Þjóðviljinn - 28.09.1975, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 28. september 1975
TÓNABlÓ
LAUGARÁSBÍÓ
Umhverfis jörðina
á 80 dögum______
It's cACWomlcríuI cWorld,
*lf‘lbu'110 n ly Td kcHic Ti mc
tTb QocAroundlt!
Heimsfræg bandarisk kvik-
mynd, sem hlaut fimm
Oscarsverölaun á sinum tíma,
auk fjölda annarra viðurkenn-
inga. Kvikmyndin er gerð ef tir
sögu Jules Verne.
Aðalhlutverk: David Niven,
Cantinflas, Robert Newton,
Shirley MacLaine. (t mynd-
inni taka, þátt um 50 kvik-
myndastiörnur).
ISLENSKUR TEXTI.
Leikstjóri: Michael Anderson,
framleiðandi: Michael Todd.
Endursýnd kl. 3, 6 og 9.
Sama verð á ölium sýningum.
Siðasta sýningarhelgi.
laugardag og sunnudag kl.
14—18. öllum heimill ókeypis
aðgangur. — MtR.
MtR-salurinn skrifstofa, bóka-
safn, kvikmyndasafn og sýning-
arsalur að Laugavegi 178. Opið
á þriðjudögum og fimmtudög-
um kl. 17.30—19.30. — MtR.
i!
Sunnudagur 28/9 kl. 13. Drauga-
tjörn — Bolavellir — Lyklafell.
Fararstjóri Friðrik Danielsson.
Verð 600 kr. Fritt fyrir börn i
fylgd með fullorðnum. Brottfar-
arstaður BSt (vestanverðu). —
Otivist
bridge
Hér er fröken Helen White
skemmtilega að verki árið 1935.
A þeim tima þótti þetta bara
eitthvert glópalán hjá frauk-
unni, en hún átti eftir að sýna
sitt af hverju við spilaborðið,
ekki sist eftir aö hún giftist hon-
um hr. Sobel. En sjáum spilið.
A ÁK62
¥ 75
* 9863
* AK8
* G974 A D83
VAD106 ¥KG9843
♦ D72 ♦ G105
+ G6 * 5
* 105
¥ 2
* ÁK4
* D1097432
Þetta var I tvimenningskeppni,
og Helen var sagnhafi i fimm
laufum. Vestur kom út með lág-
spaða.
Þetta virðist ósköp einfalt spil.
Einn tapslagur á hjarta og ann-
ar á tigul. En i tvimennings-
keppni skiptir yfirslagurinn
UTIVISTARFERÐIR
STJÖRNUBÍÓ
HÁSKÓLABÍÓ
Skráð frá GENGISSKRÁNING NR, 178 - 26. sept. 1975. Kining Kl. 12, 00 Kaup Sala
23/9 1975 l Bandá rfkjadolla r 163, 80 164, 20
25/9 1 Sterlingspund 335, 20 336, 20
- - 1 Kanadndolla r 159, 90 160, 40
26/9 - 100 Danskar krónur 2653, 00 2661. 10*
- - 100 Norskar krónur 2900, 30 2909, 10*
- - 100 Sænskar krónur 3637, 30 3648, 40*
- - 100 Finnsk mtirk 4170, 95 4183, 65*
- - 100 Franskir franka r 3613, 60 3624, 60*
- - 100 Belg. frankar 410, 20 411, 40*
- - 100 Svissn. franknr 5993,25 6011, 55*
- - 100 Gyllini 5999, 30 6017, 60*
- - 100 V. - Þýzk mörk 6181, 00 6199, 90 *
- - 100 Lírur 23, 87 23, 94 *
- - 100 Austurr. Sch. 874,50 877, 20 *
- - 100 Escudos 599, 50 601, 30 *
25/9 - 100 Peseta r 273,55 274,35
26/9 • - ‘ 100 Yen 54, 27 * 54, 44
23/9 - 100 Reikningskrónur -
VOruskiptalönd 99, 86 100, 14
- - 1 Reikningsdolla r -
VöruskiptalOnd 163,dO 164,20
* l'reyting frá sföustu skráningu
apótek
Reykjavík
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varsla apótekanna vikuna 26.
sept. til 3. október er i Ingólfs-
apóteki og Laugarnesapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt
annast eitt vörsluna um nætur
og á helgidögum.
Kópavogur.
Kópavogs apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugardaga.
Þá er opið frá kl. 9 til 12. Sunnu-
daga er lokað.
Hafnarfjörður
Apótek Hafnarfjarðar er opið
virka daga frá 9 til 18.30,
Iaugardaga 9 til 12.20 og sunnu-,
daga og aðra helgidaga frá 11 til
12 f.h.
slökkvilið
Slökkvilið og sjúkrabflar
i Reykjavik — simi 1 11 00
í Kópavogi — sími 1 11 00
1 Hafnarfiröi — Slökkviliðið
slmi 5 11 00 — SjUkrablll simi
5 11 00
læknar
Slysadeild Borgarspitalans
Slmi 81200. Siminn er opinn
allan sólarhringinn.
Kvöid- nætur og heigidaga-
varsia:
1 Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig. Ef ekki næst i
heimilislækni. Dagvakt frá kl.
8.00 til 17.00 mánud. til föstud.,
simi 1 15 10 Kvöld- nætur- og
helgidagavarsia, simi 2 12 30.
Tannlæknavakt:
Tannlæknavakt er i Heilsu-
verndarstöðinni frá 17—18 alla
laugardaga og sunnudaga. — Á
laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en
læknir er til viðtals á Göngu-
deild Landspitalans, simi 2 12
30. — Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
bilanir
Bilanavakt borgarstofnana —
Sími 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17
siðdegis-til kl. 8 árdegis, og á
helgidögum er svarað allan
sólarhringinn. Tekið er við til-
kynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og I öðrum
tilfellum sem borgarbúar telja
sig þurf að fá aðstoð borgar-
stofnana.
lögregla
Lögreglan iRvik — simi 1 11 66
Lögrcglan i Kópavogi — simi 4
12 00
Lögregian i Hafnarfirði—simi 5
11 66
sjúkrahús
Borgarspitalinn:
Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30
laugar d . — sun n udag kl.
13.30— 14.30 og 18.30—19.
Grensásdeild: kl. 18.30—19.30
alla daga og kl. 13—17 á
laugard. og sunnud.
Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16
og kl. 18.30—19.30.
Hvitabandið: Mánud—föstudl
kl. 19—19.30, laugard. og
sunnud. á sama tima og kl.
15—16.
Kdpavogshælið: Eftir umtali og
kl. 15—17 á helgum dögum.
Landsspitalinn: Alla daga kl.
15—16 og 19—19.30.
Fæðingardcild: kl. 15—16 og
19.30— 20. Barnaspitali Hrings-
ins: kl. 15—16 alla daga.
Sdlvangur: Mánud.—laugard.
kl. 15—16 og 19.30 til 20,sunnud.
og helgid. kl. 15—16.30 og
19.30—20.
messur
Kirkja óháða safnaöarins.
Messa kl. 2. Sr. Emil Björnsson.
félagslíf
FIa\ F'erðafélag
HÉHg/ islands
Sunnudagsferðir: Kl. 9.30 Keilir
— Sog, verð kr. 800,—. Kl. 13.00
Grænavatnseggjar, verð kr.
600.— Farmiðar við bilinn.
Brottfararstaður Umferðar-
miðstöðin. — Ferðafélag ís-
lands.
Sýning á myndum eftir sovésk
börn i MlR-salnum Laugavegi
178 opin fimmtudag 25. sept. kl.
18—22, föstudag kl. 18—21 og
LEIKFÉIAG
YKJAVtKUg
FJÖLSKYLDAN
i kvöld kl. 20.30.
Aðeins örfáar sýningar.
SKJALDHAMRAR
þriðjudag kl. 20.30.
FJÖLSKYLDAN
fimmtudag kl. 20.30.
25. sýning.
SKJALDHAMRAR
föstudag kl. 20.30.
SKJALDHAMRAR
laugardag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14.
WÓÐLEIKHÚSIÐ
STÓRA SVIÐIÐ
ÞJÓÐNIÐINGUR
i kvöld kl. 20.
KARDEMOMMUBÆRINN
i dag kl. 15.
Ath. aðeins fáar sýningar.
LITLA SVIÐIÐ
RINGULREIÐ
þriðjudag kl. 20.30.
Miðasala 13,15-20.
Simi 1-1200.
dagb
k
Simi 32075
Sugarland atburöurinn
Sugarland Express
Slmi 11544
heima, tók á laufadrottningu og
laufakóng, siðan hinn hátigulinn
heima, spilaði sig inn á spaða-
kóng. 1 spaðaásinn fór svo tigul-
fjarkinn. Loks trompaði hún tig-
ul, og nú var þrettándi tigullinn
orðinn friri borði. Enn var eftir
trompinnkoma i borðið til þess
að spila þessum dýrmæta tigli,
og i hann fór auðvitað hjarta-
tvisturinn.
19. júli sl. voru gefin saman i
hjónaband af séra Sigurði
Kristjánssyni sóknarpresti á
isafirði Bjarni Steingrimsson og
Rósa Magnúsdóttir. Heimili
þeirra er að Sundstræti 29,
Isafirði. — Ljósmyndastofa
ísafjarðar.
30. ágúst voru gefin saman I
Kópavogskirkju af séra Arna
Pálssyni Matthildur Róberts-
dóttir og Jens Pétur. Heimili
þeirra er að Barmahlið 25. —
Stúdió Gúðmundar, Einholti 2.
hónaband i Háteigskirkju af sr.
Jóni Þorvarðarsyni Kristin
Guðbrandsdóttir og Kjartan
Þórðarsqn. Heimili þeirra
verður að Faxaskjóli 20. —
Ljósm.st. Gunnars Ingimars.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15.
Barnasýning kl. 3:
Skytturnar þrjár.
Ný dönsk teiknimynd i litum
eftir hinni heimsfrægu sögu
Alexanders Dumas.
Skýringar eru á íslensku.
Menn og ótemjur
amerisk
um um hinn eiiifa
— einn mann og tvær
Leikstjóri: Brian G. Hutton.
Með úrvalsleikurunum:
Elizabeth Taylor, Michael
Caine, Susannah York.
ÍSLENSKUR TEXTI.
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 8 og 10.
Mótspyrnu hreyf ingin
Spennandi ný Itölsk striðs-
mynd.
Bönnuð innan 12^ára.
Sýnd kl. 4 og 6.
Barnasýning kl. 2:
Hrakfallabálkurinn
f Ijúgandi
Sprenghlægileg gamanmynd
með ISLENSKUM TEXTA.
Simi 22140
Myndin, sem beöiö hef-
ur verið eftir:
Skytturnar fjórar
Ný frönsk-amerisk litmynd.
Framhald af hinni heims-
frægu mynd um skytturnar
þrjár, sem sýnd var á s.l. ári,
og byggð er á hinni frægu^sögu
eftir Alexander Dumas.”
Aðalhetjurnar eru.leiknar af
snillingunum: Oliver Reed,
Richard Chamberlain, Micha-
el York og Frank Finley.
Auk þess leika I myndinni:
Christopher Lee, Geraldine
Chaplin og Charlton Heston,
sem leikur Richirieu kardi-
nála.
ÍSLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Svölur og
sjóræningjar
Afar falleg litmynd, byggð á
hinni klassísku sögu eftir
Arthur Ransomes
Mánudagsmyndin:
Stuöningsmennirnir
Áhrifamikil, itölsk litmynd,
tekin i Techniscope.
Leikstjöri: Marcello Fond-
ato.
Sýnd kl. 5, og 9.
Bönnuö innan 16 ára.
Karlakór Reykjavíkur
Kl. 7.
stundum öllu máli. En hvernig i
ósköpunum átti að fiska yfir-
slag?
JU, i fyrsta slag lét Helen lágtúr
borði, og Austur fékk á drottn-
ingu. í rauninni kostaði ekkert
að reyna, því að með þessu móti
gaf hún bara slag á spaða ! stað
tiguls. Og, eins og eftir pöntun
kom Austur út með tigulgosann.
Og sú var ekki sein á sér. Drap
9. ágúst sl. voru gefin saman i
hjónaband af séra Gunnari
Björnssyni sóknarpresti I
Bolungarvik Þórður Adolfsson
og Elin Salome Guðmunds-
dóttir. , Hjónavigslan
för fram i Hólskirkju. Heimili
þeirra er aö Kjarrhólma 28,
Kópavogi. — Ljósmyndastofa
Isafjarðar.
Þann 26.7. voru gefin saman i
hjónaband i Safnaðarheimili
Grensássóknaraf sr. HalldóriS.
Gröndal, Guðlaug K.
Þórðardóttir og Gústaf
Garðarsson. Heimili þeirra
verður að Heiðarvegi 2, Selfossi.
— Ljósm.st. Gunnars Ingimars.
6. september voru gefin saman i
Frfkirkjunni af séra Þorsteini
Björnss^ni Kristin Ingibjörg
Guðmundsdóttir og Viggó Haga-
iln Hagalinsson. Heimili þeirra
er að Baldursgötu 6 — Stúdio
Guðmundar, Einholti 2.
Mynd þessi skýrir frá sönnum
atburði er átti sér stað i
Bandarikjunum 1969.
Leikstjbri: Steven Spielberg.
Aðalhlutverk: Goldie Hawn,
Ben Johnson, Michael Sacks,
William Atherton.
Bönnuð innan 16 ára.
Sími 16444
Spennandi og dulmögnuð ný
bandarisk litmynd um unga
konu sem verður djöfulóð.
Hliðstætt efni og i þeirri frægu
mynd The Exorcist og af
mörgum talin gefa henni ekk-
ert eftir. William Marshail,
Terry Carter og Carol Speed
sem ABBY.
ÍSLENSKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Allsérstæð og veí gerö ný
bandarisk litmynd. Fram-
leiðandi og leikstjóri: Stuartl
Millar.
Aðalhlutverk: Richard Wid-
mark, Frederic Forrest.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hrekkjalómurinn
Bandarisk gamanmynd I lit-
um um skritinn karl, leikinn
af George C. Scott.
Barnasýning kl. 3.
16. ágúst sl. voru gefin saman I
hjónaband af séra Sigurði
Kristjánssyni presti á á Isafirði
Júhann Gislason og Olöf
Jónsdóttir. Heimili þeirra
veröur að Túngötu 29, ísafirði.
— Ljósmyndastofa isafjarðar.
6. september voru gefin saman I
Arbæjarkirkju af séra ölafi
Skúlasyni, Björk Mýrdal Njáls-
dóttir og Arni Marz
Friðgeirsson. Heimili þeirra er
að Austurbergi 8. — Studio
Guðmundar, Einholti 2.
brúðkaup
16. ágúst voru gefin saman i
hjónaband af séra Sigurði Krist-
jánssyni sóknarpresti á Isafirði
Jón Aðalsteinsson og Svanhild-
ur Benediktsdóttir. Hjónavfgsl-
an fór fram i kapellunni i Hnifs-
dal. Heimili þeirra er að Sund-
stræti 14, Isafirði. — Ljós-
myndastofa fsafjarðar.