Þjóðviljinn - 24.02.1976, Page 6

Þjóðviljinn - 24.02.1976, Page 6
6 SÍÐA — ÞJÓDVILJINN Þriðjudagur 24. febrúar 1976 RITGERÐA SAMKEPPNI Sjómannadagsráð og ritnefnd Sjómannadagsblaðs- ins efna til ritgerðasamkeppni meðal almennings og hefur ákveðið að veita ein verðlaun að f járhæð kr. 100.000 fyrir bestu ritgerð að mati dómnefndar um eftirfarandi ritgerðarefni, enda fullnægi rit- gerðin lágmarkskröfum að öðru leyti: 1) Sjómannsstarfið og gildi þess fyrir þjóðarbúið, og hvernig best verður unnið að eflingu sjómanna- stéttarinnar. 2) Sjóminjasafn, hvernig best verði unnið að söfnun og varðveislu sjóminja, sem nú eru sem óðast að glatast, og hvernig unnt sé að f jármagna byggingu fyrir Sjóminjasafn. Ritgerðin skal vera 6 til 10 vélritaðar síður og má taka fyrir báða flokkana, eða annan þeirra. Verk- efninu skal skilað fyrir kl. 14,00 þann 25. marz 1976 áskrifstofu Fulltrúaráðs Sjómannadagsins, Hrafn- istu, Reykjavík, og skulu ritgerðirnar merktar dul- nefni, ásamt sammerktu umslagi er geymi hið rétta nafn höfundar. Sjómannadagsblaðið birtir verðlaunaritgerðina og eru ritlaun innifalin í verðlaunafénu. Aðrar ritgerð- ir, sem berast kunna má blaðið einnig birta og greiðir þá kr. 15.000 í ritlaun. Dómnefnd skipa eftirgreindir menn: Gils Guð- mundsson, alþingismaður, Guðmundur H.Oddsson, skipstjóri og Ólafur Valur Sigurðsson, stýrimaður. öllum er heimil þátttaka. Sjúkrahús á Akureyri Tilboð óskast i að reisa og fullgera nýbyggingu við Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Auk þess skal fullgera húsið að utan. Húsið skal vera fokhelt fyrir 1. des. 1977 og frágengið að utan að mestu, en verkinu skal að fullu lokið 1. júli 1978. útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri og skrifstofu bæjarverkfræðings á Akureyri gegn 15.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 23. mars 1975, kl. 11. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 STARF Opinber stofnun óskar að ráða starfsmann með góða bókhaldsþekkingu. Umsókn með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 3. mars n.k. merkt „Traustur”. Blómabúðin MÍRA Suðurveri við Stigahlið 45—47, simi 82430 Miðbæ við Háaleitisbraut simi 83590 Blóm og gjafavörur í úrvali slpi/s Fulltráaráðsfimduriim tókst með ágætum Fyrsti fundur nýkjörins fulltrúaráðs Alþýðubanda- lagsins var haldinn um helgina i Víkingasal Hótel Loftleiða. Milli sextíu og sjötíu vara- og aðalfulltrú- ar félagsdei Idanna í Reykjavik og stjórnar- menn félagsins sátu fund- inn. Þröstur olafsson, for- maður Alþýðubandalags- ins í Reykjavik, setti fund- inn á laugardaginn, en fundarstjórar voru kjörnir Adda Bára Sigfúsdóttir, borgarfulltrúi, og Gisli Þ. Sigurðsson, gjaldkeri ABR. Fyrri fundardaginn fluttu Spor- vagninn sýndur áfram Siöasta sýning bjóðleikhússins á Sporvagninum Girnd eftir Tennessee Williamsátti aðvera á laugardagskvöldið. Vegna mik- illar aðsóknar að leikritinu, sem sýnt hefur verið 25 sinnum frá þvi i haust og vegna veikinda hefur leikáætiun leikhússins verið breytt og ákveðið að sýna Spor- vagninnáfram enn um sinn. Ráð- gert hafði verið að hefja að nýju sýningar á Silfurtúnglinu eftir Halldór Laxness, en það var frumsýnt á 25 ára afmæli leik- hússins i fyrravor og sýnt til loka leikárs. Vegna veikindaforfalla verður ekki af þeim sýningum á þessu leikári og verða þvi nokkr- ar sýningar i viðbót á Sporvagn- inum. Með aðalhlutverk i sýning- unnifara bóra Friðriksdóttir,Er- lingur Gislason, Margrét Guð- mundsdóttir og Róbert Arnfinns- son. Leikstjóri Sporvagnsins er Gisli Alfreðsson. Næsta sýning á Sporvagninum verður föstudag- inn 27. febr. Frá fulltrúaráðsfundinum. Jón forgrunni. Svavar Gestsson, ritstjóri, og bröstur Ólafsson, hagfræðingur, framsögu um stjórnmálaástandið og um efnahagsmál. Svavar Gestsson gerði i erindi sinu grein fyrir stjórnmálaþróuninni siðustu 15 ár og viðbrögðum Alþýðu- bandalagsins við henni. bröstur Ólafsson dró i erindi sinu upp mynd af efnahagskerfi íslands og BRASILIA 20/2 — Akveðið hefur verið að utanrikisráðherrar Bandarikjanna og Brasiliu hittist héreftir tvisvar á ári og beri saman bækur sinar um verslun, bandariska tækniaðstoð við Brasiliu og heimsvandamál. Var þessi ákvörðun tekin er Kissinger utanrikisráðherra Bandarikj- anna heimsótti höfuðborg Brasi- liu á yfirstandandi ferðalagi sinu um Rómönsku-Ameriku. í þessu er talið felast að Banda- rikin viðurkenni nú Brasiliu sem Helgason og Eirikur Þorleifsson i setti fram ýmsar athyglisverðar hugmyndir um úrlausn efnahags- mála og sósialskar breytingar á þjóðfélagsgerðinni. t báðum þessum framsöguerindum var bryddað upp á viðamiklum um- ræðuefnum og var það mál full- trúaráðsmanna, að þau ein hefðu verið nægilegt viðfangsefni á Framhald á bls. 14. nýtt efnahagslegt stórveldi. Gerir Kissinger ráð fyrir að samskipti Bandarikjanna við önnur rómansk-amerisk riki verði héðan i frá mótuð með hliðsjón af samskiptum þeirra við Brasiliu. Þessar fréttir hafa vakið tak- markaða hrifningu viða i Suður-Ameríku, og argentfnu- menn, sem lengi hafa keppt við brasiliumenn um að vera forustu- þjóð i iðnaði i þeim heimshluta, munu telja þjóðarstolti sinu mis- boðið. Náin samstaða Brasilíu og Bandaríkjanna ákveðin Píanó ogflauta s' íNorrœna húsinu Bernard Wilkinson og Lára Rafnsdóttir. Flautuieikarinn Bernard Wilkinson og Lára Rafnsdóttir pianóleikari halda tónleika i Norræna húsinu kl. 8.30 á mið- vikudagskvöld. Á efnisskrá verða verk eftir J.S. Bach og C.P.E. Bach, Fauré, Godard og Poulenc. Bernard Wilkinson er enskur, en færeyskur að móðerni. Hann hefur leikið með Sinfóniuhljóm- syeit Islands siðan i haust. Tón- listarnám stundaði hann við Tónlistarháskólann i Manchest- er og eftir lokapróf 73 hlaut hann styrk til tveggja ára fram- haldsnáms við skólann. Siðan hefur hann leikið með hljóm- sveitum, m.a. ferðast um með óperuflokki, kennt og haldið tónleika. Lára Rafnsdóttir stundaði nám við Tónlistarskólann á Isa- firði og i Reykjavik og lauk námi 1968. Siðan stundaði hún framhaldsnam i pianóleik og kennslu við Guildhall School of Music til ársins 1972. Lára hefur viða leikið á tónleikum hér heima. Aðgöngumiðar að tónleikun- um i Norræna húsinu verða seldir i Bókaversl. Lárusar Blöndal

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.