Þjóðviljinn - 22.10.1975, Blaðsíða 3
Miftvikudagur 22. október 1975. ÞJ6ÐVILJINN — StÐA 3
Yeganesti til London
Semjið ekki af
okkur réttinn
í dag halda þeir Einar
Ágústsson, utanríkis-
ráðherra og Gunnar
Thoroddsen iðnaðarráð-
herra ásamt föruneyti til
London til samninga við
breta um landhelgis-
málið. Gunnar verður i
samninganefndinni i stað
Matthíasar Bjarnasonar,
sjávarútvegsráðherra,
sem forfallast vegna
veikinda.
Samningaf.undirnir í
London hef jast á morgun
og standa i 1—2 daga.
Sem veganesti fyrir ráö-
herrana, sem til London fara
birtum við hér sýnishorn af
þeim mikla fjölda félagasam-
taka og funda sem samþykkt
hafa afdráttarlaus andmæli
Þjóðin öll
mótmœlir
samninga-
glaprœði
gegn öllum undanhaldssamn-
ingum i landhelgismáiinu.
Þessi upptalning er langt frá
þvi að vera tæmandi, heldur
aðeins sýnishorn, sem kom i ljós
við að fletta Þjóðviljanum i
nokkar vikur.
i flestum samþykktunum er
lögð áhersla á, að islandsmið
skuli vera fyrir islendinga eina,
en sú algera iágmarkskrafa,
sem gengur sem rauður þráður
gegnum nær allar samþykktir
gegn samningagiapræði, er, að
alls ekki verði samið um
nokkrar undanþágur innan 50
milna markanna.
Og hér kemur...
Sýnishorn af
hópi mótmælenda
Alþýðubandalagið
Alþýðuflokkurinn
Alþýðusamband isiands
Allir skipstjórar á austfirsku
togurunum
Almennur borgarafundur á
Húsavik
Aimennur stjórnmálafundur i
Króksfjarðarnesi
Bæjarstjórn Akraness
Bæjarstjórn Neskaupstaðar
Bæjarstjórn isafjarðar
Farmanna- og fiskimannasam-
band tslands
Fjórðungsþing Vestfirðinga
Félag áhugamanna um
sjávarútvegsmál
Hreppsnefnd Hafnahrepps I A-
Skaft.
Iðja félag verksmiðjufólks á
Akureyri
Kjördæmaráðstefnur og félaga-
fundir ýmissa stjórnmála-
samtaka.
Landssamband íslenskra
útvegsmanna
Samband ungra
Framsóknarmanna
Sjómannasamband islands
Sjómannafélag Reykjavikur
Skipstjóra- og stýrimannu -
félagiðAldan, Reykjavik.
Tuttugu og sex togaraskip-
stjórar
Trésmiðafélag Akureyrar
Vélstjórafélag Suðurnesja
Vélstjórafélag Vestmannaeyja
Verkalýðsfélagið Húsavik
Verkalýðsfélagið Stjarnan,
Grundarfirði
Verka lýðsf é 1 agið Jökull
Ólafsvik
Verkalýðsfélagið Vaka,
Siglufirði
Verkamannafélagið Dagsbrún
Reykjavik
Þing Alþýðusambands Vest-
fjarða.
Yopnafjörður:
Skuttogarinn heldur
atvinnulifinu gangandi
— Héðan er svo sem ekkert
merkilegt að frétta, sagði Gisli
Jónsson fréttaritari Þjóðviljans á
Vopnafirði er við ræddum við
hann um mannlif og fleira á
Vopnafirði fyrir skömmu. — Það
hefur verið næg atvinna I allt
sumar og er það fyrst og fremst
skuttogaranum Brettingi að
þakka, hann er aðal atvinnugjaf-
inn á Vopnafirði og hefur verið
það siðan að hann kom. Svo er
einnig nokkur smábátaútgerð
sem gengur sæmilega. Og sl. vor
gekk grásleppuveiöin hjá þeim
alveg sérstaklega vel.
i gær áttú að fara fram íijá
borgardómi vitnaleiðslur I mál-
um VL gegn Degi Þorleifssyni og
Arna Björnssyni. Ekkert varð þó
úr þeim þvi Stefán Skarphéðins-
son vl-ingur sem átti að mæta var
sagður vera I útlöndum.
Þvi var ákveðið að notast við til
gagnaöflunar sumt af þvl sem
kom fram við yfirheyrslur I mál-
Segir Gísli
Jónsson frétta-
ritari Þjóð-
viljans á
Vopnafirði
— Nú stendur yfir sláturtlð
með mikilli vinnu og er engin
fiskvinnsla i frystihúsinu á með-
um þeirra Úlfars Þormóðssonar
og Guðsteins Þengilssonar.
Akveðið var að munnlegur mál-
flutningur I málum Dags og Árna
skuli fara fram 18. nóvember nk.
en áður munu koma fyrir dóm
nokkrir stefnenda sem ekki hafa
enn gefið aðilaskýrslur, þám. Ste-
fán sem lögmanni stefndra leikur
áhugi á að ræða við þar sem hann
an, en strax og sláturtíðinni lýkur
byrjar fiskvinnslan aftur.
— A slðustu árum hefur verið
mikið um húsbyggingar á Vopna-
firði og I sumar voru yfir 30 Ibúðir
I byggingu. Þar af voru 7 leigu-
ibúðir sem hreppurinn byggir og 6
verkamannabústaðir. Þá er
bygging frystihússins komin vel á
veg en þar verður um að ræða al-
veg nýtt hús nema hvað vélasal-
urinn úr gamla húsinu verður
notaður áfram. Það er kaupfélag-
ið sem á og rekur frystihúsið og er
áætlað að nýja frystihúsið kosti
var starfsmaður Sjálfstæðis-
flokksins á sama tíma og VL-
söfnunin fór fram.
17. november fer fram munn-
legur málflutningur i mál VL
gegn Garðari Viborg og er þvl
dóms að vænta I þessum þremur
málum seinni hluta nóvember-
mánaðar.
—ÞH
120 til 130 milj. kr. en fjárskortur
hefur dregið úr byggingarhraða
þess.
Samgöngumálin eru komin i
gott horf hjá okkur, við höfum
ferðir bæði til Akureyrar og
Egilsstaða I lofti, þar sem Flugfé-
lag Akureyrar og Flugfélag Aust-
urlands halda uppi reglubundnu
flugi til okkar. Þá koma rikisskip-
in við i hverri ferð hjá okkur.
Hinsvegar er landleiðin ekki fær
nema 2-3 mánuði á ári.
íbúar á Vopnafirði eru nú á
milli 8 og 900 og þar af munu búa
um 500manns I þorpinu sjálfu. Og
það sem nú kallar mjög á er að
bæta skólaaðstöðuna I þorpinu.
Skólarnir i hreppnum eru nú tveir
og þarf nauðsynlega að bæta við
skólastofum. Enginn gagnfræða-
skóli er i Vopnafirði og þurfa þeir
sem hyggja á gagnfræðanám aö
fara að Eiðum.
Þá má að lokum geta þess, að
verkalýðsfélagið i Vopnafirði er
að byggja mjög myndarlegt fé-
lagsheimili, sem er 340 ferm. að
grunnfleti. Þar á að risa félags-
miöstöð fyrir verkalýðsfélagið og
er fyrirhugað að ljúka fyrst 140
ferm. álmu og vonumst við til að
hægt verði að taka hana i notkun
um næstu áramot, sagði Gisli að
lokum.
—S.dór
Minningabók
Laxness
í túninu
heima
1 túninu heima heitir ný bók eft-
ir Halldór Laxness. Bókin segir
frá bernskudögum höfundarins,
fyrst á Laugaveginum en siðan i
Laxnesi. Hann lýsir i bókinni fólki
og dýrum Mosfellsdalsins, þeim
áhrifum sem hann varð fyrir i
uppvextinum, foreldrum sinum
og nágrönnum. í bókinni er lýst •
kostulegum bernskubrekum, tón-
listarlifi og söng, og henni lýkur
með þvi að ungur sveinn stigur á
hestbak og leggur af stað til
Reykjavikur. Þar átti hann að
læra myndlist og tónlist.
Bókin er á þriðja hundrað blað-
siður. Helgafell gefur bókina út
sem fyrri bækur höfundarins.
Alþýðubandalagið
Akranesi:
Lýsir stuðn-
ingi
Alþýðubandalagsmenn á Akra-
nesi gerðu eftirfarandi samþykkt
I fyrradag:
„Alþýðubandalagið. .á Akranesi
lýsir stuðningi sinum við kvenna-
fri 24. okt. og skorar á allar konur
að taka sér fri og sýna á þann hátt
samstöðu i baráttunni fyrir rétt-
indamálum kvenna. Um leið ósk-
ar félagiö karlmönnum velfarn-
aðar I heimilisstörfunum.”
Stuðningur
við konur
Stjórn Landssambands fram-
haldsskólakennara lýsir yfir
stuðningi sinum við aðgerðir
fevenna er þær leggja áherslu á
mikilvægi vinnuframlags sins i
þjóðfélaginu með kvennafrii á
degi Sameinuðu þjóðanna 24.
október.
VL-málin
3 dómar í nóvemberlok
Síðustu sýningar
LOFTFIMLEIKAFLOKKSINS
Sæti kr. 800/- K.ÍNVERSKA
Stæði kr. 500/— ^ kvöld kl. 17 og 20 í Laugardalshöll
Miðasala að báðum sýningunum í Laugardalshöll £rá kl. 15.00
íþróttabandalag Reykjavíkur