Þjóðviljinn - 11.01.1976, Blaðsíða 6
6 SIÐA — ÞJÓDVILJINN Sunnudagur 11. janúar 1976.
KJARTAN ÓLAFSSON:
Slíkt Alþýðublað verður
ekki bundið í rauða bók
Fyrir bráöum 60 árum hóf lltiB
blafi göngu sína i Reykjavik. Þaö
hét Alþýöublaöiö og menn sögöu
þaö „bundiö I rauöa bók”.
Þetta litla blað var málgagn
samtaka verkafólksins, sem þá
voru aö risa á legg og ætluöu sér
stóran hlut i framtlöinni, þótt
mjór væri mikils visir. Það var
fátækt fólk, sem stóö aö þessu
blaöi, — Fjárhagsvandamál þess
voru ekki af þvi tagi, hvort hægt
væri aö veita sér utanlandsferö,
kaupa sér bfl, eöa 100-200 metra
Ibvlö. Nei, þau voru miklu alvar-
legra eölis. Hjá mjög mörgu af
þessu fólki var vandinn sá, hvort
hægt væri aö tryggja sér og börn-
um sinum mat til næsta dags, —
foröa næringarskorti, hvort hægt
væri aö tryggja fjölskyldu sinni
nægan klæönað i vetrarkuldum,
og hibýli, sem ekki væru heilsu-
spillandi.
En þetta fólk þekkti vel þá
brýnu nauösyn aö berjast meö
samtakamætti hinna mörgu
snauöu gegn þjóöfélagslegu rang-
læti sem hvarvetna blasti viö,
fyrir betri tiö i nýju jafnréttis-
þjóöfélagi, ef ekki sjálfum sér til
handa þá börnum sinum og niöj-
um.
hétu liösmenn Alþýöublaösins
rauöliöar og bolsar. Þeir voru
sagöir á móti fööurlandinu og
guöi almáttugum.
Samt hélt fátækt fólk áfram aö
færa Alþýöublaöinu sinn siöasta
eyri,enn um sinn, — annars heföi
þaö ekki komiö út. Svo boröuöu
menn saltfisk, rúgbrauð og
magarin, en létu kjötiö og smérið
öörum eftir.
Annar bakhjarl
En setjum nú svo, aö stéttar-
andstæðingunum, sem réöu
Morgunblaöinu og Visi heföi einn
daginn hugkvæmst, aö bjóða liös-
mönnum Alþýöublaösins, aö létta
af þeim þessari byröi” — aö
kostnaöurinn viö útgáfu Alþýöu-
blaösins skyldi þess I staö greidd-
ur úr sama sjóöi og Morgunblaöiö
og Visir höfðu yfir aö ráöa, að
gróði auöstéttarinnar yröi bak-
hjarl og lifakkeri Alþýöublaösins
á sama hátt og Morgunblaðsins
og VIsis, í staö hinna mörgu en
smáu framlaga fátækra karla og
kvenna!
Hvernig halda menn aö sliku
tilboöi heföi veriö svaraö á þeim
árum, þegar Alþýöuflokkurinn
ólafur Friöriksson.fyrsti ritstjóri
Alþýöublaðsins. Hans rödd var
rödd jafnaöarstefnunnar en ekki
leigupennans.
ekki lengur Alþýöuflokksmenn
sem kosti útgáfu blaösins og sjái
um rekstur þess, heldur Reykja-
prent h.f., sami félagsskapur og
gefur út Visi, málgagn Sjálf-
stæöisflokksins. Þessi félags-
skapur, Reykjaprent, sem nú
sinnir útgáfu tveggja dagblaöa i
Morgunblaöinu. Þar var skýrt
tekiö fram fyrir hvaöa auðfyrir-
tæki, hver og einn væri fulltrúi.
Þarna er Gunnar Thoroddsen,
iönaöarráöherra, fulltrúi Kassa-
gerðar Reykjavikur við rekstur
VIsis að sögn Morgunblaðsins, —
og nú einnig viö rekstur Alþýöu-
blaösins. Þarna eru einnig — svo
vitnaö sé i sömu kynningu
Morgunblaðsins á stjórnarmönn-
um Reykjaprents — fulltrúar
helstu auðfyrirtækja i bifreiða-
innflutningi, einn frá Heklu, ann-
ar frá Ford, væntanlega báðir
meö mikilvæg alþjóöleg sam-
bönd. Lýsi h.f. á þar einnig sinn
fulltrúa, og fleiri eru fyrirtækin.
Röddin er Jakobs,
en hendurnar
Esaú
tþessum náöarfaömi hvilir Al-
þýöublaöiö nú. Þaðan berst
annarlegur ómur af þeirri rödd,
sem eitt sinn var rödd jafnaðar-
stefnunnar. Nú eru það aðrar
hendur, sem stilla strengina en
forðum tið.
Asni klyfjaður gulli
I afsalinu, sem birt var i Al-
þýöublaöinu á fimmtudaginn var
segir, aö Alþýöuflokkurinn skuli
áfram ráöa ritstjóra blaðsins, en
rekstur allur skuli vera sameigin-
legur meö Visi og i höndum
höfðingja Reykjaprents einna.
Reykjaprent eitt skal lika fara
má> allt vald, varðandi fjölda
starfsmanna viö Alþýöubiaöiö,
enda greiöa þeim kaupið.
Þaö skyldi þó ekki verða Gunn-
ar Thoroddsen, varaformaður
Sjálfstæðisflokksins og fulltrúi
Kassageröarinnar i stjórn
Reykjaprents, sem fær það hlut-
verk að borga ritstjóra Alþýðu-
blaösins launin sin. „Samvinna
skal vera milli ritstjórnar Al-
þýöublaösins og rekstrarstjórnar
þess (Reykjaprents) um alla
þætti i' útgáfu blaösins”, — segir i
afsalsbréfinu. — En tekið er
fram, aö Alþýðuflokkurinn skuli I
2 mánuöi fyrir kosningar fá 2000
eintök á dag af Alþýðublaöinu á
kostnaöarveröi til eigin
dreifingar! ! !
Já,svona er nú aö eiga góöa aö.
Frá þvi hefur verið skýrt i Dag-
blaöinu, aö i viðræðum viö ráöa-
ÞINGMENN ALÞÝÐUFLOKKSINS ALLIR FIMM
Dr. Gylfi, útibústjóri
auðfélagsins, Reykjaprent h.f.
Gröndal, flokksformaöur i
niöurlægingunni.
Eggert, eitt sinn ungur og
vaskur — nú týndur
Jón Armann, fátækur útgeröar-
maður
Sighvatur, niöursetningur hjá
auöfélaginu, sem gefur út Visi.
Þaö var þess vegna, sem marg-
ir I hópnum, sem stóö aö Alþýöu-
blaöinu á fyrstu árum þess, lögöu
til blaösins sinn siöasta eyri, þótt
naumt væri á boröum, og
munaöaraukinn smár á eigin
heimili.
Þetta var gert I krafti þeirrar
siðferöilegu vitundar, aö góöum
drengjum úr stétt verkafólks
sæmdi þaö eitt, aö leggja sitt af
mörkum til aö efla samtakamátt
og baráttuþrek hins snauöa
fjölda, — stéttarinnar i heild.
Menn vissu sem var, aö aðeins i
mætti samtakanna, mætti fjöld-
ans, var fólgið þaö afl, sem dugaö
gat gegn valdi auösins, og afli
þeirra fáu, sem honum réöu.
Og markiö var sett hátt. Rödd
jafnaöafstefnunnar skyldi berast
um byggöir landsins og i fyllingu
timans brjóta fátæktarfjötrana,
mola veldi auðsins og tryggja þaö
jafnréttisþjböfélag, sem frum-
herjar Islenskrar og alþjóölegrar
verkalýöshreyfingar áttu I vonum
sinum.
AB baki Morgunblaðsins og
VIsis stóð þá, eins og nú, mikiö
fjármagn hinna fáu. Að baki Al-
þýöublaösins stóöu fáar krónur
hinna mörgu. — Hvaö má höndin
ein og ein, allir leggi saman.
A máli Morgunblaösins og Visis
var enn flokkur alþýöunnar og Al-
þýöublaöiö alþýöublaö?
Hvaö heföi Ólafur Friöriksson
sagt viö sliku tilboöi?
Hvernig halda menn, aö at-
kvæði heföu fallið i gamla
Jafnaöarmannaféla ginu I
Reykjavik, eöa þá slikum félög-
um úti um land um þvillka til-
lögu?
Trúir þvi nokkur maöur, aö til-
boö frá helstu auðfyrirtækjum
Reykjavikur um aö kosta útgáfu
Alþýöublaðsins gæti þá eöa nú
hafa stafaö af áhuga ráöamanna
þessara fyrirtækja fyrir þvi aö
efla rödd jafnaöarstefnunnar?
Var eöa er ekki aö vænta tor-
tryggni eöa andstööu gegn sllku
gylliboöi frá neinum i rööum
yngri og eldri liösmanna Alþýöu-
blaösins, nema þeim, sem haldnir
eru ofurást á Rússum? — svo
gripiö sé til söguskýringa Gyifa
Þ. Gislasonar.
í bland viö tröllin
Nú um áramótin kom Alþýöu-
blaöið ekki út I nokkra daga. Þaö
var aö skipta um húsbændur.
Þann 8. janúarbirtist þaö á nýj-
an leik og þá er tilkynnt á mörg-
um siðum blaösins, aö nú séu þaö
senn, VIsis og Alþýðubl., var
nokkuö á dagskrá á siöasta ári,
vegna þeirra deilna, sem þar risu
um ritstjórn Visis áöur en Dag-
blaöiö varö til.
Þá skiptust menn i flokka i
hlutafélaginu Reykjaprent,
vegna þess aö sumir vildu styöja
þennan arminn i Sjálfstæðis-
flokknum enaörir hinn. Þeir sem
vildu hafa Visi nátengdastan
Morgunblaöinu uröu ofan á.
1 þessum félagsskap, Reykja-
prenti h.f., sem nú sér um að Al-
þýöublaöiö geti komiö út, þar er
ekki fólk, sem þarf aö velta fyrir
sér, hverri krónu. Þar eru ekki
arftakar þess fólks, sem Visir og
Morgunblaöiö nefndu rauöliöa og
bolsa, á fyrri tiö, þess fólks er
hugöist brjóta veldi auösins á bak
aftur og tryggja vaxandi alþýöu-
völd, þjóöfélagslegt jafnrétti.
1 slikum félagsskap, Reykja-
prenti, þar eru menn ekki kenndir
viö þetta verkalýösfélagiö eða
hitt eins og i Alþýðuflokknum i
gamla daga, — ekki við Dags-
brún, Sjómannafélagið, eöa
Verkakvennafélagiö Framsókn,
og ekki heldur viö Félag ungra
jafnaðarmanna.
Nei, — þeir höföingjar sem nú
hafa ráö á Alþýöublaöinu,
stjórnarmenn Reykjaprents, þeir
voru allir á liönu sumri kynntir i
Alþýöuflokkurinn hefur átt i
miklum erfiðleikum að undan-
förnu og fylgi hans nálgast núlliö.
Astæöur þessa skulu ekki raktar
hér nú. En ýmsir höföu þó siöustu
mánuöi gert sér vonir um aö e.t.v.
mætti þrátt fyrir allt vænta nokk-
urrar vinstri endurreisnar i Al-
þýöuflokknum, aö glóö hugsjóna
verkalýðshreyfingarinnar og
jafnaöarstefnunnar leyndist enn i
þeirri öskustó, sem foringjar Al-
þýöuflokksins siöari ár, hafa búiö
flokki sinum. 1 rööum flokksins
haföi oröiö vart fáeinna ungra
manna, sem virtust hafa allmikið
annan tón en doktorGylfi og hans
nánasta liö. Menn vonuöu, að þar
færu boöberar nýrrar endurreisn-
ar undir merkjum jafnaöarstefn-
unnar. Nú er þessum mönnum
sagt aö taka pokann sinn, nema
þeir treysti sér til að láta rödd
jafnaöarstefnunnar hljóma fyrir
náö umboösmanna Ford-hrings-
ins á Islandi og i takt viö pólitisk-
an nótuslátt annarra hliðstæðra
fulltrúa erlends og innlends auö-
magns, — þeirra manna, sem
mestu ráöa I Sjálfstæöisflokknum
ogfara meö vald yfir útgáfu Visis
og Morgunblaösins.
Röddin er Jakobs, en hendurn-
arEsaú, vareittsinnsagt ogd viö
hér.
menn þess um hugsanlega yfir-
töku á Alþýöublaðinu hafi komiö
fram hjá fulltrúum Alþýöuflokks-
ins, aö þeir þyrftu ekki minna en
20 miljónir á ári umfram tekjur
til aö geta haldiö blaöinu gang-
andi. Varla þarf aö efa, að þessi
tala sé nærri lagi.
En fyrir þá, sem eru fulltrúar
auömagnsins I stjórn Reykja-
prents eru 20 miljónir króna sjálf-
sagt mun lægri upphæö nú, en 20
krónur voru á sinum tima fyrir
þaö fólk, sem geröi Alþýöublaöiö
aö rödd jafnaðarstefnunnar á ís-
landi. Þeir kaupa þaö sem falt er,
og spyrja ekki um verö. Skemmst
er aö minnast þess er þeir buöu
Jónasi Kristjánssyni fyrrum Vis-
isritstjóra nú i sumar 21 miljón
króna, ef hann vildi skilja viö þá
meö góöu. Samanber seinni yfir-
lýsingu stjórnarformanns
Reykjaprents i Morgunblaöinu 7.
ágúst sl.
Og þvi skyldu þeir ekki vera svo
rýmilegir, að láta dr. Gylfa og
Benedikt Gröndal hafa 2000 ein-
tök af þessum umskiptingi, sem
eitt sinn var rödd jafnaðarstefn-
unnar, svona rétt fyrir kosningar,
á viöráðanlegum pris.
Auömönnum allra tima og allra
landa hefur jafnan þótt gott ráö,
aö senda asna klyfjaðan gulli inn