Þjóðviljinn - 24.07.1976, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÓ0VILJ1NN Laugardagur 24. júll 1976.
Ætlarðu að kaupa notaðan M?
Þegar þú ákveður að kaupa
þér notaðan bfl, leggurðu ekki
aðeins vissa fjárupphæð i þann
bil. Þú ákveður nefiiilega um
leið hvort þú ætlar að standa i
endalausum greiðslum á við-
geröareikningum eöa ekki.
Vandaöu þvi valið!
Fyrst er að gera sér grein fy r-
ir þvi, hvar má kaupa notaða
bfla. Helstu möguleikar eru:
(sum) bilaumboð, bilasölurnar,
einkaeigendur sem auglýsa i
dagblöðum,og uppboð hjá Sölu-
nefnd varnarliðseigna. Eins og
gefur aö skilja, má búast við aö
finna notaða bila i góðu ástandi
hjá bflaumboðunum, sérlega ef
umboðiö hefur tekið bilinn upp I
að staðsetja oliuleka, ef þér sýn-
isteinhver vera. Þegar þú litur
undir vélina sérðu á endann á
loftpipu, — ef olía kemur útum
þessa pipu, þá geturðu reiknað
með að þaö þurfi að endur-
byggja vélina i heild. Hlustaðu
á vélin i hægagangi við inngjöf
og á háum snúningshraða.
Skrölt fremst á vélinni merkir
slit eða bilun i timaútbúnaöi og
viðgerð á honum er ekki sérlega
dýr. Skrölt ofan á vélinni þýðir
slit eða bilun í ventlakerfinu,
sem getur reynst dýr viðgerð.
Skruðningar I neðri hluta vélar
benda venjulega til þess að þaö
þurfi að endurbyggja vélina eöa
(eða fleygja henni).
greiöslu fyrir nýjan bil. Hins-
vegar má búast við að verðið sé
hátt hjá umboðunum. Bilasöl-
urnar eru ósköp mismunandi,
sumir hugsa fyrst og fremst um
að ná i umboðslaunin sin, aörir
vilja fremur ávinna sér gott orð
og trey sta sig þannig f sessi. Þú
finnur muninn þegar þú hefur
rætt við nokkra bilasala.
Auðvitað er erfiöast að skipta
viö einkaeigandann, nema þú
þekkir hann þess betur. Sá sem
vill selja bílinn sinn telur hann
undantekningarlaust meira
virði en hann er, og búast má
við að billinn hafi ýmsa ágalla
sem eigandinn hefur sætt sig
við, eöa alls ekki tekið eftir.
Einkaeigandinn reynir eflaust
að kria út úr þér hámarksverð
með allskyns fagur'gala — auð-
vitaö eru til undantekningar,
einsogþúogég Aðurenþúhef-
ur leit að þeirri biltegund, sem
þú ætlar að kaupa, skaltu kynna
þér breytingar á milli árgerða,
bæði með tilliti til tæknilegu
hliðarinnar (td. önnur vélar-
stærð) og sérlega hvað viðkem-
ur tryggingariðgjöldum. Trygg-
ingaeftirlit rikisins tekur á-
kvarðanir um iögjöld ábyrgðar-
og húftryggingar, og miöar þá
viö biltegund, árgerð, áhættu-
svæði, o.fl. Iðgjaldaskráin er i
fjölritun á vegum tryggingafé-
laganna þegar þetta er skrifað,
en hiín ætti að veröa tilbúin inn-
an fárra daga. Loks skaltu at-
huga að skynsamlegra er að
kaupa góðan eldri bil fyrir það
hámarksverð sem þú hefur sett
þér, heldur en yngri árgerð i ié-
legra ástandi.
Þegar þú hefur fundiðbil, sem
þér li'st sæmilega á, skaltu
skoða hann á kerfisbundinn
hátt, og punkta hjá þér allar að-
finnslur. Bæði þarftu að vita I
hverskonar ástandi bfllinn er,
og þú hefur betri aðstöðu til að
prútta um verðiö ef þú getur
romsað upp öllum göllum bils-
ins.
Skoðaðu fyrst allan bilinn
lauslega og athugaðu hvort þú
finnur einhver vegsummerki
um að reynt hafi verið að gera
hann „sölulegri” íútliti. Kiktu á
kilómetramælinn, en treystu
samt ekki um of á hann, þvi aö
óprúttnir menn hafa ekki mikið
fyrir aö breyta kilómetratöl-
unni. Skoðaðu siöan lið fyrir lið:
Vélin
Það er mikið dýrara aö gera
viö orkumiklar eða háþrýstar
vélar heldur en þær venjiflegu,
ef eitthvað er á annaö borð að.
Littu fyrst y fir vélina og rey ndu
Ef þú ert að hugsa um að
kaupa Volkswagen, skaltu
drepa á vélinni, taka báðum
höndum um stóra hjólið aftan á
henni ýta þéttingsfast á það og
kippa svo i. Með þvi að hrista
hjólið fram og til baka finnurðu
hvort og hve mikið hlaup er á
sveifarásnum. Þetta hlaup á að
vera mjög litið, — ef það er ekk-
erteða mikið, þá skaltu leita þér
aö öðrum bH, vélin er svo gott
sem ónýt.
Fylgstu með útblæstrinum á
háum snúningshraða vélar og
þegar gefið er inn, ef þú sérð
reyk, þá eru vélarbulluhringir
eða -slitfletir úr sér gengnir, eða
ventlasætin slitin.
Girkassi og
kúpling
Viðgerðir á þessum hlutum
eru yfirleittdýrar. Settu vélinai
gang, láttu hana ganga hæga-
gang og stigðu á kúplinguna.
Það heyrist alltaf smáauka-
hljóð, þegar stígið er á hana, en
áberandi suðhljóð þýöir aö kúpl-
ingslagerinn er bilaöur. Ef þú
heyrir hvin eða urgandi hljtíð
þegar þú lyftir fætinum af
kúplingspedala (ertu einhverju
nær, ef hann er kallaður
„tengslisfótstig”?), má gera
ráö fyrir slitnum öxullager á
girkassa, jafnvel að yfirfara
þurfi allan glrkassann. Nánari
athugun gerirðu við aksturs-
prófun.
Afturöxull.
Utan þess að athuga hvort
sjáanleg séu nokkur verksum-
merki sem benda til oliuleka,
verður nánari athugun að blöa
akstursprófunar.
Stýrisútbúnaður.
Það stoðar litið að hreyfa
stýrið til og frá, fáðu einhvern
annan til aö hreyfa það á meöan
þú athugar öll liðamót. Þú munt
strax sjá hvar óeðlilegt hlaup er
i liðamótum, þvi að þar hverfur
hreyfingin. Ný stýrisvél er dýr,
en viögerð á öðrum hlutum
stýrisútbúnaðar tiltölulega
kostnaðarlltil. Ef slit fyrirfinnst
I öllum stýrisútbúnaðinum, þá
má búast við að kflómetra-
mælirinn sýni mjög háa tölu.
Fjöðrun
Ekki er auðvelt að leggja mat
á ástand fjöðrunarútbúnaöar.
Gakktu smáspöl frá bilnum og
reyndu að gera þér grein fyrir
þvi hvort hann hallar til annarr-
ar hliðar, eða hvort hann er sig-
inn að aftan. Notaðu járnstöng
(fylgir liklega tjakknum) til að
reka á milli liðamóta á fjöðrum
og hreyfa þau til, i leit að sliti.
Athugaðu hvort fjaðrablöð eru
heil, ef billinn hallar þá er etv.
fjaðrablað brotið.
Höggdeyfar (demparar) eru
ónýtir ef olian er farin að leka úr
þeim . Vinsæl aðferð til að prófa
höggdeyfa: þrýstu ofan á hvert
horn á bilnum fyrir sig og
slepptu (eða stattu á stuðara-
homi og stökktu af) billinn á að
hoppa upp, niður og stöðvast.
Þessi aðferð segir þó ekkert um
bil sem er byggður með stifri
fjöðrun (sumar nýrri árgerðir).
Bremsur (hemlar).
Ef þú vilt vanda þig, skaltu
taka bremsuskálarnar af (td.
eina að aftan og eina aö fram-
an) og athuga slit á skálunum
og á bremsuborðum. Littu yfir
bremsuleiðslur, þær mega ekki
vera ryðgaðar og ekki sprungur
i gúmmileiðslum. Bremsu-
pedali á að gripa greinilega og
fremur ofarlega, en hand-
bremsan á aftur á móti að gripa
fremur neðarlega.
(Jtblásturskerfið
Það getur verið tiltölulega ó-
dýrt að skipta um einföld,
smærri útblásturskerfi, en öllu
dýrara ef kerfið er flókið (td
hita- og hljóökútar á Volkswag-
en). Láttu bilvélina ganga
hægagang og hlustaðu eftir
hvisshljóðifrá útblástursrörum,
slikt hljóð þýðir aö rörið lekur.
Notaðu litið skrúfjárn til að
pikka i rörið og hljóðkút, og
mundu að útblásturskerfið er
venjulega i verra ástandi en það
sýnist vera.
Ljósin
Viögerðir á þeim eru i flestum
tilfellum ekki kostnaðarsamar.
Ferhyrnd ljósastæði og -gler
geta samt orðið dýr, athugaðu
hvort brestir eru I gleri eða
skemmdir á ljósastæði.
Hjólbarðar
Flestir nýir hjólbarðar hafa 8
mm djúpar raufir, og eru 6 mm
af slitlaginu nýtilegir. Af þess-
um 6 mm slitnar seinni helm-
ingurinn hraðar en sá fyrri. At-
hugaðu hvort kúlur eða sprung-
ur sjást á hliðum hjóibarðanna
og mundu eftir varadekkinu.
Yfirbygging og grind
Þegar hér er komið geturðu
gert þér sæmilega hugmynd um
ástand yfirbyggingarinnar, en
skyggnstu samt undir ysta
málningarlagið. Þú sérð hvort
billinn er nýsprautaður, með þvi
að skoða málninguna kringum
td. rúðugúmmiin. Spurðu eig-
andann hvers vegna blllinn hafi
verið sprautaður — árekstur?
Þá er að leita að ryði, — og ef
þú finnur það, þá skaltu reikna
með að ástandið sé mikið verra
en það virðist. Bankaðu með
plastendanum á litlu skrúfjárni
i skilbrettin hurðirnar neðst og
neöstu hluta yfirbyggingar að
framan og aftan. Rektu hvassa
endann á skrúfjárninu I gólfið
(inni — undir teppi, og utanfrá)
fyrir aftan framhjólin og fram-
an afturhjólin. Biddu eigandann
að tjakka bilinn upp, og taktu
eftir hvernig ástand tjakkfest-
inganna er. Skoðaðu vandlega
þá staði þar sem fjöörunarút-
búnaðurinn er festur við yfir-
bygginguna.
Inni i bilnum
Slit á teppum, sigin sæti,slit á
pedalagúmmium o.fl. segja ým-
islegt um notkun bilsins. Lyftu
upp teppinu I leit að ryði eða
vatnsleka. Ef þaö er þungt loft i
bllnum, má gera ráð fyrir
vatnsleka, og þú losnar ekki við
lyktina I bilnum.
Reynsluakstur
Spurðu hvort billinn er
tryggður áður en þú sest undir
stýri, og athugaöu að þú verður
aö borga ef þú lendir I árekstri
og ert I tírétti. Vertu viss um að
blllinn sé með fullgilt skoöunar-
vottort), og kauptu hann ekki
nema hann hafi það.
Biddu eigandann að keyra
fyrst, og taktu eftir hvernig
hann hagar akstrinum. Hefur
hann.fótinn á kúplingunni (sem
orsakar óeðlilegt slit á henni),
er hann augljóslega klaufi I
meðferð blls, o.s.frv.
Þegar þú tekurvið akstrinum,
skaltu taka það rólega fyrst og
venjast bflnum. Farðu út á hol-
óttan veg og hlustaöu eftir
skröngli I fjöðrunarútbúnaöin-
um. Aktu slðan út á sléttan veg
og taktu eftir hvort billinn leitar
út til annarrar hliðar. Prófaðu
bremsurnar þar sem umferö er
lítil, þéttingsfast fyrst og svo
snögglega. Athugaðu hvort
handbremsan virkar á ferð. I
hverjum gir fyrir sig skaltu gefa
inn bensin, láta vélina ganga á
jöfnum hraða og draga úr ferö-
inni og hlusta eftir hvin, dynkj-
um og vita hvort biilinn hrekkur
úr gir. Þegar billinn er i hæsta
gfr skaltu hlusta eftir þvl hvort
syngur i drifinu.
Aktu greitt og hlustaðu eftir
skjálfta eða titringi I yfirbygg-
ingu.og taktu eftir hvort bfllinn
rásar útfrá þeirri átt sem þú
stýrir i, sllktmundi benda til að
stýrisútbúnaöur sé slitinn.
Stöðvaðu bflinn, settu hand-
bremsuna á (jafnvelupp i móti i
brekku) og taktu af stað. Ef
kúplingin snuöar mikið, má bú-
ast við að á henni sé olia, eða
kúplingsdiskurinn séslitinn, eða
kúplingspressa léleg.
Álit annarra
Ef þér finnst þú þurfa aö leita
álits fleiri, taktu þá með i
reynsluaksturinn kunningja
sem er „kunnáttumaður”, en
trúðu samt ekki öllu sem hann
segir, það gæti veriö aö honum
finnist hann verða að hafa álit á
öllu.. .. Langtum betra væri að
fá einhvern bflaviðgerðarmann
til að „rétt lita” á bflinn.
Að prútta um
kaupverðið
Áður en þú byrjar að ræða um
veröið, skaltu ákveða með þér
þá hámarksupphæð sem þú vilt
borga. Sálfræðilega séð stend-
urðu þá betur að vigi við prúttið.
Taktu fram listann með öllu
sem þú fannst að bilnum, og
teldu allt upp fyrir þann sem vill
selja þér bilinn. Stattu fast á
þinu, og mundu að þetta er ekki
eini billinn I heiminum.
Ldis má benda á að bill með
yfirbyggingu i góöu ástandi, en
bilun i vél eöa gangverki, er
þess virði að kaupa hann — auð-
vitað á réttu verði. En bill með
lélega yfirbyggingu og gang-
verkið i góðu lagi, er varla þess
viröi að kaupa hann, nærri
sama hve lágt veröiö er.