Þjóðviljinn - 11.01.1976, Blaðsíða 17
Sunnudagur 11. janúar 1976. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 17
íslandsbók eftir Sig.
A. Magnússon á ensku
Bókaforlagið C. Hurst og
Co i Lundúnum hefur
samið við Sigurð A.
Magnússon um útgáfu á
bók eftir hann sem til
bráðabirgða hefur verið
gefið nafnið The Northern
Sphinx. Iceland and the
lcelanders from the Settle-
ment to the Present
(Sfinxinn i norðri — ísland
og islendingar frá land-
námi til nútíðar). Bókin
verður um 320 bls. Hún er
frumsamin á ensku.
1 stuttu viðtali við Þjóðviljann
skýrði Sigurður frá þvi, að for-
lagið C. Hurst væri fremur ungt
fyrirtæki, hefði einkum gefið út
bækur um félagsleg efni og menn-
ingarmál, allmikið um Afriku og
móhameðsk lönd, en einnig
nokkrar bækur um okkar um-
hverfi (Grænalnd, Færeyjar,
Noreg osfrv.) Hann kvaðst hafa
Sig. A. Magnússon.
byrjað á samningu bókarinnar að
frumkvæði Almenna Bókafélags-
ins og unnið að þvi að skrifa hana
á árunum 1964—1970.
Hann lýsti svo bókinni, að fyrst
færi inngangur um það sem var
að gerast á vikingaöld i okkar
heimshluta. Að öðru leyti er bók-
inni skipt i þrjá aðalhluta. Hinn
fyrsti fjallar um þjóðveldið. Þar
eru kaflar um þjóðfélagsgerðina,
þekktustu einstaklinga (á
menningarsviði), ýtarlegur kafli
um islendingasögur og annar um
hetjukvæði, goðafræði og goða-
kvæði.
Þá fer „milliþáttur” þar sem
gefið er sögulegt yfirlit um helstu
tiðindi og þróunarútlinur yfir
timann 1262^-1944. Þriðji hlutinn
nefnist „Islenska lýðveldið” — en
þó er timarammi hans ekki fast-
ákveðinn. Þar eru raktar helstu
staðreyndir um þjóðfélag sam-
timans, kaflinn „Islendingar”
lýsir þjóðareinkennum, hinn
þriðjifjallar um listræna viðleitni
hverskonar á okkar öld og hin
fjórði nefnist Landið og
árstiðirnar.
Bókin mun koma út á þessu ári.
BORGAR
LEIKHUS
Nytjalist IV.
Sýnendur:
Arkitektarnir
Guómundur Kristinn Guómundsson
Ölafur Sigurósson og
Þorsteinn Gunnarsson.
Auglýsingateiknararnir
Friórika Geirsdóttir og
Kristin Þorkelsdóttir.
AF
VERKSVIÐI
TEIKNARA
Baráttuhreyfing þarfn-
ast baráttublaðs
Nýi Verkamaðurinn reynir að tileinka sér
eiginleika sliks blaðs. Gerist áskrifendur.
Utanáskriftin er:
NÝI VERKAMAÐURINN
pósthólf 650, Akureyri
Sýningin er aó Hafnarstræti 3. OpiÓ kl.2-10e.h.Sýningunni lýkur á sunnudagskvöld (11.jan.) LISTIÐN.
r
i
i
i
i
iL
HUSEIGENDUR,
HÚSBYGGJENDUR
# Hverskonar rafverktakaþjónusta. .
! Nýlagnir
# Viðgerðir á gömlum lögnum — setjum
upp lekarofavörn i eldri hús.
9 Dyrasimauppsetning.
# Kynniðykkur afsláttarkjör Rafafls svf,-
sérstakur simatimi milli kl. 1-3 daglega.
#
RAFAFL
Vinnuféiag
rafiðnaðar-
manna
Barmahlið 4
Leyfðu óskunum að
nætast
Þær verða að.fá tækifæri - mörg og góð tækifæri.
SÍBS- happdrættið býður þau. Þar hækka vinning-
arnir um 50 milljónir og verða 201 milljón og
600 þúsund. Og aukavinningurinn er sannkallað-
ur óskabíll: Citroén CX 2000. Bifreið, sem kom
fyrst á markað 1974, hönnuð til að mæta kröf-
Happdrætti
um nútímans um öryggi, þægindi og sparneytni.
Vinningarnir verða 17500 talsins, frá 10 þúsund
kr. upp í milljón. En kannski koma vinningar á
50 - 200 þúsund þægilegast á óvart. Hvað
finnst þér?
rv Auknir
“ möguleikarallra
■-< m/í
'v;' r •