Þjóðviljinn - 24.07.1976, Side 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 24. júli 1976.
ISLENDINGAR:
Þið veljið bíl fyrir ykkar vegi, en ekki fyrir bestu hraðbrautir heimsins.
Þess vegna veljið þið Peugot sem er sérstaklega styrktur fyrir íslenska
vegi. Margfaldur sigurvegari í Austur-Afríku keppninni.
_______UMBOÐ Á AKUREYRI -
HAFRAFELL
GRETTISGOTU 21 SIMI 23SII
wm
5» IR//////.
Concours & Nova'76
Þaö má lengi gera góðan bíl betri
og nú hefur Chevrolet leikið það
einu sinni enn.
Evrópski stíllinn setur
ferskan svip á Novu '76.
Aöalsmerki Novu er þó
ööru fremur ameríska vél-
tæknin, reynd, treyst og
hert í þeim 3.000.000 bíl-
um af þessari gerö, sem
áöur hafa verið smiöaöar.
Helstu breytingar á vél-
verki Novu miðast allar
viö aö spara eldsneyti og
gera reksturinn ódýrari.
Þaö er, eins og útlitiö, í
anda Evrópu og takt viö
tímann.
NOVA.
meö vökvastýri, aflhemlum,
klukku, afturrúðublásara,
lituðu gleri, styrktri fjöðrun,
hjólhlemmum og ryövörn.
NOVA CONCOURS.
lúxusgerö meö sama
búnaöi, en vandaöri
klæðningu, betri hljóöein-
angrun, krómlistum og
fleiru til aukinnar prýöi.
Þröstur
SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA
$ Véladeild
ÁRMÚLA 3 REYKJAVÍK, SÍMI 38900
---------------------------* N
Auglýsingasími Þjóðviljans er 17500
v________________________________________)
Til
mmms
áður en ekið
er af stað í
ferðalagið:
Athuga ástand rafgeymis og
ljósabúnaðar
Skipta á girkassa- og afturöxulsoliu
Eru öryggisbeltin i lagi?
Skipta á vélaroliu og (og taka með
aukadós af oliu)
Láta yfirfara bremsurnar
Athuga slitlag á dekkjum (lika vara-
dekk)
Gæta þess að nægilegt loft sé i
dekkjum
Eru þurrkur og rúðusprauta i lagi?
Taka með aukaperur, viftureim, raf-
öryggi, og kerti
Er nóg bensin á tanknum (bensin-
brúsa)?
Nauðsynlegustu verkfæri, gömul föt
og vinnuhanskar til viðgerða
Er tjakkurinn i lagi?
Aðvörunarljós eða annar viðbúnaður,
ef eitthvað bilar úti á vegum
Dráttartaug
Sjúkrakassi fyrir bilinn
Handbók f. viðhald og viðgerðir
Listi fyrir umboðsmenn úti á landi