Þjóðviljinn - 06.01.1976, Page 10
10 DA - ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 6. janúar 1976.
Reykinga-
menn ein-
angraðir
Flugleiöir h.f. hafa ákveöiö, aö I
framtiöinni veröi farþegarými
allra flugvéla félagsins skipt milli
reykingarmanna og þeirra sem
ekki reykja. Nokkuö er um liöiö
siöan slik tilhögun var tekin upp i
áætlunarflugi Loftlciöa. Sú skip-
an mála hefur gefist mjög vel og
notiö vaxandi vinsælda. Svipaö
fyrirkomulag veröur nú tekiö upp
i þotum og skrúfuþotum Flug-
féiags tsiands, frá og meö 4.
janúar I Friendship-skrúfuþotun-
um á innaniandsieiöum og frá og
meö 20. janúar I þotuflugi félags-
ins milli landa.
I þotum Loftleiöa og Flugfélags
Islands er skiptingu hagað þann-
ig, aö I aftari hluta farþegarýmis
sitja reykingarmenn, en i
framhluta sitja þeir sem ekki
reykja.
A innanlandsleiöum Flugfélags
Islands veröur þessu hagað öðru-
visi. Þar sitja reykingarmenn
hægra megin i farþegarýminu, en
þeir sem ekki reykja sitja vinstra
megin. 1 flugstöðvum þar sem
farþegum eru úthlutuð númeruð
sæti, t.d. við brottför frá Keflavik,
New York, Luxemborg, ættu
farþegar að taka fram, hvort þeir
vilji sitja i reykingar- eða ekki -
reykingarhluta farþegarýmis. A
innanlandsleiðum er ekki um
númeruð sæti að ræða, en sæti
þau, sem ætluð eru þeim sem
ekki reykja, eru vandlega merkt.
Tekið skal fram, að i öllum tilfell-
um er bannaö að reykja i snyrti-
klefum flugvélanna.
Guðmundur J.
Framhald af bls. 1
bankanna ekki endurskoöuð, þá
blasir viö stórfellt atvinnuleysi i
vetur og ég spái þvi aö þaö veröi
mörg hundruö manns atvinnu-
laus strax uppúr miðjum janúar,
veröi ekkert aö gert, sagöi Guö-
mundur J. Guömundsson, for-
maöur Verkamannasambands
Islands er viö ræddum viö hann
um horfur I atvinnumálum I gær.
— Auðvitað mun loönuvertiöin
bjarga miklu þegar hún fer i
gang, en þó þvl aðeins að um
verulega loðnufrystingu verði að
ræða, þar s^m loðnubræðsla
veitir takmarkaða atvinnu i
landi. Varöandi lánamálapólitik
bankanna er þáö aö segja aö
mörg fyrirtæki sem virðast
standa nokkuð vel eru að draga
saman seglin vegna þess að þau
fá alls engin rekstrarlán og geta
þvi ekki starfað af fullum krafti.
Allt þetta veldur samdrætti og
uppsögnum.
— Þá er þess og að geta, að
byrjaö var á mun færri bygging-
um I sumar er leið en undanfarin
ár og þar að auki var meiri hraði I
byggingarframkvæmdum fram-
an af i haust af ótta manna við
áramótaaðgerðir rikisstjórnar-
innar, og á þetta sinn þátt í þvl
hve snemma uppsagnir hafa
komið i byggingariönaðinum.
Það er alveg greinilegt að sú
bjartsýni og sú framkvæmdagleði
sem rikti á sl. árum er ekki leng-
ur fyrir hendi og ég óttast það að
um verulegt atvinnuleysi verði að
ræða i vetur, jafnvel stórfellt, ef
ekki verður að gert af hálfu hins
opinbera, sagði Guðmundur að
lokum. —S.dór
Fyrri leikurinn
Framhald af bls. 9.
miðju hennar. Hefði Jón Hjaltalin
einnig veriö meö I þessum leik
heföi liðið sennilega unniö um-
talsverðan sigur, en það var ein-
mitt meiri ógnun i sókninni sem
vantaði. Jón sýndi þaö svo i siðari
leiknum aö hann er langskytta á
heimsmælikvarða, enda réðu so-
vétmenn ekki viö hann nema með
þvl að taka hann úr umferð. En i
siöari leiknum vantaöi Bjarna
Jónsson, hann meiddist í þeim
fyrri og hans skarð var of stórt i
vörninni.
Ólafur Benediktsson mark-
vöröur átti enn einn stórleikinn i
markinu og þegar sá gállinn er á
honum er íslenska liðiö ekki auð-
unniö ef vörnin er einnig i lagi.
Ekki er ótrúlegt að sovétmenn
hafi vanmetið islenska liðið en
landinn aftur á móti taldi sig eiga
allt að vinna en engu að tapa eftir
þá lýsingu sem júgóslavarnir
gáfu á sovéska liöinu á dögunum
— hið besta i heimi I dag. Þetta
getur hafa riðið baggamuninn á
þróun leiksins.
En svo við nefnum nokkrar töl-
ur úr gangi leiksins, þá náði isl.
liöið forystu 1:0 og hafði siöan yfir
2:1, 5:4, 6:5, 7:6, 8:7 og 9:7 i leik-
hléi. 1 siðari hálfleik hafði isl. lið-
iö yfir 10:9 — 11:10 — 12:11 og
13:12 en sovétmenn jöfnuðu svo
13:13 úr vitakastinu sem fyrr er
lýst.
Segja má að allir leikmenn Isl.
liðsins hafi átt góðan leik að þessu
sinni en þó báru þeir Ólafur Bene-
diktsson, Ólafur H. Jónsson,
Bjarni Jónsson, Ölafur Einars-
son, Stefán Gunnarsson og Jón
Karlsson nokkuð af. Greinilegt er
að Bjarni er maður sem landslið-
ið getur ekki verið án, enda sagði
Viðar landsliðsþjálfari eftir siðari
leikinn að Bjarni yrði i liðinu i
framtiðinni ef hann gæfi kost á
sér. Páll Björgvinsson og Sigur-
bergur Sigsteinsson áttu einnig
góðan leik, einkum i þvi hlutverki
að taka Klimov úr umferð en það
er vandasamt verk án þess að fá
áminningu, en það fengu þeir
hvorugur. Steindór Gunnarsson
sá ungi og efnilegi leikmaður sem
þarna lék sinn fyrsta landsleik
kom ótrúlega vel frá þessari
frumraun sinni meö liðinu.
Hjá sovéska liðinu bar mest á
Crermushow (10), Plachotin (15)
Konan min, móðir og fósturmóðir okkar,
Snjólaug Guðrún Á'rnadóttir,
Austurgötu 25, Hafnarfirði,
sem lést 30. desember, verður jarðsungin frá Þjóðkirkj-
unni i Hafnarfirði miðvikudaginn 7. janúar kl. 2.
Gunnlaugur Stefánsson, Sigurjóna Jóhannesdóttir,
Sigurlaug E. Gunnlaugsdóttir, Stefán Gunnlaugsson,
Arni Gunnlaugsson.
ÞJÓDLEIKHÚSID
CAHMEN
miövikudag kl. 20
laugardag kl. 20.
GÓÐA SALIN 1 SESCAN
5. sýning fimmtudag kl. 20
SPORVAGNINN GIRND
föstudag kl. 20
Litla sviðið
INUK
I kvöld kl. 20.30. Uppselt
Miðvikudag kl. 20,30.
Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200.
og Krawzow (6), en annars er lið-
iö jafnt en leikur þess of kerfis-
bundinn, hreinlega einhæfur
vegna þess.
Mörk tslands: ólafur E. 4,
Ólafur H.J. 3, Jón Karisson 2,
Stefán 2, Arni 1, Steidór 1 mark.
Markahæstur sovétmannanna
var Crermushow meö 4 mörk.
—S.dór
Seinni leikurinn
Framhald af bls. 9.
13:10 en munurinn minnkaöi i
13:12, en siðan kom 14:12, 15:13,
17:13, 19:14 en lokatölurnar urðu
eins og áður segir 19:15 sigur so-
véskra.
Vörn islenska liðsins var hvergi
nærri eins góð i þessum leik og
þeim fyrri og þar af leiðandi var
markvarslan heldur ekki eins
góð, þótt Ólafur verði ágætlega og
verður honum alls ekki um kennt
hvernig fór. Jón Hjaltalin sannaði
að hann á heima i landsliðinu, við
eigum enga stórskyttu á borð við
hann. Sovétmenn réðu ekki við
hann öðru visi en að setja mann
til höfuðs honum, það eitt dugði til
að stöðva hann. Þá átti Ólafur H.
Jónsson sem fyrr góðan leik, svo
og Páll Björgvinsson og Stefán
Gunnarsson. Ólafur Einarsson
náði sér aldrei eins vel á strik og i
fyrri leiknum, heldur ekki Jón
Karlsson.
Sovéska liöið lék mjög svipað
og i fyrri leiknum nema hvað
stórskyttan Maximov var nú með
en hann var tekinn úr umferð en
við það losnaði um Klimov og það
munaði miklu fyrir liðið.
Mörk Islands: Jón Hjaltalin 3,
Ólafur Jónsson 3, Arni 2, Ölafur
E. 3, Páll 2, Jón K. 2, og Stefán 1
mark. —S.dór.
EIKFEIA6;
YKJAYÍKUR^
SKJALDHAMRAR
i kvöld kl. 20,30.
SAUMASTOFAN
miðvikudag kl. 20,30.
EQUUS
fimmtudag kl. 20,30.
4. sýn. Rauð kort giida.
SKJALDHAMRAR
föstudag kl. 20,30.
SAUMASTOFAN
laugardag kl. 20,30.
EQUUS
sunnudag kl. 20,30.
5. sýn. Blá kort gilda.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14. simi 1-66-20.
BAHflJflH
símh 19294
BflFTDBE
SÍmh 26GSD
Happdrætti Þjóðviljans 1975
Vegna mikilla f járhagserfiðleika blaðsins er eindregið skorað á greiðslu Þjóðviljans eða til eftirtalinna umboðsmanna happ-
alla sem fengið hafa senda happdrættismiða að greiða andvirði drættisins:
þeirra sem fyrst á skrifstofu happdrættisins Grettisgötu 3, af-
REYKJANES
Kópavogur: Alþýðubandalagið, Álfhólsvegi
11, simi 41746.
Hafnarfjörður: Alþýðubandalagið, Þor-
björg Samúelsdóttir, sími 51636
Garðahreppur: Hilmar Ingólfsson, sími
43809.
Garður, Gerðum: Sigurður Hallmannsson,
sími 92-7042.
Mosfellssveit: Runólfur Jónsson, sími
66365.
Keflavík, Grindavík, Sandgerði, Njarðvík:
Alþýðubandalagið, form. Karl Sigurbergs-
son, sími 922180.
VESTURLAND
Akranes: Sigrún Gunnlaugsdóttir, sími
931656
Borgarnes og Borgarfjörður: Flemming
Jessen, sími 937438.
Hellissandur, Rif: Skúli Alxandersson, sími
936619.
Ólafsvik: Kristján Helgason, sími 936198.
Grundarf jörður: Matthildur Guðmunds-
dóttir, sími 938715.
Stykkishólmur: Rafn Jóhannsson, sími
938278.
Dalasýsla, Búðardalur: Kristján Sigurðs-
son, sími 952175.
VESTFIRÐIR
isafjörður og Djúp: Þuríður Pétursdóttir,
sími 943057.
Hólmavík, Strandir: Sveinn Kristinsson,
Klúkuskóla
Dýrafjörður: Guðm. Friðgeir Magnússon,
Þingeyri.
Súgandafjörður: Gísli Guðmundsson, sími
946118.
V-Barðastrandarsýsla: Unnar Þór
Böðvarsson, Tungumúla.
A-Barðastrandarsýsla: Jón Snæbjörnsson,
Mýrartungu.
Önundarfjörður, Flateyri: Guðvarður
Kjartansson
NORÐURLAND VESTRA
Skagaströnd: Kristinn Jóhannsson, sími
954668
Blönduós: Sturla Þórðarson, sími 954357.
Hvammstangi: Eyjólfur Eyjólfsson, sími
951384.
Sauðárkrókur, Skagafjörður: Hulda Sigur-
björnsdóttir, sími 955289.
Sigluf jörður: Kolbeinn Friðbjarnarson,
sími 9671271.
Hofsós: Gísli Kristjánsson, sími 956341.
NORÐURLAND EYSTRA
Akureyri: Haraldur Bogason, sími 96-11079.
Dalvík: Hjörleifur Jóhannsson, sími 96-
61237.
Ólafsf jörður: Sæmundur Ölafsson, sími 96-
62267.
Húsavik: Snær Karlsson, sími 96-41397.
S-Þingeyjarsýsla: Þorgrímur Starri, Garði
N-Þingeyjarsýsla: Angantýr Einarsson,
sími 96-51125.
AUSTURLAND
Höfn, Hornafirði: Benedikt Þorsteinsson,
simi 97-8243.
Djúpivogur: Eysteinn Guðjónsson.
Breiðdalsvík: Guðjón Sveinsson
Fáskrúðsfjörður: Baldur Björnsson
Eskifjörður: Alfreð Guðnason
Reyðarfjörður: Anna Pálsdóttir, sími 97-
4166.
Seyðisf jörður: Hermann Guðmundsson
SÍmi 97-2197.
Borgarfjörður: Sigríður Eyjólfsdóttir, Ás-
byrgi.
Egilsstaðir og Hérað: Guðrún Aðalsteins-
dóttir, sími 97-1292.
Neskaupstaður: Bjarni Þórðarson, sími 97-
7178.
SUÐURLAND
Eyrarbakki, Stokkseyri: Frímann Sigurðs-
son, sími 99-3215.
Hveragerði: Sigmundur Guðmundsson,
sími 99-4259.
Árnessýsla: Sigurður Björgvinsson, Neista-
stöðum.
Selfoss: Iðunn Gísladóttir, sími 99-1689.
Þorlákshöfn: Þorsteinn Sigvaldason, sími
99-3745
Hella, Hvolsvöllur: Guðrún Haraldsdóttir,
Hellu.
Rangárvallasýsla: Hulda Jónasdóttir,
Strandarhöfði.
Vík í Mýrdal, V-Skaftafellssýsla: Magnús
Þórðarson, Vík, sími 99-7129.
Vestmannaeyjar: Jón Traustason, sími 98-
1363.
y