Þjóðviljinn - 10.10.1975, Page 12
Sakarof fékk
laun Nóbels
fyrir djarfmannlega baráttu
fyrir grundvallaratriðum friðar
friðarverð-
1 .....................
Sakarof og eiginkona hans
WÐVIUINN
Föstudagur 10. október 1975.
Sukselainen
þreifar
fyrir sér
HELSINKI 9/10 - Kekkonen
Finnlandsforseti hefur falið V.J.
Sukselainen, forseta þingsins, að
kanna möguleikana á myndun
rikisstjórnar. Tiu flokkar eiga
fulltrúa á þinginu, en enginn
þeirra hefur yfir fjóðung þingfull-
trúa. Talið er þvi vist að það geti
tekið langan tiifía að koma saman
stjórn.
Kvennaverkf allið:
Undirbúningur kvenna-
verkfalls er f fullum gangi
og dag hvern berast
stuðningsyf irlýsingar frá
hinum ýmsu samtökum og
vinnustöðum kvenna. Að
sögn þeirra sem að undir-
búningi standa er Ijóst að
mikil þátttaka verður í
verkfallinu.
Þá hefur Starfsstúlknafélagið
Sókn ákveðið að gefa nokkra f jár-
upphæð til stuðnings þessari
aðgerð og Starfsmannafélag
Reykjavikurborgar hefur gefið 50
þúsund krónur sem renna eiga til
að greiða kostnað af fundahöldum
i tilefni dagsins — sem eins og
allir vita er 24. október.
Sérstakur starfshópur hefur
það verkefni að undirbúa dagskrá
fundahalda. Þvi verki er ekki
lokið en vist er að útifundur
verður haldinn á Lækjartorgi
siðdegis.
Blaðið hefur hlerað að þar muni
koma fram lúðrasveit sem ein-
OSLÓ 9/10 - Nobelnefnd stór-
þingsins norska hefur úthlutað
soveska eðlisfræðingnum og
andófsm anninum Andrei
Sakarof friðarverðiaunum
Nóbeis fyrir árið 1975. Segir I til-
kynningu nefndarinnar að
Sakarof hafi af dirfsku lagt
áherslu á undirstöður þess, að
friður megi vera tryggður
meðal manna, og hafi sú bar-
göngu er skipuð konum. Voru það
stúlkur úr Skóláhljómsveit Kópa-
vogs sem áttu frumkvæðið að þvi!
Þá munu kvenkyns alþingismenn
koma fram, flutt verða atriði úr
sögu islenskra kvenna á öllum
öldum, ræður verða haldnar og
sunginn fjöldasöngur.
oeiroir
Spinola vill reka
kommúnista
úr landi
LISSABON 9/10 - Hermenn
skutust á i Oporto i Norður-
Portúgal í dag, og segir i Ntb-frétt
átta hans verið mikilvæg hvatn-
ing til allrar sannrar baráttu
fyrir friði. Sakarof hafi hvergi
hvikað I baráttu gegn mis-
beitingu valds, öllum formum af
skerðingu mannréttinda og hug-
sjóninni um réttarrikið.
Sakarof hefur krafist þess að
hvert og eitt riki standi i
framkvæmd við þær skuld-
bindingar um mannréttindi.
Eins og ævinlega þegar slikar
fjöldaaðgerðir eru boðaðar koma
upp ýmis vandamál og menn
greinir á um réttmæti þeirra.
Hversu viðtækt á verkfallið t.d.
að vera? Um það náðist fljótlega
samstaða að stöðva ekki rekstur
Framhald á bls. 10
að þetta hafi hafist með þvi að
vinstrisinnaðir hermenn, sem
tóku á vald sitt stórskotaliðsher-
búðir, hafi skotið á hermenn sem
styðja herstjóra svæðisins.
Antonio Pires Veloso, en hann er
hægfara i stjórnmálum. Margir
hermenn særðust við þetta tæki-
færi, enginn þó alvarlega að sögn.
Um hundrað manns særðust
fyrr i dag i átökum milli hægri- og
vinstrimanna i Oporto. I Lissabon
réðust um fimmtiu manns, sem i
fréttaskeyti eru sagðir vinstri-
sinnaðir, á sex maóiska
stúdenta, sem voru að lima upp
veggspjöld, börðu þá og köstuðu
þeim i á. Einn stúdentanna beið
bana og aðrir hlutu meiðsl.
Antonio de Spinola fyrrum
Portúgalsforseti sagði i dag i við-
tali við franska blaðið Le Monde
að verið gæti að stuðningsmenn
hans I Portúgal reyndu að verða
sér úti um vopn, og hélt þvi fram
að portúgalskir kommúnistar
hefðu vopnað fjölda ^f sinu fólki.
Hann sakaði kommúnista enn-
fremur um að vilja borgarastyrj-
öld og sagði að sjálfsagt væri að
reka þá úr landi.
sem það tekur á sig með þvi að
undirrita alþjóðlegar yfir-
lýsingar þar að lútandi. Er i til-
kynningunni i þvi sambandi
minnst á mannréttindayfir-
lýsingu Sameinuðu þjóðanna og
Helsinki - samkomulagið. Að
hans áliti sé það grundvallar-
atriði að heimsfriður geti ekki
orðið varanlegur, nema þvi
aðeins að hann sé byggður á
virðingu fyrir hverjum og
einum einstaklingi samfélags-
ins.
Andrei Dimitrivitsj Sakarof
er fæddur i Moskvu árið 1921 og
varð doktor i eðlisfræði 1947.
Aðeins 32 ára að aldri varð hann
meðlimur sovesku visindaaka-
demiunnar. Á .eftirstriðsár-
unum vann hann með ígor
Tamm, sem fékk Nóbelsverð-
launin i eðlisfræði fyrir árið
1958. Rannsóknir þær, sem
hópurinn kringum Tamm gerði,
áttu mikinn þátt i þvi að Sovét-
rikjunum tókst að smiða sina
fyrstu vatnsefnissprengju.
A miðjum siðastliðnum ára-
tug hóf Sakarof fyrir alvöru að
gefa gaum mannréttinda-
HELSINKI, STOKKHÓLMI 9/10
— Aðalblað finnskra sósialdemó-
krata, Suomen Sosialdemo-
kraatti, gefur i skyn i leiðara i
dag að CIA, bandariska leyni-
þjónustan, kunni að hafa staðið á
bak við tilraun finnskra
stjórnmálamanna úr flokki
sósialdemókrata til þess að
smygla fjármagni inn i Finnland.
öll þau stærri af finnsku
blöðunum eru sammála um að
Sósialdemókrataflokknum beri
að gefa skýringu á þessum
fjármagnsflutningum, og taka
blöð sósíaldemókrata sjálfra
undir það.
Bert Lundin, formaður sænska
málmiðnaðarmannasam-
Jelena.
máium, afvopnun og alþjóðlegri
samvinnu. Þegar sovésk yfir-
völd tóku eftir tið Krúsjofs
harðari afstöðu gagnvart frjáls-
lyndum menntamönnum.
gerðist Sakarof frumkvöðull i
baráttu fyrir frjálslyndari
stjórnarstefnu. Hann hefur alla
tið lagt áherslu á að friðsamleg
sambúð austurs og vesturs nái
þvi aðeins tilgangi sinum að hún
byggist á gagnkvæmu trausti.
Ennfremur hefur hann
þrásinnis haldið þvi fram að
varanlegur friður náist þvi
aðeins að umbætur i
frjálslyndisátt verði gerðar á
kerfi sósialiskra rikja.
t nóvember 1970 stofnaði hann
ásamt fleirum baráttunefnd
fyrir mannréttindum. Hann
hefur einnig hvatt Vesturlönd til
að styðja barattuna fyrir mann-
réttindum i Sovétrikjunum og
skrifað forustumönnum Sovétr-
ikjannna bréf þar að lútandi.
Fyrir visindaafrek sin hefur
Sakarof fengið bæði Lenin-
orðuna og Stalin-verðlaunin.
1973 fékk hann heiðu'rsverðlaun
Alþjóðlega mannréttinda-
bandalagsins.
bandsins, upplýsti i dag að 100.000
marka gjöfin frá Vestur-
Þýskalandi væri tilkomin vegna
þess að finnskir sósialdemó-
kratar hefðu mælst til fjár-
stuðnings af hálfu vesturþýskra
flokksbræðra. Finnarnir hefðu
hinsvegar ekki viljað að féð yrði
sent beint til Finnlands, heldur
óskað eftir að fá það gegnum
Sviþjóð. Enn er óljóst hvort það
var finnski sósialdemókrata-
flokkurinn eða málmiðnaðarsam-
bandið þar i landi, sem bað um
féð, og ekki er heldur vitað hvort
það var flokkur vesturþýskra
sósialdemókrata eða þarlent
samband málmiðnaðarmanna
sem lagði 100.000 mörkin af
mörkum.
Miðst j órnarfundiir
Fundur er boðaður i miðstjórn Alþýðu-
bandalagsins þriðjudaginn 14. október nk.
kl. 20.30 að Grettisgötu 3.
Dagskrá:
1. Boðun flokksráðsfundar. 2. Landhelgis-
málið. 3. Störf Alþingis. 4. önnur mál.
ítagnar Arnalds.
Fjárstuðningur berst
Atvinnurekendur hóta uppsögnum og jafnvel
málsóknum gegn þeim sem leggja niður vinnu
Áframhaldandi
Arlanda-sjóðurinn:
VarCIA þar
á bakvið?
Ragnar
ólafur
Gils
Magnús
HERSETAN OG SJÁLFSTÆÐI ÍSLANDS
Ráðstefna í Stapa 11. - 12. okt.
Ráðstefnan hefst kl. 12.30 á morgun, laugardag 11. okt. Mætið vel og
stundvíslega. Leyfið fólki að fljóta með, ef þið hafið laust sæti í bílnum
Dagskrá sunnudags:
1. Starfshópar að störfum frá kl. 9 til 12.
2. Almennar umræður hefjast á ný kl. 13.
Stefnt er að þvi að ráðstefnunni ljúki fyrir kl. 20.
Dagskrá iaugardags:
1. Framsöguerindi:
Gils Guðmundsson:Herseta á íslandi og baráttan
gegn henni.
Magnús Torfi ólafsson: Herseta á Islandi i ljósi
nýrra viðhorfa á alþjóðavettvangi.
ólafur Ragnar Grimsson: Áhrif hersetunnar á
isl. atvinnu og efnahagslif.
Ragnar Arnalds: Herseta og verkefnin
framundan (álit starfshóps).
2. Almennar umræður.