Þjóðviljinn - 08.01.1976, Síða 2

Þjóðviljinn - 08.01.1976, Síða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 8. janúar 1976. p jazzBaLiettsKóLi búpu □ 0 jozxbollcH DQ 2 CÐ JD Q 0 N N ■f Skólinn tekur til starfa 12. janúar. Framhaldsnemendur hafi samband við skólann sem fyrst. Q N N U Q 0 CT & 5 Innritun nýrra nemenda ^ í síma 85090 frá kl. 1 —6, ~ ^ 6. 7. og 8. janúar. g □jazzBaLLetdsKóLi bópu^ pJdZZE3QLLettSKÓLÍ BÓPU C_. Dömur athugið líkom/icekl ★ Byrjum aftur eftir jólafrí 1 2. jan. A" Líkamsrækt og megrun fyrir dömur á öllum aldri Upplýsingar og innritun í síma 83730 frá kl. 1 —6, 6., 7. og 8. jan. -A Morgun-, dag- og kvöldtímar N ★ Sturtur, sauna, tæki og Ijós |\ 'A Sérstakir megrunartímar 4 sinnum í LJ' 7^| viku. “2 © jazzóaiiettsKóli bópu c HÚSEIGENDUR, | RAC HÚSBYGGJENDUR | I I I I RAFAFL Vinnufélag rafiðnaöar- manna Barmahlfö 4 Hverskonar rafverktakaþjönusta. Nýlagnir Viögeröir á gömlum lögnum — setjum upp lekarofavörn 1 eldri hús. Dyrasfmauppsetning. Kynniöykkur afsláttarkjör Rafafls svf,- sérstakur sfmatfmi milli kl. 1-3 daglega. Amma raular í rökkrinu Tuttugu sönglög Ingunnar Bjarnadóttur á hljómplötu Komin er út hljómplata með lögum eftir Ingunni Bjarnadótt- ur, raddsettum af dr. Hallgrimi Helgasyni. Ingunn er löngu þjóð kunn fyrir sönglög sin og eru sum þekktari laga hennar á plötunni, en einnig önnur sem færri munu hafa heyrt. Alls eru lögin á plöt- unni tuttugu, og hefur hún titilinn Amma raular i rökkrinu, sem er heiti á einu þvi þekktasta af lög- um Ingunnar. Ingunn Bjarnadótt- ir er fædd 1905 og lést 1972. Fyrstu lögin á plötusiðunum, Amma raular f rökkrinu og Gló- kollur, við ljóð eftir Jóhannes úr Kötlum, eru sungin af Sigriði E. Magnúsdóttur við undirleik Jón- asar Ingimundarsonar. önnur lög á 1. siðu plötunnar eru sem hér segir: Kór Langholtskirkju undir stjórn Jóns Stefnánssonar flytur lögin Mjúkt er svefnsins sængur- lin, við ljóð eftir Guðmund Böðvarsson, Fagra haust, við ljóð Lélegustu leikarnir Sem mikill sjónvarpsáhuga- maður vil ég láta í ljós gifurleg vonbrigði með dagskrá sjónvarps á liðnum hátiðisdögum 1975. Svona slæm dagskrá hefur aldrei verið yfir hátiðar frá þvi að þessi stofnun hljópaf stokkunum. Ég er búinn að vera þátttakandi i þessu fyrirtæki frá byrjun, en þetta er eitthvert það alaumasta og léleg- asta, sem ég hef horft upp á. Sama er að segja um knatt- spyrnuþættina hjá honum Bjarna Felixsyni, frá þvi að hann tók við eftir Steingrim Thorsteinsson og Stundin deyr, ljóðið eftir Einar Benediktsson. Sigrún Gestsdóttir syngur þrjú lög við undirleik Jón- asar Ingimundarsonar: Haust- visu við ljóð eftir Evu Hjálmars- dóttur, Ljúflingsljóð, við þjóðvisu og Sól stattu kyrr, ljóðið eftir Sigurð Sigurðsson frá Arnarholti. Félagar úr karlakórnum Fóst- bræðrum flytja undir stjórn I. Ingimundarsonar lögin Drottinn láttu... við ljóð eftir Gisla Jónsson og Við sjó, ljóðið eftir Grim Thomsen. Alþýðukórinn flytur undirstjórn dr. Hallgrims Helga- sonar tvö lög. Margt er það i steininum, við þjóðvisu, og Liðinn er dagurinn, við ljóð eftir Guð- finnu borsteinsdóttur. Eddukór- inn undir stjórn Friðriks Guðna borleifssonar flytur fimm lög: Músahjónin, ljóðið eftir Grim Thomsen, Krakki i koti, ljóðið eft- irStephan G. Stephansson., Fugl- jiessum þáttum hafa þeir verið með ólikindum. bað hafa alltaf verið lélegustu leikirnir úr breskri knattspyrnu, sem hann hefur getað fundið, að mi'nu mati. Hann sýnir aldrei nema úrkasts- leiki knattspyrnunnar ensku, annaðhvort léleg fyrstu deildar- lið, eða úr annarri og jafnvel þriðju deild. Hann er enn ekki farinn að sýna toppliðin, og væri gaman að vita hvernig á þvi stendur. bar á ég við Derby County, Manchester United, Leeds og Liverpool. Er það ein- dregin ósk min, ef ekki verður bragarbót hér á, að skipt verði um mann i' þessu hlutverki. Ómar Ragnarsson var miklum mun betri við þetta, hann var oft með þessi lið sem ég nefndi hér að framan, og skilaði þessu hlut- verki mikið betur. bað var alveg óþarfi að draga hann til baka og fá verri mann i staðinn. Og hversvegna er Sigurjón Fjeldsted látinn lesa fréttirnar öllum þulum oftar? Er það eitt- hvert vantraust á hina, eða er hér einhver pólitik á bakvið? Og að lokum bestu óskir til stofnunar- innar um aðhún sýni röggaf sér á nýja árinu með öðru en þvi að bara að hækka afnotagjöldin. Með vinsemd og virðingu, og að lokum óska ég þessum höfðingj- um gleðilegs nýs árs. Jón Jóhannesson. Félags- heimili Einnig úrval borða liCRóm^ HÚSGÖGN Skrifstofur Grensásvegi 7 Framleiöandi STÁLIÐJAN h/f Skrifstofustólar 11 gerðir frá kr. 12.600.- Sími: 40260 Ingunn Bjarnadóttir. Dr. Hallgrimur Helgason. arnir syngja, við gamalt viðlag. Aldnar undir, ljóðið eftir Bólu- Hjálmar og Kvöldljóð, við ljóð eftir Kolbein Högnason. Kristinn Hallsson syngur þrjú lög á plöt- unni við undirleik dr. Hallgrims Helgasonar: Æskuheit, ljóðið eft- ir Kristján frá Djúpalæk, Vöggu- visa á þorra, ljóðið eftir Böðvar Guðlaugsson og Vögguþula, ljóðið eftir Garcia Lorca, þýtt af Magnúsi Asgeirssyni. t texta i umslagi plötunnar seg- irdr. Hallgrimur Helgason meðal annars: ,,Ef lýsa á söngvakonunni Ing- unni Bjarnadóttur, þá tel ég ein- kunnarorðin syngjandi sál hæfa henni best. Hvert ljóð er hún fór með varð söngur. Hann var eðli- leg tjáning hennar, hrein og sönn. bessi þrá eftir útstreymi tóns, er lyfti orði i æðra veldi, var svo sterk, að þvi var likast sem hljómur margra alda, i söngva- snauðri tilveru islendinga, brytist hér fram af óstöðvandi afli.... Söngur var löngum tengdur galdri og seið. Máttur tóna var sterkari mannlegum mætti. Hann opnaði innsýn i hulda heima, það- an sem ofin voru örlög manna. Framhald á bls. 11 Nútíma- stjórnun á íslensku Nýlega kom út hjá Almenna bókafélaginu bókin Nútima- stjórnun eftir Peter Gorpe. Bókin, sem er gefin út að frumkvæði Stjórnunarfélags íslands, var fyrst prentuð i Sviþjóð 1969 og hefurverið prentuð fimm sinnum á sænsku og þrisvar á dönsku. Hún er þvi ein útbreiddasta stjómunarbók á Norðurlöndum um þessar mundir. Höfundurinn, Peter Gorpe hefur i mörg ár starfað við kennslu og rannsóknir á stjórnunarfræðum og vinnur nú sem sérfræðingur hjá hagsýslu- stofnun sænska rikisins. t bókinni leggur hann áherslu á að lýsa starfsemi skipulagsheilda, þ.e. fyrirtækja og stofnana og dregur fram sameiginleg einkenni stjórnunar og þá þætti, sem stjórnendur þurfa að kunna skil á. Nútimastjórnun er prentuð i Prentsmiðjunni Eddu. Kápu- teikningu gerði Katrin Óskars- dóttir.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.