Þjóðviljinn - 24.07.1976, Síða 7
Laugardagur 24. jlili 1976. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 7
KRAUMAJNDI ÓÁNÆGJA
I!
CHEVROLET
TRUCKS
Guðmuadi Sigurdórssyni
deildarstjóra hjá Innkaupa
stofnun rikisins sagðist hafa
brugðið þegar hann las i blöðum
stjórnarflokkanna að Einar
Ólafsson væri ánægður með úr-
skurðinn. Þess vegna létti honum
nú að heyra að þetta væri á mis-
skilningi byggt. Guðmundur taldi
að aðalatriðið nú fyrir rikisstarfs-
menn væri að fá sambærileg kjör
við það sem gilti á hinum al-
menna vinnumarkaði áður en
þeir færu að bera sig saman við
nágrannalöndin. Sagðist hann ný-
lega hafa kynnt sér launamál á
Norðurlöndunum og það væri
rétt.að þau væru sums staðar allt
að helmingi hærri en hér. Þá
sagðist hann hafa farið inn i mat-
vöruverslanir þar og séð að verð-
lag var Ivið lægra þar en hér.
Sagðist hann hissa á að gamlir
baráttufélagar eins og Sigurjón
fangavörður skyldu ekki hafa
imprað á ólöglegum aðgerðum.
Við erum örugglega löghlyðnustu
borgarar i heimi. Dómur kjara-
nefndar væri ekkert betri en til-
boð rikisstjórnarinnar. Þetta sem
fengist hefði væri i raun 1% sem
verkalýðsfélögin fengu um sið-
ustu áramót.
Björn Arnórsson starfsmaður
SFR sagði að úrskuröurinn væri
svo óljós að fjölda spurninga yrði
ekki svarað. Aðalatriðið væri
ekki hvort við heföum fengið einu
prósenti meira eða minna.heldur
hvort við gætum lifað mann-
sæmandi lifi I þjóðfélaginu.
Að lokum sagði Einar formaður
að kjaranefndin hefði ekki haft
tima til að vinna sitt verk.heldur
veriðlátin i það að vera miiiilið'ur
milli rikis og einstakra félaga.
Þess vegna er þetta forkastenleg-
ur úrslitaaðili.
1 lok fundarins voru einróma
samþykktar tvær ályktanir, sem
þegar hafa birst i Þjóöviljanum.
— GFr.
Samband
Véladeild
3 SIMI 38900
Bílar til sölu
1976 Austin Mini
1975 Ford Cortina XL
1975 Peugeot 304
1974 Chevrolet Nova Hatsback
1974 Ford Bronco V 8 Allsport
1974 Chevrolet Blazer Cheyenna
1974 Scout II, sjálfskiptur, vökvastýri.
1974 Mercury Coniet Custom
1974 Ford Contina 2ja dyra
1974 Chevrolet Vega Station
1974 Vauxhall Viva De Luxe
1974 Chcvrolet Malibu
1974 Austin Mini
1973 Chevrolet Laguna Coupe
1972 Chevrolet Blazer 6 cyl., beinskiptur
1972 Vauxhall Viva
1972 Opel Record II
1972 Opel Record Coupe
1972 Peugeot 404, sjálfskiptur
1972 Saab 96
1971 Opel Record 4ra dyra
1971 Vauxhall Viva
1970 Pontiac Tempest T-37
1970 Opel Record 4ra dyra
Stærsta félagið innan BSRB er
Starfsmannaféiag ríkisstofnana
(SFR) en i því munu vera um 3200
manns. Þetta er ákaflega marg-
vislegur hópur og um 300
starfsheiti og álika margir vinnu-
staðir innan vébanda félagsins. A
þriðjudaginn var haldinn fundur i
trúnaðarmannaráði SFR eins og
áður hefur verið skýrt frá i Þjóð-
viljanum, út af úrskurði kjara-
nefndar. Blaðamanni Þjóðviljans
var leyft að sitja fundinn og fer
hér á eftir frásögn af honum.
Fundarstjóri var skipaður Jón-
as Ásmundsson aðalbókari Há-
skóla islands en siðan tók til máls
formaður félagsins, Einar ólafs-
son verslunarstjóri i ÁTVR við
Lindargötu. Hann sagði m.a. að
kröfur SFR til rikisvaldsins hefðu
einkennst af hógværð i þeirri von
að þær yrðu teknar til greina, en
það hefði alveg brugðist. Farið
hefði verið fram á 4 flokka hækk-
un fyrir hreinræktuð tæknistörf
en yfirleitt 2 1/2 flokks hækkun
fyrir önnur störf. Þegar svo þessi
úrskurður kæmi væri hann eins og
hvirfilvindur i röðun starfsheita
og enginn rökstuðningur méð
neinu. Allir kjaranefndarmenn
hefðu rokið úr bænum að loknum
þessum furðulega úrskurði og
væri þvi ekki hægt að fá frekari
skýringar.
Þá sagði Einar að kjaranefnd
hefði ekki einu sinni leitað eftir
gögnum sem fram hafa komið sl.
tvö ár og þvi engu likara en sumir
yrðu lækkaðir i launum þeas. þeir
sem fengið hafa leiðréttingu á
launum siðan. Einar sagði að all-
ur fjöldi starfsmanna innan SFR
fengi enga hækkun á launum fyrr
en um næstu áramót en sennilega
3-600 manns strax.
Hvert einasta félag er sáróá-
nægt með niðurstöðurnar og með
þessum úrskurði hefði kjaradóm-
ur kveðið yfir sér dauðadóm.
Næsta skrefið yrði að leita eftir
samstöðu til að beita verkfalls-
vopninu að ári. Eftir ár getum við
neitað að selja vinnu fyrir
peninga á lægra verði en aðrir,
sagði Einar.
Þá vék hann að hinum gifurlega
muni á launum i rikiskerfinu og á
hinum almenna markaði. Sem
dæmi um það eru laun hjá starfs-
fólki rikisverksmiðjanna, en það
hefði allt að 40 þús. kr. hærri laun
er sambærilegir starfsmenn
rikisins. Þá væri nýsamið við
bankamenn og mikill munur á
launum þeirra og skrifstofu-
manna i beinni rikisþjónustu.
Næstur tók til máls Agúst Guð-
mundssondeildarstjóri hjá Land-
mælingum rikisins, og mælti
fyrir starfshóp um kjör tækni- og
verkstjóramenntaðra manna.
Sagði hann að hagstæðasti úr-
Sagt frá
fundi í
trúnaðar•
rnaiina-
ráði SFR
skurðurinn fæli i sér að 10% af
mismuninum á launum rikisins
og á hinum almenna markaði
fengist leiðréttur. Sagði hann að
ef greinar- og kröfugerð SFR
hefði verið jafnilla unnin og
úrskurður kjaranefndar hefði
eitthvað verið sagt. Taldi hann
kjaranefnd alls ekki óhlutdræga
þar sem hún i einu og öllu hefði
farið að kröfum rikisins en hent
rökstuðningi rikisstarfsmanna i
ruslakörfuna. Að siðustu varpaði
Ágúst fram að þeirri spurningu
hvort rikisstarfsmenn hefðu efni
á þvi að biða með verkfallsað-
gerðir i heilt ár. Biðið þið bara i
nokkra daga og sjáið skattinn
ykkar, sagði hann.
ólafur Jóhannesson rannsókn-
BILASALA-
BÍLASKIPTI
BP^GAfíTúhii 29
BlLAORVAUfK J/
MAZOAt-j._B*S2y«gjH
nORGAHluw_
BÍLDCKK OJ
----íS^ i
KUIBBURM g
armaöur hjá Veðurstofunni
skýrði frá starfshópi um launa-
kjör rannsóknarmanna og að-
stoðarmanna. Hann var stuttorð-
ur og talaði um handahófsvinnu-
brögð kjaranefndar, en hún hefði
fariðeftir löngu úreltum gögnum.
Sigurður ó. Helgason gjaldkeri
hjá tollstjóra mælti fyrir hönd
starfshóps skrifstofumanna.
Hann sagði að SFR hefði greini-
lega verið alltof hógvært i kröfum .
þar sem aðeins var krafist leið-
réttinga en engu launaskriði.
Hins vegar hefði ekkert tillit verið
tekið til þessarar hógværu kröfu-
gerðar og hefði þvi verið betra að
leggja ekkert til. Félagið gæti alls
ekki unað við þetta og yrði aö
skera upp heiör og gera eitthvað
i málunum. Það er hreinlega ver-
ið að gera okkur ekki að 2. flokks
vinnukrafti,heldur 3. og 4. flokks,
sagði Sigurður. Hér á Islandi eru
um helmings lægri laun heldur en
i Færeyjum, Noregi, Danmörku
og Sviþjóð. Skattar eru hins vegar
jafnháir og einnig verðlag nauð-
synjavarnings.
Sigurfinnur Sigurðson skrif-
stofumaður hjá Vegagerð rikisins
á Selfossi talaði fyrir hönd
hjúkrunar- og heilbrigðisstétta.
Sagði hann að gifurlega mikil
vinna hefði verið lögð i að undir-
búa gögn fyrir kjaranefnd og
hefðu þau verið óvenjuvönduð að
allri gerð og röksemdarfærslu.
Dómur hennar hefði þvi verið
hnefahögg i andlit samstarfs-
nefndarinnar og þeirra sem álitu
að kjaranefnd mundi kveða upp
réttlátan dóm og óhlutdrægan.
Lagði hann til að kjaranefnd yrði
hunsuð framvegis.
Skjöldur Þorgrimsson fisk-
matsmaður hjá Framleiðslueftir-
liti Sjávarafurða tók næstur til
máls og benti á að i úrskurði
kjaranefndar væri talað um Fisk-
mat rikisins en sú stofnun væri
alls ekki til lengur, löngu væri bú-
ið að breyta nafninu.
Sigurjón Bjarnason,fangavörð-
ur á Litla-Hrauni sagðist nýlega
hafa rætt við fangaverði frá
Skandinaviu og hefðu þeir stað-
, fest að um helmingsmunur væri á
launum þar og hér. Úrskurður
kjaranefndar væri aðeins spark I
rassinn um að nota verkfallsrétt-
inn.
Karl Ásmundsson bifreiða-
eftirlitsmaður talaði um það
hneyksli að fulltrúi BSRB i kjara-
nefnd hefði skrifað undir úrskurö-
inn athugasemdalaust. Hvatti
hann til áfrarnhaldandi aðgerða.