Þjóðviljinn - 06.07.1976, Qupperneq 14

Þjóðviljinn - 06.07.1976, Qupperneq 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 6. júll 197b Tónlistarskóla Ólafsvíkur vantar skólastjóra og kennara næsta skólaár. — Auk kennslu á pianó og gitar er lögð sérstök áherzla á kennslu á blásturs- hljóðfæri. Umsóknir sendist skólanefnd Tónlistar- skólans. Nánari upplýsingar veittar i sima 93-6106 i Ólafsvik. Tónlistarskóli Ólafsvikur. Mikið úrval bóka Marx, Engels, Lenin, tækni, visindabæk- ur, skáldsögur, listaverkabækur, einnig nótur og hljómplötur frá Sovétrikjunum, Tékkóslóvakiu, Póllandi og Ungverja- landi. ERLEND TÍMARIT Hverfisgötu 50 v/Vatnsstig, 2. hæð. Simi 28035. Rafmagnsveitur rikisins óska að ráða rafvirkja i rafveiturekstur til Ólafsvikur og Hvammstanga. Nánari upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri. Rafmagnsveitur rikisins Laugavegi 116 Reykjavík. Styrkveitingar til norrænna gestaleikja Af fé þvl, sem Ráðherranefnd Norðurlanda hefur til. ráð- stöfunar til norræns samstarfs á sviði menningarmála, er á árinu 1976 ráðgert að verja um 900.000 dönskum krónum til gestaleikja á sviði leiklistar, óperu og danslistar. Umsóknir um styrki til slikra gestasýninga eru teknar til meðferðar þrisvar á ári og lýkur siðasta umsóknarfresti vegna fjárveitingar J976 hinn 15. september n.k. Skulu umsóknir sendar Norrænu menningarmálaskrifstofunni i Kaupmannahöfn á tilskildum eyðublöðum, sem fást i menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavlk. Menntamálaráðuneytið, 1. júli 1976. TILBOÐ Leikskóli Ólafsvikur Tilboð óskast i að reisa og skila fokheldu húsi fyrir leikskóla i Ólafsvik ásamt gleri- setningu. Tilboðsgögn verða afhent á teiknistofu Guðmundar Kr. Guðmundssonar og ólafs Sigurðssonar, Hverfisgötu 49, Reykjavik, og á skrifstofu Ólafsvikurhrepps, ólafs- vik, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboð skulu hafa borist oddvita ólafsvikur- hrepps i auðkenndum umslögum eigi siðar en föstudaginn 23. júli næstk. kl. 11 f.h. og verða þá opnuð i viðurvist þeirra bjóð- enda, sem viðstaddir kunna að verða . Heimilt er að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Oddvitinn i Ólafsvikurhreppi. Sumar- bústaða- og húseigendur GARDYRKJUÁHÖLD Skóflur, allskonar Handsláttuvélar Garðslöngur og tilh. Slöngugrindur, Kranar Garðkönnur — Fötur Hrlfur — Orf — Brýni. Eylands-Ljáir Greina-og grasklippur. Músa- og rottugildrur Handverkfæri, allskonar Kúbéin — Járnkarlar Jarðhakar — Sleggjur Múraraverkfæri, allskonar • MÁLNING OGLÖKK Bátalakk — Eirolla Viðarolla — Trekkfastolla Pinotex, allir litir Tjörur, allskonar Kltti, allskonar Vlrburstar — Sköfur Penslar. Kústar, Rúllur. Polyfilla-fyllir Polystrippa-uppleysir • Vængjadælur ÁL-STIGAR Ryðeyðir — Ryðvörn GAS- FERÐATÆKI OLÍU-FERÐA- PRÍMUSAR Vasaljós — Raflugtir Olluiampar — Steinoila Plastbrúsar VIÐARKOL GÓLFMOTTUR Hreinlætisvörur Gluggakústar Bllaþvottakústar Blladráttartaugar Hengilásar og hespur Þvottasnúrur Þéttilistar á hurðir glugga- SLÖKKVITÆKI Asbest-teppi Brunaslöngur Björgunarvesti Arar — Árakefar Silunganet og slöngur Silunga- og laxallnur öngiar. Pilkar. íslenskir fánar Allar stæröir. Fánallnur. Húnar. Fánallnufestingar. Ullar- nærfatnaður ,,Stil-Longs” Vinnufatnaður Regnfatnaður Gúmmistigvél Vinnuhanskar Og Ananz^scum Simí • u'i5 Nató Framhald af bls. 1. best að umhverfisvernd með þvi að hætta starfsemi sinni. Herstöðvaandstæðingar lýsa fyllsta stuðningi við þá visinda- menn, sem beita vilja þekkingu sinni til umhverfisverndar, en við teljum það algjöra þversögn, aö störf þeirra séu tengd hernaðar- bandalögum. Miðnefnd herstöðvaandstæð- inga” Þjóðviljinn ræddi við Svövu jakobsdóttur alþingismann um aðgerðirnar I gærmorgun og sagði hún ma: Það var ætlun miðnefndar Samtaka herstöðvaandstæðinga að koma á framfæri boöskap sln- um. Þessi boðskapur var birtur i skjali þvi sem dreift var á borð ráðstefnugesta. Var lögð áhersla á þaö af hálfu Samtakanna að að- geröir þessar færu friðsamlega fram á allan hátt. Þess vegna kom það okkur á óvart að NATO- fáninn skyldi skorinn niður. Sú aðgerð var ekki á okkar dagskrá á neinn hátt og okkur algerlega ó- viðkomandi. Hins vegar hafði hótelstjórinn á Loftleiðum hótað okkur Asmundi Asmundssyni verkfræöingi að beitt yrði ofbeldi ef plöggin til ráðstefnugesta yrðu skilin eftir á boröum þeirra. Það kann vel að vera að þessi hótun hafi haft þau áhrif á einhverja að þau sáu sér ekki annað fært en að skera niður fánann. Þeir óeinkennisklæddu lögreglumenn, sem þarna voru veittu þó leyfi til þess að láta plöggin eftir i ráðstefnusalnum, með fullri vinsemd og þrátt fyrir hótanir hótelstjórans. Miðnefnd herstöðvaandstæð- inga gerði eftirfrandi samþykkt á fundi sinum I gær.: Miðnefnd herstöðvaandstæö- inga lýsir þvl yfir að niðurskuröur NATO-fánans við Loftleiðahótelið var á engan hátt tengdur aögerð- um miðnefndar I dag og er mið- nefnd óviðkomandi. Alþýðuorlof Framhald af 13. siðu. skorar á rikisstjórina og fulltrúa íslands I Norðurlandaráði að styðja framkomnar tillögur um frjálsar reglur um leiguflug milli Noröurlanda. Sérstaklega hvetur fundurinn til þess að komið vérði á hóflegum fargjöldum I skíulég- um orlofsíeröum á vegum lerða- og orlofssamtaka alþýðu á Norö- urlöndum. Það er álit fundarins að með frjálsari reglum en nú gilda I þessum efnum verði lagður raun- hæfasti grundvölluriun að nor- rænu samstarfi”. Pípulagnir Nýlagnir, breytingar bitavíMlutengingar. jSími 36929 Cniilli kl. II- og 1 og eítir kl. ,7 á kvöídin). Aðalfundur Framhald af bls. 6. prófessor i Reykjavlk og Hjörtur E. Þórarinsson bóndi á Tjörn. Voru þeir sammála um nauðsyn þess, að draga úr framræslu- framkvæmdum og athuga betur en hingað til hefur viðgengist, hvaða mýrasvæði henta til fram- ræslu og ræktunar og hver sé mikilvægast að varðveita vegna fuglalifsins o.fl. Hörður Kristins- son grasafræðingur lýsti hinum sérkennilegu freðmýrum Þjórs- árvera og sýndi myndir þaðan. Slödegis var farið i náttúru- skoðunarferð um Kelduhverfi og upp i Jökulsárgljúfur. Voru m.a. skoðuð ný stöðuvötn við Lindar- brekku og sprungur og landsig við Lyngás. Einn maður týndist I ferðinni en kom þó fljótlega fram. Stjórn félagsins var endurkjör- in, nema Haukur Hafstað frá Vik, sem ekki gaf kost á sér. I hans stað var Bjarni Guðleifsson til- raunastjóri á Möðruvöllum i Hörgárdal, kosinn i stjórnina. Fundarstjóri var Björn Guð- mundsson oddviti i Lóni, Keldu- hverfi, en honum til aðstoðar var Þórarinn Þórarinsson bóndi i Vogum i sömu sveit. Ritari var Hjörtur Þórarinsson. Tiörn Aflabrögð Framhald af 2 siðu Horfir það allt til bóta. Fátt er að frétta af félags- málastarfsemi hér. Helst er það þá kvenfélagið, sem eitthvert lifsmark sýnir og mætti segja mér, að svo væri viðar með þau félög. Skákklúbbur var hér raunar starfandi i vetur og kvað talsvert að starfsemi hans. Pólitisku félögin láta að jafnaði litið á sér kræla nema i kringum kosningar. Tiöarfar hefur yfirleitt verið hér mjög gott að undanförnu og sláttur er að byrja. —mgh Á þriðjudegi Framhald af 7. síðu. ins. Enda er sagt að framsókn- arforystan liti þetta patentkerfi samstarfsflokksins öfundaraug- um ogsé dálitið súr yfir króka- leiðum sem einkenna tengsl hennar við Esso. Aðeins eitt dæmi Samskipti oliufélaganna Esso og Shell við rikisstjórnarflokk- ana og önnur ráðaöfl á Islandi og Italiu eru aðeins eitt dæmi af mörgum um samfléttun hags- muna alþjóðlegra auðhringa og stjórnmálaflokka i ýmsum löndum. Auðhringirnir fiækja forystumenn flokkanna I sam- felldan svikavef, fyrst með gnótt fjár og siðan með mis- kunnarlausum hótunum. Fjölmiðlar hafa siðustu miss- eri flutt itarlegar fréttir um sams konar svindlstarfsemi margra annarra auðhringa viða um heim og erlend fyrirtæki gerast sifellt umsvifameiri I is- lensku efnahagsllfi. Slikt vekur grunsemdir um að svikafjötur- inn sé ekki aðeins búinn til i þágu hinna alþjóðlegu oliufé- laga. Þau eru aðeins eitt dæmi af mörgum. Umræðufundur um ítallu eftir kosningarnar A miðvikudagskvöldið efnir Alþýðubandalagið til umræöufundar um Italiu eftir kosningarnar meö Arna Bergmann, blaðamanni. Arni dvaldist á Italiu dagana fyrir og eftir kosningar. Fyrirspurnir. Fundurinn hefst kl. 20.30 að Grettisgötu 3 uppi. Stjórnin. Blikkiðjan Ásgarði 7, Garðahreppi Önnumst þakrennusmíði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð. SÍMI 53468

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.