Þjóðviljinn - 24.02.1976, Síða 15

Þjóðviljinn - 24.02.1976, Síða 15
Þri&judagur 24. febrúar 1976 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 LAUGARÁSBÍÓ Frumsýnir Mynd um feril og frægö hinnar frægu popp-stjörnu Janis Joplin. Sýnd kl. 5, 7 og 11. NÝJA BÍÓ Slmi 11544, 99 44/100 Dauður ISLENSKUR TEXTI Hörkuspennandi og viöburöa- hröö ný sakamálamynd i gamansömum stil. Tónlist: Henry Mancini. Leikstjóri: John Franken- heimer. Aöalhlutverk: Richard Harr- is, Edmund O’Hara, Ann Turkel, Chuck Connors. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ilg Átta harðhausar CHRtSTOPHlR GEORGE Hörkuspennandi og viöburöa- rik ný bandarisk litmynd um harösviraöa náunga i baráttu gegn glæpalýö. tSLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. SÉNDIBÍLASTÓÐíN HF Kaupið bílmerki Landverndar rÖKUMN EKKI LUTANVEGA) Til sölu hjá ESSO og SHELL berisinafgreiðslum og skrifstofu Landverndar Skólavöröustig 25 TÓNABÍÓ Aö kála konu sinni JACKLEMMOfT VIRNALISI HOWTO MURDER YOIIR WIFE’ TECHNICOLOR - .^UNITED ARTISTS Nú höfum viö fengiö nýtt ein- tak af þessari hressilegu gamanmynd meö Jack Lemmon i essinu sinu. AÖalhlutverk: Jack Leminon, Virna Lisi, Terry-Thomas. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20. SAní 18936 Bræöurá glapstigum Gravy Train ISLKNSKUR TEXTI. Afar spennandi ný amerisk sakamálakvikmynd i litum. Leikstjöri: Jack Starett. Aðalhlutverk: Stacy Keach, Frederich Forrest, Margot Kidder. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. HÁSKÓLABÍÓ Sími 22140 Oscars verölaunamynd- in — Guðfaðirinn 2. hluti PARAMOUNIPICIURES PKSlliS Francis Ford Csppolrs n._ 2 Vi __________________ SrPARTII 0 v v4 Fjöldi gagnrýnenda telur þessa mynd betri en fyrri hlut- ann^Best aö hver dæmi fyrir sig. LeikstjjJri: Francis Ford Coppola. ■ Aöalhlutverk: A1 Pacino, Ito- bert Pe Niro, Piane Keaton, Robert Puvall. ÍSLENSKUR TEXTI. Bönnuð börnum. Hækkað verð. Sýnd kl. «5 og 8,30. AUra siöasta sinn. BLAÐ- BURÐUR Þjööviljinn óskar eftir blaöberum Vinsamlega hafið sam- band viö afgreiðsluna simi 17500. bridge Austurrikisma&urinn Karl Schneider er vafalaust einn skæöasti bridgeari sem uppi hefur veriö. Hér sjáum viö sýnishorn frá 1954: ♦ 4 4 V KD7 ♦ 4 D62 AK9643V G85 Á 0 AK987 r 106543 • • 05 ♦ K983 G8 4 IM07 4 A106432 r DG2 ♦ A74 4 5 apótek Samningurinn var sex spaðar i Su&ur, og út kom hjartakóngur. Þótt viö sjáum allar hendurnar liggur ekki beint viö hvernig á a& spila spiliö. En Schneider sá bara tvær hendur og kom spil- inu fyrirhafnarlitiö i höfn. Hvernig? Jú, hjartakóngurinn var trompaöur. Siðan ás og kóngur i laufi og hjarta kastað heim. Þá lauf trompaö meö ásnum og trompi spilað á kónginn i boröi. Og nú kom meira lauf, og i þaö fór hjartadrottningin. Osköp einfalt spil, en það þarf aö hafa fyrir þvi aö vinna þaö — án þess að kikja. Kvöld- og helgidagavarsla apótekanna vikuna 20,—26. febrúar er i Gar&sapóteki og Lyfjabú&inni Iöunni. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá kl. 22 a& kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en til kl, 10 á helgidögum. Kópavogur Kópavogs apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga. Þá er opið frá kl. 9 til 12. Sunnu- daga er lokað. Hafnarfjöröur Apótek Hafnarfjarðar er opiö virka daga frá 9 til 18.30, laug- ardaga 9 til 12.20 og sunnudaga og a&ra helgidaga frá 11 til 12 f.h. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabílar í Reykjavík — simi 1 11 00 í Kópavogi— simi 1 11 00 í Ilafnarfirði — Slökkviliöiö simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 11 00 lögregla Lögreglan I Rvlk—sími 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan i Hafnarfiröi— simi 5 11 66 læknar Tannlæknavakt i Heilsuvernd7-, arstööinni. _______ Slysadeild Borgarspitalans • , Simi 81200. Siminn er opinn all- an sólarhringinn. Kvöld- nætur-, og helgidaga- vars la: I Heilsuverndarstöðinni viö Barónsstíg. Ef ekki næst i heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstud. simi 1 15 10. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla, simi 2 12 30. sjúkrahús SAGAN AF TUMA LITLA MARK TWAIN dagDék Landakotsspltalinn: Mánudaga — föstudaga kl. 18.30-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15-16. Barnadeildin: Alla daga kl. 15-17. Barnaspltali Hringsins-.kl. 15-16 virka daga kl. 15-17 laugard. og kl. 10-11.30 sunnud. __________ Fæöingardeild: 19.30-20 alla daga. Barnadeild: Virka daga 15-16, laugardögum 15-i7 og á sunnu- dögum kl. 10-11.30 og 15-17. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15- 16 og 18.30-19. Fæðingarheimili Iteykjavikur- borgar: Daglega kl. 15.30-19.30. | krossgáta Borgarspltalinn: Mánud.-föstud. kl. 16.30-19.30 laugard.-sunnudag kl. 13.30- 14.30 og 18.30-19. -* llcilsuverndarstööin: kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Grensásdeild: 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 á laugard. og sunnud. Hvltabandiö:Mánud.-föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tima oa k> 15-16. Sólvangur: Mánud.-laugard. kl. 15-16 og 19.30 til 20. sunnud. og helgid. kl. 15-16.30 og 19.30-20. Lárétt: 1 ma&ur 5 hljóð 7 sam- tenging 9 skip 11 tal 13 ættingi 14 fiskur 16 þyngd 17 varöskip 19 egndi Lóðrétt: 1 veöhlaupahryssa 2 i röö 3 kaöall 4 elska 6 rásinni 8 hreyfing 10 tiöum 12 áfangi 15 vitrun 18 sólguð Lausn á si&ustu krossgátu Lárétt: 1 tappar 5aaa 7 fýsn 8 at 9snópa 1111 13 ataö 14 dis 16 af sökun. l.óörétt: 1 tifalda 2 pass 3 panna 4 aa 6 sta&an 8 apa 10 ótæk 12 lif 15 ss. GENGISSKRÁNING NR. 36 - 23. febrúar 1976. LÍning Kl. 13.00 SkráÖ frá Kaup Sala 9/1 Banda rtkjadolla r 9/1 1976 170, 90 171,30 19/2 Sterlingspund 19/2 - 345,90 346, 90 23/2 Kanadadollar 18/2 - 172,45 172,95 * - Danska r krónur 19/2 - 2784,70 2792,90 * - Norskar krónur - - 3093,30 3102,30 * 20/2 S.pnsk.ir krónur . - 3901, 60 3913,00 23/2 Finnsk iriörk - - 4459,60 4472,70 * 20/2 Franskir frankar - - 3814,45 3825,65 23/2 frankar - - 435,95 437,25 * _ Svissn. frankar - - 6667, 30 6686,80 * . Gyllini - - 6402,50 6421,20 # _ V . - Þýzk mörk - - '6668, 35 6687,85 *' _ Lírur - 21,90 22, 08 * 20/2 Austurr. Sch. - - 937,20 939.90 23/2 Escudos - - 617,70 619. 50 * 17/2 Peseta r 17/2 - 257,30 258, 10 23/2 Yen 18/2 - 56,48 56, 64 * 9/1 Reikningskrónur - 9/1 - V ö rua kiptalönd 99,86 100,14 - Reikningsdollar - - - Vöruskiptalönd 170,90 171, 30 * Breyting frá síCuatu skraningu bilanir brúðkaup félagslíf Bilanavakt borgarstofnana — Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis, og A helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er viö til- kynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoð borgar- stofnana. Mæörafélagið FélagiÖ heldur fund miðviku- daginn 25. febrúar kl. 20 aö Hverfisgötu 21. Sagöar veröa fréttir af Bandalagsþingi kvenna. Myndasýning. — Stjórnin. Kvenfélag Hreyfils Muniö fundinn i kvöld, þriöju- daginn 24. febrúar kl. 20.30 i Hreyfilshúsinu. — Stjórnin. minningaspjöld Minningarkort óhá&a safna&ar- ins. Kortin fást á eftirtöldum stööum: Versluninni Kirkju- munum, Kirkjustræti 10, simi 15030, hjá Rannveigu Einars- dóttur, Suðurlandsbraut95, simi 33798, Guöbjörgu Pálsdóttur, Sogavegi 176, s. 81838 og Guð- rúnu Sveinbjörnsdóttur, Fálka- götu 9, s. 10246. Laugardaginn 17. jan. voru gef- in saman i Bústaðakirkju af séra ólafi Skúiasyni Valgeröur Björnsdóttir og Skarphé&inn Óskarsson. Heimili þeirra verö- ur að Fellsmúla 14, Rvik. — Ljósmyndastofa Þóris. 31) Tumi og Finn'ur fylgdust spenntir með þvi sem gerðist við opna gröfina, þar sem rifrildi Potters, Indiána-Jóa og Róbinsons læknis varð æ villtara,— Indíána-Jói krafðist meiri peninga vegna þess að fyrir nokkrum árum hefði læknirinn rekiðhann út úr eldhúsi föður síns og kallað hann ,,skíta- labba". Nú vildi Jói hefnd! Jói hristi krepptan hnefann við nefið á Róbinson, sem brá snöggt við og rétti f rá sér þvílíkD högg að Jói féll til jarðar — en það þoldi Potter ekki. Berjið þér félaga minn? sagði hann ógn- andi — og svo réðust þeir hvor á annan. Endalokin voru þau að læknirinn barði Potter niður... - • með þungri fjöl sem lá við gröfina. Indíána-Jór hagnýtti sér það andartak og rak hníf sinn að skafti i bakið á lækninum, sem datt yfir þann fallna. Nú höfðu drengirnir séð meira en nóg, og þeir forðuðu sér á flótta! KALLI KLUNNI — Okkur vantar nokkur rör svo við — þú ert nú meiri klunninn, Kalli, — Við verðum að færa þessi bönd getum leitt reykinn upp i reykháfana eins gott að skipið er á þurru landi, neðar. Palli. annars hefðirðu drukknað. — Þegar Kalli fær höfuðhögg fæðast alltaf aóðar huamvndir.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.