Þjóðviljinn - 24.07.1976, Síða 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 24. júll 1976.
„Þakklœti99
„Skilaðu „kæru þakklæti”
til þeirra, sem semja skatta-
lög frá mér fyrir þessa send-
ingu,” sagöi öryrki i borginni,
sem hringdi til blaðsins i gær.
Tilefni „þakklætis”
öryrkjans var það, að nú fékk
hann i fyrsta sinn á skattseðli
rukkun undir heitinu sjúkra-
samlag á álagningarseölinum,
og hljóðar sú upphæð, sem
honum ber að greiða upp á
3,700 krónur. — úþ.
Deténte
gagnslaust?
Moskvu 22/7 reuter — í skýrslu
sem hópur sovéskra andófs-
manna hefur gefið út í tileftii af
því að ár er liðiö frá undirritun
Helsinkisáttmálans segir að hann
hafi haft sáralitil áhrif á ástand
mannréttinda I Sovétrikjunum.
Hópur þessi var stofnaður fyrir
uþb. tveimur mánuðum til þess
að hafa eftirlit með framkvæmd
Helskinkisáttmálans, sem var
undirritaður 1. ágúst i fyrra.
Meðal semjenda skýrslunnar eru
Pjotr Grigorenko, Alexander
Ginsburg og Júri Orlov sem er
leiðtogi hópsins.
I skyrslunni, sem er 14 blaðsið-
ur, segir aöekkert útlit sé fyrir að
sovésk stjórnvöld hyggist
„standa viö alþjóðlegar skuld-
bindingar sinar um mannrétt-
indi.” Þrátt fyrir sáttmálann séu
hundruð manna enn lokuð inni
vegna skoðana sinna I sovéskum
fangelsum, vinnubúðum og geð-
sjúkrahúsum.
Sagt er að „engin breyting til
batnaðar” hafi orðið á aðstöðu
manna til að flytjast úr landi,
stjórnvöld hafi stöövað dreifingu
á upplýsingum óháðra aðila um
ástand mála i rikinu og komið i
veg fyrir að stofnuð væru samtök
sem ekki lúta forsjá kommúnista-
flokksins.
Hins vegar hafi vestrænn þrýst-
ingur orðið til þess að stjórnvöld i
Sovétrikjunum hafi mildað tökin
á andófsmönnum sem vei eru
þekktir á Vesturlöndum og dregið
úr beinum og augljósum árásum
á mannréttindahreyfinguna i
Sovétrikjunum.
í skýrslunni er mannréttinda-
hreyfingin hvött til að auka upp-
lýsingastreymið um ástand
innanlandsmála I Sovétrikjunum
og vesturlandabúar beðnir „að
láta af vanhugsaðritúlkun sinniá
reglunni um enga ihlutun i innan-
rikismál og að veita sovéskum
andófsmönnum virkari stuðn-
ing...” Sé þetta gert „verða
sovésk stjórnvöld að draga úr
kúgunarstefnu sinni og við það
myndu almenn lýðréttindi aukast
i raun.”
SUMAR-
ÞING
SÍNE
„Dagana 24. og 25. júlí nk. verö-
ur sumarþing Sambands is-
lenskra námsmanna erlendis,
S.I.N.E., haldið aö Félagsstofnun
stúdenta við Hringbraut, Reykja-
vik og hefst kl. 14.
Sumarþingiö er á margan hátt
tlmamótaþing fyrir sambandið.
Fyrirhuguð skylduaðild fslenskra
námsmanna erlendis að S.Í.N.E.
mun ugglaust kalla á verulegar
breytingar á starfsháttum og
skipulagi sambandsins og mun
það veröa eitt af höfuðverkefnum
þingsins að móta tillögur i þeim
efnum. Þá munu lánamál náms-
manna verða ofarlega á baugi.
Verður i þvi sambandi m.a. rætt
um afstööuna til nýrra laga um
námsaðstoð og þá um leiö þátt
hluta námsmanna i mótun þeirra
hugmynda sem lögin bygg ja á, en
þau fela i sér harkalegustu árás á
hagsmuni námsmanna til þessa.
Fleiri stefnumarkandi mál
veröa til umræöu og er þvi brýnt,
að allir S.LN.E.-félagar, sem
eiga þess nokkurn kost, mæti á
þingiö”.
BLAÐAÐ í SKATTSKRÁ REYKJAYÍKUR
Fjögur fyrirtœki greiða
meira en 50 miljónir kr.
Hæstu heildargjöld félaga skv. skattskrá 1976/ yfir
15.000.000.-
1. Samband Islenskra Samv. félaga
2. Flugleiðirhf.
3. Eimskipafélag íslandshf.
4. Oliufélagið hf.
5. Olgerðin Egill Skallagrimsson hf.
6. Breiðholt hf.
7. I.B.M. World Trade Corp.
8. Sláturfélag Suðurlands svf.
9. Hans Petersen hf.
10. Fálkinn hf.
11. Kristján O. Skagfjörðhf.
12. Kassagerð Reykjavikur hf.
13. Oliufél. Skeljungur hf.
14. tslenskt Verktak hf.
15. Hekla hf.
16. Samvinnutryggingar gt
17. Héðinn hf.
18. Verkfræðistofa Sig. Thoroddsen
19. Asbjörn Ólafsson hf.
20. PrentsmiðjanOddihf.
21. Slippfélagiðhf.
22. Heimilistæki sf.
23. Hörður Gunnarsson hf.
136.760.780.-
76.306.057,-
63.113.682,-
59.383.510.-
46.818.435.-
45.232.475.-
44.242.575.-
39.164.915.-
33.779.883.-
32.311.147.-
25.299.559,-
23.639.796,-
23.213.145.-
19.378.720,-
18.683.326.-
18.342.636.-
18.058.705.-
17.811.723.-
17.693.604.-
15.543.590.-
15.294.589.-
15.292.008.-
15.034.136.-
Eignáskattur
Félög í Reykjavík/ sem greiða kr. 1.500.000.- i eignar-
skatt og þar yfir.
1. Samband tsl. Samvinnufélaga
2. Silli og Valdi sf.
3. Eimskipafélag tslands hf.
4. Skeljungurhf.
5. Oliufélagið hf.
6. Sameinaðir Verktakar hf.
7. Sláturfélag Suðurlands svf.
8. B.P. á íslandi hf.
9. Héðinn, vélsmiðja hf.
10. Bændahöllin
11. Egill Vilhjálmsson hf.
12. Sildar- og fiskimjölsverksmiðjan hf.
13. ölgerðin Egill Skallagrimsson hf.
14. Hið íslenska Steinoliuhlutaféiag
15. Kaupfélag Reykjavikur og nágr.
16. Kassagerð Reykjavikur hf.
17. Slippfélagið hf.
18. Fálkinn hf.
19. Hekla hf.
20. Júpiter hf.
21. Hans Petersen hf.
22. Hamar hf.
23. H.Benediktssonhf.
24. I.B.M. Worid Trade Corp.
12.164.500.-
9.556.462,-
9.018.859,-
6.393.697,-
5.936.664,-
4.938.267.-
3.544.403.-
3.410.454,-
3.291.820.-
3.251.210,-
2.848.814,-
2.846.184,-
2.648.209.-
2.510.415,-
2.407.730,-
2.214.309,-
2.153.239,-
1.881.114,-
1.877.735.-
1.791.905,-
1.654.231,-
1.635.927,-
1.581.205.-
1.539.124,-
Tekjuskattur
Félög í Reykjavík sem
tekjuskatt og þar yfir.
1. Oliufélagiðhf.
2. I.B.M. WorldTradeCorp.
3. ölg. Egils Skallagrimssonar hf.
4. Hans Petersen hf.
5. Fálkinn hf.
6. Verkfr. skrifst. Sig. Thoroddsen
7. Hörður Gunnarsson hf.
8. Kristján O. Skagfjörð hf.
9. Ásbjörn Ólafsson hf.
10. Bilanausthf.
11. Skeljungur, Oliufélag hf.
12. Samband tsl. Samvinnufélaga
13. Einhamar sf.
14. Heimilistæki sf.
15. Oddi, Prentsmiðja hf.
16. Polaris hf.
greiða kr. 4.500.000.- f
47.350.603,-
37.860.484.-
35.741.392,-
28.014.283,-
24.383.825.-
14.659.565.-
13.382.500.-
12.478.806.-
12.053.403,-
11.442.733,-
10.947.099,-
9.597.661.-
9.563.080.-
9.268.933,-
9.245.862.-
9.146.242,-
Yfirlýsing frá Guð-
mundi Daníelssyni
Við dr. Erik Sönderholm höf-
um verið góðir vinir frá þvi
hann var sendikennari hér fyrir
mörgum árum. Ég tileinkaði
honum skáldsögu mina „Bróðir
minn Húni” löngu áður en ég
vissi að hann hefði hug á að
stýra Norræna húsinu. Astæðan
var sú að hann hafði margsinnis
hyatt mig til að fullsemja þessa
bók, sem ég að nokkrum hluta
hafði áður birt i formi smá-
sagna á vfð og dreif. Dr. Sönder-
holm átti þvi mikinn þátt i þvi
að ég sendi bókina frá mér.
Um stjórnmálaskoðanir hans
hef ég aldrei grennslast, enda
aldrei orðið þeirra var,þrátt fyr-
ir löng og einlæg kynni.
17. Magnús Björnsson hf. 8.564.800,-
18. Hönnun hf. 8.029.500.-
19. Marco, umb. heildverslun 8.008.944,-
20. Nói, brjóstsykurgerð hf. 7.705.911.-
21. Sirfus, súkkulaðiverksmiðja 7.677.486.-
22. Uretan hf. 6.717.426,-
23. Ástvaldur og Halldór 6.403.205.-
24. Ellingsen hf 6.399.993.-
25. Skrifstofuvélar hf. 6.281.691.-
26. Stefán Thorarensen hf. 6.162.908.-
27. tsleifur Jónssonhf. 5.898.845,-
28. Orka hf. 5.409.367.-
29. Humushf. 5.353.000.-
30. Bandag hjólbarðasólun 5.310.068,-
31. Pharmaco, heildverslun 5.202.420.-
32. Dráttarvélar hf. 5.091.345.-
33. Guðmundur Jónasson hf. 5.040.224,-
34. Landssmiðjan 5.029.197.-
35. Hallarmúli sf. 5.011.478.-
36. Sturlaugur Jónsson og Co 4.913.251.-
37. Gröfutækni hf. 4.887.021.'-
38. Jón Loftsson hf. 4.873.317.-
39. G. Ólafssonhf. 4.832.420.-
40. Norðurleið hf. 4.817.700.-
41. Húsgagnahöllinsf. 4.803.621.-
42. Optik, gleraugnaverslun 4.767.917.-
43. Karnabær, fataverslun hf. 4.667.387.-
44. Þór hf. .4.647.367,-
Aðstöðugjöld
Félög i Reykjavík/ sem greiða kr. 5.000.000
gjald og þar yfir.
1. Samband isl. Samvinnufélaga
2. Eimskipafélag Islands.
3. Flugleiðir hf.
4. Sláturfélag Suðurlands
5. Samvinnutryggingar
6. Breiðholt hf.
7. tslenskt Verktak hf.
8. Hekla hf.
9. Sjóvátryggingafélag tslands hf.
10. Kristján O. Skagfjörð hf.
11. Ó. Johnson og Kaaber hf.
12. Tryggingamiðstöðin hf.
13. Brúnabótafélag íslands
14. Trygging hf.
15. Sölumiðstöð Hraðfrystihúsanna
16. Kassagerð Reykjavikur
17. SveinnEgilssonhf.
18. Aimennar Tryggingar
19. Sindrastál
20. Húsasmiðjanhf.
21. Héðinn, vélsmiðja hf.
22. Gióbus hf.
23. Hafskip hf.
24. Kron
25. Veltirhf.
26 Fálkinnhf.
27. Samábyrgðisi. á fiskiskipum
í aðstöðu-
71.310.300. -
37.913.800, -
32.834.900.-
20.753.300. -
15.416.400. -
13.385.800, -
13.220.300. -
10.896.700.-
10.659.400. -
9.903.800, -
8.670.900. -
8.560.900. -
7.361.500. -
7.324.900. -
7.149.500. -
6.929.600, -
6.843.600, -
6.763.200, -
6.589.200, -
6.408.800. -
5.737.600, -
5.552.400.-
5.386.600, -
5.385.200, -
5.272.700.-
5.041.700.-
5.000.000.-
Skiluðu mestu af
sölugjöldum 1975
Hæstu greiðendur sölugjalds árið 1975 — yfir kr. 100
miljónir.
1. Afengis- og tóbaksverslun rlkisins og lyfjaverslun.286.583.663,-
2. Oliufélagið hf.
3. Oliufélagið Skeljungur hf.
4. Oliuverslun tslands hf.
5. PósturogSimi
6. Rafmagnsveita Reykjavikur
7. Samband tsl. Samvinnufélaga
8. Innkaupastofnun rikisins
9. Pálmi Jónsson, Hagkaup
10. Sláturfélag Suðurlands
11. Samvinnutryggingar
12. Innkaupastofnun Reykjavikurborgar
13. Hekla hf.
14. Kaupfélag Rvk. og nágr.
15. Brunabótafélag tslands
16. Sjóvátryggingarfélag tslands hf.
17. Sveinn Egilssonhf.
862.606.559, -
666.698.309.-
621.266.989.-
499.245.010,-
390.6447246,-
378.381.081,-
248.071.165,-
223.113.011.-
215.044.559,-
180.133.140.-
177.503.693,-
163.862.803,-
125.369.036.-
124.820.306,-
104.964.008.-
100.788.560. -
Landsútsvör
Hæstu landsútsvör gjaldárið 1976
1. Afengis- og tóbaksverslun rikisins
2. Olíuféiagið hf.
3. Oliufélagið Skeljungur hf.
4. Oliuverslun tslands hf.
5. Sementsverksmiðja rikisins
6. Aburðarverksmiöja rikisins
7. Landsbanki íslands
— yfir 10 miljónir.
236.782.322.-
110.532.164,-
64.889.965.-
61.175.331,-
29.346.203,-
19.261.371.-
12.561.029.-