Þjóðviljinn - 23.05.1976, Page 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 23. mal 1976
. Wllii.
J«li
"-7' "
Hér sér yfir athafnasvæöi brdargeröarmanna á Seleyri. Til hægri er prammi þar sem veriö er aö reka niöur staura I undirstööu af einum
hinna 12 stöpla sem veröa I sjálfum firöinum. Borgarnes I baksýn (Myndirnar tók Ijósmyndari Þjóöviljans: Eik)
Borgarfjaröarbrúin
mann-
virkjum
aldarinnar
Blaöamaöur Þjóöviljans átti
leiö upp i Borgarfjörö i fyrradag
til aö huga aö vorverkum bænda
og búaliös. En þar eru fleiri vor-
verk i gangi. Á Seleyri i Melasveit
öndvert viö Digranes, þar sem
smiöurinn og bóndinn Skallagrim-
ur er heygður og nú hefur risið hiö
myndarlega þorp Borgarnes, er
mikill viðbúnaöur. Þar er veriö
að smiða eitt af stærstu mann-
virkjum Islandssögunnar og jafn-
framt eitt af þeim umdeildustu.
Þaö er Borgarfjaröarbrúin sem
menn tengja strax nafni sam-
göngumálaráðherrans og borg-
nesingsins Halldórs E. Sigurös-
sonar. Nú þegar fjármagn til
vegamála hefur verið skoriö niö-
ur um 50% á tveimur árum og
fjármál þjóöarinnar eru komin i
hið versta öngþveiti vegna slæms
stjórnarfars er Borgarfjarðar-
brúin stærsta verkefnið á vegaá-
ætlun fyrir yfirstandandi ár. Á
vegaáætlun, sem samþykkt var á
Staurarnir eru 15 metra langir •
meö járnfleyg á endanum.
þaö og ennfremur væri von á
nokkrum sumarstrákum I viöbót.
Okkur er boðiö aö fara út á
pramma en þar sem við erum á
mikilli hraöferö neyöumst við til
aö flýta för okkar og afþakka gott
boö. Við ætlum að sinna landbún-
aöinum i dag. —GFr
Verkfræöingarnir Pétur Ingólfsson og Jón Helgason vinna viö brúarsmföina. t baksýn er mót af einum
stöpii sem fleytt veröur út á fjörö og sökkt þar.
Alþingi fyrir nokkrum dögum,
voru veittar 390 miljónir króna til
brúarinnar.
En hvað sem má segja um
skynsemina i aö gera þessa brú
núna er óneitanlega gaman og
forvitnilegt aö fylgjast með fram-
kvæmdum.
Viö Einar Kárason ljósmyndari
náum tali af Jóni Helgasyni verk-
fræöingi og segir hann okkur
stuttlega af gangi mála. Undir
brúnni verða 12 svokallaöir milli-
stöplar úti á firðinum og er verið
aö reka 15 metra langa staura
niður i undirstöðu undir hvern
stöpul. Alls þarf 40 staura I hverja
undirstöðu. Þá er veriö aö gera
mót aö stöplunum i landi og verö-
ur þeim siöan fleytt út á fjörðinn
og sökkt þar meö 40 metra milli-
bili.
Jón sagði aö verkið gengi vel
núna og um 45 manns ynnu viö
Eitt af
Sanddæluprammi tekinn I land
Hér er veriö aö ganga frá staurum sem reknir veröa niöur I fjaröarbotninn.