Þjóðviljinn - 16.06.1976, Qupperneq 15
Miðvikudagur 16. júnl 1976 ÞJÓDVILJINN — SIDA 15
STJÖRNUBfÓ
1-89-36
Funny Lady
ÍSLENZKUR TEXTI
Afarskemmtileg heimsfræg
ný amerisk stórmynd I litum
og Cinema Scope. Aftalhlut-
verk: Omar Sharif, Barbara
Streisand, James Caan.
Sýnd kl. 6 og 9
Ath. breyttan sýningartima.
LAUGARÁSBÍÓ
3-20-75
Paddan
Bug
Æsispennandi ný mynd frá
Paramount. gerfi eftir bókinni
„The Hephaestus Plague”.
Kalifornia er helsta land
skjálftasvæ&i Bandaríkjanna,
og kippa menn sér ekki upp
vi& smá skjálfta þar, en þaö er
nýjung þegar pöddur taka aö
skriöa úr sprungunum.
A&aihlutverk: Bradford I>ilI
man og Joanna Miles.
Leikstjóri: Jeannot Szware.
Islenskur texti
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 9 og li
Maður nefndur Bolt
endursýnum þessa frábæru
karate-mynd kl. 5 og 7.
Bönnuð börnum.
HAFNARBlÓ
FlóHamaÖurinn
Hörkuspennandi og viöburö-
arrik bandarisk Panavision
litmynd meö
David Jansen, Jean Seberg.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
NÝJA BfÓ
1-15-44
Með djöfulinn á
hælunum.
ISLENSKUR TEXTI.
Æsispennandi ný litmynd um
hjón i sumarleyfi, sem verða
vitni að óhugnanlegum at-
burði og eiga siðan fótum sin-
um fjör að launa. t myndinni
koma fram nokkrir fremstu
„stunt” bilstjórar Bandarikj-
anna.
Bönnuð innan IG ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
AUSTURBÆJARBÍÓ
Njósnarinn ódrepandi
(Le Magnifique)
Mjög spennandi og gamansöm
ný frönsk kvikmynd i litum.
Jean-Paul Belmondo
Jacqueline Bisset
ISLENSKUE TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HÁSKOLABÍÓ
2-21-40
Eplastríðið
- -
24
*/ '
Sýnd kl. 5.
Allra siðasta sinn.
Listahátíö
kl. 9
tónabíó
Neðan jarðarlest
i ræningjahöndum
The Taking of
Pelham 1-2-3
THE TAKING 0F PELHAM ONE TWOTHREr
_ WALTEH MATTHAU ■ RGBERT SHAW
HECTOR EUZONDO ■ MARTIN BALSAM
_-GABRIEL R.TZKA .. UJCAfl 1 SCHEBHIK PETDl STOHE
___________ . -lO'.OT ‘jAflr.rMT
Spennandi ný mynd, sem fjall-
ar um glæfralegt mannrán I
neöanjar&arlest.
Leikstjóri: Gabriel Katzka.
Aöalhlutverk: Walter
Mattheu, Robert Shaw
(Jaws), Martin Balsam.
Hingaö til besta kvikmynd
ársins 1975. Ekstra-Bladet.
Bönnuö börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Pípulagnir
Nvlagnir, bieytiugar.
Iiitavoitutengiiigar.
Siiui ;;íí!I2!) (milli kl.
1- 0« I og cl'tir kl.
7 á kvöklin).
.Verjum
(3BgróðurJ
verndum
land
LEGSTEINAR
MOSAIK H.F.
Hamarshöfða 4 - Sími 81960
dapDéK
apótek
Reykjavik
Kvöld-, nætur-, og helgi-
dagavarsla apóteka er vik-
una 11.-17. juni i Reýkja-
vikurapóteki og Borgar-
apóteki. Þaö apótek sem fyrr
er nefnt apnast eitt vörslu á
sunnudögum, heigidögum og
almennum fridögum. Einnig
næturvörslu frá 22 aö kvöldi
til kl. 9 aö morgni virka
daga, en til kl. 10 á helgi-
dögum.
Kópavogur
Kópavogs apótek er opiö öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga. Þá er opiö frá kl. 9 til
12. Sunnudaga er lokaö.
Ilafnarfjöröur
Apótek Hafnarfjaröar er op-
iö virka daga frá 9 til 18.30,
laugardaga 9 til 12.20 og
sunnudaga og aöra helgi-
daga frá 11 til 12 f.h.
slökkvilið
Slökkviliö og sjúkrabflar
i Reykjavik — simi 1 11 00
i Kópavogi— simi 1 11 00
I llafnaríirði — Slökkviliö
slmi 5 11 00 — Sjúkrabill slmi
5 11 00
Lárétt: 2 visa 6 spil 7 skylda
9 einnig 10 munnhol 11 lik 12 i
röö 13 muldur 14 sjór 15 yrkja
Ló&rétt: 1 undirstaða 2 ein 3
tlmi 4 eins 5 gát 8 blaut 9
verkfæri 11 eiga 13 skán 14
hróp.
Lausn á sf&ustu krossgátu.
Lárétt: 1 frysta 5 súr 7 af 9
tagl 11 kýs 13 far 14 klúr 16 læ
17 tál 19 vanaði
Lóðrétt: 1 frakki 2 ys 3 sút 4
traf 6 alræði 8 fýl 12 súta 15
rán 18 la.
lögreglan
Lögreglan i Rvik — simi 1 11
66
Lögreglan i Kópavogi— simi
4 12 00
Lögreglan i Hafnarfirði —
simi 5 11 66
sjúkrahús
læknar
félagslíf
Borgarspitalinn:
Má nud . —f östud . kl.
1 8.30— 1 9.30 laugar-
d.— sunnud. kl. 13.30—14.30
og 18.30—19.
lleilsuverndarstöðin: kl.
15—16 og kl. 18.30—19.30.
Grensásdeild: 18.30—19.30
alla daga og kl. 13—17 á laug-
ard. og sunnud.
Ilvítabandið:
Má nud . —f östud . kl.
19—19.30, laugard. og
sunnud. á sama tima og kl.
15—16.
Sólvangur:
Mánud.—laugard. kl. 15—16
og 19.30 til 20 sunnud. og
helgid. kl. 15—16.30 og
19.30— 20.
Fæðingardeild:
19.30— 20 alla daga.
Landakotsspitalinn:
Mánud. —föstud. kl.
18.30— 19.30. Laugardaga og
sunnudaga kl. 15—16. Barna-
deildin: AUa daga kl. 15—17.
Barnaspitali Hringsins:
Kl. 15—16 virka daga kl.
15—17 laugard. og kl.
10—11.30 sunnud.
Barnadeild:
Virka daga 15—16, laugard.
15—17 og á sunnud. kl.
10—11.30 og 15—17.
Kleppsspitalinn:
Daglega kl. 15—16 og
18.30— 19.
Fæöingarheimili Reykjavik-
urborgar: Daglega kl.
15.30— 19.30.
Landsspitalinn.
Heimsóknartimi 15—16 og
1919.30 alla daga.
Tannlæknavakt i Heilsu-
verndarstöðinni.
Slysadcild Borgarspítalans
Simi 81200. Siminn er opinn
allan sólarhringinn.
Kvöld- nætur-, og hclgidaga-
varsla:
1 Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig. Ef ekki næst i
heimilislækni. Dagvakt frá
kl. 8.00 til 17.00 mánud. til
föstud. simi 1 15 10. Kvöld-,
nætur og helgidagavarsla,
simi 2 12 300.
Tilkynningar
Blikabingó
Oöru Blikabingói ársins lauk
þegar birtar höföu verið 16
tölur, en þá var tilkynnt um
bingó. Nú veröa þessar tölur
birtar á ný og er frestur gef-
inn I viku, séu fleiri með
bingó. Upplýsingasimar eru
40354 Og 42339.'
Tölurnar voru: 1. N-43,2. X-
23, 3. N-33. 4. N-31, 5. 1-21, 6.
1-20, 7. N-32, 8.1-22, 9.1-27, 10.
N-35, 11. N-40, 12. 1-26, 13. N-
37, 14. 1-25, 15. N-39, 16. 1-28.
Kaffisala lljálpræ&ishersins
17. júni.
Þaö er orðinn fastur liöur hjá
mörgum á þjóöhátföar-
deginum a& drekka siödegis-
eöa kvöldkaffi á Hjálpræðis-
hernum, og styrkja þannig
gott málefni. Kaffisalan er
opin frá kl. tvö siðdegis til
miðnættis, i samkomu-
salnum.
syningar
Asgrimssafn: Bergstaða-
stræti 74 er opiö alla daga
nema laugardaga frá kl. 1.30
- 4, aögangur ókcypis.
Miðvikudagur 16. júnf kl.
20.00
Gönguferðir á Grimmanns-
fell.
Fararstjóri: Hjálmar Guð-
mundsson. Verö kr. 500 gr.
v/bilinn. Lagt upp frá Um-
ferðarmiöstöðinni (að aust-
anverðu).
17. júni kl. 13.00
Gönguferð á Skálafell v.
Esju. Fararstjóri: Tómas
Einarsson. Verö kr. 700 gr. v/
bflinn.
Föstudagur 18. júni kl. 20.00
1. Þórsmörk.
2. Ferö um sögustaði i Húna-
þingi. Gist i húsi.
Fararstjóri: Björn
Þorsteinsson, sagn-
fræöingur.
Laugardagur 19. júni kl.
13.00.
Gönguferö um Blikdal i Esju
vestanveröri. Létt og auð-
veld ganga.
23. — 28. júnl.
Ferð um Snæfellsnes —
Breiðafjörð og á Látrabjarg.
Gist I tjöldum. Fararstjóri:
Þór&ur Kárason.
25. — 28. júni.
Ferð um Skagafjörö og út i
Drangey i samfylgd Feröa-
félags Skagafjaröar. —
N'ánari upplýsingar á skrif-
stofunni. — Feröafélag Is-
lands. Oldugötu 3, Slmar:
19533 og 11798.
UTIVISTARf ERÐIR
Mi&v.d. 16/6 kl. 20
Bláfjallaheilar — Þrfhnúkar,
fararstj. Jón I. Bjarnason.
Verö 600 kr.
Fimmtud. 17/6
Kl. 10: Fagradalsf jall,
fararstj. Einar Þ.
Gu&johnsen. Verö 1200 kr.
Kl. 13: Hafnarberg —
Reykjanes, fuglasko&un,
fararstj. Jón f. Bjarnason.
Verö 1000 kr.
Föstud. 18/6
Þjórsárdalur — Hekla,
fararstj. Jón I. Bjarnason.
Farseölar á skrifstofunni.
Laugard. 19/6
Njáluslóöir i fylgd meö
Einari Pálssyni skólastjóra,
sem kynnir goösagna-
kenningar sinar. Staldraö
viö á Steinkrossi á mi&nætti
ef veður leyfir. Farseölar á
skrifstofunni. — UTIVIST,
Lækjarg. 6, simi 14606.
borgarbókasafn
Borgarbókasafn Reykja-
vikur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29,
simi 12308. Opiö mánudaga
til föstudaga kl. 9-22.
Laugardag kl. 9-18. Sunnu-
dag kl. 14 - 18.
Bókin Heim, Sólheimasafni.
Bóka og talbókaþjónusta viö
aldraöa, fatlaða og sjón-
dapra. Upplýsingar mánud.
til föstud. kl. 10-12 i sima
36814.
Farandbókasöfn. Bókakass-
ar lánaöir til skipa, heilsu-
hæla, stofnana o.fl.
Afgreiðsla i Þingholtsstræti
29 A, simi 12308. Engin
barnadeild er lengur opin en
til kl. 19.
bókabíllinn
KALLI KLUNNI
m)
Skrát Iri Eio-.nr,
GENCISSKRÁNING
107 - 9 jáaí 197«.
100 Cíyllini
100 V. • Þý»k n
Yen
Reikninjbkrónur
VorutkipUlond
Rrikningsdolla r
VnruskipUlond
IBJ «>0
JZ4. t-0
1*7. -iS
J0IZ. 75
»JJl. 95
4156. 50
4711. Z5
J»S0. J5
464. Z0
7JU. 95
6740.95
7166. J0
21. 5»
1000. 55
59 J. 05
Z70.5p
bl. Zí
99. H6 100. 14
1*4. O'j
JZ5. 6C
IS7.95
J0Z0. 95
:iv.
4147. KJ
4724 0S
Jb90 95
465. 50
7J5J.95
6759. J5
71*5. »0
Zl. 64
1001. Z5
•94. >5
' Dreytlng trá •i'Bui
Til allrar hamingju féll ég í hafið og
raknaði f Ijótt úr rotinu er ég vöknaði.
Nú varð mér Ijóst að ég var laus úr
þrælavistinni.
ARBÆJARHVERFI
Hraunbær 162 —
þriðjud. kl. 1.30-3.00.
Versl. Hraunbæ 102 —
þriöjud. kl. 7.00-9.00.
Versl. Rofabæ 7-9 —
þriöjud. kl. 3.30.-6.00.
BREIÐHOLT
Breiöholtsskóli —
mánud. kl. 7.00-9.00.
miövikud. kl. 4.00-6.00,
föstud. kl. 3.30.-5.00.
Hólagarður, Hólahverfi —
mánud. kl. 1.30-3.00,
fimmtud. kl. 4.00-6.00.
Versl. Iöufell —
fimmtud. kl. 1.30-3.30.
Versl. Kjöt og fiskur viö
Engjasel
föstud. kl. 1.30-3.00.
Versl. Straumnes —
fimmtud. kl. 7.00-9.00.
Versl. viö Völvufell —
mánud. kl. 3.30-6.00,
miðvikud. kl. 1.30-3.30,
föstud. kl. 5.30-7.00.
HAALEITISHVERFI
Alftamýrarskóli —
miövikud. ki. 1.30-3.00
Austurver, Háaleitisbraut —
mánud. kl. 1.30-2.30.
Miöbær, Háaleitisbraut —
mánud. kl. 4.30-6.00,
miövikud. kl. 6.30-9.00.
föstud. kl. 1.30-2.30.
Bústa&asafn, Bústaöakirkju,
simi 36270. Opiö mánudaga
til föstudaga kl. 14-21.
Ég greip tækifærið þegar nykur einn
sveif hjá að bregða mér á bak og fá
mér reiðtúr.
En friðurinn var f Ijótt úti. Allt í einu
sé ég nálgast griðarlegt illhveli með
galopinn kjaftinn.
Undankomu varð ekki auðið og ég
dróst inn á milli skoltanna á ó-
freskjunni...
...alla leið oni maga. Þar var niða-
myrkur en sæmilega hlýtt og ég
hugleiddi möguleika á útgöngu.
— Takk fyrir hjálpina, Belg- — Það verð ég að segja, Palli, þú — Veriði sælir, allir saman, og góða ferð.
viður, ég er svo spenniur að sjá hittir alltaf naglann á höfuðið. —Vertu bless, Belgviður, skilaðu kveðju til
hvað er i kössunum. kóngsins og Birnu iitlu.