Þjóðviljinn - 24.07.1976, Page 17

Þjóðviljinn - 24.07.1976, Page 17
Laugardagur 24. júll 1976. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 17 J; 'j -sw- 7.00 Morgunútvarp. Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Hallfreður Örn Eiriks- son byrjar lestur þýðingar sinnar á tékkneskum ævin- týrum. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Tónleikar kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: János Starker og György Sebök leika Sónötu fýrir selló og pianó i D-dúr op. 58 eftir Mendelssohn / Rikis- hljómsveitin i Dresden leik- urSinfóniunr. 5 iB-dúreftir Schubert, Wolfgang Sawall- isch stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Frá ólympiuleikunum i Montreal: Jón Asgeirsson segir frá. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Rörnm er sú taug” eftir Sterling North Þórir Frið- geirsson þýddi. Knútur R. Magnússon les (11). 15.00 Miðdegistónleikar. Tékkneska filharmoniu- sveitin leikur Slóvanska svitu op. 32 eftir Vitézslav Novák, Václav Talich stjórnar. Hallé-hljómsveitin leikur „Dóttur Pohjola”, sinfóniska fantasiu op. 49 eftir Jean Sibelius, Sir John Barbirolli stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.30 „Fótgangandi um fjöll og byggð”. Brynja Benediktsdóttir les ferða- þætti eftir Þorbjörgu.Arna- dóttur. Fyrri lestur. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 tþróttir.Umsjón: Bjarni Felixson. 20.00 Sinfónískir tónleikar frá útvarpinu í Köin. Flytjend- ur: Rose Wagemann og Sin- fóniuhljómsveitin i Vestfal- en. Siegfried Landau stjórn- ar. a. „Egmont”, forleikur op. 84 eftir Beethoven. b. ,,Ah, perfido”, konsertaria op. 65 eftir Beethoven. c. Forleikur og ástarandlát Is- foldar úr óperunni Tristan og ísfold eftir Wagner. 20.40 Til Umræðu. Hugsanleg- ar breytingar á islenskri kjördæmaskipan. Þátttak- endur: Svavar Gestsson, ritstj. og Haraldur Blöndal, lögfr. Stjórnandi þáttarins er Baldur Kristjánsson. 21.15 Kórsöngur. Danski út- varpskórinn syngur sjö ljóðasöngva eftir Svend S. Schultz. Höfundurinn stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Stúlkan úr Svartaskógi” eftir Guð- mund Frimann. Gisli Halldórsson leikari les (2). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: ,-,Litli dýrlingurinn” eft- ir Georges Simcnon. Asmundur Jónsson þýddi. Kristinn Reyr les (16). 22.40 Afangar. Tónlistarþátt- ur i umsjá Asmundar Jóns- sonar og Guðna Rúnars Agnarssonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. // W£m ^ KJÖRBÍLUNN *£ BILASALA w Bilasalan i alfaraleið er beint á móti Þjóðleikhúsinu selur alla bíla Citroen GS 1220 Club árg. ’74. Chevrolet Caprice, hardtop ’73 ótollafgreiddur. Bill I sérflokki. Ffat 128 árg. ’74. Chevrolet Nova árg. ’73. Willys Wagooneer árg. ’74. Trabant station árg. ’76 Pontiac Executive Safari Station ’70 VW rúgbrauð árg. '71 Chrysler 180 franskur árg. ’ 72. Morris Marina 1.8 station árg. ’74 Ford Mercury Comet árg. ’71 Willys árg. ’65 Peugeot 404 árg. ’74. Galant 1600 árg. ’73 Ford Mercury Comet árg. ’72 Toyota Carina árg. ’71 Kveðja GunnlaugurKarlsson F. 2. júní 1955 — D. 17. júlí 1976 Miglángaraðkveðja þig Gunn- laugur, fara um þig nokkrum fá- tækum oröum. Hver þú varst, hvað þú varst. Nafn þitt var Gunnlaugur Karlsson óg þú varst ættaður frá Gunnlaugsstöðum á Völlum. Við kynntumst fyrst á Noröfirði þar sem við unnum saman. Við urðum fljótt vinir og vinátta okkar hélst þar til þú lést nú um daginn. Þessi vinátta átti sér lánga lifdaga fyrir höndum vegna þess sem þú varst, vegna þess manns sem þú hafðir að geyma. Þú varst trúaður maöur, trúðir á lifið, að það hefði tilgáng, trúðir á verkafólkið og baráttu þess, sem var þin barátta, okkar barátta. Það er sagt að hvergi kynnist fólk hvert öðru eins vel og á ferðalagi, ég held það sé satt og rétt.Siðastliðið sumar lögðum við lönd undir fót, sú ferð var hvorki ævintýra- né erfiðleikalaus, en erfiðleikana leystum við og ævin- týrunum deildum við en hvoru- tveggja varð til að treysta vináttu okkar. Gunnlaugur var maður einn af allt of fáum , sem hægt var aö treysta, um það vitna þeir er hann þekktu. Við vissum báðir að allir menn eiga stefnumót við dauðann, að dauðinn er endapúnkturinn viö lifið, en dauöinn kallaði þig til sin of fljótt, allt of fljótt. Ég gat með engu móti skilið þvilikt réttlæti, svo grimma guði. En þú gekkst á vit örlaga þinna, mættir dauðan- um með reisn og göfugu hjarta. Það er ekki i þinum anda að vera bitur. Mig lángar til að þakka þér, vinur minn, þú gafst mér meira en nokkur annar, þú gafst mér i dauðastriöinu trú á lifið, trú á manninn. Eitt af þvi siðasta sem þú baðst mig um var að sýngja fyrir verkalýðinn, og láta ekki deigan siga i baráttunni. Ég mun reyna að halda merkinu á lofti þar sem barátta stendur þar munt þú vera i anda. Það er skarð fyrir skildi, mest hafa þó foreldrar þinir og systkini misst. Þeim votta ég samúð mina og virðingu. Birgir Svan Mikið úrval bóka Marx, Engels, Lenin, tækni, visindabæk- ur, skáldsögur, listaverkabækur, einnig nótur og hljómplötur frá Sovétrikjunum, Tékkóslóvakiu, Póllandi og Ungverja- landi. ERLEND TÍMARIT Hverfisgötu 50 v/Vatnsstig, 2. hæð. 28035. Simi G.S. VARAHLUTIR Armúla 24 - Reykjavfk - Simi 36510. «S/M» BREMSUKLOSSAR VERÐ FRÁ KR. 1.250 EHRENREICH K\ V Spindilkúlur Stýrisendar Togstangir í flesta evrópska bíla FACET s.n.c. kveikju- hlutir Platínur Kveikjulok Þéttar Kveikjuhanar HLJOÐKUTAR í VOLKSWAGEN 1200 - 1300 Verð kr. 6.550, með þéttingu og rörum Handbremsubarkar Kúplingsbarkar FÍAT 850 - 125 - 127 - 128 - og 132 LADA, TÓPAS ofl. Gabriel höggdeyfar HAGSTÆTT VERÐLAG Bandarískar gæðavörur

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.