Þjóðviljinn - 23.05.1976, Síða 14

Þjóðviljinn - 23.05.1976, Síða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 23. mai 1976 VERÐLAUNAKROSSGÁTA ÞJÓÐVILJANS Leiðbeiningar Stafirnir mynda islensk' orð eða mjög kunnugleg erlend heiti, hvort sem lesið er lárétt eöa lóðrétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn viö: lausii gátunnar er sá að finna staflykilinn. Eitt orð er gefið og á þaö að vera næg hjálp, þvi að með þvi eru gefnir stafir I allmörgum öðrum orö- um. Það eru þvi eðlileg- ustu vinnubrögðin aö setja þessa stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem töl- urnar segja til um. Einnig er rétt að taka fram, að I þessari krossgátu er gerður skýr greinarmun- ur á grönnum sééhljóða og breiðuni, t.d. getur a aldrei komið I stað á og öfugt. / 2 3 V 3 5- 6 9 7 2 9 10 II 12 2 13 /3 1¥ 10 91 IS £T )2 9 ilo /7 12 s? S 12 19 /9 3 9 20 /9 /i S 4 2/ T 2 V 22 23 /9 /9 3 9 * 2/ 2b 3 9 2(p n ~ 3 9 )2 2? /2 9 21, 12 /3 9 H )2 9 2? )2 É 9 /3 23 /9 3 9 /3 21 13 12 V 19 S )Z 10 (VJ 9 . /v- )2 K 91 13 2$ )3 ia V 3o /9 V 9 3 /3 12 3 9 22 12 7- 7 T 9 % % sr 9 2 10 8 12 9 12 * 12 9 /7 2V 2s 12 $ 9 JT Í9 2 S 3 9 23 9 /2 2 29 2) 9 23 9 K b 9 22 3 7 9 7 £ )4 d 12 7 21 9 9 8 Q? 12 sr 30 27 T~ 2/ <? \2 3 7 )2 9 12 4 /<2 8 Setjið rétta stafi I reitina neð- an við krossgátuna. Þá kemur fram nafn á griskum guði. Send- ið þetta nafn sem lausn á kross- / 2 8 V '2 /3 Verðlaun fyrir krossgátu nr. 27 Verðlaun f yrir krossgátu nr. 27 hlaut Sóldís Aradóttir, Maríubakka 28, Reykjavík gátunni ’tli'afgréiösíu' ÞjóðvUj- 3i”. Skiiafrestur er þrjár vjkur. Nikoiai Ostrovski i þýðingu Verðlaunin eru skáldsagan Gullna ostran eftir Donald ans, Skólavörðustig 19 Rvk., Verðlaun að þessu sinni er Þóru Vigfusdóttur. Utgefandi er Gorcjon f útgáfu Prentsmiðju JónS HelgaSOnar merkt „Verðlaunakrossgáta nr. skáldsagan Hetjuraun eftir Heimskringla. ■ , % * 'Vír < Dýragarðurinn í Leníngrad Dýragarður Leningrads er i miðhluta borgarinnar, rétt hjá Leningarðinum. Staösetningin er þægileg, en ekki án galla: Ibú- um dýragarðsins fjölgar stöðugt, og mannvirki veröa æ umgangs- meiri, á sama tima og nær- liggjandi ibúasvæöi útiloka alla frekari stækkun garðsins. I dag nær dýragaröurinn yfir 8 ekrur lands með meira en 1000 mismunandi dýrategundum. Þar eru sjaldgæfar tegundir dýra, sem eru skráðar I „Rauðu bók- ina”, en það er skrá yfir dýr, sem dýragarðsfræðingar I mörgum löndum hafa gert. Fái dýragarð- urinn I Leningrad, Paris, Berlin eða London sjaídgæfa dýra- tegund, frétta visindamenn ann- arra landa um það þegar i stað. visindadeildar dýragarðsins I sem varðveitti þessa sjaldgæfu Foreldrar hennar, Syun og Kun, — tvær dætur. Þessi fallegu ung- viði hafa verið skirð Neva og Ladoga. „Rauöa bókin er listi yfir verðmætustu lffverur lands og sjávar á jörðinni”, er haft eftir Vladimir Alexandrov, yfirmanni visindadeildar dýragarösins I Leningrad. „Hún gefur hugmynd um hversu glæsilegt viðkomandi dýrasafn er ”. Auk hreindýra, sem um langan aldur hafa lifaö i-ýmsum hlutum Rússlands, er I dýragarðinum einnig fjölskylda Daviös-dádýra, sem ekki finnast lengur meðal villtra dýra. Þau fengu nafn sitt af franska náttúrufræðingnum, sem varðveitti þessa sjaldgæfu dýrategund, og I dag eru þau ein- ungis til i örfáum dýragörðum. Þessi fjölskylda eignaöist af- kvæmi fyrir skömmu. Margar dýrategundir fæða ekki afkvæmi, ef þær eru lokaðar inni. 1 dýragarðinum I Leningrad hefur náðst nokkur árangur á þessu sviði. Kvenfillinn Leksy er t.d. ein sinnar tegundar, sem fæðst hefur i Leningrad. Foreldrar hennar, Syun og Kun, voru fluttir til borgarinnar frá Vietnam árið 1954. Giraffarnir eiga jafnvel lengri leiö að baki. Þeir náðust i Rhódesiu, voru fiuttir með skipi til Hamborgar og þaðan með lest til Leningrad. I dag hafa þeir eignast afkomendur — tvær dætur. Þessi fallegu ung- viöi hafa verið sk.irð Neva og Ladoga. Mismunandi matarsmekkur. 75 tonn af kjöti, 27 tonn af fiski, 122 tonn af grænmeti, 65 tonn af ávöxtum, 270 kg af smjöri, 29000 egg, 120000 grænar laufgreinar, 12000 litrar af mjólk, 12000 mýs, 100000 froskar, 155 kg af hunangi, 1800 kg af sykri ... Þessi ófullkomna upptalning af matseðli dýragarðsbúa gefur hugmynd um hversu margbrotið viðhald þeirra er. Reyndu bara að finna þúsundir froska eða að minnsta kosti klló af maura- eggjum i stórborg. Þessa „góð- gætis” er krafist á degi hverjum, og það er ekkert, sem getur komið I þess stað. 360 mismunandi dýrategundir krefjast 360 mismunandi matar- æöis. Fjöldi dýragarðsfræðinga fæst við það að setja saman heppilegt fóður, og sérhæft fyrir- tæki, Zoocombine, framleiðir sér- stakan dýramat. En maturinn er ekki allt. Dýrin þarfnast daglegrar. umönnunnar og oft á tiöum læknisaðstoöar. Dýralæknarnir hafa frá ýmsu að segja: Þeir hafa orðiö að draga tönn úr krókódil, spelka fótbrot tigrisdýrs, fjarlægja æxli úr eit- urslöngu, taka hramminn af jagúar eða gera keisaraskurö á villigeit eða á pinulitlum dverg- apa, sem vegur fulloröinn ekki nema 100 g. Að sjálfsögðu upplifir starfsfólk dýragarðsins slika atburði ekki á hverjum degi, en nóg er af til- breytingu. Annar umtalsverður árangur hjá starfsliði dýragarðsins er sú staðreynd, að mörg dýr ná hærri aldri i dýragarðinum heldur en úti i náttúrunni. Fyrihugað að gera nýjan dýragarð. Dýragarðurinn i Leningrad hélt upp á 100 ára afmæli sitt fyrir 6 árum. Asamt dýragarðinum I Moskvu, sem var stofnaður ári áður, er hann talinn meö þeim eldri I Evrópu. í upphafi var þetta bara litið einkasafn með 10 öpum, fáeinum páfagaukum, börnum, úlfum, gaupum, kindum og geitum. Saga dýragarðsins semvisinda- og uppeldisstofnunar hófst árið 1918. Þá komst hann undir stjórn háskólans undir forystu leiðandi dyragarðsfræðinga I Rússlandi. Skipulagðar voru skoðanaferöir fyrir gesti og aukið var samstarf viö náttúrufræðistofnanir, bæði i borginni og I öðrum landshlutum. A timabilinu 1918-1924 heimsóttu yfir 10 miljónir manna dýra- garðinn. 1 dag koma þangað árlega meira en 2 miljónir gesta. Nýr dýragarður, sem gera skal á viðáttumiklu svæði i út- hverfum Leningrads er nú til- búinn á teikniborðinu. Þetta á að vera „zoológiskt þorp” með u.þ.b. 17000 ibúum, þar á meðal 2000 dýrum. Mikið úrval bóka Marx, Engels, Lenin, tækni, visindabæk- ur, skáldsögur, listaverkabækur, einnig nótur og hljómplötur frá Sovétrikjunum, Tékkóslóvakiu, Póllandi og Ungverja- landi. ERLEND TÍMARIT Hverfisgötu 50 v/Vatnsstig, 2. hæð. Simi 28035.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.