Þjóðviljinn - 24.02.1976, Síða 1
Þriðjudagur 24. febrúar 1976 — 41. árg.—45. tbl.
Frá kjarasamningunum:
Nýmjólk Mjólk fyrir
börn í dag
Nýmjólk
Samkomulag náðist um það í gær-
kvöldi að hefja dreifingu á mjólk til
barna á höfuðborgarsvæðinu og á
Suðurnesjum i dag. Ekki var þó ljóst
hvernig staöið yrði að dreifingunni,
cða við hvaða aldursflokka og
skömmtunaraðfcrðir yrði miðað. í
gærkvöldi var þvi gert ráð fyrir að
mjólkurdreifing á þessu svæði hæfist
siðdegis i dag.
ÞAÐ ERFIÐASTA EFTIR
Frá fundinum i Kópavogi.
Finnur Torfi i ræöustóli.
Náttúru-
verndar-
nefnd í
Kópavogi
hunsuðl
— Náttúruverndarnefndin i
Kópavogi er sniðgengin gjör-
samlega, hún er utangarðs i
stjórnun og ákvarðanatökum
bæjarins, sagði Finnur Torfi
iljörieifsson frummælandi á
almennum borgarafundi i
Kópavogi, sem haldinn var
um helgina. Þar var rætt um
náttúruverndarmál og gat
Finnur Torfi, sem á sæti i
náttúruverndarnefnd, þess
m.a. að á kjörtimabilinu hefði
aðeins einu máli verið skotiö
til nefndarinnar.
Nánar er sagt f rá fundinum á
3. síðu. — gsp
Frá kjarasamningum
verkalýðsfélaganna er það
helst að frétta að i gær
tókst að ganga frá
samkomulagi um sér-
kröfur hinna ýmsu sér-
sambanda innan Alþýðu-
sambandsins/ en auk
annars var þó í gærkvöld
eftir að ná samkomulagi
um ýmsar þær sérkröfur,
sem Alþýðusambandið
sjálft hefur tekið upp og
gert að sinum, og einnig
var eftir að ná samkomu-
lagi um sérkröfur ýmsra
einstakra verkalýðsfélaga.
Um helgina lagði sáttanefnd
fram þá tillögu, að atvinnurek-
Ræðumenn Alþýðu-
bandalagsins við útvarps-
umræðurnar um vantraust
á ríkisstjórnina í gær voru
Ragnar Arnalds, formaður
Alþýðubandalagsins og
Lúðvik Jósepsson, formað-
ur þingflokks Alþýðu-
bandalagsins.
„Sjómannafélagiö Jötunn og
Vcrkalýðsfélag Vestmannaeyja
hafa skorað á Samninganefnd
Sjómannasambands tslands að
endur greiddu, sem svaraði 1%
launahækkun, og þessari upphæð
yrði varið sérstaklega til að mæta
sérkröfum hinna ýmsu sambanda
innan ASt.
Fundir stóðu i alla fyrirnótt og
fram til hádegis i gær, og hafði þá
tekist samkomulag um' sér-
kröfurnar á þessum grundvelli
hjá öllum nema Verkamanna-
sambandinu. Samninganefndar-
menn voru almennt boðaðir til
fundar klukkan fimm siðdegis, og
var reiknað með, að þá yrði
samningum lokið um sérkröfur
Verkamannasambandsins. Það
dróst þó fram til klukkan sjö
siðdegis i gær, og var þá full-
trúum atvinnurekenda og verka-
manna veitt þriggja tima hvild,
en klukkan tiu i gærkvöld hófst
samningafundur á ný. Þá var
Frá ræðum þeirra verður sagt
siðar. Ragnar Arnalds talaði
fyrstur við umræðuna og sagði
m.a.:
„Launakjör þyrftu nú almennt
að hækka um 25-30% til að endur-
heimta þann kaupmáit, sem var i
tið vinstri stjórnarinnar.
Þrátt fyrir versnandi kjör hafa
verkalýðssamtökin sýnt ýtrustu
þolinmæöi, svo að ýmsum hefur
stöðva allar samningaviðræður,
þar til Norglobal hefur verið rekið
úr isl. lögsögu. Þvi hefur verið
lofað frá fyrsta degi verkfallanna
ætlunin að snúa sér einkum að
þeim sérkröfum, sem Alþýðu-
sambandið sjálft hefur gert að
sinum, og er þar m.a. um að ræða
greiðslur fyrir veikindadaga,
auknar tryggingabætur i örorku-
og slysatilvikum, auknar
greiðslur i sjúkrasjóði og orlofs-
heimilasjóði verkalýðsfélaganna
o.fl.
Varðandi sumar þessar kröfur
hafa atvinnurekendur komið
nokkuð til móts en neitað örðum.
Það 1%, sem samið var um með
tiliti til sérkrafna sérsamband-
anna kemur með breytilegum
hætti inn i launakerfi hinna ýmsu
sambanda. Sem dæmi má nefna,
að hjá Iðjufélögunum, þar sem
litið hefur verið um aldurshækk-
anir fá nú allir sem starfað hafa 3
ár eða lengur sérstaka 2%
þótt nóg um, og tvivegis á s.l. ári
var allsherjarverkföllum aflýst á
seinustu stundu. Nú hafa samn-
ingaviðræður staðið i rúman tvo
og hálfan mánuð og haldnir hafa
verið yfir 40 viöræðufundir með
rikisstjórn og atvinnurekendum.
En allt fram til þess að verkfallið
hófst, var ekki minnsta lát á at-
vinnurekendum eða rikisstjórn.
Það var eins og tala við vindinn.
að skipið yrði stöðvað, en ekkert
gerst. Nú er það á leið hingað og
er væntanlegt með morgninum,-
Hér biða tveir loðnubátar drekk-
aldurshækkun, en það er um
helmingur félagsmanna Iðju-
félaganna.
Þótt þokast hafi i áttina i kjara-
samingunum siðustu daga, þá er
vert að hafa i huga, að varöandi
sjálfa almennu kauphækkunina,
þá er enn eftir að brúa mjög stórt
bil, og hafa þau mál alls ekkert
verið rædd siðustu daga, timinn
farið i að afgreiða ýmsar hliðar-
greinar.
Þá er einnig að kalla órætt það
meginatriði, hvernig verðtrygg-
ingu launanna verði fyrir komið á
samningstimabilinu, en af hálfu
samningamanna verkalýðsfélag-
anna er það meginatriði, að þær
kauphækkanir, sem um verður
samið fái að standa i raun, og er
krafan sú, að sett verði „rauð
strik” með þeim hætti að jafngildi
visitölutryggingu.
Sannarlega er ekki efnilegt
fyrir láglaunafólk með 50-60 þús
kr. mánaðarlaun að leggja út i
verkfall með tvær hendur tómar.
Það er auðvelt verk að fá fólk til
að játa, að ekki hafi það minnstu
efni á að fara i verkfall, og vafa-
laust er leitun að þeim launa-
mönnum, sem vilja verkföll.
Hitt er flestum ljóst, að þegar
Framhald á bls. 14.
hlaðnir, tveir af þeim tiu sem
haldiö hafa áfram veiðum, en
okkar bátar eru bundnir i höfn.
Framhald á bls. 14.
Ragnar Arnalds, í umrœðum um vantraustið:
Yerkfall neyðarréttur
hins vinnandi manns
Ekki verður samið
þar til Norglobal er á brott rekið^ segja sjómenn
Þetta er verkfallsbrot
rí kiss t j órn arinn ar
Norglobal
segir Björn Jónsson, for■
seti A.S.Í, um Norglobal
— sjá viðtal á bakslðu
Björn
Jónsson
Matthlas
Bjarnason