Þjóðviljinn - 06.07.1976, Síða 12

Þjóðviljinn - 06.07.1976, Síða 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 6. júU 1976 SIGURÐUR BÆTIR ENN VIÐ ÍSLANDSME TUNUM Setti nýtt met um helgina í Hreppslaug i Andakílshreppi Sigurður ólafsson setti um helgina nýtt íslandsmet I 1500 m skriösundi i 25 m laug. ts- landsmetin hans eru þar meö oröin æöi mörg og á Siguröur öll met I skriösundum sem eru 200 m eöa lengri nema i 1500 m skriðsundi I 50 m laug. Hann setti metið um helgina er sundfólk Ægis fór I Hrepps- Iaug f Andakilshreppi og dvaldist þar viö æfingar og keppni I þrjá daga. Meö þeim fóru þau Vilborg Sverrisdóttir og Sonja Hreiöarsdóttir. Fyrstu tvo dagana var æft af kappi,en siöan sett upp mót á sunnudeginum, sem haldiö var ásamt ungmennafélaginu ísiendingi. Siguröur synti á timanum 17.09.3 min. en gamla met- iö átti Friörik Guömundsson, 17.26.7 min. Eina met Friöriks sem enn stendur óhaggaö er i 1500 m skriðsundi i 50 m iaug og er þaö 17.28.0 minútur. —gsp > K ** > ' ’SJ&A. Sigurður kom meö enn eittmetiö. Mynd: —gsp ÍBV BÆTIR TVEIM STIGUM í SAFNIÐ vann Hauka 2:0 Vestmannaeyingar halda enn öruggri for- ystu i 2. deild að lokinni fyrri umferð mótsins. Þeir hafa unnið i öllum leikjum sinum til þessa og skorað 28 mörk gegn aðeins 5. Haukar urðu engin hindrun á þessari sigurgöngu vestmanna- eyinga á heimavelli hinna fyrr- nefndu á laugardag. ÍBV sigraöi 2:0, og voru nokkuð heppnir að hljóta bæöi stigin i leiknum. Haukar sóttu öllumeira i leiknum og fengu m.a. 3 aukaspyrnur inni i vitateig við IBV-markiðen tókst ekki að skora. Hins vegar áttu vestmannaeyingar öðru hvoru hættuleg skyndiupphlaup og þau réðu úrslitum. Sigurlás Þorleifsson skoraði ísland í 1. sœti í Kanada Islenska landsliðið í hand- knattleik hreppti efsta sætið i mótinu i Kanada með naum- um sigri yfir heimamönnum i siðustu umferð 22:19. Islend- ingar sigruðu þannig Kanada i báðum leikjunum en töpuðu tvivegis fyrir Bandarikja- mönnum, sem aftur töpuðu gegn báðum leikjunum kanadamönnum. 011 liðin urðu jöfn að stigum, en islendingar höfðu hagstæð- ast markahlutfall. Lokastaðan i mótinu varð þannig: Island 4 2 0 2 89-85 4 Bandarikin 4 2 0 2 73-74 4 Kanada 4 2 0 2 74-77 4 Reynir situr á botninum Reynir á Árskógsströnd situr á botni 2. deildar eftir fyrri umferð og má kraftaverk gerast ef þeir Reynismenn sitja þar ekki áfram. Armenningar áttu ekki i vand- ræðum með þá heimamenn um helgina og sigruðu auðveldlega meö 5 mörkum gegn engu, i hálf- leik var staðan 1:0. Ekki gekk þetta þá átakalaust fyrir sig þvi að þrir Ármenningar voru bók- aðir i leiknum. Óvæntur sigur Völs- unga á ísafirði, 3:1 Völsungur vann óvæntan sigur i 2. deild á tsafiröi um helgina, 3:1. Húsvikingarnir voru mun friskari i byrjun leiks en heimamenn sóttu öllu meira i síöari háifleik þótt þeim tækist ekki aö jafna met- in. Strax á 4. min. tókst Húsvik- ingum aö skora, þar var aö verki Jóhannes Sigurjónsson. Fjórum min. slöar bætti Her- mann Jónasson ööru marki við fyrir húsvikinga og þannig var staöan i hálfleik. Um miöjan slöari hálfieik skoraði Gunnar Guömundsson fyrir Isfiröinga meögóðu skoti neðst I bláhornið. En húsvik- ingar áttu slðasta oröiö i leikn- um. Hreinn Eiliöason sem far- inn er að leika aö nýju meö húsvikingum haföi betur i á- tökum viö markvörö IBt. Tryggvi Sigtryggsson átti einna bestan ieik Isfiröinga, en Hreinn var iangbestur húsvik- inga og er liöinu mikiil styrkur aö komu hans i liðið. Meö þessum sigri hefur Völsungur liklega tryggt sér sæti i deild- inni á næsta keppnistimabili. Haukarfá skoskan þjálfara Haukar i Hafnarfirði hafa feng- ið til srn skoskan þjálfara. Sandy Mc Pherson. Hann kom tii þeirra sl. miðvikudag og verður til 18. ágúst nk.Sandy er iþróttakennari að atvinnu og er hér í sumarleyfi frá skólanum. Hann hefur áður þjálfað yngri flokkana hjá Hauk- um. Haukum hefur ekki vegnað eins vel i 2. deild íslandsmótsins og bú- ast mátti við eftir frammistöðu þeirra i Litlu bikarkeppninni i vor. Þeir hafa verið með 4-5 menn á sjúkralista að undanförnu sem nú eru að komast i gagnið aftur. Kannski er ekki öll von úti fyrir Hauka að komast i 1. deild næsta ár með nýjan þjálfara og allan mannskap i siðari umferð móts- ins. Hreinn Halldórsson KR. Hreinn er alveg við 20 metrana Bœtti Islandsmetið um 44 cm fyrra markið er 26min. voru liðn- araf leik. Tómas Pálsson lék upp kantinn og gaf fyrir, boitinn rúll- aði eftir markteig framhjá þrem varnarmönnum Hauka, þar sem Sigurlás var fyrir og skoraði örugglega. Um miðjan siðari * hálfleik tryggði Tómas vest- mannaeyingum sigurinn; hann fékk langa saidingu fram, hljóp af sér vörnina og vippaði yfir Axel i marki Hauka. Bestu menn i liöi vestmanna- eyinga voru þeir óskar Valtýsson og Friðfinnur,- Tómas átti einnig góðan leik. Hjá Haukum voru bestir Axel Magnússon mark- vörður og Ólafur Jóhannesson. Hreinn Halldórsson KR bætti tslandsmetiö i kúluvarpi á OL-daginn um 44 cm, kastaöi 19,97 m svo að tuttugu metrarnir eru greinilega ekki langt undan hjá Hreini. Hann átti annað gilt kast yfir gamla metinu sem sett var á mótil Tékkóslóvakiu 6. júní sl. Greinilegt er að það ætlar að bera skjótan árangur að Hreinn hefur undanfarna mánuði tekið sér alveg fri frá vinnu til að geta helgað sig æfingum algerlega og verður gaman að fylgjast með hvernig honum vegnar á Olym- piuleikunum i Kanada slðar i þessum mánuði. Hreinn verður á- reiðanlega fyrsti 20 metra mað- urinn okkar i kúluvarpi eins og hann varö fyrsti 19 m maðurinn. Fátt var um fina drætti aðra á mótinu sem haldiö var á föstu- dagskvöld I nokkrum vindi. Helst má nefna ágætan árangur Stefáns Hallgrimss. I 400 m hlaupi 50,3 sek. og i kúluvarpi kastaði Stefán 15,30 m. Hann virðist þvi vera að ná sér eftir meiðslin sem hrjáð hafa hann að undanförnu. Guðni Halldórsson KR varð annar i kúluvarpinu, 17,10 m. Hreinn Halldórsson sigraði i kringlukasti, 52,76 m, en Erlend- ur Valdimarsson gerði öll sin köst ógild. Elias Sveinsson varð annar með 48,54 m. Valbjörn Þorláksson sigraði i 110 m grindahlaupi á 15,8 sek. I 100 m hlaupi sigraði Magnús Jónsson Armanni á 10,8 sek. en meðvindur var of mikill. Ingunn Einarsdóttir hljóp undir Islands- meti i 100 m hlaupi, á 12,0 sek., en sá timi fæst ekki staðfestur vegha meðvinds. Þórdis Glsladóttir sigraði i hástökki, stökk 1,65 m. Góð tilþrif judo- manna á OL-dag A olvmpiudaginn var keppt i flokki júníora (18-20 ára) og i flokkiunglinga 16-17 ára i júdd, og fór keppnin fram i Laugarashöll- inni. Auk þess var sýningar- keppni olympiufaranna. Fyrstu islensku júdómennirnir sem þátt taka i olympiuleikum, þeir Gisli Þorsteinsson og Viðar Guðjohnsen, háðu sýningar- keppni meðglæsilegum tiiþrifum, og fer ekki á milli mála að þessir piltar eru i góðri æfingu og hafa yfir mikilli kunnáttu að ráða. I flokki 18-20 ára kepptu sex piltar, sterkir og harðsnúnir, en nokkuð misjafnir að kunnáttu og æfingu. Sigurvegari varð Jónas Jónasson, Armanni, friskur og þrautseigur júdómaöur og greinilega i bestri æfingu kepp- enda. Annar varð Jóhann Guð- mundsson og þriðji Kjartan Svavarsson, báðir úr JFR. Þetta eru geysilega hraustir og knáleg- ir piltar og gætu orðið afburða- menn með góðri æfingu. 1 flokki unglinga 16-17 ára létu isfirsku piltarnir mest að sér kveða. Isfirðingarnir eru i íþróttafélaginu Reyni i Hnifsdal, og þeir hafa vakið athygli á ung- lingamótunum i vetur fyrir góða frammistööu. Aö þessu sinni sigr- aði Marsellius Sveinbjörnsson með miklum yfirburðum, en ann- ar varð Stefán Högnason. Þeir eru báðir frá tsafirði. Þriðji var Sveinbjörn Högnason, Árm. Selfoss komst i 2:0 gegn Þór Þór á Akureyri er i 2. sæti i 2. deild eftir sigur yfir seifyssingum á laugardag, 4:2. Það horfði þó heldur óvænlega fyrir norðan- mönnum,þvi heimamenn skoruöu tvö mörk I byrjun leiks. Tryggvi Gunnarsson skoraði fyrra markiö eftir sendingu frá Sumarliða, en Sumarliöi skoraði sjálfur rétt á eftir með mjög fallegu skallamarki. Magnús Jónatansson minnkaði muninn fyrir Þór fyrir hlé og strax i byrj- un síðari hálfleiks bætti hann ööru marki við. Jón Lárusson kom svo Þór yfir stuttu siðar, og Sigurður Lárussonskoraðisiöasta markiði leiknum. Vörn Þórs var slöpp i byrjun leiks, en tók þó fljótlega við sér með Gunnar Austfjörð sem besta mann. Magnús Jónatansson átti einnig góðan leik. Sumarliöi bar af i liði selfyssinga eins og oftast áöur. Dómari var Magnús 'l'heo- dórsson og áhorfendur þar á Sel- fossi voru aðeins um 50 talsins.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.