Þjóðviljinn - 06.09.1975, Page 12

Þjóðviljinn - 06.09.1975, Page 12
Áfram verkfall í Tœkni- skólanum Tækniskólakennarar héldu fund i gær og samþykktu ályktun þar sem seinagangurinn á viö- ræöum viö stjórnvöld um launa- kjör þeirra voru hörmuö. Fund- urinn lagöi áherslu á aö hér væri ekki um launahækkunarkröfur aö ræöa heldur aöeins fariö fram á aö launakjör væru i samræmi viö ráöningarsamning frá hausti 1974. Fundurinn átaldi harölega launadeild fjármálaráöuneytisins fyrir mistólkun samnings, sem hefur oröiö þess valdandi aö kennurum skólans hefur verið skipaö i lægri launaflokk en þeim ber. Fundurinn ákvaö að hefja ekki kennslu fyrr en fjármálaráöu- neytiö heföi leiörétt mistök sin. Nemendaráö Tækniskóla ís- lands kom saman I gær og ákvaö aö efna til almenns fundar nem- enda skólans á mánudag vegna hugsanlegra aögeröa nemenda I sambandi viö deilu kennara og f jármálaráöuney tisins. Tveir Leggjci stund Sjó Yun Gang. gamlir og heita Sje yung liang og Sjö yung gang. Sækja þeir Menntaskólann við Hamrahlið þar sem þeir stunda nám sam- kvæmt áfangakerfinu. Þar nema þeir islensku, jafnt bók- menntir sem málfræöi, félags- fræði og sögu. f sföastnefndu greininni völdu þeir aö kynna sér mannkynssögu eftir 1920 og íslandssögu eftir 1904. Ami Böövarsson kennir þeim meirihlutann af islenskunni. Hjá honum læra þeir saman- buröarmálfræði, fornislenska beygingarfræöi, handritalestur oglesa þjóðsögur. Árni sagði aö enn væri engin reynsla komin á hvernig þeim sæktist námið þar sem það væri rétt að hefjast. Hins vegar gæti hann borið um að þeir væru báðir fulltalandi á islensku. — Annar þeirra hringdi i mig eitt kvöldið — m.a.s. eftirklukk- an lleins og sannur islendingur — óg ég hélt fyrst aö það væri is- lendingur i simanum. En skilj- anlega vantar þá enn mikinn oröaforða og ég veit ekki hve vel þeir eru skrifandi, sagði Arni. —ÞH Sje Yun Ljang Allt frá því Kinverska alþýöu- lýöveldið opnaöi sendiráö hér I borg hafa menn veitt þvi eftir- tetkt aö starfsmenn þess koma nokkuö öðruvísi fram en venja er um erlenda dipiómata. Til dæmis hafa þeir lagt mikla rækt viö aö kynnast landi og þjóö, og þá ekki bara háum heidur ekki siður lágum. Þeir hafa boðað hafnarverka- mönnum þann boðskap sem leiötoginn mikli, Maó, hefur. fram að færa, boöiö sorphreins- unarmönnum til veislu og sömuleiðis nágrönnunum. Ef manni veröur gengið framhjá sendiráðshiísinu viö Viöimel má iöulega sjá sendiráðsmenn leika badminton eða tennis við börnin úr hverfinu. Kinverjar hafa einnig sent fulltrúa sina út i islenskt at- vinnulif og ekki hafa skólamir heldur farið varhluta af þeim. Siðastliðinn vetur stunduðu tveir ungir piltar nám i nokkr- um greinum við Hagaskóla. Nú eru þessir piltar komnir upp i menntaskóla. Piltarnir eru 18 og 19 ára kínverjar í MH á islensku, sögu og félagsfrœði Eru fulltalandi á islensku Mikilvægast er að Blaðaprent Septem 75 1 dag kl. 14 opnar sýning átta listamanna I Norræna húsinu, Septem 75. Þeir sem þarna sýna eru listmálararnir Kristján Daviösson, Jóhannes Jóhannes- son, Þorvaldur Skúlason, Guð- munda Andrésdóttir, Karl Kvaran, Valtýr Pétursson, Sigur- jón Ólafsson sýnir skúlptúr og franski listmálarinn André Enard sýnir sem gestur. Sýningin verðuropin kl. 14 til 22 daglega næstu tlu daga. —hm islenskir aðstandendur Septem 75. Standandi frá vinstri eru Kristján Davlðsson, Vaitýr Pét- ursson, Karl Kvaran, Guömunda Andrésdóttir og Jóhannes Jó- hannesson. Fyrir framan þau sitja þeir Sigurjón óiafsson og Þorvaldur Skúlason. Nautakjötsútsalan á enda: Yfir 100 tonn eru eftir af eldra kjöti Verður selt á sama verði og nýja kjötið — nýtt verð skráð á nautakjöti Þá eru 200 tonnin af nauta- kjötinu farin frá kjötheildsölum, og ekki verður meira sett á markaðinn af þessu ódýra kjöti i bili. Einhverjar verslanir munu þó eiga smávegis eftir af þessu kjöti, en I næstu viku verður byrjað aö slátra og nýtt kjöt þvi væntanlega i verslunum fyrir miðjan mánuðinn. Framleiðslu- ráð landbúnaðarins hefur á- kveðið verð á nýja kjötinu, en ennþá eru yfir 100 tonn til i land- inu af „útsölukjötinu”, þ.c. clda kjöti, sem aldrei komst á útsöl- una, cn verður væntaniega selt á sama verði og nýja kjötið þcg- ar það kemur. Ekki er leyfilegt að hafa ncma eitt verð á kjöti i einu, nema sérstaklega sé aug- lýst, og er þvi full ástæða að brýna fyrir fólki, sem ætlar að fá sér nýja skrokka, að gæta þess vei að þeir séu i raun og veru nýir. Jónmundur Ólafsson, kjöt- matsformaður hjá Framleiðslu- ráöi landbúnaðarins sagði að gert væri ráö fyrir aö mánaðar- neysla á nautakjöti væri um 1 til 1,5 tonn með þvi sem fer i vinnslu. Það eru þvi' um það bil mánaðarbirgðir til af nautakjöti I iandinu í dag. Ekki er gert ráð fyrir aö mikil sala verði i nýja nautakjötinu til að byrja með eftir þessa „útsölu”. Sagði Jón- mundur að talið væri að kjötið heföi dreifst mikið og ekki væri talið að ákveðnir aðilar, kaup menn eða hótel hefðu reynt að birgja sig upp af þessu ódýra kjöti. Vigfús Tómasson sölu- stjóri hjá Sláturfélaginu stað- festi að ekki væri vitað til þess að kaupmenn hefðu keypt stóra skammta af kjötinu né heldur hótelin. Er gert ráð fyrir að byrjað verði að slátra hjá Slát- urfélaginu strax eftir helgi. Gunnlaugur Lárusson skrif- stofustjóri hjá Framleiðsluráöi landbúnaðarinssagði að yfir 100 tonn væru til af eldra kjöti i landinu i dag, en þetta kjöt yrði eftir þessa útsölu á sama verði og nýja kjötið-, svo framarlega sem annað verður ekki ákveðið. Hins vegar yrði reynt eftir megni að koma eldra kjötinu i vinnslu, þ.e. nota það sem hrá- efni i úrvinnslu úr kjöti i ýmsa matvöru. Nýja verðið á kjötinu verðursem hér segir (heildsölu- verö) i heilum og hálfum skrokkum: I. fl. (holdanaut) 490 krónur II. fl. 469 krónur III. fl. 430 krónur. IV. fl. 396 krónur. A þá eftir að koma á þetta söluskattur 20% og 9—10% álagning tii kaupanda. Aöeins er um aö ræöa kjöt i heii- um og hálfum skrokkum. Þetta nýja verð er nokkru hærra en sambærilegt verð var fyrir útsöluna, enda hér um kjöt af nýslátruðu að ræða. Fyrir út- söluna var I. flokkur 431 kr. II. á 413 kr., III. á 378 kr. og IV. á 348 kr. (heilds). Sú niður- greiðsla, sem talað hefur verið um að komi til greina að færa frá kindakjöti yfir á nautakjöt, til þess að jafna verðið er þvi ekki komin til framkvæmda ennþá. þs. haldi velli — segir Ingi R, Helgason um blaðastríðlð Vísismenn undirrituðu bráöa- birgöasamkomulagiö, sem stjórn Blaðaprents geröi I fyrrinótt, seint í gærkvöldi meö fyrirvara um samþykkt stjórnar Reykja- prents. Þennan fund höföu þeir átt I erfiðleikum meö aö boöa þvl aö I stjórninni sitja Gunnar Thor- oddsen og Sveinn R. Eyjólfsson útgáfustjóri Dagbiaösins. Fram aö þvi höföu stööugt komiö upp ýmis vandamái, og viröist gæta mikiis taugaæsings hjá forráöa- mönnum VIsis og Dagblaösins fyrir samkeppnisstriöiö, sem hefst á mánudaginn. Ingi R. Helgason, lögmaður Blaðaprents, tjáöi Þjóöviljanum I gærkvöldi, aö hæstaréttar- dómarar heföu á fundi sinum f gær hafnaö beiöni stjórnar Blaöaprents um aö skipa gerðar- dóm til þess aö úrskuröa um rétt Visis og Dagblaösins I Blaöaprenti. Ingi kvaöst mundu skrifa borgardómaraembættinu bréf og fara þess á leit viö em- bættiö aö þaö skipaöi menn i geröardóminn. Ingi sagöi aö greinilegt væri aö aöstandendur Visis og Dagblaös- ins byggju sig undir harövitugt samkeppnisstriö, þar sem einskis yröi svifist. ,,Ég vil aöeins taka þaö skýrt fram,” sagöi Ingi, „aö þaö mikil- væga i þessu sambandi er aö Blaöaprent sjálft skaöist ekki af þessu striöi. Til þess er fyrirtækiö og þaö samstarf blaöanna sem tekist hefur á vettvangi þess of þýðingarmikiö. Þaö hefur þvi vakað fyrir okkur sem erum i stjórninni en stöndum utan deiln- anna að tryggja aö Blaöaprent standi óhaggaö, þótt blaöastrið hefjist um siödegismarkaðinn. Við höfum reynt að finna sem réttlátasta lausn á deilu blað- anna, viö tökum enga afstööu til deilnanna, og höfum lagt okkur fram um aö mismuna þeim i engu.”

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.