Þjóðviljinn - 09.11.1975, Side 18
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur !). nóvember 1975.
IKFÉIA6I
YKJAVÍKUR^
SKJ ALDHAMRAR
i kvöld. — Uppselt.
SAUMASTOFAN
þriðjudag kl. 20,30.
6. sýn. Gul kort gilda.
FJÖLSKYLDAN
miðvikudag kl. 20,30.
SKJALDHAMRAR
fimmtudag kl. 20.30.
SAUMASTOFAN
föstudag kl. 20,30.
7. sýning. Græn kort gilda.
FJÖLSKYLDAN
laugardag kl. 20,30.
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 18. Simi 1-66-20.
mm
Simi 16444
Meistaraverk Chaplins:
SVIOSLJÓS
Hrifandi og skemmtileg, eitt
af mestu snilldarverkum
meistara Chaplins og af flest-
um talin einhver hans besta
kvikmynd.
Höfundur, leikstjóri, aðal-
leikari: Charlie Chaplin,
ásamt
Claire Bloom, Dydney Chap-
lin.
ÍSLENSKUR TEXTI
Hækkað verð.
Sýnd kl, 3, 5.30, 8.30 og 11.
Ath. breyttan sýningartlma.
LAUGARASBlO
Simi 32075
Barnsránið
Ný spennandi sakamálamynd
I litum og cinemascope með
i S I. K N’SKlí M T E X T A .
Myndin er sérstaklega vel
gerð, enda leikstýrt af !>on
Siegel.
Aðaihlutverk: Michael Caine,
Janet Suzman, Donald
Pleasence, John Vernon.
Bönnuö börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
7 morö
Ný spennandi sakamálamynd
i Iitum og Cinemascope með
islenskum texta.
Sýnd kl. 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Barnasýning kl 3:
Vinur Indíánanna
Spennandi indiánamynd i lit-
iwil:
Slmi 18936
Emmanuelle
lleimsfræg ny Irdnsk kvik
mynd i litum gcrð eftir skáld-
sögu með sama nalni eflir
EminaniiHle Arsan.
Lcikstjóri: Just Jackin.
Mynd þessi er allsstaðar sýnd
með nietaðsókn um þessar
mundir i Evrópu og viða.
Aðalhlutverk: Sylvia Kristell.
Alain Cuny, Marika Green. .
Enskt tal.
ISLENSKI R TEXTI.
Stranglega bönnuð innan l(i
ára.
Nalnaskirteiiii.
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.
Miðasalan opnar kl. 12,30.
Ekki svarað i sima fyrst um
sinn.
Engin barnasyning i dag.
ÞJOÐLEIKHÚSIÐ
Stóra sviðið
KARPEMOMMUBÆRINN
i dag kl. 15.
Siðasta sinn.
SPORVAGNINN GIRND
i kvöld kl. 20.
CARMEN
miðvikudag kl. 20.
ÞJÖÐNÍÐINGUR
fimmtudag kl. 20.
Litla sviðið
HAKARLASÓL
Höfundur og leikstjóri: Er-
lingur E. Halldórsson. Leik-
mynd: Magnús Tómasson.
Frumsýning i kvöld kl. 20.30.
2. sýning miðvikudag kl. 20.30.
Miðasala 13.15-
Simi 1-1200.
-20.
dfjT
!
LEIKFÉLAG
KÓPAVOGS
\ V,
sýnir söngléikinn
BÖR BÖRSSON JR.
i kvöld kl. 8.30.
Aðgöngumiðasala I Félags-
heimili Kópavogs opin frá kl.
17-20 alla dagá. Simi 4-19-85.
Aukasýning mánudag kl. 8,30.
HÁSKÓLABÍÓ
Slmi 22140
S.P.Y.S.
ocmo auon ]
SUTHERLAND & G0ULD
Z0U Z0U
XAVIER GELIN ■ JOSS ACKLAND
Einstaklega skemmtileg
bresk ádeilu- og gamanmynd
um njósnir stórþjóðanna.
Breska háðið hittir i mark i
þessari mynd.
Aðalhlutverk: Ponald Sutlier-
laml, Elliott Gould.
ÍSI.ENSKl'R TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Emil og grisinn
Ný sænsk framhaldsmynd um
Emil frá Kattholti. Emil er
þrakkari en hann er lika góður
strákur.
Skýringar á islensku.
Sýnd kl. 3.
Mánudagsmyndin:
Avaxtasalinn
Frábærlega leikin þýsk mynd
um gæfiyndan mann, sem er
kúgaður af konum þeim sem
hann komst i kynni við.
Leikstjóri: Iíainer Werner
Fassbinder.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Stranglega bönnuð innan 16
ára. Nafnskirteini.
NÝJA BÍÓ
Simi 11344
Lokaorustan
um Apaplánetuna
Sþennandi ný bandarisk lit-
mynd. Myndin er framhald
myndarinnar L'ppreisnin á
Apaplánetunni og er sú
fimmta og siðasta i röðinni af
hinum vinsælu myndum um
Apaplánetuna.
Roddy McDowall, Claude
Akins, Natalie Trundy.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. .5, 7 og 9.
TÓNABÍÓ
TOMMÝ
Ný, bresk kvikmynd, gerð af
leikstjóranum Ken Russeil
eftir rokkóperunni Tommy,
sem samin er af Peter Towns-
hend og The VVho.
Kvikmynd þessi var frumýnd i
London i lok mars s.l. og hefur
siðan verið sýnd þar við gifur-
lega aðsókn. Þessi kvikmynd
hefur allstaðar hlotið frábær-
ar viðtökur og góöa gagnrýni,
þar sem hún hefur verið sýnd.
Myndin er sýnd i stereo og
með segultón.
Framleiðendur: Robert Stig-
wood og Ken Russell.
Leikendur: Oliver Reed, Ann
Margret, Roger I>altrey, EI-
ton John, Eric Clapton, Paul
Nicholas, Jack Nichoison,
Keit Moon. Tina Turner og
The Who. ,,
ÍSLENSKUR TEXTI.
Bönnuð börnum yngri en 12
Sýnd kl. 5, 7.10, 9.15 og 11 30.
ila'kkað verð.
Barnasyning kl. 3:
Hrekkjalómurinn
Mjög skemmtileg gaman
mvnd i litum með (ieorgeC.
Scott i aðalhlutverki.
apótek
Reykjavik:
Kvöld- helgar og næturvarsla
apóteka i Reykjavik vikuna 7.
nóv. — 13. nóv. er i Laugarnes-
apóteki og Ingólfsapóteki . Það
apótek sem fyrr en nefnt annast
eitt vörslu á sunnudögum. helgi-
dögum og almennum fridögum.
Köpavogur.
Kópavogs apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugardaga.
Þá er opið frá kl. 9 til 12. Sunnu-
úaga er lokað.
Ilafnarfjörður
Apótek Hafnarfjarðar er opið
virka daga frá 9 til 18.30,
laugardaga 9 til 12.20 og sunnu-
daga og aðra helgidaga frá 11 til
12 f.h.
dagDéK
slökkvilið
Slökkvilið og sjúkrabílar
i Reykjavik — simi 1 11 00
i Kópavogi — simi 1 11 00
í Hafnarfirði — Slökkviliðið
simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi
5 11 00
Fæðingardeild: kl. 15—16 og
19.30—20. Barnaspitali Hrings-
ins: kl. 15—16 alla daga.
Landsspitalinn: Alla daga kl.
15—16 og 19—19.30.
Landakot: Mánud.—laugard.
kl. 15—16 og 18.30—19.30,
sunnud. kl. 15—16. Heimsóknar-
timi á barnadeild er alla daga
kl. 15—16.
Sólvangur: Mánud.—laugard.
kl. 15—16 og 19.30 til 20„sunnud.
og helgid. kl. 15—16.30 og
19.30—20.
borgarbókasafn
bilanir
Bilanavakt borgarstofnana —
Simi 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17
slðdegis til kl. 8 árdegis, og á
helgidögum er svarað allan
sólarhringinn. Tekið er við til-
kynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum sem borgarbúar telja
sig þurf að fá aðstoð borgar-
stofnana.
lögregla
Lögreglan I Rvík — simi 1 11 66
Lögreglan i Kópavogi — simi 4
12 00
Lögreglan i Hafnarfirði —simi 5
11 66
Aöalsain, Þingholtsstræti 29,
simi 12308. Opið mánudaga til
föstudaga kl. 9-22. Laugardaga
kl. 9-18. Sunnudaga kl. 14-18.
, Bústaöasafn, Bústaðakirkju,
simi 36270. Opið mánudaga til
föstudaga kl. 14-21.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu
16. Opið mánudaga til föstudaga
kl. 16-19.
Sólheimasafn, Sólheimum 27,
simi 36814. Opið mánudaga til
föstudaga kl. 14-21. Laugardaga
kl. 13-17.
Bókahilar, baEikistöð i Bústaða-
safni, simi 36270.
Bókin lieini, Sólheimasafni.
Bóka og talbókaþjónusta við
aldraða, fatlaða og sjóndapra.
Upplýsingar mánud. til föstud.
kl. 10-12 i sima 36814.
Farandhókasöfn. Bókakassar
lánaðir til skipa, heilsuhæla,
stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þing-
holtsstræti 29 A, simi 12308.
CENGISSKRÁNING
NR. 205 - 5. nóvember 1975
SkráC frá Eining
Kl.13. 00
Kaup
5/11 1975 1 Bandaríkjadollar 166,00 166.40
- - l Sterling8pund 342,70 343,70
- - 1 Kanadadollar 163,40 163,90
- - 100 Danska r krónur 2772,80 2781, 10
- - 100 Norskar krónur 3016,70 3025,80
- - • 100 SRen6kar krónur 3798.10 3809,60
- - 100 Finnsk mörk 4320, 50 4333,50
- - 100 Franskir frankar 3790,10 3801,50
- - 100 Bele. frankar 428,25 429,55
- - 100 SvÍBSn. frankar 6286,00 6304,90
- - 100 GyUini 6284, 10 6303, 00
- - 100 V.- Þvzk mörk 6463,50 6483, 00
* - 100 Lírur 24, 56 24, 64
- - 100 Au6turr. Sch. 912, 10 914,80
- - 100 Eöcudos 624,20 626, 10
4/11 - 100 Peseta r 280,70 281,50
5/11 - 100 Y t n 54,98 55, 15
- - 100 Reikningskrónur -
Vöruskiptalönd 99.86 100,14
- - 1 Rcikninusdollar -
Vörusiciptalönd 166,00 166,40
* Breyting frá sfSustu skráningu
læknar Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. Vesturbær: Versl. við Dunhaga 20 — fimmtud. k). 4.30—6.00.
Slysadeild Borgarspitalans Sími 81200. Síminn er opinn bókabíllinn 7.00—9.00. Sker jaf jörður, % Einarsnes — fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verslanir við hl
bridge
Kvöld- nætur og helgidaga-
varsla:
t Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig. Ef ekki næst i
heimilislækni. Dagvakt frá kl.
8.00 til 17.00 mánud. til föstud.,
simi 1 15 10 Kvöld- nætur- og
helgidagavarsla, simi 2 12 30.
Tannlæknavakt:
Tannlæknavakt er i Heilsu-
verndarstöðinni frá 17—18 alla
laugardaga og sunnudaga. — Á
laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en
læknir er til viðtals á Göngu-
deild Landspitalans, simi 2 12
30. — Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
sjúkrahús
Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16
Og kl. 18.30—19.30
Borgarspitallnn:
Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30
laugard. —sunnudag kl.
13.30—14.30 Og 18.30—19,
Grensásdeild: kl. 18.30—19.30
alla daga og kl. 13—17 á
laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Mánud—föstud.
kl. 19—19.30, laugard. og
sunnud. á sama tima og kl.
15—16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og
kl. 15—17 á helgum dögum.
Abæjarhverfi: Hraunbær 162 —
þriðjud. kl. 1.30—3.00. Versl.
Hraunbæ 102 — þriðjud. kl.
7.00—9.00. Versl. Rofabæ 7—9 —
þriöjud. kl. 3.30—6.00.
Breiöholt: Breiðholsskóli—
mánud. kl. 7.00—9.00, miðvikud.
kl. 4.00—6.00, föstud. kl.
3.30— 5.00. Hólagarður, Hóla-
hverfi — mánud. kl. 1.30—3.00,
fimmtud. kl. 4.00—6.00. Versl.
Iðufell — fimmtud. kl.
1.30— 3.30. Versl. Kjöt og fiskur
við Engjasel — föstud. kl.
1.30— 3.00. Versl. Straumnes —
fimmtud. kl. 7.00—9.00. Versl.
við Völvufell — mánud. kl.
3.30— 6.00, miðvikud. kl.
1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00.
iláaleitisliverfi: Alftamýrar-
skóli — miðvikud. kl. 1.30—3.00.
Austurver, Háaleitisbraut —
mánud. kl. 1.30—2.30. Miðbær,
Háaleitisbraut — mánud. kl.
4.30— 6.00, miðvikud,- kl.
6.30— 9.00, föstud. kl. 1.30—2.30.
Holt — Hlíðar: Háteigsvegur —
þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakka-
hlið 17 — mánud. kl. 3.00—4.00,
miðvikud. kl. 7.00—9.00.
Æfingaskóli Kennaraháskólans
— miðvikud. kl. 3.30—5.30.
Laugarás: Versl. við Norður-
brún — þriðjud. kl. 4.30—6.00.
Laugarneshverfi: Dalbraut/
Kleppsvegur — þriðjud. kl.
7.00—9.00. Laugalækur/ Hrisa-
teigur — föstiid. kl. 3.00—5.00.
Sund: Kleppsvegur 152 við
Holtaveg — föstud. kl.
5.30— 7.00.
Tún: Hátún 10 — þriðjud. kl.
3.00—4.00.
Hjarðarhaga 47 — mánud. kl.
7.00—9.00, fimmtud. kl.
1.30—2.30.
félagslif
S l N \ U 1» A G U B 9 .
NÓVEMBER. kl. 13.00
Gönguferö um Rjúpnadali,
Sandfell að Lækjarbotnum
(auðveld gönguleið) Fargjald
kr. 500.- greitt við bilinn.
Brottfararstaður Umferðar-
miðstöðin. (að austanverðu) —
Fc*rðafélag Islands.
ÚTIVISTARFERÐIR
Sunnud. 9/11 kl. 13
l'ndirhliðar. Fararstj. Gisli
Sigurðsson. Verð 600 kr, Brott-
fararstaður B.S.Í. tvestan-
verðu). Allir velkomnir —
i tivist.
Sjálfsbjörg Reykjavik
Spilum i Hátúni 12 á þriðjudags-
kvöldið 11. nóvember kl. 8.30.
Fjölmennum. Nefndin.
II vitabandskon ur
Fjölmennið á fundinn að Hall-
veigarstöðum n.k. mánudag kl.
20.30. Félagsvist. — Stjórnin.
NÞað þarf stundum gáfulegt
lugmyndaflug til þess að gera
6áfulegar kúnstir i bridge. Lit-
um hér á gott dæmi úr sveita-
keppni fyrir mörgum árum.
A K 8 3
VÁD76
♦ K 10 8 5 3
*4
6 4 AADG5
*G32 V 10 984
♦ DG9 ♦ G42
4G 9 8 3 2 * Á6
10 9 7 2
K 5
Á 7
K D 10 7 5
Suður Norður
llauf 1 lauf
1 spaða 2hjörtu
2 grönd ligrönd
Vestur iét út Iaufaþrist
(fjórða hæsta), þrátt fyrir opn-
un Suðurs, sem lofaði a.m.k.
fjórum iaufum. Austur drap á
ás og tók sér smáhvild. Laufa-
liturinn virtist ekki árennilegur.
Vestur átti i mesta lagi fimm i
lit.
Eftir svolitla umhugsun lét
Austur þvi út spaðafímmið.
Sagnhafi tók á kónginn, reyndi
siðan við tiguiinn, og eins og
spilin Iágu komst hann ekki hjá
þvi að gefa Vestri slag á tigul.
Og um leið og Vestur kom inn,
spilaði hann spaðanum si'num
eins og um var beðið.
Hefði Suður átt t.d. Á D i tfgli
hefði Austur gefið svosem tvo
yfirslagi með þessu ráðslagi
sinu, en i sveilakeppni er mest
um vert að hnekkja samningn-
um.
5*i*í5»<WW«W»WliW«*IW»
- (íriiö þið «>kki ciiiu siiini koinið vkkiu* suman uni sama ilnivatn,
hcnjuriiar \ kkar?
Marksa*kni