Þjóðviljinn - 24.07.1976, Blaðsíða 13
Laugardagur 24. júli 1976. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13
BÍLASALA GUÐFINNS - BAKVIÐ HÓTEL ESJU
Sextugur í dag
Pétur Siunarliðason, kennari
Við eHim sannfœrðir um að meðal þeirra 600T}fla, sém við~ftbfum ú söluskrá
sé einmitf bíllinn, sem vður vanhaqqr um. ~ ~ ~
(Þar eru að jafnaði á annað hundrað bílar a staðnum).——1 " -
Fjórir sölumenn eru ávallt rrTfllilnuiii til nð irrifQ vfor hvers kvns upplýsingar
og aðstoð. Bílasala Guðfinns hefur á einu ari sannai ágiell Ull, —
komið því og reynið viðskiptin.
• 99
ínn
Það er fátitt, að ungverskar
kvikmyndir séu sýndar hér á
landi, og má raunar vel vera, að
mynd sú, sem Háskólabió sýnir
næstu mánudaga „Rauði sálmur-
inn”, sé fyrsta kvikmynd frá
Ungverjalandi, sem hér er sýnd
Hér er um rúmlega 4ra ára
gamla mynd að ræða, þvi að hún
var fyrst kynnt vestan járntjalds
á kvikmyndahátiðinni i Cannes
1972 og var gerður aðhenni góður
rómur, þótt ekki fengi hún nein
stórverðlaun. Höfundur myndar
innar — Miklos Jancso — mun
vera einn þekktasti kvikmynda-
stjóri Ungverja og hefur eitthvað
af myndum eftir hann verið sýnt
á Norðurlöndum, m.a. ein i Dan-
mörku, sem þar kallaðist ,,Von-
lausir menn”. Jancso hefur vakið
einna mesta athygli fyrir aðferð
sina viðmyndatiáíurnar frekar en
efni sjálfra myndanna. Hann
heldur löngum, óslitnum atriðum
án þess að gripa nokkru sinni til
klippinga og er sjaldgæft að sjá
slikt, þar sem klipping þykir sér
staklegamikillist. En þetta hefur
þau áhrif, að yfirbragð myndar-
innar verður allt annað en ella
Efni „Rauða sálmsins” er um
uppreisn bænda i Ungverjalandi í
lok 19. aldar, en myndin á þó að
vera tileinkuð og táknræn fyrir
uppreisnir og frelsisbaráttu allra
tima. Sýnd eru deiluefnibænda og
stórjarðareigenda og hvernig al-
þýða manna krefstréttar sins
að eignast jarðnæði. Herliði er
beitt gegn bændum og þeir falla
hundruðum saman, en mönnum
skilst, að baráttunni verði ekki
hætt — haldið verði áfram að
berjast fyrir sósialisma.
Leikarar myndarinnar eru al-
vegóþekktir hér,svo aðekki er til
neins að að nefna framandleg
nöfn þeirra, en það sem ung-
verska er islendingum litt skilj
anleg, er rétt aðbæta þvi við, að
danskir textar auðvelda áhorf
endum að fylgja þræðinum
myndinni.
wTöninn, það er fúgl sem
flýgur hratt,” segir Omar
Kayam. Alltaf er maður að reka
sig á þennansannleika og samt er
einsog það komi manni sifellt á
óvart. Sem betur fer er nú samt
ekki kominn timi til neinnar
skýrslugerðar um æviferil og lifs-
afrek. Sextugir menn eru ekki
nein gamalmenni á þessum tim-
um batnandi lifsaðstöðu og sist
verða nokkur ellimörk séð á
Petri.
Þvi verða þessi fáu orð, sem ég
beini nú til hans einskorðuð við
góðar óskir á þessum heiðursdegi
hans og þakkir fyrir vinattu og
tryggð i bráðum 40 ár.
Þau eru orðin æði mörg ferða-
lögin sem við höfum farið saman,
ýmist tveir einir eða með vinum
og venslafólki, allt frá þvi
að Gamli-Rauður var og hét.
Enginn hefur heldur tölu á spiluð-
um rúbertum, lesnum kvæðum
góðskálda eða höldnum sprett-
iræðum um málefni dagsins. Mér
hefur löngum fundist ég koma
fróðari af hverjum slikum sam-
fundum.
Pétur Sumarliðason er skáld
gott, þótt það mætti gjarnan
koma oftar fyrir augu almenn-
ings en raun er á. Ég vil aö lokum
leyfa mór að birta hér eitt af upp-
áhaldsljóðum mlnum eftir Pétur.
Það er ort i minningu Jóhannes-
ar úr Kötlum og kom á sinum
tima i þessu blaði.
Þegar fullhuginn er falUnn
og vopn hans liggja i grasinu
Mánudagsmynd
Háskólabíós:
„Rauði
sálmur-
fuUhuginn, sem við eiskuðum,
sem talaði sannleikann,
okkar ieynda sannleika
fullhuginn
sem við gengum framhjá
án kveðju
af ótta við yfirvöldin
og vegna stundarlegra
hagsmuna.
Vopn hans liggja i grasinu.
Munu þau ryðga í grasi?
cða mætir okkur nýr maður
að morgni
maður
sem talar sannleik hiartna
okkar
maður
sem við heilsum ekki vegna ótta
við yfirvöldin og vegna
stundarlegra hagsmuna?
Að svo mæltu óska ég þér aUs
hinsbesta. SitheiU i húsi.
Haraldur Björnsson
f
þessa
Upp
bjoðum
aðstöðu
við