Þjóðviljinn - 15.01.1976, Síða 11

Þjóðviljinn - 15.01.1976, Síða 11
Fimmtudagur 15. janúar 1976. ÞJÓÐVILJINN — StÐA ll Sími 11544. Skólalíf i Harvard NigOnM.LMWWMI'OKlCUlMK > "(á tSLENSKUIt TEXTl Skemmtileg og mjög vel gerö verölaunamynd um skólalif ungmenna. Leikstjóri: James Bridges. Sýnd kl. 5,7 og 9. Spennandi, ný frönsk glæpa- mynd meB ensku tali, sem gerist á bannárunum. Myndin erframhaid af Borselino sem sýnd var i Háskólabió. Leikstjóri: Jacques Deray. ABalhlutverk: Alain Delon, Riccardo Cucciolla, Catherine Rouvel. tSLENSKUR TEXTl. BönnuB börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 LAUGARASBÍO ókindin JAWS < . ^V.. Mynd þessi hefur slegiö öll aö- sóknarmet I Bandarikjunum til þessa. Myndin er eftir sam- nefndri sögu eftir Peter Benchley, sem komin er út á islenzku. Leikstjóri: Steven Spielberg. Aöalhlutverk: Roy Scheider, Uobert Shaw, Richard Drey- fuss. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Ath. ekki svaraö i sima fyrst um sinn. STJÖRNUBIO ÍSLENSKUR TEXTI. Æsispennandi og viöburöarik ný amerisk sakamálamynd i litum. Leikstjóri: Michael Vinner. Aöalhlutverk: Charles Bron- son, Martin Balsam. Mynd þessi hefur allsstaöar slegiö öll aösóknarmet. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Allra siöustu sýningar. HÁSKOLABÍÓ Simi 22140 Jólamyndin i ár LADY : NGS THE BLUES Afburöa góö og áhrifamikil litmynd um frægBarferil og grimmileg örlög einnar frægustu blues stjörnu Bandarikjanna Billie llolli dav. Leikstjóri: Sidnev .1. Furie. ÍSLENZKUR TEXTI. Aöalhlutverk: Diana Ross. Billy Dee VVilliams. Sýnd kl. 5. _ SiBasta sinn. Tónleikar ki. 8,30. HAFNARBÍÓ Sfmi 16444 Gullæöið Einhver allra skemmtilegasta og vinsælasta gamanmyndin sem meistari Chaplin hefur gert. ógleymanleg skemmtun fyrir unga sem gamla. Einnig hin skemmtilega gam- anmynd Hundalif Höfundur, leikstjóri, aBalleik- ari og þuíur Charlie Chaplin. tSLENSKUR TEXTI sýnd kl. 3,5,7 og 9. og 11.15. Kaupið bílmerki Landverndar kérndunr ^líf Kerndum yotlendi Til sölu hjá ESSO og SHELL bensínafgreiðslum og skrifstofu Landverndar Skólavörðustig 25 bridge *AD V 1082 ♦ A985 *AKG7 * G9764 ▲ K1083 V 74 y 5 * KDG7 * 10632 * 108 * D954 4 52 V AKDG963 ♦ 'l ♦ 632 SuBur opnaBi á fjórum hj.og Noröur Iyfti i sex hjörtu. Ot kom tlgulkóngur, og ásinn átti slag- inn i boröi. Ellefu slagir voru tryggir og góBar likur á þeim tólfta. Sagnhafi tók fyrst tromp- in sem úti voru, tók á laufaás, trompaöi tlgul heima og svinaöi laufi. Austur tók á laufadrottn- inguna og spilaö'i sig út á tigul. Nó komst sagnhafi ekki hjá þvi aB gefa slag á spaöakónginn. óheppni — aö visu. En sagn- hafi gat gert betur. 1 öörum slag átti hann aö trompa tfgul, fara siöan inn i borö á tromp, trompa aftur tigul. Þá fer hann aftur inn i borö á tromp og trompar siöasta tigulinn. Nú á hann aö láta út láglauf meö þaö i hyggju aB setja sjöiö úr bnröi ef Vestur lætur lágt. En Vestur lætur áttuna, þannig aB tekiö er á ásinn i boröi, trompi spilaö og drepiB heima. Þá er laufi aftur spilaB. Vestur lætur tiuna, gosinn Ur boröi. Austur á slaginn á drottn- inguna, en hvaB sem hann lætur nú Ut gefur sagnhafa tólfta slag- inn. Lárétt: 1 fugl 5 frjó 7 einkennis- stafir 9 slagsmál 11 ferskur 13 pipur 14 málmur 16 svik 17 megna 19 brauösneiö l.úBrétt: 1 mildi 2 i röB 3 varúö 4 nytjafugl 6 lydda 8 húsdýr 12 formæling 15 synjun 18 eins. Lausn á siBustu krossgátu. I.árétt: 1 hallur 5 aum 7 auk 8 ós 9 skata 11 vá 13 oult 14 ætt 16 maurabU. Lóðrétt: 1 hagkvæm 2 laus 3 lukka 4 um 6 ásatrU 8 ótt 10 auga 12 áta 15 tu apótek Helgar-, kvöld- og næturþjón- usta apótekanna i Reykjavik vikuna 9. til 15. janúar er i LyfjabUBinni IBunni og GarBs Apóteki. LyfjabúBin IBunn ann- astein vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum, svo og næturvörslu frá kl. 22 að kvöldi til 9 aö morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almenn- um fridögum. Kópavogur Kópavogs apótek er opiB öll kvöld til ki. 7 nema laugardaga. Þá er opið frá kl. 9 til 12. Sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður Apótek Hafnarfjaröar er opiB virka daga frá 9 til 18.30, laug- ardaga 9 til 12.20 og sunnudaga og aBra helgidaga frá 11 til 12 f.h. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabíiar í Reykjavik — simi 1 11 00 í Kópavogi — simi 1 11 00 í Hafnarfiröi — SlökkviliöiÖ simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 11 00 lögregla Lögreglan i Rvik— simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi — siml 4 12 00 Lögreglan i Iiafnarfiröi — simi 5 11 66 læknar Tannlæknavakt i Heilsuvernd- arstöðinni. Slysadeild Borgarspitalans Simi 81200. Siminn er opinn all- an sólarhringinn. Kvöld- nætur-, og helgidaga- varsla: í Heilsuverndarstöðinni viö Barónsstig. Ef ekki næst i heim- ilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstud., simi 1 15 10 Kvöld-, nætur- og helgi- dagavarsla, simi 2 12 30. sjúkrahús Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30 ciagbék; laugard.-sunnudag kl. 13.30- 14.30 og 18.30-19. Heilsuverndarstööin: kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Grensásdeild: 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 á laugard. og sunnud. llvítabandið: Mánud.-föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15-16. Sólvangur: Mánud.-laugard. kl. 15-16 og 19.30 til 20. sunnud. og helgid. kl. 15-16.30 og 19.30-20. Landakotsspitalinn: Mánudaga — föstudaga kl. 18.30-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15-16. Barnadeildin: Alla daga kl. 15-17. Barnaspitali llringsins: kl. 15-16 virka daga kl. 15-17 laugard. og kl. 10-11.30 sunnud. Fæöingardeild: 19.30-20 alla daga. Barnadeild: Virka daga 15-16, laugardögum 15-17 og á sunnu- dögum kl. 10-11.30 og 15-17. Kleppsspltalinn:Daglega kl. 15- 16 og 18.30-19. FæÖingarheimiIi Reykjavikur- borgar: Daglega kl. 15.30-19.30. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. | bókabíllinn Arbæjarhverfi:Hraunbær 162 — þriöjud. kl. 1.30-3.00. Versl. Hraunbæ 102 — þriðjud. k'l. 7.00- 9.00. Versl Rofabæ 7-9 — þriðjud. kl. 3.30-6.00. Breiöholt: BreiBholtsskóli — mánud. kl. 7.00-9.00, miövikud. kl. 4.00-6.00, föstud. kl. 3.30-5.00. Hólagarður, Hólahverfi — mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl. 4.00-6.00. Versl. Iðufell — fimmtud. kl. 1.30-3.30. Versl. Kjöt og fiskur viB Engjasel — föstud. kl. 1.30-3.00. Versl. Straumnes — fimmtud. kl. 7.00- 9.00. Versl. viö Völvufell — mánud. kl. 3.30-6.00, miðvikud. kl. 1.30-3.30, föstud. kl. 5.30-7.00. Holt — HliBar: Háteigsvegur — þriBjud. kl. 1.30-2.30. StakkahliB 17 — mánud. kl. 3.00-4.00, miB- vikud. kl. 7.00-9.00. Æfingaskóli Kennaraháskólans — miðvikud. kl. 3.30-5.30. Háaleitishverfi: Alftamýrar- skóli — miBvikud. kl. 1.30-3.00. Austurver, Háaleitisbraut — mánud. kl. 1.30-2.30. MiBbær, Háaleitisbraut — mánud. ki. 4.30-6.00, miðvikud. kl. 6.30-9.00, föstud. kl. 1.30-2.30. Laugarás: Versl. við Norður- brún — þriöjud. kl. 4.30-6.00. i.augarncshverfi: Dalbraut/ Kleppsvegur — þriöjud. kl. 7.00- 9.00. Laugalækur/Hrisateigur — föstud. kl. 3.00-5.00. Vcsturbær: Versl. viB Dunhaga 20 — fimmtud. kl. 4.30-6.00. KR- heimiliö — fimmtud. kl. 7.00- 9.00. SkerjafjörBur, Einarsnes — fimmtud. kl. 3.00-4.00. Versl- anir við Hjarðarhaga 47 — mánud. kl. 7.00-9.00, fimmtud. kl. 1.30-2.30. Sund: Kleppsvegur 152 viö Holtaveg —föstud. kl. 5.30-7.00. TUn: HátUn 10 — þriöjud. kl. 3.00-4,00. _ félagslíf Kvennadeild Sty rktarfélags lamaöra og fatlaðra heldur fund aö Háaleitisbraut 13 fimmtudaginn 15. janúar kl. 20.30. A fundinn mætir frú Sigriöur Björnsdóttir, myndlistarkennari, og talar um list til lækninga. Félagskonur, mætiö stundvislega og takiö með ykkur gesti. — Stjórnin. bilanir Bilanavakt borgarstofnana — Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. TekiB er viB til- kynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öörum tiifellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoö borgar- stofnana. brúökaup Nýlega gaf saman I hjóna- band i BUstaBakirkju séra Lárus Halldórsson Bergþóru Guðjónsdóttur og MagnUs ólafsson. Heimili þeirra er Oldugötu 6, Reyöarfiröi. — StUdó Guðmundar. 18/10 gengu i hjónaband i Neskirkju, prestur Frank M. Halldörsson, Matthiidur Kristmannsdóttir og Hallur Illugason. Heimili þeirra er aö Vesturþ. 78. — StUdió GuBmund- ar. útvarp 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30,8.15 (og forustugreinar dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barn- annakl. 8.45: Kristin Svein- björnsdóttir les „Lisu og Lottu” eftir Erich Kastner i þýðingu Freysteins Gunnarssonar (8). Tilkynn- ingar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson talar um sjóðakerfi sjávarút- vegsins. Morguntónlcikar kl. 11.00: Hljómsveitin Phil- harmonia leikur „Harald á ttaliu", tónverk eftir Ber- Iioz, Colin Davis stjórnar, Yehudi Menuhin leikur ein- leik á lágfiðlu / Ruggiero Ricci og Sinfóniuhljóm- sveitin i Cincinnati leika FiBlukonsert nr. 1 iA-dúrop. 20 eftir Saint-Saens, Max Rudolf stj. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. 13.00 A frlvaktinni Margrét GuBmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Um hcilbrigðis- og félagsmál vangefinna, fyrri þátturUmsjón: GisliHelga- son og Andrea Þórðardóttir. 15.00 Miðdegistónleikar Hindarkvartettinn leikur Strengjakvartett i g-moll op. 27 eftir Grieg. Tamas Vasary leikur Pianósónötu nr. 2 i b-moll op. 35 eftir Chopin. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Barnatimi: Gunnar Valdimarsson stjórnar Samfelld dagskrá úr verk- um Gunnars Gunnarssonar. Flutt efni Ur „Fjallkirkj- unni” og „Svartfugli”. Flytjendur: Grlmur M. Helgason, KnUtur R. MagnUsson, Lárus Pálsson og Þorsteinn V. Gunnars- son. 17.30 Framburðarkennsla i ensku 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 VeBurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 LesiB i vikunni Haraldur Ölafsson talar um bækur og viðburði HBandi stundar. 19.50 Sainleikur i útvarpssal Ingvar Jónasson og Halldór Haraldsson leika á viólu og pianó. a. Sónata op. 19 eftir Hilding Hallnas. b. Sónata i g-moll eftir Henry Eccles. 20.15 Leikrit: „Sökunautar” cftir Georges SimenonÞýð- andi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Gisli AlfreBsson. Joseph Lambert: Rúrik Haraldsson. Marcel Lam- bert: Gunnar Eyjólfsson. Nicole Lambert: Herdis Þorvaldsdóttir. Edmonde Pampin: Anna Kristin Arn- grimsdóttir. Lea: Þóra Friðriksdóttir. Angele: Ing- unn Jensdóttir. Victor: Er- lingur Glslason. Renon- deau: Baldvin Halldórsson. Aðrir leikendur: Bjarni Steingrimsson, Bessi Bjarnason, Flosi ölafsson, GuBjón Ingi SigurBsson, Klemenz Jónsson, Sigurður SkUlason, Valdimar Helga- son og Ævar Kvaran. 21.30 Karl Wolfram syngur þjóðlög og leikur undir á lútu og lirukassa. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsag- an: „I veruin”, sjálfsævi- saga Theódórs Friðriksson- ar Gils GuBmundsson les sfðara bindi (6). 22.40 Létt músik á síðkvöldi 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. KALLI KLUNNI — Eins og ég segi alltaf: Kalli — Vaknaðu. Kalli, við þurfum að kemur manni alltaf á óvart. smiða skip en ekki draga ýsur. — Ég varð fyrir smáóhappi og neyddist til að þvo buxurnar og þá fór mig að syfja. — Þú verður svo gáfulegur á svip- inn þegar þú neglir nagla, Maggi. — Nei, heyrðu Palli, þetta gat er alltof stórt fyrir gluggann. — Þið getið ekki legið þarna endalaust, nú má ég horfa út um gluggann.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.