Þjóðviljinn - 24.07.1976, Page 5
Laugardagur 24. júll 1976. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 5
IBM-SKÁKMÓTIÐ í AMSTERDAM FRÁ GSP
Rússabaninn
í Amsterdam
Amsterdam, föstud. 23. júli. Frá
gsp-
Hinn ungi enski stórmeistari,
Miles, hefur trúlega náö allra
manna bestum árangri gegn
sovéskum skákmönnum, og hefur
hann fyrir vikiö fengiö viöurnefn-
iö „Rússabaninn”. Þrátt fyrir
ungan aldur en fjölmargar skákir
hefur Miles aldrei tapaö fyrir
bestu mönnum þessa mesta skák-
stórveldis heimsins. Og þaö sem
meira er.... hann hefur sjö sinn-
um boriö sigurorö af sovéskum
stórmeisturum og fimm sinnum
náö jafntefli. 1 skák sinni gegn
Kortsnoj i gær samdi hann um
sjötta jafntefliö eftir miklar
sviptingar. Miles haföi mest-
megnis frumkvæöiö i skákinni og
lék sovétmanninn oft grátt.
Kortsnoj var i miklu timahraki
undir lokin og þar sem hann skrif-
aði ekki leikina hjá sér hafði hann
ekki hugmynd um hvenær 40
leikjunum og timahrakinu væri
lokið. Tók hann þá það til bragðs
að tefla eins hratt og framast var
unnt, alveg fram undir fimmtug-
asta leik.
Eftir 55 leiki leiddist Miles að
blekkja andstæðing sinn öllu
lengur, rétti honum skrifbók sina
og sýndi Kortsnoj að fjörutiu
leikjum væri löngu lokið, og hann
gæti þvi hætt þessum hamagangi.
Kortsnoj brá að vonum dálitið
við. Hann hafði i timahrakinu
misst vinningsstöðu niður i jafn-
tefli.og þegar skákinni lauk sagði
hann við mig að hann hefði gert
sin siðustu mistök i 51. leik og
hefði þá enn talið sig i ofboðslegu
timahraki.
Miles
Munið Hestamannamótið i Skógarhólum á
Þingvöllum um helgina. Mótið hefst á
laugardag með gæðingadómum kl. 15,
undanrásir kappreiða kl. 19.
Á sunnudag, hópreiðar hestamanna kl. 14
lýst dómi gæðinga, hindrunarstökk og
úrslit kappreiða.
Sjáið spennandi keppni.
VOLVOSALUBINN
Guðmundur gafst upp
i 68. leik fyrir Szabo hinum ungverska
Amsterdam, föstudaginn 23. júli.
í dag klukkan rúmlega
þrjú gafst Guðmundur Sig-
urjónsson loks upp í skák
sinni gegn ungverska stór-
meistaranum Szabo. Hann
hafði til þrautar reynt að
ná fram jafntefli eftir að
hafa klúðrað niður nokkr-
um vinningsmöguleikum,
eða að minnsta kosti mun
betri stöðu eftir byrjunar-
leikina.
— Ég valdi nokkuð sjaldgæft
Er rússi
sœti
rúðherra?
Timabær hugvekja Visis-fyrir-
sögnin
nýlega mannabreytingar i em-
bætti sovéska sendiherrans á
tslandi. Nýi sendiherrann heitir
Farafanov og er sá yfirlýstur
KGB-njósnari.
Ég tók fljótlega að rekast á
Farafanov á kvöldgöngu um
vesturbæinn. Strax sló það mig
hvað sendiherrann minnir mjög
á ákveðinn islenskan stjórn-
málamann. Þetta gæti auðvitað
verið tilviljun en væri þó ekki
óliklegt þegar sovétmenn eru
annars vegar.
Islenski stjórnmálamaðurinn
sem hér um ræðir er sjálfur
dómsmálaráðherrann Ólafur
Jóhannesson. Sér hvert manns-
barn I hvert óefni væri komið ef
Farafanov settist i sæti hans og
tæki að kippa i spottana.”
Er Matthías
rússi?
Hér lýkur tilvitnun i hinar at-
hyglisverðu ábendingar Visis.
Þar með er ljóst að islendingar
eru hvergi óhultir fyrir útsend-
urum rússa, sem taka sér ból-
festu i likama alsaklausra
manna rétt eins og illir andar
geröu og gera kannski enn. Er
þá komið að þeirri ægilegu
grunsemd hinna árvökulu
verndara gegn rússahættunni á
tslandi hvort hugsast geti að
rússi hafi tekið sér ból i likama
Matthiasar Johannesens. Grun-
semdin er studd þeim rökum að
enginn islendingur hefur þjónað
sovéskum málstað dyggilegar
en Matthias. Þvi setjum svo að
rússar kæmu hér og tækju
landið herskildi og frétt birtist
um það I Morgunblaðinu og leið-
ari eftir Matthias. Enginn tryði
orðum skáldsins. Þannig væri
þjóðin með öllu andvaralaus
andspænis hinum ægilega háska
sem steðjar að.
ekh-s
Matthias i duiargervi
afbrigði af spánska leiknum að
þessu sinni, sagði Guðmundur. —
Ég íékk ágæta stöðu i byrjun en
allt gekk eftir það á afturfótunum
og ég var fljótur að leika henni af
mér og eftir 25. leiki var ég nán-
ast á barmi glötunar með gjör-
tapað tafl. Szabo tefldi hins vegar
afónákvæmni eftir það og þegar
skákin fór i bið hafði ég veika von
um að ná jafntefli. Okkur gekk
hinsvegar ekkert i biðskákinni i
gærkvöldi og þvi urðum við að
mætast aftur i dag. I dag urðu
mér aftur á hrikaleg mistök sem
leiddu til þess aö veikasti hlekk-
urinn i stöðu Szabo varð sá sterk-
asti og ekki að spyrja að leikslok-
um. Alls uröu leikirnir i skákinni
63.
Fólksbílar til sölu
1974 Volvo 144 DL, verð kr. 1.950 þús.
1974 Volvo 144 DL, verð kr. 1.900 þús.
1973 Volvo 142, verð kr. 1.420 þús.
1973 Volvo DL, verð kr. 1.850 þús.
1972 Volvo 144 DL, verð kr. 1.250 þús.
1972 Volvo 144 DL, verð kr. 1.220 þús.
1972 Volvo 142 GL, verð kr. 1.300 þús.
1971 Volvo 142, verð kr. 950 þús.
1971 Volvo 142 GL, verð kr. 1.150 þús.
1970 Volvo 164, verð kr. 900 þús.
1970 Volvo 142, verð kr. 815 þús.
1970 Volvo 142, verð kr. 850 þús.
1966 Volvo 544, verð kr. 200 þús.
1974 Chevrolet Nova, verð kr. 1.800 þús.
1974 Saab 99, verð kr. 1.750 þús.
1972 Daaf 55, verð kr. 750 þús.
1971 Daf 55, verð kr. 500 þús.
1966 Fíat 1.500, verð kr. 245 þús.
1966 Land Rover bensín, verð kr. 360 þús.
Óskum eftir bílum á söluskrá. Mikl eft-
irspurn. -
pi VELTIlt HF.
SUÐURLANDSBRAUT 16 35200
BMW
í nýjum búningi
• •
ORYGGI ER OMETANLEGT
BMW bifreiðar eru byggðar fyrir meiri hraða og álag en flestar aðrar bifreiðar.
Stefna BMW verksmiðjanna er að sameina eiginleika sportbíls og þægindi einkabíls.
BMW er viðbragðsfljótur, lipur, stöðugur í akstri, rúmgóður með stórum rúðum
og þægilegur fyrir ökumann og farþega.
Góðir aksturseiginleikar tryggja öryggi í akstri.
BMW BIFREIÐ ER ÖRUGG EIGN.
KRISTINN GUÐNASON HF.
SUÐURLANDSBRAUT 20, SÍMI 86633