Þjóðviljinn - 24.07.1976, Síða 3

Þjóðviljinn - 24.07.1976, Síða 3
Laugardagur 24. júli 1976. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 3 Laus staða Staða eins lögregluþjóns á Seltjarnarnesi er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 21. ágúst 1976. Laun samkvæmt launakerfi rikisstarfs- manna. Umsóknareyðublöð fást hjá yfirlögreglu- þjóninum i Hafnarfirði, en hann veitir - nánari upplýsingar um starfið. Lögreglustjórinn á Seltjarnarnesi. ELDUR I. Pálmason selur BÍLASLÖKKVITÆKIÐ I. Pálmason hf. Vesturgötu 3 * Símar 2-22-35 og 2-22-36 • Yinnubrögð- ín skrípa- leikur A almennum fundi á Sál- fræðingaféiagi islands á fimmtu- daginn var gerð ályktun þar sem segir að vinnubrögð fjármála- ráðuneytisins og kjaradóms hafi verið siikur skripaleikur, að við slikt verði ekki unað. Það sé þvi eindregin afstaða S. i. að hraða þurfi mjög umræðum um samn- ingsréttarmál og Banda- lag háskólamanna þurfi að stefna að fullum verkfallsrétti fyrir öli aðildarfélög sln. Fundurinn lýsti megnri óánægju vegna úrskurðar kjardóms i launamáium 'sálfræð- inga. Félagið beinir i ályktun sinni athyglinni að eftirtöldum at- riðum: 1. Vilji fjármálaráðuneytis til samninga virtist nánast enginn. Kröfugerðum var svarað örfáum dögum áður en málið átti að ganga til kjaradóms. Lögðu samningamenn fjármálaráðu- neytis fram tilboð, og gáfu þeir ekki til ynna að það væri endan- legt, enda hefðu þeir ekki umboð til frekari samninga. 2. Ekki verður annað séð en kjaradómur þverbrjóti lög, þar sem ekki virðist tekið neitt tillit til viðmiðunar við almennan vinnu- markað i nýföllnum dómum. 3. Ekki hefur verið tekið tillit til sjálfsagðra krafa S.í. um leið- réttingu á launaflokkum til sam- ræmis við önnur aðildarfélög B.H.M. 4. 1 fjölmiðlum undanfarið hefur komið fram að heilbrigðis- stéttir fái 1 launaflokks hækkun nú þegar og siðan hina almennu hækkun er koma á til fram- kvæmda 1. jan. næstkomandi. Út frá einhverjum annarlegum sjónarmiðum hefur kjaradómur ekki flokkað sálfræðinga rikis- spitalanna undir heilbrigðis- stéttir þessu sinni og þvi ekki um neina slika hækkun að ræða til þeirra. '&Zd') SVEINN EGILSSON HF f ORD HUStNU SKFHMNN! 47 StMi H540D «EVK.'AViK Bílar til sölu Árg. Tegund Verö í þús. 74 Bronco V-8 2.000 76 Cortina 1600 4ra d. 1.400 74 Mustang Ghia 11 2.850 74 Citroen GS 1.150 74 Transit diesel 980 74 Comet Custom 1.750 74 Broncoó cyl. 1.800 74 Morris Marina 1-8 875 74 Sunbeam 1600 900 74 Maverick 1.580 74 Fiat 128 650 74 Cortina 1300 4ra d. 1.030 74 Austin Mini 550 74 Fiat 128 Rally 750 74 Fiat128 690 73 Escort 730 72 Cortina 1300 XL 790 70 Saab99 800 74 Hillman Hunter 950 74 Fiat128 700 75 Austin Mini 650 71 Fiat 125 S. 440 73 Lada 650 72 Cortina 1300 4ra d. 700 73 Escort 690 72 Fiat125 P 500 73 Escort 700 71 Volksw. 1302 400 71 Saab96 760 72 Escort Van 410 66 Bronco V-8 650 Vekjum athygli á: Escort árg. 73. Ekinn 51. þús km., hvítur aö lit 4ra dyra. Fallegur bí11. Kr. 690.þús. Sýningarsalurinn SYEINN EGILSSON HF KEIFUNNI 17, Rvik. Sirni 85100 BILAMARKAÐURINN Ný bílasala að Greitisgötu 12-18 Bílasýningarsalir í hjarta borgarinnar OPIÐ í HÁDEGINU

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.