Þjóðviljinn - 01.06.1976, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 01.06.1976, Blaðsíða 14
14 StÐA — ÞJÓDVILJINN Þriðjudagur 1. júní 1976. Sanmingarnir Framhald aí bls. 1 herra, Einar B. Ingvarsson, aö- stoðarmaöur ráðherra, Sigfús Schopka, fiskifræöingur, Hans G. Andersen, sendiherra, Guömund- ur H. Garðarson og Þórarinn Þór- arinsson alþingismenn. Fundur Einars og Croslands um hádegisbilið I gærvar stuttur, en slödegis stóöu yfir embættis- mannaviöræður, og loks ráð- herrafundur á ný. I gærdag seint sátu íslensku viðræöunefndar- mennirnir á fundi og i gærkvöld sátufulltrúar beggja aðila kvöld- veröarboö hjá Knut Frydenlund. Gert er ráö fyrir aö halda fund- um áfram I dag. Viðrðumenn vildu i gær ekkert segja markvert um gang mála. Fréttamaður rikisútvarpsins skýröi svo frá I gærkvöld að bretar vildu ekki afsala sér möguleikum á áframhaldandi fiskveiöum innan islensku land- helginnar eftir aö samningurinn sem rætt er um rynni út. Þá skýröi hann frá því — og ber þar saman viö fréttastofufregnir — að þau atriðisem einkum er tekist á um fyrir utan tæknileg atriöi svo- kölluö séu: 1. Lengd samnings- timans, hvort bretar fá aö veiða hér i sex mánuöi eöa 7.v 2. Hvaö tekur viö aö samningum útrunn- um. 1 reutersfréttum er þaö hafteft- ir Crosland eftir viöræðufundina I gær, að hann vænti þess að niður- staöan yröi „árangursrilct og heiðarlegt samkomulag.” Eftir Einari Ágústssyni haföi frétta- stofan að hann væri „bjartsýnn á að deilan sem haföi í för meö sér slit stjórnmálasambands breta og Islendinga I febrúar yröi leyst”Hann var spuröur hvort stjórnmálasamband yrði tekið upp aftur ef bráöabirgöasam- komulag næðist og hann svaraði: „Ég er viss um þaö.” 1 fréttastofuskeytum er jafnan notað oröið „bráðabirgöasam- komulag”. Viöræðurnar I Osló voru ákveönar I skyndingu um helgina á fundum I rikisstjórn Islands. Þegar fundirnir voru ákveðnir .ýsti breska stjómin þvi yfir að freigáturnar sex ættu að fara út fyrir kl. 21 á sunnudagskvöld. Bresku freigátuskipstjórarnir hlýddu þessum fyrirmælum ekki fyrr en einhvem tlmann um nótt- ina. Þá var bresku togurunum skipað að hætta veiðum- meöan viðræöurnar i Osló stæöu yfir, og hlýddu flestir I gær, en einn var þó að veiðum i gærmorgun, uns stuggað var viö honum. Samkvæmt öllum fregnum virðast samningar á lokastigi án þess að bretar hafi afsalaö sér framhaldsveiðum innan islensku landhelginnar eftir að samningur rynni út. Þetta viöhorf bretanna er Iskyggilegt þegar þess er einn- ig gætt, aö ætlun þeirra er aö binda málið viö Efnahagsbanda- lagiö, sem til viðbótar við bresk ofbeldisverk gæti beitt Islendinga viðskiptaþvingunum. Enn lækkun Framhald af 1 Kótelettur hækka um 5,9%, i 720 kr. hvert kíló. Heil læri hækka i kr. 647 kr. kllóið eða um 5,7%. Þá hækkar mjólkin einnig. Mjólk I tveggja litra fernu fer 1115 kr. hækkar þvi um 5,5%. Rjómi i kvarthyrnum hækkar um 3,6%, smjörkilóið fer i 860 kr. kilóið, hækkar um 5,5%, ostur 45%, hækkar I 808 kr. kilóið eða um 3,7%. Verðið hér á undan er miðað við að niðurgreiðsla til mjólkursam- laga verði 37,30 kr. á mjólkurlítr- ann en 433 kr. af smjörkilóinu. F élagasamtök Framhald af bls. 3. veiðideilunni og varar við öllum undansiætti þegar sigur islend- inga er á næsta leiti. Jafnframt skorar fundurinn á stjórnvöld að segja nú þegar upp samningnum við v-þjóðverja. Verkalýðsfélagið Stjarnan, Grundarfirði A fundi stjórnar Verkalýðsfé- lagsins Stjörnunnar I Grundar- firði I gær var samþykkt að mót- mæla harðlega öllum samninga- Verslunin hættir Nú er tækifærið að gera góð kaup. Ailar vörur seldar með miklum afslætti. Allt fallegar og góðar barnavörur. Barnafataverslunin Rauðhetta Iðnaðarhúsinu v/HalIveigarstig íbúð óskast Ung hjón, læknakandidat og háskólanema, vantar ódýra 2-3ja herbergja ibúð á leigu fyrir sig og eina dóttur. Helst I vesturbæeða nálægtLandspItalanum. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar I sim 28051. Blikkiðjan Garðahreppi Önnumst þakrennusmíði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð. SÍMI 53468 P' 1 1111111111111...........* Bróðir okkar, Guðni ólafsson, apótekari, Lynghaga 6, Reykjavlk. lést að heimili slnu sunnudaginn 30. mal s.l. Systkinin. ^mt^^^mammmmmmmmmmmmmmmmmmmá viðræðum og samningum við breta á sama tíma og ráðamenn tala um timabundna stöðvun veiöa Isl. flotans. Stjórn Stjörn- unnar taldi að það eina sem til greina kæmi að gera nú væri að láta frestun fiskveiðisamningsins við vestur-þjóöverja gangai gildi. Keflavik Framhald af bls. 11 undir slá, sérstaklega fallegt mark, 2:0. Þrátt fyrir aragrúa af mark- tækifærum, bæði á undan og eftir þessum mörkum tókst valsmönn- um ekki að nýta þau, stundum voru þeir klaufskir, en stundum var fádæma heppni yfir keflvlkingunum. Eina umtals- verða marktækifæri keflvikinga kom á siðustu minútu leiksins er valsmenn björguðu á llnu eftir mikla pressu, einu pressuna sem keflavflcingar náðu á Vals-markið I leiknum. Dýri Guðmundsson, Berg- sveinn Alfonsson, Magnús Bergs, Hermann Gunnarsson, Atli Eð- valdsson og siðast en alls ekki slst Guðmundur Þorbjörnsson áttu allir mjög góðan leik. Ingi Björn og Kristinn voru alltof eigin- gjarnir en gerðu samt margt lag- legt, einkum Ingi Björn. GIsli Torfa og Ólafur Júliusson voru bestu menn IBK-liðsins og raunar þeir einu sem léku eins og maður kannast við keflvikingana besta. Einar og Guðni áttu ekki góðan leik að þessu sinni, Guðni orðinn þungur og ekki svipur hjá sjón á móti þvi þegar hann lék slðast með IBK og Einar ein- hverra hluta vegna óöruggur og réði ekki við Guðmund Þor- björnsson. En keflvikingar eru með marga unga menn sem lofa góöu og mér segir svo hugur að það sé aöeins timaspursmál hvenær ÍBK-liðið verður aftur jafn sterkt og það hefur verið sl. 4—5 ár. Góður dómari leiksins var Guð- mundur Haraldsson, eini topp- dómarinn sem við eigum I dag. —S.dór Breiðablik Framhald af bls. 10. miðjan seinni hálfleik. KR-ingar komu nokkuð jafnir frá þessum leik. Lið þeirra er kornungt og fullt af frlskleika sem vafalaust á eftir að koma þeim langt i sumar. Fyrirliði þeirra, Halldór Björnsson, lók ekki með, en hann mun vera er- lendis og missir af a.m.k. þremur leikjum. Dómari var Óli Ólsen og kom hann vel frá þessum leik, sem var prúðmannlegur og auðveldur aö dæma. —gsp Islensk Framhald af 12 siðu húsgagnaframleiðenda á öllum Norðurlöndum, er halda fundi minnst tvisvar á ári, vor og haust. Aðalverkefni ráðsins er skipu- lagning og undirbúningur sýningarinnar I Kaupmannahöfn en auk þess eru tekin upp sam- eiginleg verkefni eftir aðstæðum, og þörfum hverju sinni, t.d. markaðsrannsóknir, viðskipta- upplýsingar o.fl. Næsti fundur ráðsins verður haldinn á íslandi 30. ágúst n.k. SkóLaslit Framhald af bls. 2. Finnbogason, 30 ára Jónas Þorsteinsson, 20 ára Jónas Guðmundsson og 10 ára óskar Þór Karlsson. TIu ára prófsvein- ar færðu skólanum fjárgjafir I Tækjasjóð skólans og Styrktar- sjóð nemenda. Tuttugu ára próf- sveinar gáfu skólanum styttu af sjómanni, gerða af Ragnari Kjartanssyni. Jónas Guðmunds- songaf auk þess heimskort. Aður hafði Halldór Almarsson, skip- stjóri og fyrrverandi nemandi, fært skólanum talstöð. Að lokum þakkaði skólastjóri gjafir og gestum komuna. Lét hann i ljós ánægju s&ia yfir heim- sókn eldri nemenda. Einnig þakk- aðihann kennurum, prófdómend- um og skólanefnd störf þeirra og góða sam vinnu á liönu skólaári og sagði skólanum slitið. þarf ekki að kynna íslend- ingum, þeir hafa skilið og fundið fegurð hennar. Landsýn býður margar ferðir þangað í samvinnu við ferðaskrifstofuna Úrval. Fjöldi góðra íbúðarhótela og hótela. Veitum orlofsaf- slátt meðlimum okkar og skylduliði þeirra. Beinið því viðskiptunum til okk- ar þar sem verðið er lægra. Margar ferðir eru nú þeg- ar uppseldar en við höfum sett upp aukaferðir. Lítið inn í dag. I yj %/»# LANDSYN ALÞYÐUORLOF SKÓLAVÖRÐUSTÍG 16 SÍMI 28899 €-ÞJ0ÐLEIKHUSIfi IMYNDUNARVEIKIN miðvikudag kl. 20 föstudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Litla sviðið: LITLA FLUGAN I kvöld kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30. Næst-síðasta sinn. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. LEIKFÉLAG H REYKfAVlKUR 9F SKJALDHAMRAR miðvikudag kl. 20.30. föstudag kl. 20.30. 2 sýningar eftir. SAUMASTOFAN fimmtudag kl. 20.30. 2 sýningar eftir. Listahátlð I Reykjavik: SAGAN AF DATANUM Frumsýning 2. hvitasunnu- dag. — Uppselt. Miðasalan I Iðnó er opin frá kl. 14 til 19. Simi 1-66-20. 4 )S KIPAUTGCRÐ RIKISINS M.s. Hekla fer frá Reykjavik sunnu - daginn6. júni' austur um land i hringferð. Vörumóttaka þriðjudag, mið- vikudag og til hádegis á fimmtudag n.k. til Austfjarða- hafna, Þórshafnar Raufarhafnar, Húsavlkur og ■ Akureyrar. Alþýðubandalagið i Reykjavik 5. deild — Breiðholt Aðalheiður Aðalfundur deildarinnar verður haldinn nk. miðvikudag 2. júni, að Seljabraut 54 (Kjöt og fiskur) og hefst kl. 20.30 Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning I fulltrúaráð ABR. 3. Launajafnrétti: Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir, formaður Starfsstúlknafélagsins Sóknar, reifar umræðuefnið. A eftir verða almennar umræður. Mætið vel og stundvislega. Stjórn 5. deildar ABR. Alþýðubandalagið i Árnessýslu Alþýðubandalagið I Arnessýslu heldur fund miðvikudaginn 2. júni kl. 20,30 á Eyrarvegi 12, Selfossi. Garðar Sigurðsson, alþingismaður mætir á fundinn. Garðar Alþýðubandalagið Neskaupstað Almennur stjórnmálafundur verður haldinn I Egilsbúð miðvikudaginn 2. júni kl. 20.30. Helgi Seljan, alþingismaður, verður á fundinum. Allir velkomnir. Stjórnin. íbúð óskast Okkur vantar litla ibúð — erum 2 i heimili. Upplýsingar i sima 15995, eftir kl. 18.30. íbúð í Mosfellssveit Óskum eftir að taka ibúð á leigu i Mos- fellssveitnú þegar. Upplýsingar i sima 66- 595 eða i skrifstofu okkar i sima 66-200.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.