Þjóðviljinn - 09.11.1975, Page 23
Sunnudagur !). nóvember 1975. ÞJÚÐVILJINN — StPA 23
DYRIÐ MITl
Dýrið mift er lítill
hamstur. Hamsturinn
minn heitir Sesar. Sesar á
flottbúr. Ég sleppi Sesari
oft út úr búrinu, og á
skrifborðið, og hann trítl-
ar þar þefandi. Ragnar
smiðakennari gaf mér
sag handa honum, svo
yrði mjúkt undir honum.
Sesar hamstrar og
hamstrar, réttara sagt
safnar í kinnarnar.
Búrið er glært og grænt
á litinn og með loftgötum,
það kemur brúnt rör upp
og þar uppi er lítið her-
bergi.
Núna skrifa ég við
skrifborðið og hef
hamstrabúrið fyrir
framan mig. Sesar safn-
ar sagií kinnarnar og fer
með það upp og losar úr
kinnunum. Þett^ er hann
að gera núna.
Sesar er brúnn og með
tvær breiðar, hvítar rend-
ur upp á bakið. Sesar er
gullhamstur.
Núna gengur hann á
skrif borðinu, núna er
hann uppi á ígulkeri og
þaðan fer hann upp á
skartgripaskrínið.
Sesar er svo lofthrædd-
ur að hann þorir ekki að
stökkva niður af skrif-
borðinu. Hann er voða-
lega sterkur, miklu sterk-
ari en ég ef ég væri
hamstur.
Nú fenguð þið að heyra
svolitið um hamsturinn
Sesar.
Védis Leifsdóttir, 11 ára,
Baldursgötu 9, Reykja-
vík.
SKÝRINGAR:
Tf
SVÖR VIÐ GETRAUN
Lárétt: 1. karldýr sauðkindarinnar, 6. vol, 7. kyrrð, 8. kind, 9. hraði, 11. skynfæri,
12. skötuhjúin.
Lóðrétt: 1. segja hvað, þegar maður heyrir ekki, 2.knýn áf ram með árum, 3. varg-
ur (dýr af hundaætt), 4. gef ið f rá sér reiðihljóð, 5. sá hluti jurtar sem heldur henni
fastri í moldinni 10. vinnufriður 11. tveir eins.
Þessir sendu svör við getrun: Auður Lena
Knútsdóttir, Melgerði 36, Kópavogi,
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Húnabraut 9,
Blönduósi.
Eftir Stíg Steinþórsson
LlFEÐU2>FRKiBU.eGTaFL í.vrr-|
//? n»<?/VCJ/9WUM OG CBRIR HflNg
þywcof)(?LRUíf)KI
//M
y/ÞEG/fH
'Zuefisén
BUPVITOÐ VW? FOI?|Mö/N(J SKKI
EIKIW - Þfií) £RU FOI?|NGjR(? BLDZEJv
HEF?SHÖFÐlNGJf»l?Nlfe H-WS^
,OG V/i/MO/?M£WNlRN|R
CÆTP KMS' y/ftl/Oföi TiLSoi?G-\
SBMT tTl.n'y/9% EÐf) qLB{>1....
L-UBQ 40 /0O&//Vs BC S
HoH- / TÓAý L. E/kFf.... EfCArí /StfT-,
... ekkí /VM/~rr...