Þjóðviljinn - 16.06.1976, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 16.06.1976, Blaðsíða 11
Miövikudagur 16. júni 1976 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 11 Bjarni Bjarnason I baráttu viö Stefán Halldórsson I leiknum I gærkvöldi. Mynd: gsp Sunnanáttin greip inn í leikinn á viðkvæmu augnabliki íslands- mótið í sundi hefst í kvöld tslandsmótiö i sundi hefst i sundlaugunum i Laugardal i kvöld og veröur þar keppt i 1500 m. skriösundi karla, 800' m. skriösundi kvenna og 400 m. bringusundi karla. En áöur en keppnin i þess- um greinum hefst fer fram úr- tökumót þar sem keppt veröur i 200 m. skriösundi og 200 m. flugsundi kvenna og þar munu þær Þórunn Alfreösdóttir og Vilborg Sverrisdóttir reyna viö Ólympiulágmörkin og eiga báöar góöa möguleika á aö ná þeim. — S.dór Staöan var oröin 1-0 fyrir Vik- ing og fleiri uröu mörkin ekki. Vikingar böröust vel og voru vel aö sigrinum komnir. Þeir voru allan leikinn ákveönari aöilinn, fljótari á boltann og ætluöu sér greinilega aö halda fengnu for- skoti. Þeir voru ekki langt frá þvi að auka þaö á 30. min. leiksins. Þá haföi mikil pressa veriö á mark Breiöabliks, ólafur markvöröur var kominn úr jafnvægi langt úti i vitateig þegar Óskar Tómasson fékk boltann fyrir miöju og tómu marki nema hvaö Einar Þór- hallsson stóð til varnar á mark- linu. Fast skot Óskars rataöi beina leiö i kviöinn á Einari en varla heföi veriö mikiö verk aö koma boltanum i netiö. Oftast opnaöist vörn Breiöa- bliks i fyrri hálfleik og tækifæri Vlkings uröu fleiri, þó ekki væru þau eins hættuleg. Breibablik náði hins vegar ekki aö sýna um- talsveröa getu, liöið reyndi aö láta boltann ganga i rokinu en til- raunirnar voru máttvana og end- uðu i vandræðagangi eftir stuttan og þröngan samleik. Vikingar lágu enda ekki á liöi sinu viö að fa^ra i mennina, kæföu sóknarlotur og uppbyggingar strax i fæöingu og sneru vörn I sókn. Þeir tefldu fram frisklegra liöinu i þessum leik meö þá Eirik ÞORSTEINSSON OG Stefán Halldórsson sem bestu menn. Breiöablik lék áhugalaust, en einna helst böröust þeir Hinrik Þórhallsson og Bjarni Bjarnason i vörninni. I gærkvöld’ var á feröinni sann- kallaður rokleikur. Veður var slæmt til aö leika fótbolta og geta leikmenn skotiö sér aö nokkru leyti á bak viö veöurguöina og kennt þeim um þá hörmungar- knattspyrnu sem boðiö var upp á. Dómari var Guðmundur Har- aldsson. Enginn fékk áminningu. Gisli Sigurðsson varb aö yfirgefa völlinn vegna meiösla strax i fyrri hálfleik og var þar skarð fyrir skildi i liöi Breiöabliks. — gsp Sunnanáttin kom til skjalanna á örlagaríkan hátt i þæfingsleik milli Breiðabliks og Víkings á Laugardalsvelli i gær- kvöldi- Það var á u.þ.b. fimmTándu mínútu að Stefán Halidórsson sendi háan bolta fyrir mark Breiðabliks til óskars Tómassonar. Boltinn barst úr leið/ varnarmenn Blik- anna misstu af honum og Eiríkur Þorsteinsson fékk knöttinn á vitateigslinu. Hann skaut úr erfiðu færi fremur lausu og meinleys- islegu skoti að marki#...en viti menn, vindurinn lyfti honum upp, boltinn barst i hornið fjær og sigldi þar inn rétt undir slá án þess að ólafur Hákonarson fengi vörnum við komið. Hnútur ganga milli Ródesíu og Sambíu Lusaka, Salisbury 14/6 reuter — Mikil leit er nú gerð um alla Sam- biu að mönnum þeim sem komu fyrir sprengjum i aðalpósthúsi Lusaka og aðsetri hæstaréttar Sambiu á sunnudag. Hún hafði ekki borið árangur er siöast frétt- ist. Kenneth Kaunda forseti Sam- biuhefur kennt „ródesiskum upp- reisnarseggjum” um sprengjurn- ar, en þessi orð notar hann yfir- leitt um ráðamenn og útsendara hvitu minnihlutastjórnarinnar i Ródesiu. Blöö i Sambiu sögðu i dag aö nú væri strið gegn Ródesiu óumflýj- anlegt. 1 Salisbury hélt Ian Smith for- sætisráðherra sjónvarpsræðu þar sem hann varaði Kaunda við af- leiðingunum af þvi aö landamæri Sambiu yrðu opnuð fyrir ródesiskum skæruliðum. Smith fjallaði i ræðu sinni eink- um um breytingar sem stjórn- skipuð nefnd hefur lagt til að gerðar verði á kynþáttalöggjöf Ródesiu. Hann minntist ekki einu orði á fund sinn með John Vorster forsætisráðherra Suður-Afriku um helgina. Talið er vist að á fundinum sem haldinn var i Pretori'u, höfuðborg Suður-Af- riku, hafi leiðtogarnir reynt aö móta sameiginlega stefnu fyrir fund Vorsters með Kissinger i Bonn 23.-24. júni nk. Italir reknir úr NPG? Brussel 14/6 reuter - Varnar- málaráöherrar átta Natórikja komu samantil fundar i dag til aö ræða kjarnorkuvigbúnaö banda- lagsins. Eitt af stærstu málum fundarins er hvort þetta verður sá siöasti sem italir sitja. Talið er vist að bandariska stjörnin fari þess á leit vib itali að þeir hætti aö sækja fundi hjá Kjarnorkuáætlanagerö Nató (NPG) ef kommúnistar komast i rlkisstjórn eftir kosningarnar um næstu helgi. Þaö sama var uppi á teningnum þegar kommúnistar komust i stjórn i Portúgal.en nú er málið talsvert flóknara þar sem italir eiga fastafulltrúa i NPG ásamt Bandarikjunum, Vestur-Þýskalandi og Bretlandi en aðrar aðildarþjóðir skiptast á um aö fylla hin sætin. NPG er mesta leyndarstofnun Nató, og þar eru allar mikilvæg- ustu áætlanir bandalagsins ræddar. A fundinum sem nú stendur yfir mun varnarmálaráð- herra Bandarikjanna, Donald Rumsfeld, skýra viöhorf Banda- rlkjanna til hernaöarjafnvægis Nató og Varsjárbandalagsins. F orsetaskipti í Uruguay Montevideo 14/6 reuter — Juan Maria Bordaberry var á laugar- daginn sviptur embætti forseta Uruguay. Astæðan er sögö sú að hann hafi gerst helst til frekur til valda að mati hershöfðingja landsins sem fara meö hin raun- verulegu völd i Uruguay. I stað Bordaberrys var skipaður Alberto Demichelli sem er 79 ára gamall. Demichelli kveðst einungis ætla aö gegna embættinu i 70 daga en þá á aö taka vib nýr maður skipaður af sérstöku ráði herforingja og ann- arra útvalinna sem sett var á stofn fyrir nokkrum dögum. Demichelli vinnur nú að tillög- um um að koma á tveggjaflokka- ferfi i stjórnmálum landsins. Samkvæmt þeim eiga tveir hefö- bundnir s t jór nm álaf r okka r iandsins að bjóða fram til þings, þó aðeins annarrar deildar þess af tveimur. í hina verða skipaðir fulltrúar atvinnurekenda, verka- lýðshreyfingar og menntamanna. Óskað eftir íbúð Ung hjón, blaðamaður og skólanemi, með eitt barn óska eftir litilli leiguibúð til nokkurra mánaða, helst i Kópavogi. Þarf að vera laus sem fyrst. Vinsamlegast hringið i sima 41509 eftir klukkan 19.00 i kvöld. Algjör reglusemi. BLAÐBERAR óskast í eftirtalin hverfi Háskólahverfi Tómasarhaga og viðar i vesturbœinn. Ennfremur vantar blaðbera víðsvegar um bæinn til afleysinga. Vinsamlegast haf ið samband við afgreiðsluna — sími 17500. ÞJÓÐVILJINN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.