Þjóðviljinn - 24.07.1976, Side 16
16 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 24. júli 1976.
Stuudum gefsl la>ri á að spóka sig i hléum á skákmótununi. Hér eru þeir félagar Guómundur og Friðrik
ásaint breska stói iiieistaraiiuin Miles, sein stóð sig framúrskarandi vcl á mótinu i Amsterdam.
Svipmyndir frá skák-
mótinu í Amsterdam
Friörik teflir við Kortsnoj. Kins og kunnugt er féll sovcski skákmeistarinn á tima i þeirri viðureign. Þeir
fvlgjast hvor með öðrum islensku skákmeniiiriiir. Þannig gekk Guðmundur að Friðrik er hann hafði
dregið i þrjá leiki að taka mann af Ivkov og sagði: ..Heyrðu Friðrik, ertu nokkuð búinn að gleyma þvi að
Ivkov er alltaf með einn mann i dauðanum”.
Aldursforsetarnir á IBM-mótinu, Kortsnoj og Szabo, scm er orðinn 67 ára, gáfu þeim yngri ckki cftir.
Það sýnir að skáklistina er hægt að iðka með góðum árangri fram á cllidaga. Kkki þarf þvi að örvænta,
þótt Friðrik og Guðmundur nái ekki toppárangri i Amsterdam.
Guðmundur slappar af i garðiuum fyrir framan Kai-húsið — en samt er
taflið á hnjánum.
A þreinur stöðum i hinni griðarstóru Kai-byggingu var fylgst með öll-
um skákunum i stórmeistaraflokki IBM-mótsins. Alls tóku um 800
keppeudur þátt i mótinu i fjölmörgum flokkum.
Ilér eru fslensku stórmeistararnir i byrjun skákar sinnar á mótinu i
Amsterdam. Henni lyktaði með bróðurlcgu stórmeistarajafntefli.
Myndirnar tók GSP