Þjóðviljinn - 10.10.1975, Síða 11

Þjóðviljinn - 10.10.1975, Síða 11
Föstudagur 10. október 1975. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ ^LEIKFÉLAG^ gfREYKJAVÍKPRlg SK.IALDHAMRAR i kvöld. — UppseU. SKJALPHAMRAR laugardag — Uppselt. FJÖLSKYLDAN sunnudag kl. 20,30. SKJALDHAMRAR þriöjudag kl. 20,30. SKJ ALDHAMRAR miðvikudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Slmi 16444 Hammersmith er laus FIALKA FLOKKURINN Tékkncskur gestaleikur i kvöld kl. 20. laugardag kl. 15. Siðasta sinn. SPORVAGNINN GIRND Frumsýning laugardag kl. 20 2. sýning sunnudag kl. 20. KARDEMOMMUBÆRINN sunnudag kl. 15 Litla sviðiö: Barnaleikritið MILLI HIMINS OG JARÐAR Frumsýning sunnudag kl. 11 f.h. RINGULREIÐ sunnudag kl. 20,30 Miðasala 13,15—20. Simi 1-1200. ElizabethTaylor, Richard Burton Peter Ustinov, Beau Bridges in HAMMERSMTTh /SOUT Spennandi og sérstæð, ný bandarisk litmynd um afar hættulegan afbrotamann, sem svifst einskis til aö ná tak- marki sinu. Leikstjóri: Peter Ustinov. ÍSLENSKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. HÁSKÓLABÍÚ Slmi 22140 Skytturnar f jórar STJÖRNUBÍÓ Slmi 18936 Hver er morðinginn ISLENSKUR TEXTI Ofsaspennandi ný itölsk-ame- risk sakamálamynd sem likt er við myndir Hitchcocks, tek- in i litum og Cinema Scope. Leikstjóri: Dario Argento. Aðalhlutverk: Tony Musante, Suzy Kendall, Enrico Maria Saierno, Eva Renzi. Bönnuð börnum. Sýnd ki. 6, 8 og JO. Ný frönsk-amerisk litmynd. Framhald af hinni heims- frægu mynd um skytturnar þrjár, sem sýnd var á s.l. ári, °g byggð er á hinni frægu sögu eftir Alexander Dumas. Aðalhetjurnar eru leiknar af snillingunum: Oliver Reed, Richard Chamberiain, Micha- el York og Frank Finiey. Auk þess leika I myndinni: Christopher Lee, Geraldine Chaplin og Charlton Heston, sem leikur Richilieu kardi- nála. ÍSLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BÍÓ Slmi 11544 ToKili-A OjOWW® Övenjuleg og spennandi ný bandarisk litmynd um ung hjón sem flýja ys stórborgar- innar i þeirri von að finna frið á einangraðri eyju. Aðalhlutverk: Alan Alda. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sérstaklega vel gerð og leikin, bandarisk kvikmynd. Leikstjóri: John' Schlesinger. ÍSLENSKUR TEXTI. Endttrsýnd kl. 5, 7 og 19.15. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. LAUGARASBÍ0 Slmi 32075 Dráparinn 1EAN GABIN som politiinspekter LeGuen p5 jagt efter en desperat gangster! Spennandi ný frönsk saka- málamynd i litum er sýnir elt- ingaleik lögreglu við morð- ingja. Mynd þessi hlaut mjög góða gagnrýni eriendis, og er með islenskum texta. Aðalhlutverk: Jean Cabin og Fabio Testi. Sýnd kl. 5, 7 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sugarland atburðurinn Sugarland Express Mýnd þessi skýrir frá sönnum atburöi er átti sér staö i Bandarikjunum 1969. Leikstjóri: Steven Spielberg. AÖalhlutverk: Goldie Hawn, Ben Johnson, Michael Sacks, VVilliam Atherton. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15. GEYMSLU HÓLF 01 YMSLUHOlf I ÞRi MU'I STAROUM NY PJONUbtA VIO VIDSXIPTAVINI I NYHYC.r.lNf.UNNl IIANKASIA II " •$ Sniminmibtinkinn apótek Reykjavik Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apótekanna vikuna 3. til 10. okt. er i Reykjavikurapóteki og Borgarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt nætur- og helgidagavörslu. Kópavogur. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga. Þá er opið frá kl. 9 til 12. Sunnu- daga er lokaö.- Hafnarfjöröur Apótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá 9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.20 og sunnu- daga og aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h. slökkviiið Slökkviliö og sjúkrabflar í Reykjavík — simi 1 11 00 í Kópavogi — sími 1 11 00 1 Hafnarfiröi — Slökkviliöiö sími 5 11 00 — SjUkrabill simi 5 11 00 biianir Bilanavakt borgarstofnana — Sfttti 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 slðdegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við til- kynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurf aö fá aðstoð borgar- stofnana. lögregla Lögreglan IRvfk —simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi — sími 4 12 00 Lögreglan i Hafnarfirði —sími 5 11 66 læknar Slysadeild Borgarspitalans Simi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætur og helgidaga- varsla: I Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg. Ef ekki næst i heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstud., sfmi 1 15 10 Kvöld- nætur- qg helgidagavarsla, simi 2 12 30. Tannlæknavakt: Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni frá 17—18 alla laugardaga og sunnudaga. — A laugardögum og helgidögum eru læknastofur iokaðar, en læknir er til viðtals á Göngu- deild Landspitalans, simi 2 12 30. — Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Mænusóttarbólusetning 1 vetur. Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur ámánudögum kl. 16.30 til 17.30. — Vinsamlegast hafið með ónæmisskirteini. sjúkrahús Borgarspitalinn: Mánud—föstud. kl. 18.30—19.30 laugard . —sun nudag kl. 13.30— 14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heiisuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Ilvitabandiö: Mánud—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30 til 20,sunnud. og helgid. kl. 15—16.30 og 19.30— 20. útvarp 7.00 Morgundtvarp, Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Björg Arnadóttir les söguna „Bessi” eftir Dorothy Canfield i þýðingu Silju Aðalsteinsdóttur (5). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Spjallað við hændur kl. 10.05. Morgun- popp kl. 10.25. Morguntön- leikar kl. 11.00: William Bennett og Grumiaux-trióið leika Flautukvartett i D-dtlr eftir Mozart/ Suk-trióið leikur Trfó i,a-moll op. 50 fyrir fiðlu, selló og píanó eftir Tsjaikovski. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. öagbék GENGISSKRÁNING NR.187 - 9. okt. 1975. SkráC frá Eining Kl. 12,00 Kaup Sala 3/10 1975 1 ' Bandarfkjadolla r 164, 80 165, 20 9/10 - 1 Ster lingspund 337, 35 338, 35 * - - 1 Kanadadolla r 160; 50 161,00 * 8/10 - 100 Danskar krónur 2712, 50 2720, 70 9/10 - 100 Norskar krónur 2949, 30 2958, 30 ♦ - - 100 Sænskar krónur 3726, 30 3737, 60 * - - 100 Finnsk mörk 4225, 40 423 8, 30 ♦ 8/10 - 100 Franskir frankar 3702, 25 3713,45 - - 100 Dclg. frankar 419.75 421,05 9/10 - 100 Svissn. írankar 6112. 00 6130, 60 * - - 100 Gyllini 6142, 30 6161,00 * 8/10 - 100 V. - Þýzk mörk 6327, 40 6346, 60 7/10 - 100 Lírur 24, 16 24, 23 8/10 - 100 Austurr. Sch. 892, 25 894,95 - - 100 Escudos 611, 75 613,65 - - 100 Pesetar 276, 95 277, 75 - - 100 Y en 54, 35 54, 52 3/10 _ 100 Reikningskrónur - Vöru6kiptalönd 99, 86 100, 14 1 Rcikningsdollar - - - Vöruskip talönd 164, 80 165, 20 * Breyting frá affiustu skráningu Landakot: Mánud.—laugard. 18.30— 19.30, sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartimi á barnadeild er alla daga kl 15—16. Fæöingardeild: kl. 15—16 og 19.30— 20. Barnaspftali Hrings- ins: kl. 15—16 alla daga. ♦ KópavogshæliÖ:E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Landsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. bókabíllinn Abæjarhverfi: Hraunbær 162 — þriðjud. kl. 1.30—3.00. Versl. Hraunbæ 102 — þriðjud. kl. 7.00—9.00. Versl. Rofabæ 7—9 — þriðjud. kl. 3.30—6.00. Breiðholt: Breiðholsskóli— mánud. kl. 7.00—9.00, miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30— 5.00. Hólagarður, Hóla- hverfi — mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Versi. Iðufell — fimmtud. kl. 1.30— 3.30. Versl. Kjöt og fiskur við Engjasel — föstud. kl. 1.30— 3.00. Versl. Straumnes — fimmtud. kl. 7.00—9.00. Versl. við Völvufell — mánud. kl. 3.30— 6.00, miðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. Háaleitishverfi: Alftamýrar- skóli — miðvikud. kl. 1.30—3.00. Austurver, Háaieitisbraut — mánud. kl. 1.30—2.30. Miðbær, Háaleitisbraut — mánud. kl. 4.30— 6.00, miðvikud. kl. 6.30— 9.00, föstud. kl. 1.30—2.30. Holt — HHöar: Háteigsvegur — þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakka- hlið 17 — mánud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kennaraháskólans — miðvikud. kl. 3.30—5.30. Laugarás: Versl. viö Norður- brún — þriðjud. kl. 4.30—6.00. Laugarneshverfi: Dalbraut/ Kleppsvegur — þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/ Hrisa- teigur — föstud. kl. 3.00—5.00. Sund: Kleppsvegur 152 við Holtaveg — föstud. kl. 5.30— 7.00. Tún: Hátún 10 — þriðjúd. kl. 3.00—4.00. Vesturbær: Versl. við Dunhaga 20 — fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið — fimmtud. kl. 7.00—9.00. Sker jafjörður, Einarsnes — fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verslanir við Hjarðarhaga 47 — mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud. kl. 1.30— 2.30. bridge Þú situr i Austur og opnar á ein- um tígli. Eftir það taka and- stæðingarnirspilið i sinar hend- ur, og Súöur verður sagnhafi i fjórum spöðum eftir að hafa for- handardoblað tiguiinn þinn. Fé- lagi þinn kemur út með smátig- ul, og blindur kemur upp: A D75 ¥ G43 ♦ 863 * K532 Þú * A94 ¥ Á102 * KG109 * AG10 Eitthvað hlýtur Súður að eiga af spilum. Þú lætur tigúlnfuna, og sagnhafi drepur með drottn- ingu. Þá lætur sagnhafi út spaðatvist, sexið frá Vestri, drottningin úr borði, og þú drep- ur með ásnum. Hvað nú? Tig- ull? Viltu kannski vita hvaða tigul Vestur lét Ut? Góð tilraun, en skiptir i rauninni ekki máli. Það sem skiptir máli var það, að þú drapst spaðadrottninguna. Það máttirðu aldrei gera, þvi að spilin voru þessi: ♦ D75 ¥ G43 ♦ 863 + K532 ♦ G6 ¥ 765 ♦ 7542 + 9864 4 K10832 ¥ KD98 ♦ AD + D7 Eftir aö þú drepur spaöadrottn- inguna á sagnhafi enga inn- komu til að svina spaðanum. Ef þú gefur, eru allar likur á þvl að hann fari vitlaust I spaðann. Eftir að þú drepur á sagnhafi engan möguleika annan en að hirða spaðagosann blankan. Tigulslagurinn hleypur nefni- lega aldrei frá þér, þótt þú dok- ir svolitiö við. félagslíf Frá lþróttafélagi fatlaöra og lamaöra. Vegna timabundins húsnæöis- leysis falla æfingar niöur um óákveöinn tima. Bréf veröa send út þegar æfingar hefjast á ný. — Stjórnin. söfn Bókasafn Dagsbrúnar Lindarbæ,efstu hæð. Opið:. Laugardaga og sunnudaga kl. 4—7 siðdegis. Kvennasögusafn tslands: að Hjarðarhaga 26, 4 hæð t.h. er opið eftir umtali. Simi 12204. Arbæjarsafn er opið alla daga kl. 13—18. nema mánudaga. Veitingar i Dillonshúsi. skák NR. 5. Hvitur mátar i þriðja leik. 'CMa 'S SJX----l-Eqa Z ka — £t>H....1 t-o 'C SPM — +k8a Z t-a euiau iJaAqijta — eoh •• T cpa JB19M i usneq brúðkaup Þann 26.7. voru gefin saman I hjónaband I Selfosskirkju af sr. Siguröi Sigurðssyni Emilia As- geirsdóttir og Andre Bach- mann. Heimili þeirra verður að Mosgerði 5, Reykjavik. — (Ljósm.st. Gunnars Ingimars). A A94 ¥ A102 ♦ KG109 * AG10 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 13.30 Setning Alþingisa. Guðs- þjónusta i Dóm kirkjunni Prestur: Séra Jónas Gisla- son. Organleikari: Ragnar Björnsson. Dómkórinn syngur. b. Þingsetning. 14.45 Endursögn eftir Anders Bodelsen. Þýð- andinn, Bodil Sahn mennta- skólakennari, les. 15.15 M iðdegistónleikar. Ferdinand Frantz og Sax- neska rikishljómsveitin flytja tóniist Ur „Meistara- söngvunum i N'drnberg” eftir Wagner; Rudolf Kempe stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.25 Popphorn. 17.10 Tönleikar. 17.30 Mannlif i mótun, Sæ- mundur G. Jóhannesson rit- stjóri d Akureyri rekur minningar 'sinar frá upp- vaxtarárunum i Miðfirði (7). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál.Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Frá Sjónarhóli neytenda. Reynir Hugason ræðir um litsjónvarp og steró-útvarp. 20.00 Frá fyrstu tónleikum Sinfóniuhljómsveitar Is- lands á nýju starfsári i Háskólabiói kvöldið áður. Einleikari: Arve Tellefsen. Stjórnandi: Karsten Ander- sen. a. „Leiösla” eftir Jón Nordal. b. Fiðlukonsert eftir Carl Nielsen. c. Sinfónia nr. eftir Jean Sibelius. — Kynn- ir: Jón M. Arnason. 21.30 „Pcgasus á hjólum", Ljóðaþáttur i umsjá Stefáns Snævarr. Lesarar með hon- um: Gerður Gunnarsdóttir og Birgir Svan Simonarson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. lþróttir. Umsjón: Bjarni Felixson. 22.40 Afangar.Tónlistarþáttur I umsjá Asmundar Jónsson- ar og Guðna Rúnars Agnarssonar. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Hsjónvarp 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Kastljds Þáttur um innlend efni. Umsjónar- maður Eiður Guðnason. 21.25 Fölnaðar rósir Maia Plissetsskaya og Bolshoi- ballettinn dansa. Roland Petit samdi dansana, en verkið er byggt á ljóði eftir enska skáldið William Blake. 21.55 Skálkarnir Breskur sakamálamyndaflokkur. 11. þattur. Sntudger Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.45 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.