Þjóðviljinn - 24.07.1976, Síða 15

Þjóðviljinn - 24.07.1976, Síða 15
Laugardagur 24. júli 1976. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 15 Elju- starf tveggja brœðra *■ i Kópavogi 16 ára Ford Hvað á að gera við 16 ára gamlan bíl sem ekki hefur verið í gangi i allan vetur, gírkassinn í rusli og annað eftir því. Henda honum á haugana, finnst víst f lestum sjálfsagt, sem vita hve dýrt er að gera upp gamla bila sem hafa lifað sitt fegursta, ef alla vinnu YAMAHA utanborós- mótorar hagstætt verð. Leitið nánari upplýsinga. BÍLABORG HF. Borgartúni 29 simi22680 s>* © \S^ POSTSENDUM TPOLOFUNARHRINGA Joliiimirs i.nfsson H.ina.iUrsi 30 é>imi 10 209 Mótorinn fer I gang i kvöld sögðu þeir Daniei, sem sést hér t.v. á myndinni, og Haraldur brööir hans. haugunum þarf að kaupa á verkstæði. Þeir voru á öðru máli bræðurnir Haraldur og Daníel Ingþórssyndir á Víghólastíg 21 í Kópavogi þegar blaðamaður Þjóð- viljans leit inn til þeirra í bílskúrinn fyrir nokkrum dögum. Þar voru þeir önnum kafnir að gera bilinn upp. Hann verður kominn á götuna um verslunar- mannahelgina sögðu bræðurnir, þá verður brunað vestur á tsa- fjörð þar sem við eigum skyldfólk og höfum oft dvalist. Við förum þetta á 7 timum auðveldlega, við vitum um strák á Flateyri sem fór þetta á'5 1/2 klst. BiHinn er Ford Zodiac árgerð 1960 og hefur verið i ættinni frá fyrstu tiö, fyrst átti afi hann og siðan pabbi, sem ætlaði aö henda honum á haugana i vor en við tókum hann bara eignarnámi þegar pabbi fór til Kanarieyja, hann fær ekki að koma nálægt þessu. Girkassinn var alveg kominn i tóbak og hann og skrokkurinn eins og eftir sandblástur. Viö byrjuðum á þessu snemma i vor og höfum verið við þetta öllum stundum i fritimanum. Fengum girkassa úr Zephir uppi á Kjalar- nesi á 7000 kr., raunar tvo og eigum þá einn til vara. Við fengum lika upptekna vél úr samskonar bil i Bilapartasölunni fyrir 13000 kr. og notuðum „headið”. Þetta er eiginlega það eina sem viö höfum þurft að kaupa. Við tókum skrokkinn alveg i gegn, suðum i þar senveitthvað reynir á og settum trefjaplast annarsstaöar. Nú erum við að slipa þetta og' gætum sprautað hann um helgina ef við eigum fyrir lakki. Það bjargast einhvern veginn, það eru svo margir góð- hjartaöir hér i grenndinni. Hann á að vera dökkblár með hvitum toppi og hvitir renningar með öllum útlinum, það er stællinn. Við værum löngu búnir að þesssu ef við hefðum ekki þurft svo mikinn tima i mótorhjólin okkar. Við áttum hjólið sem vann i sandspyrnukeppninni i Olfusi i sumar, settum það saman úr tveimur hjólum og breyttum heil- mikið. Viö höfum farið um allar trissur á hjólunum, m.a.s. keyrt upp á tind á Helgafelli hér ofan við Hafnarfjörð. Næst iangar okkur upp á tind Keilis, við komumst það áreiðanlega. —Hvað kostar nú svona viö gerð á bil sem er haugamatur? Nú eru bræðurnir ekki alveg sammála. Haraldur segir að það fari ekki yfir 50 þús. kr. en Daniel erekki eins bjartsýnn. Hann fer i 70þús. segir Daniel, enda er hann fjárhagslegur bakhjarl fyrir tækisins að sögn Haralds. Hann er sá eini sem á pening, vann fyrsthjá Þjóðviljanum og var svo á sjónum i vor. — Þið eruð vissir um að koma honum i gegnum skoðun? Nú voru bræöurnir þó sam- mála. Já áreiöanlega, nú ef þeir verða meö eitthvert múður i Reykjavik, þá förum við bara til Hafnarfjarðar. Þar hlýtur það að ganga. Það er eins og með bil- prófið, þeir sem nenna ekki i al- mennilegt bilpróf, þeir fara til Hafnarfjarðar i próf. Menn eru svo umburðarlyndir þar. Isfirðingar mega áreiðanlega lita upp um verslunarmanahelg- ina þegar bláhviti Fordinn þeirra Daniels og Haralds liður þar um stræti, þá fá þeir að sjá árangur af eljustarfi þessara pilta úr Kópavoginum i vor og sumar. Skyldu þá ekki allir vera sam- mála þeim að þessi bill hefur ekkert á haugana að gera i bráð. Hj.G. H0 h. iö W. « Fáanlegur 2ja og 3ja dyra KrómaSir hurSarhúnar RySfrfir stállistar me8 gúmmlkanti Nýir hjólkoppar \ ' |-----------v Berlina og Special 2ja og 3ja dyra nýkominn til afgreiðslu strax. FIAT 127 er vinsæll bíll um allan heim vegna aksturseigin- leika og glæsilegs út- lits. »________________________/ Nýr hitamælir . Nýtt mælaborð úr mjúku plastefni — Kveikjari Kraftmikil 2ja hraSa miðstöð. V____________________ FIAT 127 var í öðru sæti íhinni erfiðu Rally-keppni 1976 og sýndi með því sína frábæru eiginieika. FIAT EINKAUMBOÐ A ÍSLANDI Davíð Sigurðsson hí. SÍOUMULA 35. SÍMAR 38845 — 38888.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.