Þjóðviljinn - 01.06.1976, Blaðsíða 6
6 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriftjudagur 1. júni 1976.
Alþýðubankinn fœr nýjan bankastjóra
Hefur störf sem banka-
stjórí frá degimim í dag
Rœtt við tvo forustumenn úr fyrrvernadi
og núverandi bankaráði Alþýðubankans
Þjóftviljinn haföi samband vift
tvo forystumenn i verkalýfts-
hreyfingunni og spurfti þá álits á
vali hins nýja bankastjóra Al-
þýöubankans, en hann tekur
formlega við störfum i dag.
Einar ögmundsson gjaldkeri
A.S.I. og fyrrverandi varafor-
maftur i bankaráfti Alþýftubank-
ans, haföi þetta aö segja:
— Ég tel þessa ákvörftun skyn-
samlega. Ég vann meft Stefáni
Gunnarssyni á hverjum virkum
degi í rúma fjóra mánufti sl. vet-
ur, v/Alþýftubankans og ég er
viss um aö hann er réttáýnn og
hæfur og er þvi öruggur um aft
meft góftra manna aftstoft, tekst
honum aft skapa þaft traust á Al-
þýftubankann sem nauösynlegt er
svo stofnunin megi dafna og
blómgast.
— Ert þú ekki hræddur um aft
sagt veröi aft Seftlabankinn sé
endanlega búinn aft taka Alþýftu-
bankann i fóstur, meö ráöningu
Stefáns?
— Auövitað verftur sitt hvaft
sagt. Alþýftubankamálift er hvort
sem er búift aft vera eitt aftalum-
ræftuefni þjóftarinnar undanfarna
mánufti og á eflaust eftir aft vera
enn um sinn og viö þvi veröur
ekki gert og útilokaft aft eltast viö
rangfærslur, sem gjarnan vilja
skolast meft i sUkum umræöum
manna á meftal sem fylgt hafa
þessu máli. En fyrir mér er aftal-
atriöift aö ég tel aö Alþýftubank-
inn hafi fengiö sem bankastjóra
heiöarlegan og réttsýnan mann.
Þá haffti blaftift tal af Benedikt
Daviössyni formanni bankaráfts-
ins.
Hann sagfti:
Viö horfum vonbetri fram á
veginn nú. Aftalatriftift er þaft aft
vift getum nú einbeitt okkur aö þvi
aft styrkja bankann og vift hyggj-
um gott til samstarfsins vift hinn
nýja bankastjóra, sem hefur lengi
starfaft i Seftlabankanum og notift
þar sivaxandi álits.
— Hvaft er aft frétta af hinu
nýja hlutafjárútboöi?
— Viö höfum þegar fengift inn
nokkurn hluta hins nýja útboös.
Nú hefur þaft gerst að stærsta
verkamannafélagiö i landinu,
Dagsbrún, hefur á aftalfundi sin-
um samþykkt aö bóka sig fyrir 10
millj. kr. hins nýja útboös, en fé-
lagift á nú 4 millj. kr. i bankanum.
Ætlunin var aö bjófta út alls 60
milj. kr. nýtt hlutafé, þar af 30
milj. kr. á þessu ári. Nú er hluta-
féö 40 milj. kr.
Einar ögmundsson
Allar
unnar
kjötvörur
eiga nú
að vera
merktar
Nýja hestamyndin á
„markað” í Svíþjóð
Ný sjónvarpsmynd um íslenska hestinn verður
frumsýnd á hvítasunnudag í sjónvarpinu
t gær var sýnd i sjónvarpssal
ný kvikmynd, 54 minútna löng,
um islenska hestinn og notagildi
hans nú á dögum. Myndin er
tekin i litum á árunum 1970 til
1975 og á Þrándur Thoroddsen
kvikmyndatökumaftur mestan
heiftur skilift. Auk þess aft vera
einn af kvikmyndatökumönnun-
um stjórnafti hann verkinu
lengst af en Magnús Bjarnfrefts-
son kom þar einnig vift sögu i
byrjun.
„Fákar” heitir þessi ágæta
mynd, sem fékk góftar vifttökur
frumsýningargesta i sjónvarps-
sal i gær. Var þangaft boftift á-
hugamönnum um hesta-
mennsku, blaftamönnum og
fleiri útvöldum, sem fengu aft
sjá myndina i öllum sinum lit-
um.
A6 sögn Emils Björnssonar
fréttastjóra sjónvarpsins hefur
verift gerft stytt útgáfa af mynd-
inni fyrir erlendan markaft.
Verftur hún send á norræna sýn-
ingarviku i Stokkhólmi i sumar,
en þar er nokkurs konar „mark-
aöur fyrir norrænar myndir, þvi
gestir koma víöa aft úr heimin-
um meft umboö til þess aft kaupa
girnilegt sjónvarpsefni.
I þessari mynd er ekki leitast
viö aft sýna notkun Islenska
hestsins fyrr á árum nema aö
mjög litlu leyti. Hins vegar er
vifta komift vift sögu i sambandi
vift notkun þeirra nú á dögum,
t.d. i smalamennsku oil.
—gsp
F élagasamtök mótmæla
samningum við breta
Blaðinu eru þegar farin
að berast mótmæli gegn
fyrirhuguðum samningum
við breta viðsvegar af
landinu. Hér á eftir eru
birtar nokkrar ályktanir
sem borist höfðu ritstjórn-
inni í gærdag:
Sjóman nafé lagið
Jötunn
Eftirfarandi fundarsamþykkt
barst Þjóftviljanum i gær frá Sjó-
Sagan
Sfftasta frumsýning Leikfélags
Reykjavikur á þessu leikári verft-
ur 7. júni á „Sögunni af dátanum
eftir Igor Stravinsky og C.F.
Ramus og er þaft framiag félags-
ins til Listahátfftar. Verkift er flutt
i samvinnu vift Kammersveit
Reykjavikur. Verkift er byggt á
rússneskri þjóftsögu um her-
manninn, sem selur óvininum
sál sina. Þaft er samift unir lok
heimstyrjaldarinnar fyrri og gæt-
ir í því áhrifa af þeirri siftferöi-
mannafélaginu Jötni i Vest-
mannaeyjum:
„Stjórnar og trúnaöarráfts-
fundur haldinn 31. mai 1976 I Sjó-
mannafélaginu Jötni i Vest-
mannaeyjum: Fundurinn mót-
mælir harftlega hverskonar
samningum viö breta um heimild
til fiskveiöa innan 200 sjómílna-
lögsögunnar og bendir jafnframt
á „svörtu skýrsluna” máli sinu til
stuftnings. Fundurinn ályktar, aft
þar sem bókun 6hjáEBE hafi enn
ekki tekift gildi, finnst okkur eftli-
legt að samningum vift v-þjóft-
verja veröi sagt upp eins og um
var talaft við undirskrift samn-
inga vift þjóftverja”.
legu nifturlægingu og fjárhags-
legu öngþveiti, sem þjóftir
Evrópu urftu aft þola i striftinu.
Sagan af dátanum er mjög sér-
stætt leikhúsverk, en þar er reynt
aft sameina frásögn leik og dans,
en tónlistin gegnir veigamiklu
hlutverki. 1 sýningunni I Iftnó er
enn einum þætti bætt vift þessa
formfléttu, látbragftsleik, en tveir
trúftar bregfta sér i gerfi ýmissa
þögulla persóna verksins, lita
þannig frásögnina. Trúöarnir
Aðalfundur
Kaupfélags
a-skaftfellinga
Eftirfarandi ályktun var sam-
þykkt samhljófta á aftalfundi
Kaupfélags a-skaftfellinga:
Aöalfundur Kaupfélags a-skaft-
fellinga, haldinn 29. mai 1976, tel-
ur að forðast beri alla samninga
vift breta um afnotarétt af is-
lenskri fiskveiftilandhelgi vegna
þess aft nú á næstunni veröa aft
öllum likindum samþykkt al-
þjóftalög sem styftja hagsmuni is-
lendinga i þessum efnum.
leika auk þess tákn umhverfisins,
gefa til kynna staft og stund og
koma þannig aft nokkru i staft
leikmyndar.
Meft hlutverk þessara trúöa
fara þau Daniel Wiliiamsson og
Valgeröur Dan; Jón Sigurbjörns-
son er sögumaftur, Harald G.
Haraldsson leikur dátann, en
Sigriftur Hagalin fer meft hlut-
verk djöfulsins, sem raunar
bregftur sér i allra kvikinda Uki
Þá vill fundurinn benda á aft á
stand fiskistofna á Islandsmiftum
er þaft alvarlegt aft ekki kemur tii
greina aft deila þeim meft öftrum
þjóftum.
Ve rkalýðsfé lagið
Jökull á
Hornarfirði
Fundur hjá stjórn Verkalýftsfé-
laginu Jökuil, haldinn 30. mai
1976, mótmælir harftiega fram-
komnum samningsdrögum i fisk-
Framhald á bls. 14.'
og mun óvenjulegt ef ekki eins-
dæmi aft kona fari meft þetta hlut-
verk. Helga Magnúsdóttir hefur
samið listdansinn I sýningunni, en
dansmeyjan er Aöalheiftur Nanna
ólafsdóttir. Leikstjóri er Kjartan
Ragnarsson. — Stjórnandi hljóm-
sveitarinnar er Páll P. Pálsson,
en hljóftfæraleikarar þau Rut Ing-
ólfsdóttir, sem leikur á fiftlu, Jón
Sigurftson, bassi, Gunnar
Egilsson, klarinett
Sigurftur Markússon, fagot,
Lárus Sveinsson, trompet, Ole
KR. Hanssen, básúna og
Jóhannes Eggertsson, slagverk.
Sexsýningar verfta á „dátanum”
fram til 20. júni. Þorsteinn
Valdimarsson þýddi texta verks-
ins. Leikmynd gerfti Jón Þóris-
son.
1 dag tekur gildi auglýsing
um merkingu unninna kjöt-
vara, sem seldar eru i smá-
sölu. Frá og meö deginum i
dag er skylt aft merkja allar
unnar kjötvörur, sem seldar
eru i smásölu i neytendaum-
búftum hérá landi. Augiýsing-
in tekur þó ekki til niftursoft-
inna kjötvara.
Um frágang vörumerkinga
samkvæmt auglýsingunni er
svo mælt fyrir, aft á efta I um-
búftum vörunnar skuli vera
greinilegar upplýsingar á is-
lensku, sem lesa má án þess
aft rjúfa umbúftir (vörumerk-
ingarseðill). Þau atrifti, sem
meö þessum hætti verftur
skylt aft veita upplýsingar um
eru: Heiti vörunnar, fram-
leiftsluháttur, samsetning,
aukefni, geymsluaftferft og
meftferft fyrir neyslu, nettó-
þyngd innihalds og eftir atvik-
um einingarfjöldi, einingar-
og söluverft, nafn og heimilis-
fang framleiöanda og/efta
þess aftila, sem búift hefur um
vöruna og pökkunardagur.
Auk þess er lögöáhersla á, aft
siftasti söludagur og næringat
gildi verfti tilgreint, en ekki
verftur þaft skylt aö svo
stöddu.
Um eftirlit meft framkvæmd
auglýsingar þessarar fer eftir
ákvæftum laga um eftirlit meft
matvælum og öftrum neyslu-
og nauftsynjavörum. AB auki
mun verftlagsskrifstofan
fylgjast meft þvi, aft ákvæfta
auglýsingarinnar sé gætt.
Auglýsingunni er ætlaft aö
tryggja neytendum sem
gleggstar upplýsingar um
vörur þar, sem hún tekur til.
Neytendanefnd, sem starfar á
vegum viftskiptaráftuneytisins
hefur undirbúift auglýsinguna
I samráfti vift hlutafteigandi
aftila.
Síðasta frumsýning LR á leikárinu:
af dátanum