Þjóðviljinn - 04.02.1976, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 04.02.1976, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 4. febrúar 1976. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15 LAU6ARÁSBÍÚ ókindin Mynd þessi hefur slegið öll að- sóknarmet i Bandarikjunum til þessa. Myndin er eftir sam- nefndri sögu eftir Pcter Benchley, sem komin er út á islenzku. Leikstjóri: Steven Spielberg. Aöalhlutverk: Itoy Scheider, ltobert Shaw, Hichard Prey- fuss. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. NÝJA BÍÓ Slmi 11544. AN UNEXPECTED LOVE STORY £3 COLOR BY DELUXE* PANAVISION* L®lj ISLENSKUR TEXTI Mjög vel gerð, ný bandarisk gamanmynd. Aðalhlutverk: James Caan, Marsha Mason. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. HÁSKOLABÍÓ Slmí 22140 PARAMOIWI PiCIURiS Fstavis Francis Ford Coppolrs nrPAjTII £ AlPiaoo Rofaert Davaií DauKuin RobotDeNira lalia Shire Johnbzale MkhaelV.iurá Horgana IGng Mariana Hill Lee Sirasberg FmdíuCwfa e*s4QO».THt .<vn - MíiePtzi Hk bofeÉv.. Mvii Ptzi FraosFanlCaMMb GnrfrfMdni FrdlMS Nnkio hááaim ■ khnmmthkn I SOUNOIHACK AVXILABLt ON »BC MCQBOS~| Oscars verölaunamynd- in — Guðfaðirinn 2. hluti Fjöldi gagnrýnenda telur þessa mynd betri en fyrri hlut- ann. Best að hver dæmi fyrir sig. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. Aðalhlutverk: A1 Facino, Ro- hert FVe Niro, Hiane Keaton, Kobert Puvall. ÍSLENSKUR TEXTI. Bönnuð börnum. Hækkað verö. Sýnd kl. 5 og 8,30. Ath. hreyttan sýningartlma. SENDIBÍLASTÖÐÍN Hf\ TÓNABÍÓ Skot í myrkri Á Shot In The Dark Skot í myrkri (A shot in the dark) Nú er komið nýtt eintak af þessari frábæru mynd, með Peter Sellers i aðalhlutverki, sem hinn óviðjafnanlegi inspector Clouseau.er margir kannast við úr Bleika pardus- inum. Aðalhlutverk: Peter Sellers, Klke Sommer, George Sanders. ÍSLENSKUR TEXTI Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3: Glænýtt teiknimyndasafn með Bleika pardusnum /V\akt myrkranna Hrollvekjandi, spennandi og vel gerð ný kvikmyndun á hinni við- frægu sögu Bram Stoker’s, um hinn illa greifa Dracula og myrkraverk hans. ÍSLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ara. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9, og 11. STJÖRNUBÍÓ Sfmi 48936 Crazy Joe 1S1.ENSKUR TEXTI. Hrottaspennandi ný amerlsk sakamálakvikmynd i litum byggð á sönnum viðburðum úr baráttu glæpaforingja um völdin i undirheimum New York borgar. Leikstjóri: Carle Lizzani. Aðalhlutverk: Peter Boyle, Paula Prentiss, Luther Adler, Eli Wallach. Bönnuö börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Kaupið bílmerki Landverndar rÖKUMl IEKKI1 LUTANVEGA) Til sölu hjá ESSO og SHELL bertsinafgreiöslum og skrifstofu Landverndar Skólavöröustig 25 Auglýsinga- sími Þjóðviljans er | apótek \ Helgar-, kvöld og næturþjónusta apótekanna i Reykjavík vikuna 30. jan. til 5. febr. er i Laugar- nesapóteki og Ingólfsapóteki Ingólfspótek annasteitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum, svo og næturvörslu frá kl. 22 að kvöldi til 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á helgidögum. Kópavogur Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga. t>á er opið frá kl. 9 til 12. Sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður Apótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá 9 til 18.30, laug- ardaga 9 til 12.20 og sunnudaga og aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h. slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabilar i Reykjavik — simi 1 11 00 i Kópavogi — simi 1 ll 00 í Hafnarfirði — Slökkviliðið simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 11 00 lögregla Lögreglan i Rvik— simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan I Ilafnarfiröi — simi 5 11 66 læknar Tannlættnavakt i Heilsuvernd- arstöðinni. Slysadeild Borgarspitalans Simi 81200. Siminn er opinn all- an sólarhringinn. Kvöld- nætur-, og helgidaga- varsla: 1 Heilsuverndarstööinni við Barónsstig. Ef ekki næst i heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstud. sími 1 15 10. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla, simi 2 12 30. sjúkrahús Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30 laugard.-sunnudag kl. 13.30- 14.30 og 18.30-19. Ileilsuverndarstöðin: kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Orcnsásdeild : 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 á laugard. og sunnud. lIvIlabandið:Mánud.-föstud. kl. 19-19.30, iaugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15-16. Sdlvangur: Mánud.-laugard. kl. 15-16 og 19.30 til 20. sunnud. og helgid. kl. 15-16.30 og 19.30-20. Landakotsspitalinn: Mánudaga — föstudaga kl. 18.30-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15-16. Barnadeildin: Alla daga kl. 15-17. Barnaspitali Hringsins:ki. 15-16 virka daga kl. 15-17 laugard. og kl. 10-11.30 sunnud. Fæðingardeild: 19.30-20 alla daga. Barnadeild: Virka daga 15-16, laugardögum 15-17 og á sunnu- dögum kl. 10-11.30 og 15-17. Kleppsspilalinn:Daglega kl. 15- 16 og 18.30-19 Fæðingarheimili Reykjavikur- borgar: Daglega kl. 15.30-19.30. Kópavogshælið: Eftir umtaii og kl 15-17 á helgum dögum. bilanir Bilanavakt borgarstofnana — Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis lil kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við til- kynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. bridge Hér sjáum við eitt snyrtileg- asta dobl sem um getur i annál- um. Söguhetjan er Albert Wolf. Norður-Suður á hættu. * KD10974 AG1075 * A4 * 862 ¥ DG108532 ♦ - - * KD7 éAG5 ¥ A6 * KD84 * G962 Suður Vestur Norður Austur 1 tig. 3 hj. 7 tígl. 7hj. pass pass 7sp. dobi pass pass pass Semsé, ósköp hversdagsleg sagnseria. En doblið? Hvað var nú það? Jú, hann Albert okkar Wolf i Austur vissi að makker hans i Vestur kunni sin sagnvisindi. Sagnir bentu til þess að Vestur ætti engan tigul. Hefði Austur passað sjö spaða, hefði hinsveg- i K974 I 9632 10853 SkráC fífaal fra Eining GENGISSKRÁNING NR 19 - 29. janúar 1976. K1.13,00 Kaup Sala 9/1 1976 1 Banda ríkjadol la r 170,90 171, 30 28/ 1 l Ste r lingspund 346,60 347,60 - l Kanadadollar 170,90 171,40 29/1 . 100 Danskar krónur 2769,95 2778,05 * - »00 Norska r krónur 1071, 30 3080,30 * - . ! 00 Sivnskar krónur 3896,70 3908,10 * - _ 100 Finnsk mörk 4444,60 4457,60 * - 100 Franskir frankar 3802,40 3813,50 * 28/1 . 100 Bclg. frankar 434,80 436, 10 29/1 _ 100 Svissn. lrankar 6559,80 6579, 00 * - - '.00 Ciyllini 6395,80 6414,50 * - - 100 V . - Þýzk mörk 6568,00 6587,20 * 21/1 - 100 Lírur óskráC óskráC 29/1 - 100 Austurr. Sch. 928,80 931,50 * - 100 Escudos 624,4C 626,25 * 23/1 - 100 Peseta r 285,70 286,50 26/1 - 100 Y en . 56, 28 56,45 9/1 - 100 Keikningskronur - Vdruskiptalönd 99,86 ioo;i4 - 1 Reikningsdollar - Vöruskip talönd 170, 90 171, 30 * 'y reyting 1 rá sfCustu skráningu ar Vestur doblað. Dobliö myndi þá biðja um óeðlilegt útspil — útspil i lit sagnhafa, sem ekki er trompliturinn — Lightner dobl, svokallað. Hefði slíkt gerst, hefði Suður verið fljótur að breyta i sjö grönd með hjartaás- inn. En þaö Lightner-doblar eng- inn heilvita maður þegar hann á sjálfur út. Eöa hvað? Og tigull- inn kom út eins og fyrrverandi tilvonandi doblarinn i Vestur ætlaðist til. Einn niður. tilkynningar Minningarkort óliáða salnaöar- ins. Kortin fást á eftirtöldum stöðum: Versluninni Kirkju- munum, Kirkjustræti 10, simi 15030, hjá Rannveigu Einars- dóttur, Suðurlandsbraut 95, simi 33798, Guöbjörgu Pálsdóttur, Sogavegi 176, s. 81838 og Guð- rúnu Sveinbjörnsdóttur, Fálka- götu 9, s. 10246. borgarbókasafn Aðalsafn, Þingholtsstræti 29, simi 12308. Opið mánudaga til Bústaðasafn, Bústaðakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga tií föstudaga kl. 14-21. Hofsvaliasafn, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16-19. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga ti! föstudaga kl. 14-21. Laugardaga kl. 13-17. Bókin heim, Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fallaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10-12 i sima 36814. Bókabilar, bækistöð i Bústaöa- safni, slmi 36270. b arandbúkasöfn. Bókakassar lánaöir til skipa, heilsuhæla stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þing- holtsstræti 29 A, simi 12308. Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. SAGAN AF TUMA LITLA MARK TWAIN Tumi stóð utan við kirkjuna, þar sem sunnu- dagaskólinn var haldinn á undan messunni, og hann beið komu félaga sinna. Enginn þeirra slapp inn, fyrr en Tumi hafði skipt við þá á hinum marglitu miðum — sem voru verð- laun fyrir góða frammi- stöðu f sunnudagaskólan- um. i staðinn lét hann það sem hann græddi við að láta hina drengina mála skíðgarð frænku sinnar. Honum tókst að útvega sér marga miða, sem sam- anlagt sýndu ranglega, að hann hafði unnið til biblí- unnar, sem sá nemi fékk, sem gatsýnt svo marga lit- miða sem svar við spurn- ingum kennarans. Hann settist i bekkinn og byrjaði að stinga sessu- nautinn i bakhlutann með saumnál. Það gerðist um leið og kennarinn kom og fór að tala með sunnudags- röddinni, sem var allt öðruvisi en hversdagsrödd hans. Kennarinn fór alveg út úr hlutverkinu, þegar drengurinn æpti ,,Æ!" svo nístingshátt. KALLI KLUNNI — Þetta mastur er ofsa- lega hátt. — Nú klifra ég upp og þú réttir mér málninguna, Maggi. — Þú varst snöggur niöur, Kalli. — Málningin er eitthvað skrýtin, maður rennur i henni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.