Þjóðviljinn - 24.07.1976, Qupperneq 19
Laugardagur 24. jiili 1976.
ÞJ6BVH.J1NN — SIPA 19
m SkráS írá Eining CENGISSKRANING NR. 134 - 20. Júlf 1976 KK 12.00 Kaup Sala •
16/7 1976 1 Banda rfkjadolla 184, 20 184,60
20/7 1 Sterlingapund 327,55 328, 55 •
16/7 1 Kanadadollar 188.95 / 189,45
19/7 100 Danakar krónur 2980,35 2988,45
20/7 100 Norakar krónur 3292.60 3301,60 *
100 Seenakar krónur 4)15,70 4126,90 *
100 Finnak mSrk 4737.60 4750,40 *
100 Franakir franka 3746, 30 3756, 50 *
100 Belg. frankar 468,90 470, 10 *
100 Sviaan. frankar 7420, 00 7440, 10 4*
100 Cyllinl 6730, 60 6748, 90 *
100 V. - Þýsk mðrk 7147, 15 7166, 55 *
100 Lfrur 22,02 22,07 *
100 Auaturr. Sch. 1006,80 1009.60 *
19/7 100 Eacudot 586,45 588,05
16/7 100 Peaetar 270,75 271,45
20/7 100 Yen 62,75 62.93 *
16/7 100 Reikningakrónu
VSruakiptalðnd 99.86 100, 14
l Reiknlngadollar
Vðruakiptalðnd 184.20 184, 60
* Ilreytlng írai sfSuatu
AUSTURBÆJARBÍÓ
1-13-84
ÍSLENSKUR TEXTl
Fjöldamoröinginn
L E P K E
jnAMENAHEMGOLWIBtai
LEPKE
From Warner Bros O A Warner Communicaiions Company
Hörkuspennandi og mjög viö-
buröarik, ný, bandarisk kvik-
mynd i litum og Panavision.
AÖalhlutverk: Tony Curtis,
Anjanctte Comer.
Ðönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
LAUGARÁSBÍÓ
3-20-75
Dýrin i sveitinni
Paramount Pictures Presents
A Hanni Barbera Sagillarius Production
E. B. White's
A Paramount Picture
H
Ný bandarisk teiknimynd
framleidd af Hanna og Bar-
bera, þeim er skópu FLINT-
STONES. Mynd fyrir alla
fjölskylduna.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Karateboxarinn
Hörkuspennandi kinversk
karaöemynd i litum meö
ensku tali og ISLENZKUM
TEXTA.
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd kl. 11.
STJÖRNUBÍÓ
Svarta gulliö
Oklahoma Crude
1-89-36
tSLENZKUR TEXTI.
Afar. spennandi og skemmti-
leg og mjög vel gerö og leikin
ný amerisk verölaunakvik-
mynd i litum.
Leikstjóri: Stanley Kramer.
Aöalhlutverk: George C.
Scott, Fay Dunaway, John
Mills, Jack Palance.
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
NÝJA BÍÓ
charles’grooTn candice bergen
.IAMFS MASflN TRFVOR H0WAR0 JOHN GIELGUD
Spennandi og viöburðarrik
ný bandarisk kvikmynd
meö ÍSLENSKUM TEXTA
um mjög óvenjulegt demanta
rán.
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HAFNARBÍÓ
Simi 1 64 44
Þeysandi þrenning
Spennandi og fjörug ný banda-
risk litmynd, um djarfa öku-
kappa i tryllitæki sinu og
furöuleg ævintýri þeirra.
Nick Nolte, Don Johnson,
Robin Mattson.
ISLENZKUR TEXTi.
Bönnuö innan 14 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
TÓNABÍÓ
3-11-82
Þrumufleygur og
Léttfeti
Thunderbolt and
Lightfoot
THUIMDERBOU
and LIGHTFOOr
Ovenjuleg, ný bandarlsk
mynd, meö Clint Eastwood i
aöalhlutverki. Myndin segir
frá nokkrum ræningjum,
sem nota kraftmikil strtös-
vopn viö aö sprengja upp
peningaskápr
Leikstjóri: Mikael Cimino.
Aöalhlutverk: Clint East-
wood, Jeff Bridges, George
Kennedy.
Bönnuö börnum innan 14
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20.
HÁSKÓLABÍÓ
Myndin sem beðið hefur
verið eftir.
Heimsfræg amerfsk litmynd
tekin i Panavision.
Leikstjóri: Roman Poianski.
Aöalhlutverk: Jack Nichol-
son, Fay Dunaway.' ^
ISLENSKUR TEXTI
Bönnuö börnum.
Sýnd kl. 5 og 9.
GAMLA BIO
Simi 11475
Lögregíumennirnir
ósigrandi
(The Super Cops)
'Afar spennandi og viöburöarik
bandarisk sakamálamynd.
Ron Leibman — David Selby
Sýnd kl. 5,7, og 9.
Bönnuö innan 14 ára
dagDéK
apótek bilanir félagsltf
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka i Reykjavik
vikuna 23.-29. júli er i Borgar
Apóteki og Reykjavikur
Apóteki. Þaö apótek, sem
fyrr er nefnt, annast eitt
vörslu á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum fri-
dögum.
Kópavogs Apótek er opiö öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og
sunnudaga er lokaö.
Hafnarfjörður
Apótek Hafnarfjaröar er op-
iö virka daga frá 9 til 18.30,
laugardaga 9 til 12.20 og
sunnudaga og aðra helgi-
daga frá 11 tií 12 f.h.
Teklt viö tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borg-
arinnar og i öörum tilfeilum
sem borgarbúar teija sig
þurfa aö fá aöstoö borgar-
stofnana.
Rafmagn: 1 Reykjavfk og
Kópavogi i sima 18230. 1
Hafnarfiröi i sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanirsimi 85477.
Slmabilanir simi 05.
Bilanavakt borgarstofnana.
Sfmi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 slödegis til kl.
8 árdegis og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
slökkviiiö
Slökkviliö og sjúkrabílar
i Reykjavik — sími 1 11 00
i Kópavogi— simi 1 11 00
i Hafnarfiröi — SlökkviliÖ
simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi
5 11 00
lögreglan
Lögreglan i Rvik — simi 1 11
66
Lögreglan i Kópavogi— simi
4 12 00
Lögreglan i Hafnarfiröi —
simi 5 11 66
sjúkrahús
Borgarspitalinn:
Mánud . — f östud . kl .
18.30— 19.30 laugar-
d.—sunnud. kl. 13.30—14.30
og 18.30—19.
Heilsuverndarstööin: kl.
15—16 og kl. 18.30—19.30.
Grensásdeild: 18.30—19.30
alla daga og kl. 13—17 á laug-
ard. og sunnud.
HvítabandiÖ:
Mánud. — föstud. kl.
19—19.30, laugard. og
sunnud. á sama tima og kl.
15—16.
Sólvangur:
Mánud.—laugard. kl. 15—16
og 19.30 til 20 sunnud. og
hel.Tid. kl. 15—16.30 og
19.39—20.
Fæöingardeild:
19.30— 20 alla daga.
Landakotsspitalinn:
Má nud . —f östud . kl .
18.30— 19.30. Laugardaga og
sunnudaga kl. 15—16. Barna-
deildin: Alla daga kl. 15—17.
Barnaspitali Hringsins:
Kl. 15—16 virka daga kl.
15—17 laugard. og kl.
10—11.30 sunnud.
Barnadeild:
Virka daga 15—16, laugard.
15—17 og á 'sunnud. kl.
10—11.30 og 15—17.
Kleppsspitalinn:
Daglega kl. 15—16 og
18.30— 19.
FæÖingarheimili Reykjavik-
urborgar: Daglega kl.
15.30— 19.30.
Landsspitalinn.
Heimsóknartimi 15—16 og
19*19.30 alla daga.
læknar
Tannlæknavakt i Heilsu-
verndarstööinni.
. Slysadeild Borgarspitalans
Simi 81200. Siminn er opinn
allan sólarhringinn.
Kvöld- nætur-, og hclgidaga-
varsla:
1 Heilsuverndarstööinni viö
Barónsstig. Ef ekki næst i
heimilislækni. Dagvakt frá
kl. 8.00 til 17.00 mánud. til
föstud. simi 1 15 10. Kvöld-,
nætur og helgidagavarsla,
simi 2 12 300.
krossgáta
Lórétt: 1 fugl 5 klæðnaöur 7
strengur 8 pila 9 aflaga 11
umstang 13 dans 14 höfuð-
borg 16 lyf
Lóörétt: 1 iönaðarmaöur 2
llffæri 3 rýr 4 samstæöir 6
braska 8 heil 10 lán 12 hljóm
15 i röö
Lausn á siðustu krossgátu
Lárétt:2 hækka 6 ósk 7 salt 9
ml 10 ill 11 val 12 na 13 væra
14 son 15 iðunn
Lóörétt: 1 misindi 2 hóll 3 æst
4 kk 5 afllaus 8 ala 9 mar 11
vænn 13 von 14 su
bridge
SIMAR. 11)98 OE 19633.
Laugardagur 24. júli
1. Laki — Eldgjá — Fjalla-
baksvegur 6 dagar. Farar-
stjóri: Hjalti Kristgeirsson.
2. Hornvik — Hrafnsfjörður
(gönguferö) 8 dagar Farar-
stjóri: Sigurður B. Jó-
ha nnesson.
3. Blóma-og grasaskoðunar-
ferð i Kollafjörð, undir leiö-
sögn Eyþórs Einarssonar.
Nánari upplýsingar á skrif-
stofunni.
Feröafélag islands.
I • .
Flestir spilarar sjá eftir á,
hvernig mátt heföi vinna
spil. Betra er þó aö leggja ör-
litið meira á sig i upphafi, og
sjá lausnina fyrir.
Noröur:
♦ AG6
V 8432
6 AD3
4 KG6
Vestur: Austur:
♦ 743 4 5
AKIO 9f DG97
+ G94 6 K876
* 10874 A 0952
Suður:
♦ KD10982
¥ 05
4 1052
4 A3
Suður spilaöi 4 spaöa og
Vestur lét út hjartaás og sið-
an hjartakóng og hjartatiu,
þar sem Austur haföi kallaö.
Suöur trompaði gosa Austurs
og hugsaöi máliö. Spiliö virt-
ist hafa góöar vinningslikur,
þar sem nóg var, aö annaö-
hvort tigulkóngur eöa laufa-
drottning lægi rétt. Eins og
aðrir góðir spilamenn, var
Suöur ekki ánægöur meö
góðar likur, ef til væri enn
betri leið. Hún var til i þessu
spili, eins og sjá má: Suður
tók þrisvar tromp og endaöi i
blindum, spilaði siöan hjara-
áttunni úr blindúm og i stað
þess að trompa drottningu
Austurs, fleygði Suöur tlgli.
Nú varö Austur aö spila út
öörum hvorum láglitnum
upp i gaffla blinds, og ekki
skipti lengur máli hvort
sviningarnar voru réttar eöa
ekki.
• T« v : S r ARF ERÐIfl
Laugard. 24/7 kl. 13
Húsafell-Mygludalir, sýndir
smyrilsungar. Fararstj.
Gisli Sigurðsson. Verð 600 kr.
Sunnud. 25/7 kl. 13
1. Marardalur.fararstj. Gisli
Sigurðsson.
2. Vesturbrún Hengils, far-
arstj. Einar Þ>. Guðjohnsen.
Verö 700 kr., fritt f. börn i
fylgd með fullorðnum. Brott-
för frá B.S.I., vestanveröu.
Útivist.
Verslunarmannahelgi:
1. Einhyrningsflatir — Tind-
fjöll
2. Hitardalur.
3. Gæsavötn — Vatnajökull
4. Þórsmörk
Suniarleyfi i ágúst:
1. ódauðahraun, jeppaferö
2. Austurland
3. Vestfirsku alparnir
4. Þeistareykir —
Náttfaravíkur
5. Ingjaldssandur —
Fjallaskagi
Leitið upplýsinga
útivist,
Lækjarg. 6, simi 14606.
minningaspjöld
Minningarkort Kvenféiags
Lágafcllssóknar,
eru til sölu á skrifstofum
Mosfellshrepps., Hlégaröi og
i Rekjavik i Versluninni Hof,
Þingholtsstræti
tilkynningar
TAKIÐ EFTIR: Farið veröur
i sumarferöalag verka
kvennafélagsins Framsóknar
6. ágúst n.k., til tsafjaröar.
Gisting: tvær nætur.
Ariöandi aö tilkynna þátttöku
fljótt til skrifstofunnar. Góö
þátttaka nauðsynleg.
Simar: 2-69-30 og 2-69-31.
Stjórn verkakvennafél. Fram-
sóknar.
Náttúrulækningafélag
Reykjavikur efnir til te-
grasaferöar i Heiömörk
næstkomandi sunnudag, 25.
júli, ef sæmilegt veöur verö-
ur. Félagar i Reykjavik eöa
Kópavogi, einnig utanfélags-
menn, sem vildu slást i ferö
ina, eru beönir aö hittast á
Hlemmtorgi kl, 10 f.h., bæöi
þeir, sem hafa bila og aðrir,
sem enga hafa. Verður reynt
aö sjá þeim fyrir farkosti.
Hafiö nesti meö og gott er aö
hafa bókina tslenskar lækn-
inga- og drykkjarjurtir, eftir
Björn L. Jónsson, lækni.
Stjórnin
Bænastaöurinn Fálkagötu
. 10. Samkoma sunnudag kl. 4.
KALLI KLUNNI
Ég kraup á vatnsbakkanum og
kastaði beitunni út. Eftir stutta
stund nálgaðist ein öndin beituna og
gleypti hana í sig.
Hinar endurnar eltu þennan félaga
sinn og þar sem kjötið var svo feitt
rann það óðara eftur af henni og
næsta önd gleypti það. Þannig gekk
það koli af kolli.
Endurnar voru nú eins og perlur
þræddar á hálsmen. Ég dró þær að
landi, vafði bandinu nokkra hringi
um mittið og hélt áleiðis heim.
En þegar endurnar höfðu náð sér
eftir undrunina fóru þær að blaka
bængjunum og reyna að sleppa.
Á enanum tókst þeim að haf a mig á
loft. Flestir hefðu nú orðið ærir af
hræðslu en ég sá fljótt hvernig
sleppa mætti úr þessari klípu.
— Þegar þessi er tilbúinn eigum við
orðið bátstvibura.
— Þú hefur alveg náð þér,
bakskjalda. Ég vissi að góður svefn
skaðaði ekki.
— Yfirskeggur tekur gjarnan — Sú getur nú aldeilis róið, hún likist
báðar hendur úr vösum til að helst hjólaskipi! Góða ferð bakskjalda og
skjóta þér á flot, en þú verður að lemdu nú ekki fiskana i höfuðið.
lofa mér þvi að fara veriega.