Þjóðviljinn - 01.06.1976, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 01.06.1976, Blaðsíða 12
12 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 1. júní 1976. Leiðbeiningar Stafirnir mynda islensk orð eða mjög kunnugleg erlend heiti, hvort sem lesiö er lárétt eða lóðrétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn við: lausn gátunnar er sá að finna staflykilinn. Eitt orð er gefið og á bað að vera næg hjálp, þvi að tneð þvi eru gefnir stafir i allmörgum öðrum orö- um. Það eru þvi eðlileg- ustu vinnubrögðin að setja þessa stafi hvern I sinn reit eftir þvi sem töl- urnar segja tilum. Einnig er rétt að taka fram, að i þessari krossgátu er gerður skýr greinarmun- ur á grönnum séíhljóöa og breiðuni, t.d. getur a aldrei komið i stað á og öfugt. MAGNÚS SVEÍNSSON [ÍÍM 1 2 3 H- 2 sr (p 7 T~ 9 10 II 12 V 13 3 17 (o V isr Uo 3 <? i? 1* i9 )l <? 17 5" II 10 V II Ú 7 l<i 17 17 /9 il S? 12 II 4 II V // 2o II 7 12 10 Uo 12 V II 10 I/ v 2o ii /9 U 12 4 12 II 3 II 17 1? 12 v 2l 3 Jé> 2o <? 22 17 17 V 12 q? 3 l(e 2% 11 22 12 lo 7 12 27 É /9 n 2r <? 5~ Ko 11 V 7 2T 7 IZ <p U 17 V 2 7 12 V 17 12 1/ 2(p 3 11 /9 V 12 27 3 IS II 4 2 II 3 22 2 2$ d 21 li 7 V /0 13 10 H w IZj- "fí *p V 7 /9 27 Í13 io <?> 2 )l IZ 12 0> v 30 V 22 2 2 (o 7 1/ 3 V 4l l7 » r S2. // /2 23 27- 17 2/ S2. 21 Ke II SAGNIR OG ÆVISKRÁR 7 (9 21 22 2 ÍS Ko .10 Setjið rétta stafi i reitina neöan við krossgátuna. Þá kem- ur fram algengt karlmannsnafn islenskt Sendið þetta nafn sem lausn á krossgátunni til af- greiðslu Þjóðviljans, Skóla- vörðustig 19 Rvk., merkt „Verð- sonar. Magnús er fæddur á Hvitsstöðum i Álftaneshreppi á Mýrum og ólst upp á Valshamri i sömu sveit. Hann vann að þessari bók i mörg ár og kannaöi geysimargar heimildir. launakrossgáta nr. 32”. Skila- frestur er þrjár vikur. Verðlaunin eru bókin Mýra mannaþættir eftir Magnús Sveinsson kennara. tJtgefandi er Prentsmiðja Jóns Helga- Verölaun fyrir krossgátu nr. 28 Verðlaun fyrir krossgátu nr. 28 hlaut Kristín Hall- grímsdóttir Goðatúni 10, Garðabæ Verðlaunin eru bókin Ævislóð og mannaminni, sjálfsævisaga Hall- dórs Stefánssonar, fyrrv. alþingismanns. tslenska sýningarsvæðið íslensk húsgögn i Bella Center Norrænir kvensjúk- dómalæknar þinga Dagana 12.—16. mai var haldin i Bella Center i Kaupmannahöfn hin árlega húsgagnasýning Aðalfundur Krabbameins- félags Arnessýslu var haldinn á Selfossi 20. maf. Auk venjulegra aðalfundarstarfa var ýtarlega fjallað um framtiðarstarfsemi félagsins. Var einhugur um að félagiö legði áherslu á fræðslu á sviði krabbameinsvarna, ekki sist um skaðsemi reykinga. Flutti framkvæmdastjóri Krabbameinsfélags Reykjavik- ur i fundarlok erindi um leiöir i baráttu gegn tóbaksnautn. A fundinum var einróma samþykkt ályktun þar sem varað er sterklega við tilraun- um tóbaksframleiðenda og um- boðsmanna þeirra til að draga virt almannasamtök, t.d. innan iþróttahreyfingarinnar, inn i auglýsingastarfsemi sina, svo sem meö fyrirhugðu skákmóti á Scandinavian Furniture Fair. Ot- flutningssamtök húsgagnafram- leiðenda skipulögðu þátttöku vegum sigarettuframleiðanda. Jafnframt er fagnað afstöðu Skáksambands íslands til móts þessa og tekiö undir áskorun þess til skákmanna að hafna þátttöku i' mótinu. Nú eru um 420 félagar 1 Krabbameinsfélagi Árnessýslu. Samþykkti aðalfundurinn að leita eftir styrktarfélögum meðal félagasamtaka, fyrir- tækjaog stofnana i Árnessýslu. Formaður Krabbameins- félags Árnessýslu er nú Þór- hallur B. Ólafsson, héraðs- læknir i Hveragerði, en aðrir i stjórn. Arndis Þorbjarnardóttir, Selfossi, Asthildur Sigurðar- dóttir, Birtingaholti, Gróa Jakobsdóttir, Eyrarbakka, og Sigurveig Sigurðardóttir, Sel- fossi. fyrir meðlimi sina og sýndu eftir- talin fyrirtæki: Á. Guðmundsson hf., Axel Eyjólfssonhf., Gamla Kompaniiö hf., Ingvar og Gylfi sf., Kristján Siggeirsson hf., Módelhúsgögn hf., og Stáliöjan. Auk þess sýndu Gefjun og Última áklæöi, Glit sýndi keramik og Rafbúð Dómus sýndi lampa. Mesta athygli vakti skrifborðs- linan Boline. hönnuður Pétur B. Lúthersson, svefnbekkurinn Spira, hönnuður Þorkell G. Guð mundsson og leiðurstóllinn Chieftain, hönnuður Gunnar H. Guðmundsson. Prufupantanir bárust frá ýmsum löndum, m.a. Þýskalandi, Bretlandi, Sviss, Spáni, Noregi og Saudi Arabiu, og náðust viðskiptasambönd i þess- um löndum, sem lofa góöu, en reynslan verður aö skera úr um hvort um framtiðarviðskipti verður að ræða. íslenska sýningarsvæöið var mjög vel staðsett, og án nokkurs vafa á það rætur að rekja til þess, að samtökin voru á siðasta ári samþykkt sem meðlimur i Nordiske Möbelproducenters Raad, en i þvi ráði eru formenn og framkvæmdastjórar samtaka Framhald á bls. 14. í dag hefst nitjánda þing Sam- bands norrænna kvensjúkdóma- lækna i Menntasólanum við Hamrahliö. Þingið stendur til föstudags. Þetta er I fyrsta sinn sem þing þessara samtaka er haldið á Islandi. Fimmhundruð og áttatiu fulltrúar eru skráðir og eru þar af 30 islendingar. Fyrsta viðfangsefni þingsins er endurmat á gildi leitarstöðva- rannsókna á norðurlöndum. Flytja fimm þekktir sérfræðingar — frá Danmörku, Finnlandi, Is- landi, Noregi og Sviþjóð — fram- söguerindi um efnið og gerir hver um sig grein fyrir niðurstöðum rannsókna fram til þessa I heima- landi sinu. önnur helstu viðfangsefni þingsins eru virussjúkdómar á meðgöngutima og legvatnsrann- sóknir frá sjónarhóli erfðafræði og til að meta ástand fósturs. Um siðara efnið flytur framsögu- erindi próf. A. Turnbull frá Ox- ford, sérstakur boðsgestur þings- ins. Auk aðalerinda verða flutt milli 60 og 70 erindi um ýmis efni innan sérgreinarinnar. Undirbúningur þinghaldsins hér á landi er á vegum Félags kvensjúkdómalækna, en undir- búningsnefndina skipa dr. med. Gunnlaugur Snædal, yfirlæknir, Jón Þ. Hallgrimsson læknir, Andrés Asmundsson læknir, Guðjón Guðnason yfirlæknir og Jón H. Alfreðsson læknir. Núverandi forseti Sambands norrænna kvensjúkdómal.ækna er dr. med Gunnlaugur Snædal, rit- ari er Matti Grönroos dósent 1 Abo og gjaldkeri Jan Asplund dósent i Nacka. Verkalýðsfélag Vest- mannaeyja mótmœlir Fundur haldinn I stjórn og trúnaðarmannaráði Verkalýös- félags Vestmannaeyja mótmæl- ir harðlega öllu samningamakki við breta og bendir á eftir- farandi: 1. Astand fiskistofnanna viö landið er þannig aö um ekkert er að semja. 2. Að betra sé að láta veiöi- þjófanna halda áfram aö stela aflanum heldur en að semja við þá um hve miklu megi stela. 3. Að morðárásir breta gefi ekkert tilefni til þess að sam- ið sé við þá. Með þvi værum við aðeins aö beygja okkur fyrir ofbeldinu. 4. Varðskipsmenn okkar hafa þegar unniö þorska- strlðið bæði á miöunum og einnig i augum almennings- álitsins I heiminum. Rikis- stjórninni má ekki llðast að glopra þessum sigri út úr höndunum á okkur. Fundurinn sendir áhöfnum islensku varðskipanna baráttu- kveðjur um leiö og hann lýsir fyrirlitningu sinni á ráöleysi þvi sem auökennt hefur stefnu rikisstjórnarinnar I landhelgis- málinu. 420 í Krabbameins- r félaginu í Amessýslu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.