Þjóðviljinn - 09.11.1975, Qupperneq 19
Sunnudagur i). nóvember 1975. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 19
18.00 Stundin okkar. Sýnd
verður önnur mynd um bý-
fluguna Herbert, og Bessi
Bjarnason syngur „Bréf til
frænku” eftir Stefán Jóns-
son. Sýndur verður þáttur
um bangsann Misha. Bald-
vjn Halldórsson segir sögur
af Bakkabræðrum, og loks
koma nokkur börn saman
og syngja, fara með gátur
og skemmta sér. Umsjónar-
menn Sigriður Margrét
Guðmundsdóttir og Her-
mann Ragnar Stefánsson.
Stjórn upptöku Kristin Páls-
dóttir.
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Oagskrá og auglýsingar
20.35 öskudagur. Ný islensk
kvikmynd gerð fyrir Sjón-
varpið af Þorsteini Jónssyni
og Ölafi Hauki Simonarsyni.
Myndin fjallar um lif og
starf sorphreinsunarmanns
i Reykjavik.
21.05 Valtir veldisstólar. (Fall
of Eagles). Þrettán leikrit
frá BBC um sögu þriggja
. keisaraætta frá miðri
nitjándu öld til loka fyrri
heimsstyrjaldar, en það eru
Hohenzollern-, Habsborgar-
og Rómanoffættirnar, sem
riktu i Austurriki, Þýska-
landi og Rússlandi. Hér er
ekki verið að rekja mann-
kynssöguna, fremur fjallað
um örlög þeirra, sem helst
koma við sögu. 1. Pauða-
valsinn. Þýðandi Öskar
Ingimarsson.
21.55 Nana Mouskouri. Griska
söngkonan Nana Mou-
skouri, sem syngur grisk og
frönsk lög. Einnig er viðtal
við söngkonuna og eigin-
mann hennar. Þýðandi
Ragna Ragnars.
22.55 Að kvöldi dags. Páll
Gislason læknir flytur hug-
vekju.
mánudoQui
20.00 Fréttir og veður
20.30 Pagskrá og auglýsingar
20.40 íþróttir. Umsjónarmað-
ur Ömar Ragnarsson.
21.15 Vegferð inannkynsins.
Bresk-ameriskur fræðslu-
myndaflokkur um upphaf
og þróunarsögu mannkyns-
ins. 4. þáttur. Undraheimur
cfnisins. Þýðandi og þulur
Óskar Ingimarsson.
22.05 Snákur i stássstofunni.
Finnskt sjónvarpsleikrit
eftir Tove Jansson. Leik-
stjóri Ake Lindman. Leik-
ritið fjallar um tvær roskn-
ar systur, sem ætla að halda
ungri frænku sinni veislu.
(Nordvision — Finnska
sjónvarpið)
23.05 Dagskrárlok
um helgina
8.00 Morgunandakt. Herra
Sigurbjörn Einarsson bisk-
up flytur ritningarorð og
bæn.
8.10 Fréttir og veðurfregnir.
8.15 Létt morgunlög.
9.00 Fréttir. Útdráttur úr
forustugreinum dagblað-
anna.
9.15 Morguntónleikar.
(10.10) Veðurfregnir). I.
Frá tónlistarhátiðinni i Bel-
grad i ár. — Piall-
ard-kammerhljómsveitin
leikur. Einleikarar:
Maurice André, Maksans
Larije, Zak Sambon og Zer-
ar Zari. Stjórnandi: Jean
Francois Paillard. a. Svita
fyrir trompet og strengja-
sveit i D-dúr eftir Handel. b.
„Sex gamlar áritanir” eftir
Debussy. c. Brandenborg-
arkonsert nr. 2 i F-dúr eftir
Bach. d. Konsert fyrir sex
hljóðfæraleikara eftir
Rameau. II. Frá útvarpinu i
Vestur-Berlin. — Desz
Ranki og Filharmoniusveit
Berlinar leika Pianókonsert
i c-moll (K491) eftir Mozart,
Zubin Metha stjórnar.
11.00 Messa
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.15 Skinner og boðnám. Dr.
Ragnheiður Briem flytur
hádegiserindi.
14.00 Staldrað við á Þistilfirði
— fyrsti þáttur. Jónas
Jónasson kveður Bakka-
fjörð og heldur til Þistil-
fjarðar.
15.00 Miðdegistónleikar. a.
„Leonora”, forleikur eftir
Beethoven. Filharmoni'u-
sveit Berlínar leikur. Her-
bert von Karajan stjórnar.
b. Þrefaldur konsert fyrir
fiðlu, selló, pianó og hljóm-
sveit op. 56 eftir Beethoven.
David Oistrakh, Mstislav
Rostropovitsj, Svja oslav
Rikhter og Filharmóniu-
sveit Berlinar leika, Her-
bert von Karajan stjórnar.
c. „Dauði og ummyndun”,
tónaljóð eftir Richard
Strauss. Sinfóniuhljóm-
sveitin I Cleveland leikur,
George Szell stjórnar.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 Framhaldsleikritið:
„Eyja i hafinu” eftir Jó-
hannes Helga III. þáttur:
„Þjóöhátið”. Leikstjóri:
Þorsteinn Gunnarsson. Per-
sónur og leikendur:
Murtur/ Arnar Jónsson,
Hildigunnur/ Jónina H.
Jónsdóttir, John Agnew/
Erlingur Gislason, Alvilda/
Guðrún Þ. Stephensen,
Klængur/ Jón Sigurbjörns--
son, Sýslumaður/ Steindór
Hjörleifsson, Læknirinn/
Þorsteinn ö. Stephensen,
Úlfhildur Björk/ Valgerður
Dan. Aðrir leikendur: Helgi
Skúlason, Helga Bachmann,
Guðmundur Pálsson, Jón
Hjartarson, Harald G. Har-
alds, Randver Þorláksson,
Halla Guðmundsdóttir og
Sigurður Pálsson.
17.15 Tónleikar.
17.40 útvarpssaga barnanna:
„Tveggja daga ævintýri”
eftir Gunnar M. Magnúss.
Höfundur les (7).
18.00 Stundarkorn með pianó-
leikaranum Alexis Weissen-
berg. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Samfelld dagskrá úr
öræfasveit. Jón R. Hjálm-
arsson fræðslustjóri ræðir
við Sigurð Björnsson Kvi-
skerjum, Odd Jónsson,
Fagurhólsmýri, Þorstein
Jóhannsson, Svinafelli, Pál
Þorsteinsson, Hnappavöll-
um og Ragnar Stefánsson
Skaftafelli.
20.45 íslenzk tónlist.a. „Stikl-
ur” eftir Jón Nordal. b.
„Ymur” eftir Þorkel Sigur-
björnsson.
21.05 Rakin gömul spor.
Minningarþáttur rheð tón-
list, um Svein Bjarman á
Akureyri. Stefán Ágúst
Kristjánsson flytur.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
Sigvaldi Þorgilsson dans-
kennari velur lögin og kynn-
ir.
23.25 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05: Valdimar örnólfsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson pianóleikari (alla
virka daga vikunnar).
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. landsmálabl.), 9.00
og 10.00. Morgunbæn k!.
7.55: Séra Erlendur Sig-
mundsson flytur (a.v.d.v.).
Morgunstund barnanna kl.
7.55: Guðrún Guðlaugsdótt-
ir les „Eyjuna hans Múmin-
pabba” eftir Tove Jansson i
þýðingu Steinunnar Briem
(10). Tilkynningar kl. 9.30.
Létt lög milli atriða. Búnað-
arþáttur kl. 10.25: Tryggvi
Asmundsson læknir talar
um heymæði. íslenzkt mál
kl. 10.40: Endurtekinn þátt-
ur Jóns Aðalsteins Jóns-
sonár. Morguntónleikar kl.
11.00: David Oistrakh og
Rússneska rikishljómsveit-
in leika Fiðlukonsert i C-dúr
op. 48 eftir Kabalevsky, höf-
undur stj./ Anna Moffo
syngur „Vocalise” eftir
Rakhmaninoff. Ameriska
sinfóniuhljómsveitin leikur
með, Leopold Stokowski
stjórnar/ Filharmoniusveit-
in I Vin leikur Sinfóniu nr. 2 i
c-moll op. 17 eftir Tsjai-
kovski, Lorin Maazel
st jórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir,
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan:
„Fingramál” eftir Joanne
Greenberg. Bryndis Vig-
lundsdóttir byrjar lestur
þýðingar sinnar.
15.00 Miðdegistónleikar: Juli-
an Bream leikur Sónötu
fyrir gitar i A-dúr eftir
Paganini. Jósef Réti syngur
„Þrjár Petrarca” eftir
Liszt, Kornél Zempléni leik-
ur á pianó. Arthur Grumi-
aux og Robert Vey-
ron-Lacroix leika Sónötu i
A-dúr fyrir fiðlu og pianó op.
162 eftir Schubert.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn.
17.00 Tónlistartimi barnanna
Egill Friðleifsson sér um
timann.
17.30 Að tafli. Ingvar As-
mundsson menntaskóla-
kennari flytur skákþátt.
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir.' Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Hugrún skáldkona talar.
20.00 Mánudagslögin.
20.30 A vettvangi dómsmál-
anna. Björn Helgason
hæstaréttarritari segir frá.
20.50 Atriði úr ópcrunni „La
Boheme” eftir Puccini.
Renata Tebaldi, Carlo Ber-
gonzi og fleiri syngja.
Hljómsveit Santa Cecilia
tónlistarskólans i Róm leik-
ur með, Tullio Serafin
stjórnar.
21.30 Útvarpssagan: „Fóst-
bræður” eftir Gunnar
Gunnarsson. Jakob
Jóhannesson Smári þýddi.
Þorsteinn ö. Stephensen
leikari les (13).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Myndlist-
arþáttur i umsjá Þóru
Kristjánsdóttur.
22.50 Hljómplötusafnið I um-
sjá Gunnars Guðmundsson-
ar.
23.45 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
Hjördís Bergsdóttir
velur gítargrip
viö vinsæl lög
Tökum lagið
SÆL NÚ!
I dag tökum við fyrir lag, sem söngflokkurinn „LITIÐ EITT” gerði
mjög vinsælt á sinum tima. Það heitir MANUDAGUR. Um kvæðið veit
ég næsta litið, en af efni þess mætti ráða aðþaðsé gamalt þjóðlag.
MÁNUDAGUR
d E a
Arla að morgni einn draumfagran dag,
d G C E
er dunaði i skóginum þrastarins lag,
a G a
þá mætti ég stúlku, sem sönginn hóf sinn.
a d E a
Ég er sæl, þvi ég giftist á mánudaginn.
Þá viltu nú segja mér, vina min kær.
verðurðu gjafvaxta, er maður þig fær?
Vist skal ég segja það, vinurinn minn.
Kg verð sextán ára á mánudaginn.
Sextán ár eru nú aðeins of fá,
svo ákveða skaltu og biða og sjá.
Gólfið i kirkjunni gakk þú ei inn,
og giltu þig ekki á máiiudaginn.
\ð ni;ela ekki i brúðkaup er brjálæðisleið,
þvi beðið ég lieli um tveggja ára skeið,
og bnarreist ég geng þvi i guðshúsið inn
og gilti mig núna á mánudaginn.
Cc-h iió mur
Á niánudag beyrist svo klukkunum klingt, ——p”, ~ í
i kirkjunni veröur til brúðkaupsins hringt
Gullbring þá fæ ég á fingurinn minn
og fannhvitan kjól núna á mánudaginn.
,\ mánudagskvöldið ég liátta inig hljótt,
og hendurnar legg ég um mitti hans skjótt.
Á lingri mér glilrar þá gullhringurinn.
Gleðjast ég mun þvi á mánudaginn.
(Grip: d,a, E, C, G).
Htboð
Kröflunefnd óskar eftir tilboði i gólffrá-
gang (epoxy-lögn) i stöðvarhúsi Kröflu-
virkjunar i Suður-Þingeyjarsýslu.
Útboðsgögn verða afhent i verkfræðistofu
vorri að Ármúla 4 Reykjavik og Glerár-
götu 36 Akureyri, gegn 5.000.00 króna
skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð i verkfræðiskrifstofu
vorrifimmtudaginn20. nóvember 1975, kl.
11 f.h.
VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN sf
ÁRMÚLI 4 REYKJAVlK SlMI 84499