Þjóðviljinn - 21.11.1975, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 21.11.1975, Blaðsíða 1
UOmiUINN Föstudagur 21. nóvember 1975—40. árg. 265. tbl. Halaklipping í fyrrinótt klippti varðskip á togvira breska togarans Benella 131 frá Hull, þar sem hann var að veiðum 30 sjómilur norður af Langanesi. Er þetta fimmti breski togarinn sem er hala- stifður nú eftir að þorskastriðið hófst. -S.dór VESTUR-ÞJOÐVERJAR FENGU UM 60000 TONN segja fréttastofur Þær fréttir bárust sfðdegis i gær, að gcngið hafi verið frá sam- komulagi i Bonn um veiðar vest- ur-þýskra togara f islenskri fand- heigi, og umsamið aflamagn Þjóðverjum til handa væri allt að 60.000 tonn á ári. Viðræður hafa staðið í Bonn f 2 daga milli rikjanna, og hefur Wischnewsky, aðstoðarutanrikis- ráðhcrra Vestur-Þýskalands vcr- ið fyrir þýsku samninganefnd- inni, en af isiands hálfu ráðherr- arnir Einar Agústsson og Gunnar Thoroddscn. tslenska samninganefndin kemur heim i dag, og verður samningsuppkastið þá lagt fyrir islensku rikisstjórnina, og siðan fyrir alþingi til staðfestingar eða synjunar. t fréttastofufregnum er það haft eftir formanni vestur-þýsku samninganefndarinnar, að I sam- komulaginu felist ails engin við- urkenning Þjóðverja á 200 miina landheigi við tsland, og tekið er fram að þótt viðræðunefndirnar hafi litið viljað gefa upp um inni- hald samkomulagsins, þá séu traustar heimildir fyrir þvi, að aflamagnið, sem Þjóðverjar fái að veiða sé nálægt 60.000 tonnum- Stefnt er að þvi að undirrita samkomulagið innan 10 daga. Haft er eftir Wischnewsky, að felli alþingi samkomulagið sé ekkert svigrúm til frekari við- ræðna. Hann segir bjóðverja hafa gert samkomulag við íslendinga vegna þess, að við séum „mikil- vægir bandamenn i NATO”!! og háðir sjávarafla, og með þvi að tslendingar fengju að efla eigin fiskveiðar gætu þeir máske dreg- ið úr viðskiptahalla sinum við Þjóðverja! er haft eftir þýska að- stoðarutanrikisráðherranum. Tekið er fram af hálfu Þjóð- verja að þeir muni vinna að þvi að islenskar sjávarafurðir njóti toll- friðinda innan EBE samkvæmt áður gerðu samkomulagi, sem ekki hefur komið til framkvæmda vegna fiskveiðideilunnar, en til þess að svo megi verða þarf sam- þykki allra aðildarrikja EBE, þar á meðal Bretlands!! Sé talan um 60.000 tonn sú rétta, þá hefur islenska rikisstjórnin nú boðið Bretum og V-Þjóðverjum alls 125.000 tonna ársafla af bol- fiski, en heildaraflinn sem veiða má á næsta ári, er að áliti fiski- Nú hefur verið veitt það niagn sem lcyfilegt er að veiða af sild i ár. Siðustu nótabátarnir eru að ljúka um helgina og alls hafa 44 nótaveiðibátar veitt !) þúsuiu1 lestir af sild, eða 1500 lestir umfram þann kvóta, sem þeim var ætlaður. Reknetabátarnir fræðinga tæplega 400.000 tonn. Með hliðsjón af áformum um samninga við Belga, Norðmenn Færeyinga og fleiri þjóðir, þá er ljóst, að rikisstj. íslands stefnir voru búnir að fá um 1070 lestir sl. laugardag, þannig að heildar- aflinn cr þegar orðinn rúmlega tiu þúsund tonn. Reknetaveiðin gekk illa framanaf, og var meðal annars af þeirri ástæðu talið óhætt að hleypa nótabátunum fram úr að þvi að afhenda útlendingum um 40% þess afla, sem nokkurt vit er i að taka hér á miðunum næsta ár, séu niðurstöður Haf- rannsóknast. teknar gildar. upphaflega kvótanum. Nú hefur reknetaveiðin gengið mjög vel að undanförnu og samkvæmt áætlunum áttu bátarnir 15, sem reknetin stunda, að fá að veiða 2500 tonn, fram til 30. nóvember. I dag munu embættismenn sjávarútvegsráðuneytisins og fiskifræðingar ræða hvernig bragðast skuli við þvi að kvótinn hefur verið fylltur. Til greina kemur að láta reknetabátana Slikir samningar kalla á niður- skurð okkar eigin bolfiskafla um 40%, eigi ekki að hundsa hinai mjög svo alvarlegu aðvaranir visindamannanna. meiri gjalda umframveiða nótaskip- anna og hætta strax eða að leyfa þeim að halda áfram til mánaða- móta. Ljóst er þá að veiðarnar munu fara talsvert fram úr þvi sem fiskifræðingar töldu ráðlegt i vor. Nótabátarnir höfðu upphaflega leyfi til þess að veiða 185 lestir af sild hver. Flestir fóru fram úr þeim kvóta og hefur einn þeirra Hrafn GK, þegar verið kærður vegna grófs brots. Þégar veiðum lýkur mun sjávarútvegsráðu- neytið ákveða hvort fleiri verða kærðir. Komið hefur á daginn að ráðuneytið getur ekki haft nákvæmt eftirlit með veiðunum, og á það ekki i annað hús að venda, til þess að knýja skip- stjórnarmenn að fylgja settum reglum, en visa málum þeirra tii dómstóla, og taka tillit til fram- komu þeirra við úthlutun sild- veiðileyfa á næsa ári. Verkamannasambandsþing hefst i kvöld: Reynt aö sigla Arvakur niður Þessi mynd er tekin i 2. þorska- Togarinn Jellicoe gerði itrekaðar tilraunir til þess striðinu. Arvakur að störfum á Milli kl. 16 og 17 í gærdag gerðist sá atburð- ur út af Vestfjörðum að breski togarinn Jellicoe frá Hull, gerði itrekaðar tilraunir til þess að sigla varðskipið Árvakur niður. Hélt togarinn þessari glæpsamlegu til- raun áfram í um hálfa klukkustund en sem betur fer án árangurs. Útaf Vestfjörðum voru ekki nema 6 eða 7 bretar að veiðum i gær, megin hluti flotans var útaf Langanesi, en alls voru hér 43 breskir togarar að veiðum i gær. Bresku aðstoðarskipin héldu áleiðis á miðin út af Langanesi i gær en þar var varðskip sem köm í'veg týrir veiðar nokkurra miöunum. togara. Þegar svo aðstoðar- skipin komu á vettvang tóku þau þrjú sig til, ásamt 4 togurum að verja einn sem var að toga, þetta gerðist á Þistil- fjarðardjúpi. Að öðru leyti dró ekki til tiðinda á miðunum i gær. S.dór Síldveiðin þegar en 10 þús. tonn Nótabátarnir veiddu 1500 tonn umfram kvóta. Ákvörð un tekin i dag um hvort reknetaveiðar verða stöðvaðar Eðvarð hœtb ir nú formennsku Vcrkamannasambandsþing verður sett i Lindarbæ klukk- an 20:30 i kvöld. Rctt til þing- setu hafa !)3 fulltrúar. Aðalmál þingsins verða viðhorfin til kjaramála. Eðvarð Sigurðsson, formað- ur sambandsins frá stofnun þess 1964, sagði Þjóðviljanum i gær, að hann hefði ákveðið að láta af formennsku i sam- bandinu. 1 kvöld verður þingsetning, ávörp gesta og kosið i nefnda- nefnd. Ætlunin er að ljúka þinghaldi á sunnudag. Verka- mannasambandsþing eru haldin annað hvert ár. —úþ Eðvarð Sigurðsson, alþingis- maður, lætur af formennsku i Verkamannasambandinu, en hann hefur verið formaöur þess frá stofnun sambandsins 1964. Ármannsfellsmálið enn i borgarstjórn: LOÐAUTHLUTUNUM SNÖGGF J ÖLG AÐI þegar bygging Sjálfstœðishússins hófst A borgarstjórnarfundi i gær vakti Sigurjón Pétursson athygli á þvi að sá þáttur Ármannsfells- málsins, sem saksóknari taldi sig bresta lagaheimild til að fram- kvæma athugun á, þ.e.a.s. rann- sókn á fjárframlögum til bygg- ingar Sjálfstæðishússins, með til- liti til lóðaúthlutunar á vegum borgarinnar, væri ennþá óathug- aður. Sigurjón benti á að á árunum 68 til 72 hefði 1021óðum til fyrirtækja i verslun og iðnaði verið úthlutað. þ.e.a.s. 20lóðirað meðaltali á ári. Árið sem bygging Sjálfstæðis- hússins hófst. 1973, var úthlutað 77 lóðum til verslunar- og iðnfyr- irtækja. Þar á meðal auðum blettum i byggðum hverfum og árið 1974 var úthlutað 40. lóðum. Samtals eru þetta 117 lóðir á tveimur árum, þ.e.a.s. 58 lóðir til jafnaðar hvort árið. Nánar segir frá Armannsfells- umræðunni i borgarstjórn i blað- inu á morgun.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.