Þjóðviljinn - 04.02.1976, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 04.02.1976, Blaðsíða 10
10. SÍÐA — ÞJ6ÐV1LJINN Miövikudagur 4. febrúar 1976. Skiöastökkpallurinn i Innsbruck. Vetrar OL ✓ i Innsbruck Olympíuleik- arnir í Innsbruck settir í dag Hálfur miljarður manna mun horfa á vetrar-OL — þar sem 1500 keppendur munu Þerjast um verðlaunin Meiri varúðarráðstafanir lögreglu en dæmi eru um í sögu Olympíuleikanna jarður manna horfi á sjónvarps- sendingar frá leikunum. Banda- rikjamenn geta t.d. horft á 39 klukkustundar útsendingar og hálfri betur, meirihluti þeirra eru beinar útsendingar. I.eikarnir sjálfir standa i tólf daga. Þann tima býr iþrótta- fólkiö i Ólympiuþorpinu sem umkringt er gaddavir og krökkt af öry ggis vörðum . Yfirvöld taka enga áhættu, minningin frá Munchen er þeim nóg viðvörun. Sjálf keppnin fcr fram á fjór- um stöðum. Flestar norrænu greinarnar fara fram i Seefeld sem er uin 24 km norövestan við lnnsbruck, keppni á sleðum, bobbslcðum og i bruni fer fram 5 km sunnar i þorpunum Igls og Patscherkofel en aðrar alpa- greinar verða I Axamcr Lizum en þangað er tæplega hálftima ferð i suðvestur frá miðborg- inni. Tvær brautir eru fyrir alpa- keppnina, önnur er ætluð konum og er 2.5 km að lengd með 700 m fallhæð, hin er fyrir karla, 3,1 km að lengd með 870 m fallhæð. Ýmsir áhrifavaldar verða til að fá skiðafólkið til að ná sem mestum hraða, þjóðernistilfinn- ingar eru hvergi sparaðar og umfangsmikill iþróttatækjaiðn- aður framleiðir sífellt fullkomn- ari búnaö. Skiðaáburðurinn sem hvcr keppandi notar cr ríkis- leyndarmál. Allt þetta ætti að verða til þess að þeir scm hrað- ast fara ofan brattann næðu allt að 135 km hraða á klukkustund. Timinn er mældur I hundraðs- hlutum úr sekúndu og ckkert má út af bregða, á yfirstandandi keppnistimabili liafa tveir skiðamenn misst vald á sér og hrapað til bana i alþjóöakeppni. Bobbsleðabrautin virðist hins vegar mun þægilegri. Hún er 1.220 m að lengd, hefur 14 beygj- ur og 97 m fallhæö. betta tinnst sleðamönnum allt of stutt enda ná þeir sennilega ckki nema rúmlega 110 km hraða á klukku- stund. En brautin sjálf er mesti töfragripur, hún er fryst ineð frystivélum og veður og vindar hafa þvi engin áhrif á keppnis- skilyrðin. Kostnaðurinn við brautina var rúmlcga 800 mil- jónir króna. En til þess að ná árangri er nauösynlegt að borða vcl. Dm þá hlið mála sjá 60 inatsveinar i Óly mpiuþorpinu. Hverjum keppanda er ætlað að hesthúsa 6 þúsund hitaeiningar á dag svo það eru ekki sparaöar steikurn- ar. Fararstjórar veröa hins vegar að láta sér nægja 3 þús- und hitaeiningar. Þeir geta þó huggaö sig við að margir verða að láta sér nægja minna I okkar hrjáða heimi. —ÞH Vetrar-ó ly mp iuleik- arnir i Innsbruck i Austurriki verða settir i dag. Hefst setningar- athöfnin kl. 14.25 og er áætlað að henni ljúki kl. 16.30. Þá verður ólympiueldurinn tendr- aður, en hann kom sl. sunnudag frá Grikklandi og það voru þær Olga Pall og Beatrix Schuba tvær af fræknustu skiða- konum Austurrikis sem komu með eldinn inná ÓL-svæðið á sunnu- daginn og þær komu með sinn kyndilinn hvor, enda verða tveir eldar tendraðir i dag, annar við Isel-stökkpallinn en hinn yfir bænum Inns- bruck. Þetta er i annað sinn á 12 árum sem vetrar-óly arnir eru h; bruck, ve 1964 voru piuleik- dnir i Inns- arleikarnir tldnir þar. Austurrikism i eru minnugir atburðanna sumar-ÓL i Miinchen, þ ir arabiskir hryðjuverkame drápu hóp af gyðingum og tu þar allt á annan endann þeir eru sjálf- sagt enn minrn atburðanna á dögunum, þega eir létu mann- ræningja ræna ifurstum sem sátu á fundi i V borg, án þess að koma nokk vörnum við. Slikt á ekki geta gerst á ólympiuleikun Innsbruck og til að koma i ■ /rir mannrán eða hryðjuveri: ;r meiri fjöldi öryggisvaröa greglumanna verið ráðinn starfa á ÓL-svæðinu i I uck meðan á leikunum stem A hverju stórrr> t;ti i iþróttum nú orðið þurfa iþróttamenn að gang- ast undir mjög stranga skoðun þar sem athugað erhvort iþrótta- mennirnir neyta örfandi lyfja, sem auðvitað bannað. brátt fyrir þaö eru alitaf nokkrir teknir undir áhrifum Ólympiuleikur; verður þetta eff nokkru sinni fy: hafa austurri mjög fulikom: sóknarstofu bo i hægt er að sjá íverra lyfja. A í i Innsbruck strangara en Til að mynda jnenn fengið ;æki i rann- nnar þar sem ipstundu hvort viðkomandi iþróttamaður hefur neytt lyfja. Þetta er gert þrátt fyrir þá staðreynd að skiða- og skautamenn hafa allra iþróttá- manna minnst verið bendlaðir viö örfandi lyf. Að sjálfsögðu verður mikið um dýrðir I Innsbruck i dag. Ibúar bopgarinnar eru mjög ánægðir með að leikarnir skuli haldnir þar öðru sinni á 12 árum. 73,5% af ibúum Innsbruck er þvi hliðhollur að leikarnir séu haldnir þar en þó sögðu 63% af þeim sem spurðir voru að kostnaðurinn væri orðinn alltof mikill. Má sem dæmi nefna að — bobbsleðabrautin — ein kostaði um 800 miljónir Isl. króna og fannst öllum mikið. Mörg önnur mannvirki voru til fyrir en bæði var að sum þeirra þurftu lagfæringar við og byggja varð önnur uppá nýtt. Nema hvað, i dag verða leikarnir settir og þeir munu standa yfir næstu 12 daga. Það mun skiptast á sorg og gleöi hjá þátttakendum þessa 12 daga. Eflaust mun margt óvænt gerasti iþróttakeppninni eins og alltaf á Ólympiuleikum, stjörnur munu kvikna og slokkna. —S.dór t dag hefjast Vetrarólympiu- leikarnir i Innsbruck, þeir 12. sinnar tegundar. Þctta cr I ann- að sinn sem þeir eru haldnir I Innsbruck, þar voru þeir einnig fyrir 12 árum, árið 1964. Upphaflega var gert ráö fyrir keppcndum frá u.þ.b. 40 þjóðum en síöustu daga hafa nokkrar þjóðir hætt við þátttöku þannig að þær veröa eitthvaö færri. Bú- ist cr við að þátttakcndur verði um 1.500 talsins en áhorfendur hins vegár öllu fleiri eða 70 þús- und. Þá eru aðeins taldir þeir sem koma á staðinn en gert er ráö fyrir að meira en hálfur mil-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.