Þjóðviljinn - 23.05.1976, Side 19
Sunnudagur 23. mal 1976 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 19
sjónvarp 0 um helgina
/unnudoguf]
18.00 Stundin okkar. Fyrst er
mynd um litil lömb, en si'öan
er fylgst með Evu Dögg,
sem fer i ferðalag með áætl-
unarbil, og sýndur fyrsti
þáttur myndaflokks um
vinkonurnar Hönnu og Móu.
Þá er austurrisk brúðu-
mynd og að lokum þáttur
úr myndaflokknum „Eng-
inn heima”. Umsjónarmenn
Hermann Ragnar Stefáns-
son og Sigriður Margrét
Guðmundsdóttir. Stjórn
upptöku Kristin Pálsdóttir.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Sigur. Sjónvarpsleikrit
eftir Þorvarð Helgason.
Frumsýning. Leikstjóri
Hrafn ' Gunnlaugsson.
Persónur og leikendur:
Leopold Tijpmas einræöis-';
herra / Róbert Arnfinns-
son; Joseph Lorenz, foringi
lifvarðar / Rúrik Haralds-
son; Alphonse Sanders, yfir-
hershöfðingi. / Sigurður
Karlsson; Oscar Schmidt,
forseti atvinnurekendasam-
bandsins / Baldvin
Halldórsson; Jan Paul, lög-
reglustjóri / Guðjón Ingí
Sigurðss. Frú Thomas /
Bryndis Pétursdóttir; vara-
forseti stórráðsins / Valur
Gislason; Maria, ástkona
Thomasar / Steinunn
Jóhannesd. Hljóðupptaka
Jón Þór Hannesson, Lýsing
Ingvi Hjörleifsson. Mynda-
taka Snorri Þórisson.
Leikmynd Snorri Sveinn
Friðriksson, Tæknistjóri
örnSveinsson. Tónlist Egill
Ólafsson. Stjórn upptöku
Tage Ammendrup.
21.20 Frumskógarríkið. Bresk
heim ildamynd um
frumbyggja Brasiliu,
indiánana, og rannsóknir
bræðranna Orlandos og
Claudios Villas Boas á lifi
þeirra og háttum, eij indián-
arnir standa brátf frammi
fyrir nýjum vandamá’lum .i
breyttum heimi. Þýðandi óg
þulur Kristmann Eiösson.
21.45 A Suðurslóð. Breskur
f ramhaldsm ynda flo kkur
byggður á sögu eftir Wini-
fred Holtby. 6. þáttur. t
bliðu og striðu.Efni fimmta
þáttar: Sara Burton reynir
að fá frú Beddows til að
styrkja Lydiu Holly til
náms. Sawdon veitinga-
maður kaupir hund handa
konu sinni, en hún kærir sig
ekki um hann og sigar hon-
um á fé tilaðlosna við hann.
Hún kemst að þvi, að hún er
haldin ólæknandi sjúkdómi.
Mislingafaraldur geisar i
stúlknaskólanum. Nokkrar
stúlkur liggja i sóttkvi
heima hjá Söru. Meðal
þeirra er Midge Carne.
Þýðandi óskar Ingimars-
son.
22.35 Að kvöidi dags. Séra
Halldór S. Gröndal flytur
hugvekju.
mQAudoguf
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 lþróttir. Umsjónar-
maður Bjarni Felixson.
.21.10 Leitað hófanna. Breskt
sjónvarpsleikrit eftir
Donald Churchill. Aðalhlut-
verk Michael Bryant og
Wendy Gifford. Nigel Daw-
son skilur við konusina eftir
langt hjónaband. 1 leikritinu
er lýst erfiðleikum hans i
samskiptum við hitt kynið.'
Þýðandi Dóra Hafsteins-
dóttir.
22.00 Ilcimsstyrjöldin síðari.
útrýming. Lýst er skipu-
legri útrýmingarherferð
þjóðverja á hendur gyðing-
um og öðrum kynþáttum og
sýndar myndir frá hinum
illræmdu fangabúðum i
Auschwitz, Belsen og
Buchenwald, þar sem sex
miljónir gyðinga voru tekn-
ar af lifi. Þessi þáttur lýsir
svo ægilegum staðreyndum,
að h ann er engan veginn við
liæfi barna, og viðkvæmu
fólki er eindregið ráðið frá
að horfa á hann.Þýðandi og
þulur Jón O. Edwald.
útvarp f um helgina
j/unnu<l<>9ui j
8.00 Morgunandakt. Séra
Pétur Sigurgeirsson vigslu-
biskup flytur ritningarorð
og bæn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn-
ir. Létt morgunlög.
9.00Fréttir. útdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna.
9.15 Morguntónleikar. (10.10
Veðurfregnir). a. Messa i
As-dúr eftir Schubert.
Maria Stader, Marga Höffg-
en, Ernst Ilaeflieger, Her-
mann Uhde, Dómkórinn i
Rcgensborg og Sinfóniu-
hljómsveit útvarpsins i
Munchen syngja og leika,
Georg Ratzinger stjórnar.
b. Klarinettukvintett I A-dúr
(K581) eftirMozart. Antonie
de Bavier og Nýi italski
kvartettinn leika.
11.00 Messa I Bústaðakirkju.
Prestur: Séra Hreinn
Hjartarson. Organleikari:
Snorri Bjarnason. Kór
Fella- og Hólasóknar syng-
ur.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfrepir.
Tilkynningar. Tónleikar.
14.00 Dagskrárstjóri i eina
klukkustund. Guðrún Frið-
geirsdóttir kennari ræður
dagskránni.
15.00 Miödegistónleikar. a.
Hljómsveitarþættir úr
„Seldu brúðinni” eftir
Smetana. Filharmoniu-
sveitin i London leikur,
Rudolf Kempe stjórnar. b.
Tvær ariur og Intermezzo
úr óperunni „Cavalleria
Rustícana” eftir Mascagni.
Giulietta Simionáto og
Franco Corelli syngja með
Sinfóniuhljómsveit útvarps-
ins i Torino, Arturo Basile
stjómar. c. Vals, pólónessa
og bréfaria úr óperunni
„Evgeni Onegin” eftir
Tsjaikovský. Sinfóniu-
hljómsveit Berlinarút-
varpsins, Ljuba Weltisch og
hljómsveitin Filharmonla
leika og syngja. Stjórnend-
ur: Ferenc Fricsay og Walt-
er Susskind. d. Tvær ariur
og balletttónlist úr óperunni
„Samson og Dalilu” eftir
Saint-Saens. Flytjendur:
Mady Urban og hljómsveit
Vallónsku óperunnar,
Shirley Verget og italska
RCA-óperuhljómsveitin og
Hollywood Bowl hljómsveit-
in. Stjórnendur: Marcel
Desiron, Géorges Prétre og
Felix Slatkin.
16.15 Veöurfregnir. Fréttir.
16.25 Létt tónlist frá Trossing-
en. Hljómsveit Gerhards
Wehners og sextett Dieters
Reithts leika.
17.00 Barnatimi; Baldur
Pálmason stjórnar.
18.00 Stundarkorn með fiölu-
leikaranum Jascha Heifetz.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Bein Una tU Gunnars
Thoroddsens félags- og
iðnaöarráðherra. Frétta-
mennirnir Kári Jónassœi og
Vilhelm G. Kristinsson sjá
um þáttinn.
20.30 Frá afmælistónleikum
Lúðrasveitarinnar Svans i
Háskólablói i nóvember s.l.
— Einleikarar: Kristján
Kjartansson, Ellert Karls-
son, Hafliöi Kristinsson og
Brian Carlile. Stjórnandi:
Snæbjörn Jónsson.
21.00 „Blóöþrýstingur”,
smásaga eftir Damon
Runyon Óli Hermannsson
þýddi. Jón Aðils leikari les.
21.35 Karlakórinn Geysir á
Akureyri syngur lög eftir
Kountz, Pergolesi, Marchn-
er, Mozart, Schrammel og
Strauss. Einsöngvari:
Sigurður Svanbergsson.
Und irleikari: Thomas
Jackmann. Stjórnandi:
Sigurður Demetz Franzson.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
Heiöar Astvaldsson dans-
kennari velur lögin og kynn-
ir.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
mánudotjuf
7.00 Morgunútvarp.
Ferenc Fricsay
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Viö vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „Gestur
I blindgötu” eftir Jane
Blackmor.e Þýðandinn,
Valdls Halldórsdóttir lýkur
lestri sögunnar (11).
15.00 Miðdegistónleikar.
Concert Arts hljómsveitin
leikur þrjá Gymnópedlur
eftir Erik Satie, Vladimir
Golschmann stjórnar.
Filharmonlusveit Lundúna
leikur „1 Suðurhéruðum”
hljómsveitarverk op. 50 eft-
ir Edward Elgar, Sir Adrian
Boult stjórnar. Earl Wild og
Sinfóniuhljómsveitin I
Boston leika Pianókonsert
nr. 1 I b-moll op. 32 eftir
Xaver Scharwenka, Erich
Leinsdorf stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn. 17.10 Tónleik-
ar.
17.30 „Sagan af Sejoza” eftir
Veru Panovu. Geir Krist-
jánssonlesþýðingusina (ð).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál.Guðni Kol-
beinsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Pétur Guðjónsson forstjóri
talar.
20.00 Mánudagslögin.
20.25 „Grafarraus” smásaga
eftir Sigurð Brynjólfsson.
Höfundur les.
20.50 Mozart og Webern: Til-
brigði I tali og tónum.
Flytjendur: tJrsúla og Ketill
Ingólfsson. a. Tilbrigði um
franskt barnalag eftir
Mozart. b. Erindi um Anton
Webern. c. Tilbrigöi op. 27
eftir Webem.
21.30 Ctvarpssagan: „Siðasta
freistingin” eftir Nikos
Kazantzakis Sigurður A.
Magnússon les þýðingu
Kristins Björnssonar (31).
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir. Búnaðar-
þáttur óttar Geirsson ráðu-
nautur talar um framræsl-
una i sumar.
22.35 Kvöldtónleikar. a.
Concerto grosso I F-dúr eftir
Marcello. I Musici leika. b.
Konsertsinfónia fyrir tvær
flautur og hljómsveit eftir
Cimarosa. Ars Viva hljóm-
sveitin I Gravesano leikur,
Hermann Scherchen stj. c.
óbókonsert I C-dúr eftir
Haydn. Kurt Kalmus og
Kammersveitin I Munchen
leika, Hans Stadlmair stj.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
Hjördís Bergsdóttir
velur gítargrip
viö vinsæl lög
Tökum lagið
HÆ!
1 dag tökum við fyrir lagið „Komdu nú og iskoðaðuoní kistuna mina”.
Lag og ljóö er eftir hið ágæta skáld MEGAS, en hann þekkjum við öll
fyrir plöturnar „MEGAS” og „MILLILENDING”, og mun þvl óþarft
aö kynna hann hér.
KOMDU OG
SKOÐAÐU í
KISTUNA MÍNA
A D A
Komdu nú og skoðaðu oni kistuna mina
E
kiktu og sjáðu sjálf hve ég breyttur orðinn er.
A D A
Komdu i nótt þegar niðamyrkur rikir
E A
og nályktin hún mun setjast að i vitum þér.
Viðlag:
D A
Komdu og skoðaðu i kistuna mina
E D
hvorki er ég lengur svikull né flár,
A D A
farðu um mig höndum eins og forðum þú gerðir
E A
og finndu hve kaldur ég orðinn er nár.
A-hljóonur
Héðan af mun ég ekki halda framhjá
né hlaupa rlkið I með þaö fé allt sem til er
og siöan að drekka ráð mitt burt og rænu,
rifa og möiva mublurnar að meðtalinni þér.
Komdu og skoðaðu...
Ö)©®
Þú þarft ekki oftar að vekja mig I vinnu
með vænum skammti af svivirðingum innblásnum af heift.
Tunga mfn er stirö hún styggir engan framar D-hlibmur
þótt stutt væri I rlkiö gæti ég hvorki fariö eöa keypt. -í-
Komdu og skoöaöu...
Llttu nú meö athygli á allar hliöar málsins
igrundaöu hvernig ég var og oröinn er.
Þú hefur mig nú visan, þú veist ég hleyp vart burt ha
og veld ei framar mæöu né meinum nokkrum þér.
Komdu og skoöaöu...
Komdu og skoöaöu I kistuna mina
klktu og sjáöu sjálf hve ég gulur oröinn er,
komdu hér I nótt þegar niöamyrkur rikir
og nályktin mun setjast upp I vitum þér.
Komdu og skoöaöu...
G>
f
E-hljómur
l
©
@(3)
Hjúkrunarskóli Islands,
Eiríksgötu 34, óskar aö ráöa
Húsmæðrakennara
sem matráðskonu og kennara i næringar-
efnafræði og sjúkrafæði. Laun samkvæmt
kjarasamningum opinberra starfsmanna.
Ráðningartimi frá 1. sept 1976.
Nánari upplýsingar veitir skólastjóri