Þjóðviljinn - 24.07.1976, Side 11
10 StDA — ÞJ6ÐVILJINN Laugardagur 24, júll 1976,
Laugardagur 24. júli 1976. ÞJOÐVILJINN — SIDA 11
Montreal ’76
Heimsmet
í sundinu
Heimsmetin faila enn hvert
af öðru i sundinu. Að lokinni
sundkeppninni er það aðeins
eitt heimsmet, sem staðist
hefur átökin, öil önnur hafa
verið bætt og sum oftar eh
einu sinni og segir þetta meira
en nokkur orð um þá miklu
framför sem enn á sér staö i
sundiþróttinni. En litum þá á
úrslit í siöustu sundgreinunum
á ÓL I Montreal.
100 m flugsund kvenna:
1. Kornelia Ender A-ÞýskaL
1:00,13 mín.
2. Andrea Pollack, A-Þýskal.
1:00,98 min.
3. Wendy Boglioli, USA
1:01,17 mín.
4. Camiile Wright, USA
1:01,41 min.
5. Rosemarie Gabriel, A-
Þýskal.
1:01,56 min.
Ender setti ekki met I þessu
sundi en hún bætti eigið
heimsmet I milliriðlakeppn-
inni eins og við sögðum frá I
gær, synti þá á 1:00,03 min.
400 m skriösund karia
1. Brian Goodell, USA
3:51,93 mín. (heimsmet)
2. Tim Shaw, USA
3:52,54 min.
3. Vladimir Raskatov, Sovétr.
3:55,76 min.
4. Djan G. Madruga, Brasil.
3:57,18 mln.
5. Stephan Holland, Astral.
3:57,59 mín.
100 m bringusund kvenna
1. Hannelore Anke, A-Þýskal.
1:10,86 min. (heimsmet)
2. Marina Koshevaia, Sovétr.
1:13,20 mln.
3. Liubov Rusanova, Sovétr.
1:13,53 mln.
4. Margaret Kelly, Bretl.
1:13,57
5. Carola Nitschke, A-Þýskal.
1:13,73 mln.
200 m skriðsund kvenna
1. Kornelia Ender, A-Þýskal.
1:59,26 (heimsmet)
2. Shirley Babashoff, USA
2:01,22 mln.
3. Enith Brigitha, HoII.
2:01,40 mln.
4. Annelies Maas Holl.
2:02,56 min.
5. Gail Amundrud, Kanada
2:03,32 mln.
4x100 m fjórsund karla
1. Sveit USA
3:42,22 mfn. (heimsmet)
2. Sveit Kanada
3:45,94 mln.
3. Sveit V-Þýskal.
3:47,29 min.
4. Sveit Bretland
3:49,56 min.
5. Sveit Sovétr.
3:49,90 mln.
Fram og ÍA á
Akranesi í dag
Um helgina fara fram þrlr
leikirí 1. deild Islandsmótsins
I knattspyrnu.
t dag kl. 14.30 hefst á Akra-
nesi leikur ÍA og Fram. Þetta
er mjög mikilvægur leikur i
baráttunni um efsta sætið, þar
sem Valur trónar á toppinum
Þaö lið sem tapar missir af
voninni um tslandsmeistara-
titilinn og jafntefli eykur mjög
sigurlikur Vals.
Baryshnikov setti
OL-met í kúluvarpi
— þegar hann kastaði 21,32 m.
i fyrsta kasti i undankeppninni
Það voru ekki einu sinni allir sestir i sætin sin i
Ólympiuleikvangnum i Montreal, þegar fyrsta
Ólympiumetið i frjálsiþróttum sá dagsins ljós. Það
var sovéski heimsmethafinn i kúluvarpi, Alexander
Baryshnikov, sem setti það, þegar hann kastaði
21.32m i sinu fyrsta kasti i undankeppni kúlu-
varpsins. Hann bætti ÓL-met pólverjans Wladyslaw
Komar frá Munchen 1972 um 14 sm.
Baryshnikov, sýndi mikið
öryggi og virðist hafa náð full-
komnu valdi yfir taugunum, en
hann hefur þótt taugaóstyrkur á
stórmótum fram til þessa. Nú bar
ekkert á sllku; öryggi hans var
Ruth Fuchs, a-þýska stúlkan
sem hefur verið ósigrandi um
margra ára bil I spjótkasti
kvenna, heimsmethafi og
ÓL-meistari frá Múnchen, tapaði
mjög óvænt fyrir v-þýsku stúlk-
unni Marion Becker i undan-
keppni spjótkasts kvenna i gær.
Og v-þýska stúlkan setti nýtt
Ól-met, kastaði 65,14 m en eldra
metið sem Fuchs átti var 63,88m.
mikið og allir spá honum sigri i
úrslitakeppninni I dag.
Það sem vakti einna mesta
athygli i kúluvarpskeppninni I
gær var að silfurhafinn frá
Munchen, sem margir hafa spáö
þetta,enda er hún nýbúin að setja
nýtt heimsmet i spjótkastinu.
Úrslitakeppnin i spjótkasti
kvenna fer fram i dag. 1 frétta-
skeyti frá Reuter-fréttastofunni
segir að ef Becker sigraði Fuchs I
dag yrði það sennilega óvæntasti
atburður frjálsiþróttakeppninnar
á ÖL i Montreal, svo örugga telja
menn Fuchs um sigur.
frama á þessum leikum, banda-
rikjamaðurinn Wood náði aöeins
19.90 m kasti og það ekki fyrr en i
3ju tilraun; hinar tvær voru undir
19.40m.
Þeir kúluvarparar sem komust
áfram, fyrir utan Baryshnikov
voru, Mironov, Sovétr. 19.92 m.
Rothenburg, A-Þýska. 19.92 m,
Feuerbach, USA 19.87 m, Brabec,
Tékkóslavak. 19.80 m Stáhlberg,
Finnlandi 19.40 m, Gies, A-
Þýskal. 20.52 m, Geoffrey Capes,
Bretl. 20.40 m, Hoglund, Sviþj.
19.76 m, Beyer, A-Þýskal. 19.69
m, Peter Shoock, USA 19.48.
Þess má til gamans geta, að
Saad A1 Bishy frá Saudi Arabiu
kastaöi ekki nema 11,68 m, og
annar kastari frá Kuwait kastaði
13,68.
Baryshnikov.
Fuchs tapaði
óvænt í
spjótkastinu
fyrir Marion Becker fró V-Þýskalandi,
sem setti nýtt OL-met i undankeppninni
Þetta segir auðvitað ekki
mikið,þar sem konurnar hugsuðu
um það eitt að tryggja sér sæti i
úrslitunum.og það má mikið vera
ef Fuchs. gerir ekki betur en
A-þýskt
gull I
skotfimi
A-þjóðverjinn Norbert
Klaar vann I gær gullverð-
launin I skotfimi með hrið-
skota-skammbyssu, ef það er
rétt þýðing, en átt er viö skot-
keppni þar sem keppandinn
veröur að tæma byssuna án
þess að endurmiða.
Hann hlaut 597 stig af 600
mögulegum, hreint ótrúlegur
árangur.
t 2. sæti varð Alexander
Kedyarov, frá Sovétr. hann
náði 576 stigum. Þjóöverjinn
setti þarna nýtt heimsmet,
það eldra var ekki nema 577
stig og sést á þvl hversu stór-
kostlegur árangur þjóðverj-
ans var.
Á morgun keppa KR og
Beiöablik á Laugardalsvellin-
um og verður þetta áreiöan-
lega hörkuleikur þótt ekkert
sérstakt sé I húfi fyrir þessi lið
utan heiðurinn, þvi að bæði
liðin hafa sýnt miklar fram-
farir I siðustu leikjum.
t Keflavik leika tBK og Val-
ur og vlst munu reyna að
stöðva sigurgöngu Vals, enda
hefur Valur ekki unnið
keflvikinga á heimavelli
þeirra I islandsmótinu siðan
1968.
Báðir leikirnir á morgun
hefjast kl. 20.00.
Enn hlaut
Nadia 10
í einkunn
og hefur þvi alls átta
fullkomnu einkunn ó
Rúmenska stúlkan Nadia
Comaneci, hlaut þrivegis eink-
unina 10 I lokakeppninni i fim-
leikum kvenna á ÓL og hlaut þvi
þessa einkun alls átta sinnum á
leikunum. Og nú gerðist það
einnig að önnur stúlka fékk eink-
unina 10, þaö var Nclli Kim sem
vann þetta afrek I frjálsu gólf-
æfingunum. Nelli Kim hlautalls 3
gullverðlaun á leikunum, en
Comaneci tvenn gullverðlaun.
Annars voru úrslit I keppninni I
fyrrinótt þessi:
Fjórir leikir
í 2. deild
í dag
t dag verða fjórir leikir I 2.
deild. Völsungur og Haukar
leika á Húsavlk kl. 14.30, Ar-
mann og KA á Laugardalsvelli
kl. 14.00, Reynir og tBV á Ár-
skógsvelli kl. 16.00 og Selfoss
og IBt á Selfossi kl. 16.00.
sinnum hlotið hina
Ólympiuleikunum
Úrslit i stökki á hesti I gær urðu
þessi:
1. Nelli Kim, Sovét, 19.800
2. L. Tourischeva, So. 19.650
3. C. Dombeck, A-Þ. 19.650
4. N. Comaneci, Rúm. 19.625
5. G. Escher, A-Þýsk. 19.550
6. M. Egervari, Ung. 19.450
Úrslit I gólfæfingum urðu.
1. Nelli Kim, Sovét. 19.850
2. L. Tourischeva.So. 19.825
3. N. Comaneci, Rúm. 19.750
4. A. Pohludkova.Tékk. 19.575
5. M. Kische, A-Þýsk. 19.475
6. G. Escher, A-Þýsk. 19.450
Úrslit á svifránni urðu þessi:
1. N. Comaneci, Rúmeniu 20.000
2. T. Ungureanu, Rúm. 19.800
3. M. Egervari, Ungv.l. 19.775
4. M. Kische, A-Þýskl. 19.750
5. Olga Korbut, Sovét. 19.300
6. Nelli Kim, Sovét. 19.225
Úrslitin á jafnvægisslánni urðu
þessi:
1. N. Comaneci, Rúm. 19.950
2. Olga Korbut.Sovét. 19.725
3. T. Ungureanu, Rúm. 19.700
4. L. Tourischeva.Sov. 19.475
5. A. Hellmann, A-Þýskal. 19.450
6. G. Escher, A-Þýskal. 19.275
Hreinn Halldórsson.
Hreini mis-
tókst ger-
samlega
Kastaði aðeins 18,55 m. og kemst ekki i úrslit
Eina von tslands um að hljóta stig á
þessum ólym piuleikum, sem nú
standa yfir I Montreal, varö aö engu I
gær, þegar Hreini Hatldórssyni mis-
tókst gersamlega i kúlu varpinu; hann
kastaði aðeins 18,55 m., sem er 85 sm
styttra en hann þurft: að kasta til að
komast I úrslitakeppnina.
Hreinn hefur átt við einhver meiðsl
að striða siðustu daga, en sagt var að
hann væri búinn að jafna sig af þeim I
gær. En annaöhvort hefur svo ekki
verið, ellegar honum hefur algerlega
mistekist; taugarnar hafa ekki staðist
álagið.
Þetta er i raun furðulega slakur
árangur hjá Hreini, ef hann er ó-
meiddur, miðað við að hann kastaði
20,24 m. daginn áður en hann hélt til
Montreal. Þessi útkoma hjá Hreini
veldur sannarlega vonbrigðum, hann
var sá eini i islenska hópnum sem
hugsanlega gat náð í stig fyrir ísland á
leikunum.
Bjarni Stcfansson
— en þrátt fyrir það
varð hún siðust i
sinum riðli eftir
mjög harða baráttu
Lilja Guðmundsdóttir setti
nýtt glæsilegt tslandsmet I
undankeppni 800 m hlaupsins I
gærkveldi á ÓL I Montreal,
hún bætti metið um rúma *
sekúndu, hljóp á 2:07,26 min.
en eldra metiö, sem hún átti
sjálf var 2:08,50 mln.
Þrátt fyrir þetta ágæta met
varð Lilja síðust I sinum riðli
og kemst þvi ekki áfram. En
baráttan i riðlinum var afar
hörð, scm sést best á þvl, að
sigurvegarinn hljóp á 2:00,12.
Sú i 4. sæti var á 2:04,39 min. 5.
á 2:05,32 min. 6. á 2:06,14 og
Lilja á 2:07,26 mln.
10,23 sek besti tími í 100 rn.
Heimsmethafanum fró Kúbu mistókst að komast ófram
Það var greinilegt að bestu 100
m hlaupararnir á ÓL i Montreal
hugsuðu um það eitt að tryggja
sérsæti i milliriðlum og undanúr-
slitum, þegar undankeppnin og
milliriðlarnir fóru fram i gær.
Timarnir voru afar slakir þegar
tekið er mið af þeim bestu.
Bandarikjamaðurinn Harvey
Glance náði bestum tima i milli-
riðlum, hljóp á 10,23 sek. en
a-þjóðverjinn Dieter Kurrat var
næstur með timann 10,29 sek.
Borzov hljóp á 10,39 sek. bara
til að tryggja sér sæti i undanúr-
slitunum. Þeir hlauparar sem
náðu að komast i undanúrslit úr
milliriðlunum i gærkveldi voru:
Harvey Glance, USA 10,23 sek.
Kurrat, A-Þýskal. 10,29 sek.
Petrov, Búlgar. 10,30 sek, Arm-
strong Trinidad, 10,46 sek.
Crawford, Trinidad, 10,29 sek.
Borzov, Sovétr. 10,39 sek.
Amadou, Filabeinsströndinni
10,45 sek. Da Silva, Brasiliu 10,57
sek.
Abrahams, Panama, 10,35 sek.
Jones, USA, 10,46 sek.
Thieme, A-Þýskal. 10,50 sek.
Voronin, Póll. 10,53 sek.
Quarrie, Jamaica, 10,33 sek.
Riddick, USA 10,36 sek.,
Nash, Kanada 10,48 sek. Aksinin,
Sovétr. 10,55 sek.
Það sem vakti mesta athygli
við 100 m hlaupið i gær var það,
að Silvio Leonard frá Kúbu, sem
ereinnþeirra sem á heimsmetið i
lOOm hiaupi, 9,9 sek. komst ekki i
undanúrslit; hann hljóp i milliriðli
á 10,59 sek. og varð 5. i sínum
riðli; aðeins 4 fyrstu i hverjum
milliriðli komust áfram.
Knattspyrna Úrslit leikja I knattspyrn- unni á ÓL I fyrrinótt urðu þessi: A-Þýskal. — Spánn 1:0 (0:0) Pólland — tran 3:2 (1:0) Og þar með eru pólverjar komnir I undanúrslit úr A- riöli. Baráttan i C-riðli stendur á milli a-þjóðverja og brasillu- manna; leikur þeirra sker úr um hvort liðið kemst áfram. Frakkar standa best að vigi I B-riðli.
B j arni
aðeins
Það gekk ekki vel hjá Bjarna
Stefánssyni i undanrásum 100 m.
hlaupsins á ÓL. Hann náði aðcins 11,28
sekúndum og varð (il.af 63 keppendum
og það voru nokkuð margir sem hlupu
á 11 sek. eða meira.
100 m. hlaupið var ekki nein alvöru-
grein hjá Bjarna, hans grein er 400 m.
hlaupið, en hann tók þátt I 100 m.
hlaupinu til að kynnast brautinni; inná
hana fá menn ekki að fara nema til að
keppa.
Bjarni tekur svo þátt I 400 m.
hlaupinu á mánudaginn, og þá gera
menn sér vonir um að hann standi sig
betur en i 100 m. hlaupinu í dag. Þó er
það vist að hann kemst ekki I úrslit
nema kraftaverk komi til. Þó skulu
menn minnast þess að I Múnchen náöi
Bjarni sinum besta tima til þessa I 400
m. hlaupinu og komst i milliriöil en
var þá úr leik. Hver veit nema að
Bjarna takist að bæta tslandsmetiö á
mánudaginn, hann er I injög góðu
formi og náði fyrir nokkrum vikum
besta tima sem liann hefur náð hér
heima i 400 m.
Fyrsti sigur Þróttar
i 1. deildarkeppninni kom i gærkveld
er liðið sigraði FH 2:1 i Hafnarfirði
Þróttur lyfti sér nokkuð á botni
1. deildar meö sigri yfir FH i
Hafnarfirði i gærkvöld, 2:1, og
munar nú aðeins 2 stigum á þess-
um neðslu liðum i deildinni, en
FH liefur þó leikið einum leik
l'ærra.
Kalsaveður var og rok og setti
það sinn svip á leikinn. FH sótti
öllu meira i leiknum, en framlin-
an var bitlaus með öllu. Sóknar-
lotur þróttara voru miklu betur
uppbyggðar og marktækifæri
fleiri og hættulegri. Fyrsta mark-
ið kom á 12. min. i fyrri hálfleik.
Aðalsteinn örnólfsson átti góða
sendingu fyrir markið, þar sem
Jóhann Hreiðarsson tók boltann á
lofti og sendi rakleiðis i mark,
óverjandi fyrir Ómar.
A 30. min. siðari hálfleiks bætti
Þróttur öðru marki við. Aðal-
steinn sendi háan bolta að marki
FH, hættulausan með öllu. Ómar
ætlaði að beina knettinum yfir
markiö, en áttaði sig ekki á hve
framaríega hann stóð, svo að
boltinn datt inn i markið að baki
honum. Dæmalaus klaufaskapur
hjá Ómari, sem varöi þó oft vel i
ieíknum.
5 minútum siðar minnkaði
Ólafur Danlvalsson muninn fyrir
FH og var sérlega fallega að þvi
marki unnið hjá Ólafi.
Dómari var Valur Benedikts-
son og var þjálfari FH sá eini sem
fékk að sjá gula spjaldið i leikn-
um. Ahorfendur voru fáir.
— Hj.G.
naoi
11,28
Lilja á nýju Is-
landsmeti í 800m.
Fyrsta gullið
í frjálsum til
austur-þ j óðverj a
Fyrsta grein I frjálsíþróttuin,
sem keppt var I til úrsiita á ÓL
var I langstökki kvenna og það
voru a-þjóðverjar sem hlutu
fyrsta gullið í frjálsum, Angela
Voigt sigraði þar nokkuð óvænt.
stökk 6,72m . sem er alls ekkigóð- an, stökk 6,66 m. og i þriðja sæti
ur árangur, miðað við að heims- varð sovéska stúlkan Lidya
metiðer rúmir 7 m. og heimsmet- Alfeéva, stökk 6,60 m.
hafinn vann ekki til verðlauna Keppnin hefur þvi verið nokkuð
t öðru sæti varð lltt þekkt hörð, en afrekin heldur I slakara
bandarisk stúlka Kathy Mc Mill- Iag>-
GULL, SILFUR
OG BRONS
g s
14 10
9 5
8 8
3 2
1 1
1 1
Bandarikin
A-Þýskaland
Sovétrikin
Rúmenia
Pólland
Búlgaria
Japan
V-Þýskaland
Bretland
ttalla
Belgia
Ungverjaland
Portúgal
Kanada
Danmörk
Frakkland
Ástralía
Austurriki
tran
Holland
AIIs hafa þvi keppendur 20
þjóða unniö til verðlaunapen-
ings I Montreal. Margir til
kvaddir, fáir útvaldir.
b
4
4
4
1
0
0
3
1
1 1 1
1 0 1
0 1 0
0 1 0
0 1 0
0 0 3
0 0 2
0 0 2
0 0 1
0 0 1
0 0 1
0 0 I
Tekst júgó
slövum að
verja OL-
titil sinn?
Júgóslavar virðast ætla að
koma sterkir út á ÓL I
Montreal. Þeir eru þegar bún-
ir aö tryggja sér sæti i 4ra liöa
úrslitum, með sigri sinum yfir
sovétmönnum, 20:18 og höfðu
júgóslavar alltaf yfirhöndina,
11:8 i leikhléi.
Þá unnu danir sinn fyrsta
sigur I handknattleiknum á ÓL
er þeir mættu japönum og
sigruðu 21:17 (8:11) V-þjóð-
verjar sigruðu kanadamenn
26:11 (14:7) og pólverjar sigr-
uöu tékka 21:18 (8:7) og loks
sigruðu ungverjar banda-
rikjamcnn 36:21 (18:9).
Bandarískt
gull í
dýfingum
Bandariski dýfingamaður-
inn, Pliilip Bogs, vann yfir-
burða sigur I dýfingum karla
er hann hlaut 619,05 stig, eða
nærri 50 stigum meira en
næsti maöur, italinn Cagnotto,
Þessi sigur kemur ekki á
óvart, þar sem Bogs er
heimsmeistari i þessari grein,
sagður I algerum sérflokki. En
úrslitin urðu þessi:
1. Pliilip Bogs. USA
619,05 stig.
2. Franco Cagnooto, ítaliu
570,48 st.
3. Aleksander Kosenkov,
Sovétr.
567,24 st.
4. Falk Hoffmann, A-Þýskal.
553.53 st.
5. Robert Carg, USA
548,19 st.