Þjóðviljinn - 29.06.1976, Blaðsíða 15
ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15
STJÖRNUBÍÓ
1-89-36
Lögreglumaðurinn
Sneed
The Take
ÍSLENSKUR TEXTI.
Æsispennandi og vifiburðarik
ný amerlsk sakamálakvik-
mynd I litum um lögreglu-
manninn Sneed.
Aðalhlutverk: Billy Dee Willi-
ams, Eddi Albert, Frankie
Avalon.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
NÝIA BÍÓ
Með djöfulinn á
hælunum
Vy, lB»n.oois q
Æsispennandi ný litmynd um
hjón i sumarleyfi, sem verba
vitni aö óhugnanlegum at-
burði og eiga siðan fótum
sinum fjör að launa. 1 mynd-
inni koma fram nokkrir
fremstu „stunt” bilstjórar
Bandarikjanna.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARÁSBiO
3-20-75
Forsíðan
Front Page
JAGKLEMMON
WAllER MATTHAU
THEl
FRONT
PAGEI
lONICOlOR®
PANAVISION®’ A UNIVER5M PlCIURt
(PG)<®
Bandarisk gamanmynd i sér-
flokki, gerð eftir leikriti Ben
Heckt og Charles MacArthur.
Leikstjóri: Billy Wilder.
Aöalhlutverk: Jack Lemmon,
Walter Matthauog Carol Bur-
nett.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
TÓNABÍÓ
3-11-82
Busting
|Ný skemmtileg og spennandi
|amerisk mynd, sem fjallar um
tvo villta lögregluþjóna, er
svifast einskis i starfi sinu:
Leikstjóri: Fcter llyams.
^Aðalhlutverk: Elliott Gould.
jBönnuð börnum innan
16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
AUSTURBÆJARBÍÓ
Break the law and he's the
last man youwanftosee.
Andthelast youever will
ISLENSKUR TEXTI.
Hörkuspennandi og mjög við-
burðarrik, ný bandarisk kvik-
mynd i litum og Panavision.
Aðalhlutverk: John Wayne,
George Kennedy.
Bönnuö börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HÁSKOLABÍÓ
2-21-40
Myndin sem beðið hefur
verið eftir.
Heimsfræg amerisk litmynd
tekin i Panavision.
Leikstjóri: Roman Polanski.
Aðalhlutverk: Jack Nichol-
son, Fay Dunaway.
ISLENSKUR TEXTI
Bönnuö börnum.
Sýnd kl. 5 og 9.
GAMLA BÍÓ
Skipreika kúreki
— Íslcn/.kur lcxli —
BráóskcMimiilc'-: ný
Uisncyinynd
Jamcs (iarncr \ cra Milcs
Sýnd kl. 5. 7
Hin ofsafengna og fræga saka-
málamynd.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 9.
HAFNARBÍÓ
16-444
Lifðu hátt
miklu
og steldu
Afar spennandi og skemmti-
leg ný bandarisk litmynd
byggð á sönnum viðburðum
um djarflegt gimsteinarán og
furðulegan eftirleik þess.
Robert Conrad, Don Stroud,
noiiua Mills.
ISLENSKUR TEXTI.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11.
öagDéK
apótek
slökkviliö
Slökkvilið og sjúkrabílar
i Iteykjavik — simi 1 11 00
i Kópavogi— simi 1 11 00
i Ilafnarfirði — Slökkvilið
simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi
5 11 00
lögreglan
Lögreglan i Itvík — simi 111
66
Lögreglan i Kópavogi— simi
4 12 00
Lögreglan i Hafnarfirði —
simi 5 11 66
sjúkrahús
læknar
Kvöld-og næturvarsla I lyfja-
búðum vikuna 25. júni—1.
júll: Lyfjabúðin Iðunn og
Garðs Apótek. Það apótek
sem fyrr er nefnt, annast eitt
vörsluna á sunnudögum
helgidögum og almennum
fridögum. Einnig nætur-
vörslu frá klukkan 22 að
kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga, en til kl. 10 á
sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7, nema iaugar-
daga kl. 9—12 og sunnudaga
lokað.
Hafnarfjörður
Apótek Hafnarfjarðar er op-
ið virka daga frá 9 til 18.30,
laugardaga 9 til 12.20 og
sunnudaga og aðra helgi-
daga frá 11 til 12 f.h.
Korgarspitalinn:
Mánud. — föstud. kl.
1 8.30— 19.30 laugar-
d.—sunnud. kl. 13.30—14.30
og 18.30—19.
Heilsuverndarstöðin: kl.
15—16 og kl. 18.30—19.30.
Grensásdeild: 18.30—19.30
alla daga og kl. 13—17 á laug-
ard. og sunnud.
Hvitabandið:
M á n u d . — f ö s t u d . kl.
19—19.30, laugard. og
sunnud. á sama tima og kl.
15—16.
Sólvangur:
Mánud,—laugard. kl. 15—16
og 19.30 til 20 sunnud. og
helgid. kl. 15—16.30 og
19.30— 20.
Fæðingardeild:
19.30— 20 alla daga.
Landakotsspitalinn:
Mánud. —föstud. kl .
18.30— 19.30. I^augardaga og
sunnudaga kl. 15—16. Barna-
deildin: Alla daga kl. 15—17.
Barnaspitali Hringsins:
Kl. 15—16 virka daga kl.
15—17 laugard. og kl.
10—11.30 sunnud.
Barnadeild:
Virka daga 15—16, laugard.
15—17 og á sunnud. kl.
10—11.30 og 15—17.
Klcppsspitalinn:
Daglega kl. 15—16 og
18.30— 19.
Fæðingarheimili Reykjavik-
urborgar: Daglega kl.
15.30— 19.30.
Landsspitalinn.
Heimsóknartimi 15—16 og
1919.30 alla daga.
krossgáta
tilkynningar
Lárétt: 1 flát 5 leiðindi 7
idýfa 8 samstæðir 9 dynk 11
húsdýr 13 vont 14 hreyfast 16
afkomendurna
Lóðrétt: 1 skyldmenni 2 tón-
list 3 fyrirhöfn 4 tónn 6 hökta
8 fiskur 10 fljót 2 vökvilö til
Lausn á siðustu krossgátu
Lárétt: 1 rekkja 5 ark 7 nýra
8 gá 9 aftur 11 sk 13 líða 14
lóm 16 illkalt
Léðrétt: 1 rennsli 2 kara 3
krafl 4 jk 6 fárast 8 guð 10
tina 12 kól 15 ml
félagslíf
Ferðir i jóli
1. Gönguferð á Heklu 2.-4.
2. Hvannalindir—Kverkfjöll
3. -9.
3. Ferð i Fjörðu, Vikur og til
Flateyjar. 5.-10.
4. Hringferð um Vestfirði 9,-
18.
5. Gönguferð á Baulu og
Skarðsheiði. 9.-11.
6. Ferð til Aðalvíkur og
nágrennis. 10.-17.
Nánari upplýsingar á skrif-
stofunni.
Ferðafélag tslands,
öldugötu 3,
Simar: 19533 og 11798.
Jöklarannséknafélagið
Ferðir sumarið 1976.
2. 10.-18. júlf. Gengið i Esju-
fjöll. Undirbún. að skála-
byggingu. Fariö frá Breið-
á laugard. kl. 12:00. Gist i
tj. Eigin bilar.
3. 31. júli-2. ág.Gönguferð að
Grænalóni. Farið frá
Lómagnúpi laugard. kl.
12:00. Gist i tjöldum. Eigin
bilar.
4. 10.-12. sept. Jökulheimar.
Farið frá Guðmundi
Jónassyni föstud. kl. 20:00.
Þátttaka I allar ferðirnar
tilkynnist fyrirfram Val Jó-
hannessyni simi 12133 á
kvöldin i ferð nr. 3 fyrir 10.
júli. FERÐANEFND.
minningaspjöld
Tannlæknavakt i Heilsu-
verndarstöðinni.
.Slysadeild Borgarspitaians
Simi 81200. Siminn er opinn
allan sólarhringinn.
Kvöld- nætur-, og helgidaga-
varsla:
í Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig. Ef ekki næst i
heimilislækni. Dagvakt frá
kl. 8.00 til 17.00 mánud. til
föstud. simi 1 15 10. Kvöld-,
nætur og helgidagavarsla,
simi 2 12 300.
Minningarkort óháöa safn-
aðarins
Kortin fást á eftirtöldum®
stöðum: Versluninni Kirkju-
munum, Kirkjustræti 10,
simi 15030, hjá Rannveigu
Einarsdóttur, Suðurlands-
braut 95, simi 33798, Guð-
björgu Pálsdóttur, Sogavegi
176, s. 81838 og Guðrúnu
Sveinbjörnsdóttur, Fálka-
götu 9, s. 10246.
Minningarkort Kvenfélags
Lágafellssóknar,
eru til sölu á skrifstofum
Mosfellshrepps., Hlégarði og
i Rekjavik i Versluninni Hof,
Þingholtsstræti
..Vinningsnúmer I happ-
drætti færeyska sjómanna-
heimilisins eru:
28.097 — Bifreið
27.513 — Færeyjaferð
21.033 — Færeyjaferð
Bygginganefndin þakkar öll-
um veittan stuðning.
Kvenfélag Hallgrimskirkju
efnir til skemmtiferðar i
Þórsmörk laugardaginn 3.
júli. — Farið verður frá
kirkjunni kl. 8 árdegis. —
Upplýsingar i simum 13593
(Una), 21793 (Olga) og 18493
(Rósa).
Skrifstofa félags einstæðra
foreldra
Traðarkotssundi 6 er opin
mánudaga og fimmtudaga
frá kl. 3-7 e.h., þriðjudaga,
miðvikudaga og föstudaga
frá kl. 1-5. Simi 11822. A
fimmtudögum frá kl. 3-5 er
lögfræðingur FEF til viðtals
á skrifstofunni fyrir félags-
menn.
öryrkjabandalagið veitir
lögfræðiþjónustu
öryrkjabandalagið hefur
opnað skrifstofu á 1. hæð i
tollhúsinu við Tryggvagötu i
Reykjavik, gengiö inn um
austurhlið, undir brúna.
Skrifstofunni er ætlað að
veita öryrkjum aðstoð i lög-
fræðilegum efnum og veröur
fyrst um sinn opin frá kl. 10-
12 fyrir hádegi.
Borgarbókasafn Reykja-
vikur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29,
simi 12308. Opið mánudaga
til föstudaga kl. 9-22.
Laugardag kl. 9-18. Sunnu-
dag kl. 14 - 18.
Fótaaðgerðir fyrir eldra fólk
i Kópavogi
Kvenfélagasamband Kópa-
vogs starfrækir fótaaðgerða-
stofu fyrir eldra fólk (65 ára
ogeldra) að Digranesvegi 10
(neðstu hæð — gengið inn að
vestanverðu) alla mánu-
daga. Simapantanir og upp-
lýsingar gefnar i sima 41886.
Kvenfélagasambandið vill
hvetja Kópavogsbúa til að
notfæra sér þjónustu þess.
Samtök asma- og ofnæmis-
sjúklinga.
Tilkynning frá samtökum
asma- og ofnæmissjúklinga:
Skrifstofan er opin alla
fimmtudaga frá kl. 17-19 i
Suðurgötu 10, bakhúsi. Simi
22153. Frammi liggja timarit
frá norrænum samtökum.
Stofnun Arna Magnússonar:
opnaði handritasýningu i
Arnagarði þriðjudaginn 8.
júni og verður sýningin opin i
sumar á þriðjudögum,
fimmtudögum og laugardög
um kl. 2. - 4. Þar verða til
sýnis ýmis þeirra handrita
sem smám saman eru að
berast heim frá Danmörku.
Sýningin er helguð landnámi
og sögu þjóðarinnar á fyrri
öldum. 1 myndum eru m.a.
sýnd atriði úr isl. þjóðlifi,
eins og það kemur fram i
handritaskrey tingum.
borgarbókasafn
bókabillinn
Bókahilarnir ganga ekki
vegna sumarleyfa fyrr en
þriðjudaginn 3. ágúst.
Bókin Heim, Sólheimasafni
Bóka og talbókaþjónusta við
aldraða, fatlaða og sjón
dapra. Upplýsingar mánud
til föstud. kl. 10-12 i sima
36814.
Farandbókasöfn. Bókakass
ar lánaðir til skipa, heilsu
hæla, stofnana o.fl
Afgreiðsla i Þingholtsstræti
29 A, simi 12308. Engin
barnadeild er lengur opin en
til kl. 19.
KALLI KLUNNI
r
gencisskrAninc .
ijlkj NR 117 - 25. júní 1976
SkráB írá Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
22/6 1976 1 Banda rík jadolla r 183.90 184, 30
25/6 1 Sterlinfiapund 325,45 326,45 *
1 Kanadadollar 190. 55 191, 05 *
>00 Danakar krónur 2993,80 3002,00 *
100 Norakar krónur 3301, 15 3310, 15 *
24/6 100 Sænakar krónur 4129.60 4140, 80 _
100 Finnak mOrk 4727,45 4740.25
25/6 - 100 Franakir franka 3881,30 3891.90 * .
100 BcIr. frankar 464,70 466, 00
100 Sviaan. frankar 7435, 05 7455, 25 *
100 Gylllni 6721, 35 6739.65 *
100 V. - Þv*k mörk 7144,00 7163,40 *
100 Lfrur 21.81 21.87 *
100 Auaturr. Sch. 1000, 00 1002,70 *
100 Eacudoa 586, 15 587,75 *
100 Peaetar 270,95 271,65 *
100 Yen 61.84 62,00 *
22/6 - 100 Reikningakrónu
Vöruakiptalönd 99.86 100, 14
1 Reiknlngadollar
Vöruakiptalönd 183.90 184, 30
* Ðreyting frá •i'Bustu skránlngu
Okkar eigin kúla dugði vel. Auk
þess að snúa óvinakúlunni af leið
hélt hún óbreyttri stefnu og reif
fallbyssu óvinanna af vagni sínum.
Byssan þeyttist útá sjó þar sem hún
fann fyrir liðsflutningaskip óvin-
anna sem hún sökkti með 20 þúsund
óvinahermönnum innanborðs og
komst enginn af.
Eliot hershöfðingi vildi launa mér
þetta óviðjaf nanlega afrek og bauð
til veislu mér til heiðurs.
Við höfðum vart lokið fyrstu skál-
inni þegar sprengju var varpað inn
um gluggann og inn á borðið sem
við sátum við.
Hinir gestirnir hlupu í burt allt hvað
af tók en ég greip sprengjuna sem
gat sprungið á hverri stundu.
— Nei/ sjáiði, Bakskjaldan er búin
að opna sinn kassa, þetta er aldeilis
flott járnbrautarlest.
— Hvað helduröu að Bakskjaldan segi — Þarna fékk hún góöan leikfélaga,
við þessu, Maggi? skyldi hún halda að hann sé lifandi?
— Ætli hún segi ekki júbbi dúbbi dú.