Þjóðviljinn - 10.09.1975, Page 1

Þjóðviljinn - 10.09.1975, Page 1
UOBVIUINN Miðvikudagur 10. september 1975 40. árg. 204- tbl. ASÍ íhugar upp- skipunarbann á v-þ. varningi r ASI skorar á félaga sína: Engin þjónustavið v-þýska! Alþýðusamband Islands samþykkti á miðstjórn- arfundi i gærkvöldi eftirfarandi: „Vegna sivaxandi landhelgisbrota og yfirgangs vesturþýskra togara innan islenskrar fiskveiðilög- sögu og njósnaafbrota svokallaðra eftirlitsskipa af sama þjóðerni, samþykkir miðstjórn ASl að beina þvi til allra sambandsfélaga sinna að þau gæti þess að engir félagsmenn þeirra leggi hönd að neins konar þjónustu við vesturþýsku eftirlitsskipin, nema um sé að ræða björgun sjúkra eða slasaðra manna, og að stuðla að þvi að aðrir veiti heldur ekki neina fyrirgreiðslu i höfnum landsins. Þá lýsir miðstjórn þvi yfir að verði viðskipta- þvingunum af hálfu vesturþjóðverja haldið áfram svo sem i formi löndunarbanns á islenskum fiski, mun hún taka til yfirvegunar að beita sér fyrir upp- skipunarbanni á vesturþýskum innflutningi til Is- lands.” Þessi sjón heyrir sögunni til fyrir tilstilli miöstjórnar ASI. Genscher rœðir eins lega við Einar Ág. I gær bárust Einari Ágústs- syni, utanrikisráðherra, boö frá Hans Dietrich Genscher, utanrlkisráöherra Vest- ur-Þýskalands, þar sem þess var fariö á leit aö ráöherrarnir ræddu saman um landhelgis- máliö á fundi allsherjarþings Sameinuöu þjóðanna I New York síöar i þessum mánuöi. Samkvæmt upplýsingum utanrikisráöuneytisins hefur þessum tilmælum ekki veriö svaraö, en fréttastofan As- sociated Press fullyröir aö af fundinum veröi. • Vegna þessara fyrirhuguöu viöræöna utanrikisráöherr- anna hefur Genscher ákveöiö að efna til fundar i Bremen á laugardaginn meö fulltrúum sjávarútvegsins og verkalýös- hreyfingarinnar i V-Þýska- landi. • Formlegar samningaviö- ræöur v-þjóöverja og Islend- inga veröa væntanlega 20. þessa mánaðar. Stjórnin kannar, ASÍ aðhefst Björn Jónsson Einar Ágústsson boöaöi I blaöa- viötölum i gærdag, aö rikisstjórn- in myndi halda fund um njósna- máliö og löndunarbann þjóöverj- anna i gær. Engar fregnir bárust af rikisstjórnarfundinum I gær- kvöldi, utan hvaö Geir Hallgrims- son sagöi fréttamanni sjónvarps- ins aö ýmsa þætti málsins ætti aö kanna nánar. Geir sagöi aö eng- inn ágreiningur væri um máliö i stjórninni. Þjóöviljinn spuröi Björn Jóns- son, forseta ASl, hvort miðstjórn- arsamþykkt Alþýöusambandsins væri aö einhverju leyti frá rikis- stjórninni komin. ,,Nei,” sagöi Björn, „viö höfum ekki heyrt orö frá rikisstjórninni umþettamál.” —GG np • !»• 1 lveir tiskitræoingar í bresku nefndinni Er rikisstjórnin hræddari við islenska fiskifræðinga en breta? Samkvæmt upplýsingum sem Þjóöviljinn hefur. aflaö sér eru tveir helstu fiskifræöingar breta meö I niu manna viöræöunefnd þeirra um landhelgismáliö. Þaö vekur hinsvegar athygli aö í ís- lensku viöræöunefndinni er eng- inn fiskifræöingur. Fiskifræöing- ar hjá Hafrannsóknastofnun eru mjög hissa á þessari ráöstöfun og telja aö þarna sé Islenska rikis- stjórnin á hálum Is. Hætta sé á þvi aö hún veröi kaffærö I fiskifræöi- legum rökum, sem Islensku nefndarmönnunum reynist erfitt aö svara. Islenska rikisstjórnin hefur aö undanförnu sýnt ýmsa tilburöi til þess aö sniðganga Hafrannsókna- stofnunina. 1 sambandi viö störf landhelgisnefndar hefur stofnun- in aöeins nýveriö veriö beöin um álit sitt, þótt nefndin hafi starfaö i rúmt ár. Yfirlýsingar einstakra fiskifræöinga um ástand fiski- stofna og smáfiskadráp erlendra og innlendra veiöiskipa hafa fariö svo illa i ráðamenn aö sjávarút- vegsráöuneytiö hefur mælst til þess að þeir hætti aö láta álit sitt I ljós nema meö vitund og vilja þess eöa forstjóra-Hafrannsókna- stofnunarinnar. Þessar upplýsingar gefa tilefni til þess aö halda aö rikisstjórnin sé hræddari viö eigin fiskifræö- inga en bretana og kröfur þeirra. Þaö er nokkur visbending um hvaða stefnu samningaviöræö- urnar á fimmtudaginn munu taka. „Ekkert heyrt frá stjórninni99 segir Björn Jónsson Undanslátt- ur í borgar- stjórn - íhald og framsókn vilja þjóna v.-þ. eftirlits- skipunum Sjá baksíðu Stefnuskrá Alþýðu- bandalagsins komin út Viðamesta stefnuskrá pólitískrar hreyfingar á íslandi Alþýðubandalagið stefnir að fleirþœttu þjóðfélagi og frjálsum sósíalisma Sjá síðu 3.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.