Þjóðviljinn - 28.07.1976, Page 13

Þjóðviljinn - 28.07.1976, Page 13
Miövikudagur 28. júli 1976. ÞJQÐVILJINN — SÍÐA 13 unglingahátíö aö Ulfljátsvatní um verslúnarmannahelgi Forsala aðgöngumiða og rútumiða er hafin Með fyrstu 1000 aðgöngumiðunum fylgja sérstök Rauðhettu-lukkutröll Aðgöngumiðar verða seldir í sölutjaldi / Austurstræti og Umferðarmiðstöðinni i dag og næstu daga frá kl. 10-22. Rútumiðar eru seldir í Umferðarmiðstöðinni. Verð aðgöngumiða er kr. 3.500 og rútumiða frá og til Reykjavíkur kr. 1.400. Vegna mikillar eftirspurnar er vissara að kaupa miða sem fyrst. Hjörleifshöföi. SUMARFERÐ UM SÍÐUAFRÉTT Arleg sumarferö Alþýöubandalagsins i Kópavogi veröur farin 13. til 15. ágúst. Lagt veröur af staö frá Þinghói Hamraborg 11 föstudaginn 13. ágúst kl. 18 og ekiö aö Heiöar- seli á Siöu og tjaldaö þar. Laugardaginn 14. ágúst veröur lagt af staö árla morguns og ekiö aö Laka og eldstöövar Skaftáreldanna skoöaöar eftir þvi sem timi vinnst til. Um kvöldiö veröur komiö aftur i sama tjaldstaö, en tjöldin veröa látin standa i umsjá bóndans i Heiöarseli. Sunnudaginn 15. ágúst veröur haldiö heim á leiö meö viökomu i Hjörleifshöföa ef veöur veröur hagstætt. Fargjald veröur kr. 4500 fyrir fulloröria(en hálft gjald fyrir 14 ára og yhgri. Allir eru vel- komnir 1 feröina. Allir þátttakendur þurfa aö vera vel búnir til fjallaferöa og hafa viölegubúnaö og nesti til tveggja daga. Til þess aö unnt veröi aö fá góöa fjallabila þarf aö panta farmiöa fyrir 1. ágúst I slma 40831 — 41279 eöa 40471. Farmiöar veröa siöan afhentir i Þinghól föstudaginn 6. ágúst kl. 17 til 21. Alþýðubandalagið í Kópavogi útvarp 7.00 Morgunútvarp Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barn- anna kl. 8.45: Hallfreöur örn Eiriksson lýkur lestri þýðingar sinnar á tékkneskum ævintýrum (5). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. Krikjutón- list kl. 10.25: Franz Ebner leikur tónlist eftir Brahms á Walcker-orgelið i Votivkirkjunni i Vinarborg/Wally Staempfli, Claudine Perret, Philippe Huttenlocher, kór og kammersveitin i Lausanne flytja Missa brevis i F-dúr eftir Bach, Michel Corboz stj.órnar. Morguntónleikar kl. 11.00: Claudio Arrau leikur á pianó „Næturljóö” op. 23 eftir Schumann / Novák kvartettinn leikur Strengjakvartett i C-dúr op. 61 eftir Dovrák. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. 13.00 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Römm er sú taug” eftir Sterling North Þórir Friðgeirsson þýddi. Knútur R. Magnússon les (14) 15.00 Miödegistónleikar Filharmoniusveitin i Osló leikur Sinfóniu nr. 1 i D-dúr op. 4 eftir Johan Svendsen, Odd Gruner-Hegge stjórn- ar. Isaac Stern og Filharm- oniusveitin i New York leika Fiðlukonsert op. 14 eftir Samuel Barber, Leonard Bernstein stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.00 Lagiö mitt. Anne-Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 17.30 AbernskuslóðumHörtur Pálsson les úr óprentuðum minningum séra Gunnars Benediktssonar- (1). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Veiöimálin i 30 ár Þór Guðjónsson veiðimálastjóri flytur erindi. 20.00 Einsöngur: Guömundur Guöjónsson syngur lög eftir Sigfús Halldórsson. Höfund- urinn leikur á pianó. 20.20 Sumarvaka a. Eigum viö aö stofna átthagasam-. band íslands?Séra Arnelius Nielsson flytur erindi. b. Kveðið um Skagafjörð Jóhannes Hannessonn fer meö fjögur kvæöi Gisla Ólafsson, Arna G. Eylands, Pétur Jónsson og Hjalta Jónsson. c. Ólikir timar Agúst Vigfússon les frá- söguþátt eftir Jóhannes As- gerisson frá Pálsseli i Laxárdal i Dalasýslu. d. Siöasti presturinn á Refs- stað Eirikur Eiriksson frá Dagverðargeröi flytur frá- sögn af séra Sigfúsi Guðmundssyni. e. Kósöng- ur: Kór Trésmiðafélagsins I Reykjavik syngur nokkur lög. Söngstjóri: Guöjón B. J ó n s s o n . 21.30 Útvarpssagan: „Stúlkan úr Svartaskógi” eftir Guðmund Frimann Gisli Halldórsson leikari les (4). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Litli dýr- lingurinn” eftir Georges SimenonAsmundur Jónsson þýddi. Kristinn Reyr les (19). 22.40 Nútimatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.25 Fréttir, þ.á.m. iþrótta- fréttir frá Nontreal. Dagskrárlok. Lausar stöður hjá Æskulýðsráði Reykjavikur: 1. Staða fulltrúa 2. Staða skrifstofumanns laun samkvæmt samningum borgar- starfsmanna. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif- stofu ráðsins að Frikirkjuvegi 11, þar eru og veittar nánari upplýsingar um störfin. Æskulýðsráð Reykjavikur. Lausar stöður Viö Fjölbrautarskólann i Breiöholti i Reykjavik er laus til umsóknar staöa aðstoöarskólastjóra, svo og starf náms- ráðgjafa. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir meö ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfis- götu 6, Reykjavik, fyrir 20. ágúst n.k. Menntamálaráðuneytið, 22. júli 1976. Blikkiðjan Asgarði 7, Garðahreppi Önnumst þakrennusmíði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboö. SÍMI 53468 i i i i i i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.