Þjóðviljinn - 02.06.1976, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 02.06.1976, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 2. júni 1976. Járniðnaðar- menn mótmæla Fundur I stjórn Félags járniön- aðarmanna 1. júnl 1976, mótmælir samningsviöræðum við breta um veiðar þeirra I fiskveiðilandhelgi tslands, sem nú fara fram og hóf- ust á Nato —fundinum I Oslo, fyr- ir stuttu síðan. Stjórn Félags járniðnaðar- manna telur að forsenda við- ræðna við breta eigi að vera af- dráttarlaus viðurkenning þeirra á óskertum yfirráðum islendinga á 200 mllna fiskveiðilandhelgi ts- lands. Lúðvik Framhald af 16. siðu. Þá felst í þessu öllu að samn- ingurinn við vestur—þjóðverja veröur áfram i gildi, en hann átti að vera úr gildi faliinn. Hér erveriðaðheimila útlendingum miklar veiðar og mikið skarð höggvið I islenska fiskistofna. Ég tel þvl samninginn mjög varh ugaverðan og nú þurfi þjóðin að fylkja sér saman um hörð mótmæli gegn þessu sam- komulagi sem gert hefur veriö, krefjast þess að Alþingi verði kallað saman til að fjalla um máliö og koma á þann hátt I veg fyrir þessa samningagerö. Þeir sömdu Framhald af bls. 1. stjórnarinnar varðandi hvað við tæki eftir 1. des, af hálfu Efna- hagsbandalagsins væri ólikur. Augljóst er, að bretar áskilja sér allan rétt til að láta Efnahags- bandalagið knýja islendinga með viðskiptaþvingunum til að fram- lengja breska samninginn. Og einnig er ljóst, að núverandi rikisstjórn er ekki Ukleg til að standa þar I veginum. A ársgrundvelli má búast við, að bretar nái samkvæmt þessum V erkstæðismenn Maður vanur viðgerðum á þungavinnu- vélum og maður vanur rafsuðu óskast strax. Upplýsingar i sima 83546. Aðalfundur Prentsmiðju Þjóðviljans h£ vegna áranna 1972 og 1975 verður haldinn að Grettisgötu 3 mánudaginn 14. júni næstkomandi kl. 8.30 siðdegis. Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf skv. sam- þykktum félagsins. 2) Framtið hlutafélagsins. STJÓRNIN V élpr j ónasambandið auglýsir Sýnikennsla á prjónavélar að Hallveigar- stöðum verður frá kl. 2-10 eh. Hljómleikar Samkór Selfoss heldur samsöng i Félags- stofnun stúdenta við Hringbraut i Há- skólahverfi miðvikudag 2. júni kl. 9 e.h. Stjórnandi er dr. Hallgrimur Helgason, en einsöngvari Dóra Reyndal. Pianóundirleik annast Krystyna Cortes. Á efnisskrá eru m.a. islensk kórlög, þjóð- visudansar og kantata eftir Franz Schu- bert. Aðgöngumiðar fást við innganginn. mmm^m^m^m^mmm^^mmmmmrnmm^^m^ Astkær sonur okkar bróðir og unnusti Jóhann Hjörleifsson, Itauðumýri 3, Akureyri, sem lést af slysförum 27. mai, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju föstudaginn 4. júni kl. 13.30. e.h. Júliana Hinriksdóttir Hjörleifur Hafliðason Siguröur Hinrik Hjörleifsson Sjöfn Ragnarsdóttii Elisabet Hjörleifsdóttir Guðrún Þorláksdóttir. ^^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmi^r samnmgi um 70.000 tonnum af fiski. 1 21. grein stjórnarskrár is- lenska lýðveldisins segir: „For- seti Islands gerir samninga við önnur rlki. Þó getur hann enga slika samninga gert, ef þeir hafa i sér fólgið afsal eða kvaðir á landi eða landhelgi... nema samþykki Alþingis komi til.” Krafan er að Alþingi komi sam- an nú þegar, og rikisstjórnin stað- festi samninginn ekki fyrr en á málið hefur reynt á þingi. Ölver Framhald af '6. siðu. vera undir sama þaki og frysti- húsið ásamt kaffistofu, sem þá væri jafnframt hægt að nota til fyrirlestrahalds og kennslu að- staða til kennslu verkunar salt- fisks og saltfiskmats, skreiðar og skreiöarmats, sildarsöltunar og sildarmats, herslu, reykingar, niðursuðu ofl. 1 tilefni að þvi, að á þessu vori eru 5 ár siðan Fiskvinnsluskólinn var stofnaður með lögum eins og áður getur, treysti ég og vona að með yfirlýsta stefnu okkar æðstu manna i menntamálum þjóðar- innar, i sambandi við verklega menntun i huga, að gert verði stór átak til þess að Fiskvinnsluskól- inn geti skilað nemendum með þeirri verkmenntun, sem af hon- um er ætlast. Gleymum þvi aldrei, að fisk- veiöar okkar og fiskvinnsla er sú undirstaða, sem við þurfum að byggja alla velmegun okkar á um langa framtið. Úr leik Framhaldaf bls. 11. leika gegn spaúverjum og ungverjar gegn frökkum, en báðir leikirnir fara fram á föstudaginn. Úrslit I gærkvöldi uröu þessi: Júgósl.—Ungverjal. 4-3 (2-2) Wales—Italia 1-0 (0-0) Sviss—- Tyrkland 1-0 (0-0) Spánn — Island 3-0 Frakkl,—Finnl. 0-0 (0-0) V-Þýskaland — Tékkóslóvakia 3-3 (1-0) Danmörk —Holland 3-1 (2-1) USSR — N-írland 2-0 (1-0) — gsp Nýr áfangastaður, eyjan sunnan við Mallorca er minna kunn íslendingum en Mallorca en ferða- mannastraumurinn hefur aukist þangað jafnt og þétt síðustu árin. Þarna eru ágætis hótel og snyrti- leg aðstaða og ekki síðri veðursæld en á Mallorca. Landsýn býður þangað 4 ferðir og margar þeirra þegar að verða fullsetnar. Lítið inn í dag. J Sf LANDSÝN ALÞÝÐUORLOF SKÓLAVÖRÐUSTÍG 16 SÍMI 28899 Fiskimál Framhald af 12 siðu Hafa verið gerðar rannsóknir úti fyrir Norðurlandi undanfarin sumur til könnunar á þvi, hvort eitthvað hafi gengið hingað af norskri sild á hin gömlu mið úti fyrir Norðurlandi? Slikar rannsóknir eru að rninu viti nauðsynlegar fyrst og fremst frá haffræöilegu sjónarmiði. Mér hefurt.d. verið tjáð, að sildar hafi oröið vartá Húnaflóa á sl. sumri og að hún hafi ánetjast i silunga net á Blönduósi, sem óneitanlega bendir til þess að um fullvaxna sild af norska stórsildarstofnin- um hafi verið að ræða, sé þessi saga sönn. Ég tel mjög æskilegt, að nú i sumar verði gerð könnun á þvi með reknetum I miðjum ágústmánuöi, hvort einhver slæðingur af norskri stórsfld kemur hingað ennþá á miðin úti fyrir Norðurlandi. Ég tel reknet vera það veiðarfæri er best hentar til slikra rannsókna og að látið verði reka á hinum gömlu reknetamiðum djúpt Uti af Siglu - firði. Ég beini þessu hér með til réttra aðila. (24.5. 1976) #ÞJÓÐLElKHÚSIfl IMYNDÚNARVEIKIN i kvöld kl. 20 föstudag kl. 20 2. hvitasunnudag kl. 20 Næst sfðasta sinn. Litla sviðið: LITLA FLUGAN fimmtudag kl. 20,30. Næst siðasta sinn. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. LEIKFÉLAG lál REYKJAVlKUR SKJALDHAMRAR i kvöld. — Uppselt. Föstudag kl. 20,30. 2. sýningar eftir. SAUMASTOFAN fimmtudag. — Uppselt. Listahátið i Reykjavik: SAGAN AF DATANUM frumsýning 2. hvitasunnudag. — Uppselt. 2. sýning þriðjudag kl. 20,30. Miöasalan i Iðnó er opin frá kl. 14 til 19. Simi 1-66-20. 1 Innilegar þakkir til allra vina minna, sem með ljúfum kveðjum og einnig á annan hátt létu mig gleyma ellinni 27. mai siðastliðinn. Lifið öll heil! Andrés Eyjólfsson Slöumúla Alþýðubandalagið i Reykjavik 5. deild — Breiðholt Aöalheiður Aðalfundur deildarinnar verður haldinn nk. miðvikudag 2. júni, að Seljabraut 54 (Kjöt og fiskur) og hefst kl. 20.30 Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning I fulltrúaráð ABR. 3. Launajafnrétti: Aöalheiður Bjarnfreðsdóttir, formaður Starfsstúlknafélagsins Sóknar, reifar umræðuefnið. A eftir verða almennar umræður. Mætið vel og stundvislega. Stjórn 5. deildar ABR. Alþýðubandalagið Neskaupstað Almennur stjórnmálafundur verður haldinn I Egilsbúð miðvikudaginn 2. júni kl. 20.30. Helgi Seljan alþingismaður hefur framsögu á fundinum. Allir velkomnir. Alþýðubandalagið I Neskaupstað. Alþýðubandalagið i Árnessýslu Aöurboðuðum fundi Alþýðubandalagsins, sem halda átti á Selfossi I dag kl. 20.30 með Garðari Sigurössyni, alþingismanni er frestað, vegna útifundar i Reykjavik um ný viðhorf i landhelgismálinu. BLAÐBERAR óskast í eftirtalin hverfi Seltjarnarnes Barðaströnd Melahverji Ennfremur vantar blaðbera víðsvegar um bæinn til afleysinga. Vinsamlegast haf ið samband við afgreiðsluna — sími 17500. ÞJÓÐVILJINN BLAÐBERAR Vinsamlega kornið á afgreiðsluna og sækið rukkunarheffin. ÞJÓÐVILJINN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.