Þjóðviljinn - 10.09.1975, Síða 11
lYIiðvikudagur 10. september 1975. ÞJÓÐVILJINN SÍÐA 11
.EIKFEIA6J
ykjavíkuk;
SKJALPHAMRAR
eftir Jónas Arnason.
Leikmynd: Steinþór Sigurös-
son.
Leikstjóri: Jón Sigurbjörns-
son.
Frumsýning fimmtudag kl.
20,30.
önnur sýning laugardag kl.
20,30.
Þriöja sýning sunnudag kl.
20,30.
Aögöngumiöasalan i IÖnó er
opin frá kl. 14. Slmi 1-66-20.
LAUGARÁSBÍÓ
Simi 32075
Dagur Sjakalans
Fred Zinnemanris film of
IIUDAYOI
TIIli.IACKAL
A JohnVfcolf Production
Based on the book by Redertck Forsyth
Edwaid Rk IsThe Jackal
|ýj 'fcchnicolor# Dtotnbuted by Clnema Intematlonal Corporatlon ^
Framúrskarandi Bandarisk
kvikmynd stjórnaO af meist-
aranum Fred Zinnemann,
gerft eftir samnefndri met-
sölubók. Frederick Forsyth
sjakalinn, er leikinn af Ed-
ward Fox. Myndin hefur hvar-
vetna hlotiB frábæra dóma og
geysiaðsókn.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
BönnuB börnum.
STJÖRNUBIÓ
Sfmi 18936
Oscars-verðlaunakvikmyndin
Nikulás og Alexandra
ACADEMY
AWARD
WINNER!
BEST Art Direction
BEST Costume Design
Nícholas
Alexandra
NOMINATED FOR 6academyawards
inciuoing BEST PICTURE
Stórbrotin ný amerisk verB-
launakvikmynd i litum og
Cinema Scope. Mynd þessi
hlaut 6 Oscars-verBlaun 1971,
þar á meBal besta mynd árs-
ins.
Leikstjóri: Franklin J.
Schaffner.
ABalhlutverk: Michael Jay-
ston, Janet Sureinan, Michacl
Redgrave, Laurence Olivier,
Eric Porter, Tom Baker
ISLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 6 og 9.
Ath. breyttan sýningartima á
þessari kvikmynd.
Sfmi 16444
Percy bjargar mann-
kyninu ^
BráBskemmtileg og djörf ný
ensk litmynd. Mengun frá
visindatilraun veldur þvi að
allir karlmenn verBa vita
náttúrulausir, nema Percy, og
hann fær sko meira en nög aB
gera.
Fjöldi úrvals leikara m.a.
Leigh l.awson, Elke Sommer,
Judy Geeson, Harry Ii. Cor-
bett, Vincent Price.
tSLENSKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
ÞJOÐLEIKHÚSIÐ
LITLA SVIÐIÐ
RINGU.LREIÐ, gamanópera
Höfundur og leikstjóri: Flosi
Olafsson.
Tónlist: Magnús Ingimarsson.
Leikmynd: Björn Björnsson.
önnur sýning i kvöld kl. 20.30.
3. sýning fimmtudag kl. 20.30.
STÓRA SVIÐIÐ
COPPELÍ A
Gestur: Helgi Tómasson
Sýningar föstudag, laugardag,
sunnudag og mánudag kl. 20.
Sala aBgangskorta (ársmiBa)
er hafin.
MiBasala 13.-15-20.
Simi 1-1200.
TÓNABlÓ
Sjúkrahúslíf
6EÖRGEC.
SC0TT
in
“THE
H0SPITAL”
Umted Aptists
Mjög vel gerð og leikin, ný,
bandarisk kvikmynd sem ger-
ist á stóru sjúkrahúsi i Banda-
rikjunum.
I aðalhlutverki er hinn góB-
kunni leikari: George C. Scott.
Önnur hlutverk: Diana Rigg,
Bernard Hughes, Nancy Mar-
cltand. ,
tSLENZKUR TEXTI.
Leikstjóri: Arthur Hiller
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BönnuB börnum yngri en 16
ára.
Fáar sýningar eftir.
//THE SEVEN-UPS"
tSLENZKUR TEXTI
Æsispennandi ný bandarisk
litmynd um sveit lögreglu-
manna, sem fást eingöngu við
stórglæpamenn, sem eiga yfir
höfBi sér sjö ára fangelsi eða
meir. Myndin er gerB af
Philip IVAntoni, þeim sem
gerBi myndirnar Bullit og The
French Connection.
ABalhlutverk: Roy Schneider
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BönnuB innan 16 ára.
HÁSKÓLABÍÓ
Sfmi 22140
Tískukóngur í klípu
Save the Tiger.
Listavel leikin mynd um
áhyggjur og vandamál dag-
legs lifs.
Leikstjóri: John G. Avildsen.
ÍSLENSKUR TEXTI.
AÖalhlutverk:
Jack Lemmon.
Jack Gilford.
Laurie Heineman.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
lærir
málið
r
I
MÍMI
Sími
10004
SENDIBILASTÖÐIN Hf
Reykjavik
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varsla apótekanna vikuna 4. til
10. september er i Garðsapóteki
og Lyfjabúðinni IBunni.
ÞaB apótek sem fyrr er nefnt
annast eitt vörsluna á sunnu-
dögum, helgidögum og almenn-
um fridögum. Einnig nætur-
vörslu frá kl. 22 að kvöldi til 9 að
morgni virka daga, en kl. 10. á
sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum.
Kópavogur.
Kópavogs apótek er opiB öll
kvöld tilkl. 7, nema laugardaga.
Þá er opiö frá kl. 9 til 12. Sunnu-
daga er lokað.
HafnarfjörBur
Apótek HafnarfjarBar er opiB
virka daga frá 9 til 18.30,laugar-
dag 9 til 12.30 og sunnudaga og
aBra helgidaga frá 11 til 12'f.h.
slökkvilið
Slökkviliö og sjúkrabilar
í Reykjavík — simi 1 11 00
t Kópavogi — simi 1 11 00
í Hafnarfiröi — Slökkviliðið
simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi' 5
11 00.
læknar
Slysadeild Borgarspltalans
Sími 81200. Siminn er opinn
allan sólarhringinn.
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varsla:
I Heilsuverndarstööinni við
Barónsstig. Ef ekki næst I heim-
ilislækni: Dagvaktfrá kl. 8.00 til
17.00 mánd. til föstud., simi
1 15 10. Kvöld- nætur- og helgi-
dagavarsla, slmi 2 12 30.
Tannlæknavakt:
Tannlæknavakt er i Heilsu-
verndarstööinni frá 17—18 alla
laugardaga og sunnudaga. — A
laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaöar, en
læknir er til viðtals á Göngu-
deild Landspitalans, simi
2 12 30. — Upplýsingar um
lækna og lyfjaþjónustu eru
gefnar I slmsvara 18888.
lögregla
’Lögreglan I Rvik — simi 1 11 66
Lögreglan i Kópavogi — SÍmi 4
12 00
Lögreglan i Hafnarfiröi— slrhi 5
11 66
sjúkrahús
Borgarspttalinn:
Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30.
laugard. — Sunnudag kl.
13.30— 14.30 og 18.30—19.
Grensásdeild: kl. 18.30—19.30
alla daga og kl. 13—17 á
laugard. og sunnud.
HeilsuverndarstöBin: kl. 15—16
og kl. 18.30—19.30.
HvitabandiB: Mánud—föstud.
kl. 19—19.30, laugard. og
sunnud. á sama tíma og kl.
15—16.
KópavogshæliB: Eftir umtali og
kl. 15—17 á helgum dögum.
Sólvangur, HafnarfirBi: Mánu-
lag—laugard. kl. 15—16 og kt.
19.30— 20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15—16.30.
Landsspttalinn: Alla daga kl.
15—16 og 19—19.30.
FæBingardeild: kl. 15—16 og
19.30—20. Barnaspitali
Ilringsins: kl. 15—16 alla daga.
ciagbék
Arbæjarhverfi Hraunbær 162
mánud. kl. 3.30—5.00. Versl.
Hraunbæ 102 þriBjud. kl.
7.00—9.00. Versl. Rofabæ 7—9
mánud. kl. 1.30—3.00, þriðjud.
kl. 4.00—6.00.
BreiBholt BreiBholtsskóli
mánud. kl. 7.15—9.00, fimmtud.
kl. 4.00—6.00, föstud. kl.
1.30— 3.00. Hólahverfi fimmtud.
kl. 1.30—3.30. Vérsl. Straumnes
fimmtud. kl. 7.00—9.00.
Verslanir viö Völvufell þriBjud.
kl. 1.30—3.15, föstud. kl.
3.30— 5.00.
Háaleitishverfi Alftamýrarskóli
fimmtud. kl. 1.30—3.00. Austur-
ver, Háaleitisbraut, mánud. kl.
3.00—4.00. Miðbær Háaleitis-
braut, mánud. kl. 4.30—6.15,
miBvikud. kl. 1.30—3.30, föstud.
kl. 5.45—7.00.
Holt — HlíBar Háteigsvegur 2
þriBjud. kl. 1.30—3.00. Stakka-
hliB 17 mánud. kl. 1.30—2.30,
miBvikud. kl. 7.00—9.00.
Æfingaskóli Kennaraskólans
miBvikud. ki. 4.15—6.00.
Laugarás Versl. NorBurbrún
þriBjúd. kl. 5.00—6.30, föstúd. kl.
1.30— 2.30.
Laugameshverfi D á 1 -
braut/Kleppsv. þriBjúd. kl.
7.15—9.00. Laugalækur/Hrisat.
föstud. kl. 3.00—5.00.
Sund Kleppsv. 152 viB Holtayeg
föstud. kl. 5.30—7.00.
Tún Hátún 10 þriðjúd kl
3.30— 1.30.
Vesturbær'KR-heimiliB mánud.
kl. 5.30—6.30, fimmtud. kl.
7.15—9.00. Skerjaf jörBur —
Einarsnes fimmtud. kl.
3.45—4.30. Versl. HjarBarhaga
47 mánud. kl. 7.15—9.00,
fimmtud. 5.00—6.30.
SkríC frá 1 GENGISSKRÁNING NR. 157 - zs. ágúst 1975. Kining K1J2.00 Kíiup Sala
26/8 1975 1 Banda ríkjadolla r 160,50 160, 90
28/8 - 1 Strrlingspund 338,40 339,50 *
26/8 - 1 Kanadadolla r 155, 25 155,75
27/8 - 100 Danska r krónur 2686,70 2696. 10
28/8 - 100 Norskar krónur 2919, 80 2928, 90 *
27/8 - 100 S«rnskar krónur 3686,00 3697,50
- - 100 Finnsk mórk 4238,00 4251,20
28/8 - 100 Franskir franka r 3659. 90 3671.30 *
- - 100 *.U-lg. frankar 418,90 420, 20 *
- - 100 Svissn. fratik.i r 5988,05 6006,75 *
- 100 Ciyllini 6079, 25 6098, 25 *
- - 100 V. - l>ý-atk mork 6219,95 6239.35 *
27/8 - 100 Lírur 24, 03 24, 10
28/8 - 100 Austurr. Sch. 881, 30 884,10 *
27/8 - 100 EscudoB 604,30 606,20
- - 100 Pescta r 274, 80 275,70
26/8 - 100 Y en 53, 83 54, 00
- - 100 Rcikningskrónur -
Vtiruskiptalönd 99.86 100,14
- - 1 Rcikningsdollar -
Vöruskiptalönd 160,50 160,90
* ITreyting frá afSustu skráningu
krossgáta
Kjartan GuBjónsson sýnir á
Loftinu, SkólavörBustig, næstu
tvær vikur. OpiB er venjulegum
verslanatima.
Hringur Jóhannesson sýnir
pastelmyndir I Bogasalnum til
14. sept. OpiB kl. 14 til 22 dag-
lega.
bridge
Lárótt: 1 hlánar 5 iBn 7 skrum 8
felldi 9 fuglinn 11 úttekiB 13
rugga 14 hnöttur 16 ástæBa
LóBrétt: 1 striBa 2 mjög 3 missir
4 silfur 6 söng 8 kostur 10 tala 12
ilát 15 eins
Lausn á siðustu krossgátu
Lárétt: 1 skjóla 5 áta 7 ræ 9 tusk
11 ýfa 13 tár 14 tagl 16 fæ 17 lék
19 hinkra.
LóBrétt: 1 strýta 2 já 3 ótt 4 laut
6 skræða 8 æfa 10 sál 12 agli 15
lén 18 kk
synmgaj
Septcm ’75stendur i 10 daga f
Norræna húsinu. Opið frá 14 til
22.
♦ D G 10 9
V K 7 3
♦ A D G
+ A 10 2
A K 7 5 á 6 2
V G 10 9 8 6 4 y5
♦973 48542
D 9 8 7 4 3
4 A 8 4 3
♦ A D 2
♦ K 10 6
♦ K G 5
Suður var sagnhafi i sex grönd-
um. SpiliB kom fyrir i litilli tvl-
menningskeppni áriB 1965.
OtspiliB var hjartagosi sem
sagnhafi drap með kónginum f
borði. Þá kom spaðasvining, og:
Vestur tók á kónginn. Enn kom
hjarta, og Austur kastaði tigul-
tvisti. Þá tók sagnhafi þrisvar
sinnum spaBa og þrisvar sinn-
um tigul. Loks kom lauf á ásinn
i borBi. Sagnhafi sneri sér þá að
Austri og sagBi: ,,Þú ert meB
laufadrottninguna, þannig aB
spiliB vinnst meB laufsviningu.”
Kannski ekki ýkjamerkilegt
spil. Suður kunni bara aB telja.
Vestur var sannaBur meB sex
hjörtu, þrjá spaBa og þrjá tigla.
Hann gat þvi ekki átt nema eitt
lauf.
AuBvitaB hefðir þú lika unnið
þetta spilmeð sömu iferB. En
heldurðu a& þú ráBir viB þaB
þegar þú ert orBinn einnar aldar
gamall? Sá sem spilaBi þetta
spil, George nokkur Beynon
var nefnilega nákvæmlega eitt
hundraB ára gamall daginn sem
hann spilaði spiliB. Keppnin var
haldin i tilefni afmælisins, en
Beynon var mikilsvirtur
meistari I Bandarikjunum og
spilaði harBan keppnisbridge
allt þar til hann var niutiu og
átta ára gamall.
Ætli viB megum ekki þakka
fyrir aB lofta þrettán spilum
þegar viB verðum hundraB ára
félagslíf
Föstudagskvöld kl. 20: 1. Land
mannalaugar. 2. Ct i bláinn
(Gist i húsi). Laugardag kl. 8
Þórsmörk. — Allar nánari upp
lýsingar veittar á skrifstofunni
öldugötu 3, svo og farmiðasala
Simar 19533 og 11798.
Ferðafélag tslands.
UTIVISTARFERÐIR
Föstudaginn. 12.9. kl. 20
Haustferð I Þórsmörk. Gist
tjöldum. Fararstjóri Jón I
Bjarnarson. Farseðlar á skrif-
stofunni.— Otivist, Lækjargötu
6, simi 14606.
_______L________________
MIÐVIKUDAGUR
10. september
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Arnhildur Jónsdóttir
les söguna „Sveitin heillar”
eftir Enid Blyton (15).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atri&a. Kirkjutón-
list kl. 10.25: Margaret
Irwin-Brandon leikur á
orgel verk eftir Krenek,
Bach og Buxtehude.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Félagar úr Dvorák-
kvartettinum leika „Minia-
tures”, op. 75 fyrir tvær fiBl-
ur og selló eftir Antonin
Dvorák/Franz Josef Hirt,
Hansheinz Schneeberger,
Walter Kage og Rolf Looser
leika Pianókvartett op. 117
eftir Hans Huber/ Sinfóniu-
hljómsveit breska útvarps-
ins leikur „Beni Mora”
austurlenska svitu eftir
Gustav Holst; Sir Malcolm
Sargent stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veBurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 ViB vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Dag-
bók Þeódórakis”. MálfriBur
Einarsdóttir þýddi. Nanna
Ólafsdóttir les (6).Einnig les
Ingibjörg Stephensen ljóB.
15.00 Mi°istónleikar.
Christian Ferras og Pierre
Barbizet leika Sónötu nr. 2 i
d-moll fyrir fiBlu og ptanó
eftir Robert Schumann.
Josef Greindl syngur tvær
ballötur eftir Carl Löwe.
Hertha Klust leikur á pianó.
Sinfóniuhljómsveit
Lundúna leikur dans-
sýningarlög úr „Le Cid”
eftir Massenet; Robert
Irving stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar
(16.15 Veðurfregnir).
16.25 Popphorn.
17.00 LagiB mitt. Anne-Marie
Markan sér um óskalaga-
þátt fyrir börn yngri en 12
ára.
17.30 Smásaga: „MorB 1
blgcrð” eftir Evclyn Waugh.
Ingólfur Pálmason þýddi.
Guðmundur Pálsson leikari
les.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 VeBurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 A kvöldmálum. GIsli
Helgason og Hjalti Jón
Sveinsson sjá um þáttinn.
20.00 Planósónata 1 a-dúr (K
331) eftir Mozart. Agnes
Katona leikur.
20.20 Sumarvöxa. a. Þættir úr
hringferö. Hallgrlmur
Jónasson flytur fyrsta
ferðaþátt sinn. b. Frá
Asparvik I Bjarnarhöfn.
Gísli Kristjánsson ræBir við
Bjarna Jónsson bónda. c. Or
ritum Eyjólfs GuBntunds-
sonar frá Hvoli. ÞórBur
Tómasson i Skógum les
fimmta og siBasta lestur. d.
Kórsöngur. Einsöngvara-
körinn og félagar i Sinfóníu-
hljómsveit Islands flytja Is-
lensk þjóBlög undir stjórn
Jóns Asgeirssonar sem út-
setti lögin.
21.30 Otvarpssagan: „Og hann
sagBi ekki eitt einasta orB”
cftir Hcinrich Böli.Þýðand-
inn Böðvar Gu&mundsson
og Kristin Olafsdóttir lesa
sögulok (13).
22.00 Fréttir.
22.15 VeBurfregnir. Kvöldsag-
an: „Rúbrúk” eftir Poul
Vad.Clfur Hjörvar les þýð-
ingu sina (13).
22.35 Orö og tónlist. Elinborg
Stefánsdóttir og Gérard
Chinotti kynna franskan
visnasöng.
23.20 Fréttir i stuttú máli.
Dagskrárlok.
# sjónvarp
20.00 Fréttir og veöur.
20.30 Dagskrá og auglýsingar.
20.35 Gunnlaugs saga orms-
tungu. Framhaldsmynda-
saga. 6. þáttur. Sögulok.
Teikningar Haraldur
Einarsson. Lesari öskar
Halldórsson.
20.50 Nýjasta tækni og vlsindi.
21.15 Saman viB stöndum.
Bresk framhaldsmynd. 5.
þáttur. Atökin harBna.ÞýB-
andi Dóra Hafsteinsdöttir.
• Efni 4. þáttar: Breska
stjórnin stendur ekki viB
gefin loforB, en leggur fram
lagafrumvarp um rýmkun
kosningaréttar til handa
körlum. Þetta sætta kven-
réttindakonur sig ekki viB.
Þær skipuleggja nýja mót-
mælaherferB, og brjóta nú
rúður I stórum stll. Gefnar
eru út handtökuskipanir, en
Christabel tekst aB flýja til
Parlsar, og þaBan stýrir hún
frekari aBgeröum. Pet-
hick-Lawrence-hjónin eru
handtekin og hluti eigna
þeirra geröur upptækur.
Christabel tekur nú aB
skipuleggja Ikveikjuher-
ferB, en Pethick-Law-
rence-hjónin eru þvi mót-
fallin, og til aB forBa þeim
frá frekari eignamissi er
þeim vikiB úr flokknum.
22.30 Dagskrárlok.