Þjóðviljinn - 28.07.1976, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 28. júli 1976.
Nýskipaður sendiherra Tansaniu hr. John Edward Fumbwe Mhina afhenti i dag forseta tslands trúnað-
arbréf sitt að viðstöddum utanrikisráðherra Einari Ágústssyni. Siðdegis þá sendiherrann boð forseta-
hjónanna að Bessastöðum ásamt noitkrum fleiri gestum. Sendiherrann hefur aðsetur i Stokkhóimi.
Gísli lagður að
velli á mettíma
Gisli Þorsteinsson var lagður
að velli á mettima i fyrstu júdó-
glfmu sinni á Ol-leikunum og það
& . .
skipautc.crb rimsins
M/S Esja
fer frá Reykjavik 3. ágúst
vestur um land i hringferð.
Vörumóttaka: miðvikudag,
fimmtudag og föstudag n.k. til
Vestfjarðahafna, Norður-
fjarðar, Siglufjaröar, ólafs-
fjarðar, Akureyrar, Húsa-
vikur, Raufarhafnar, Þórs-
hafnar og Vopnafjarðar.
Pípulagnir
Nýlagnir, breytingar
hitav**itutengingar.
Simi *.i<>929 (milli kl.
12 og 1 og eftir kl.
7 á kvöklin).
tók andstæðing hans aðeins 22
sekúndur að skella honuum i gólf-
ið og fá sér dæmdan vinninginn.
Gisli er núverandi Norðurlanda-
meistari i sinum þyngdarflokki
og var þvi búist við öllu betri
árangri hjá honum.
1 dag keppir Viðar Guðjohnsen
gegn spánverja i sinum þyngdar-
flokki og var hann nokkuð bjart-
sýnn á þá viðureign.
—gsp
Tanaka
Framhald af bls. 3.
flokksins, sem fer með stjórn i
Japan.
Siðan upp komst um mútu-
greiðslur Lookheed verksmiðj-
anna til stjórnmálamanna viöa
um heim hafa fimmtán menn
verið ákærðir fyrir mútuþægni i
Japan. Meðal þeirra eru flestir
yfirmenn þess flugfélags sem sér
um innanrikisflug i Japan, en það
keypti 21 Tristar-flugvel árið
1972. Námu mútugjafirnar sam-
tals miljónum dollara. Tanaka er
fyrsti háttsetti st'jórnmálamaður-
inn sem er flæktur i þetta mál,
þótt sagt sé að aðrir kunni að vera
við það 'bendlaðir.
Strax eftir handtökuna sagði
Tanaka sig úr frjálslynda lýðræð-
isflokknum. Takeo Miki, leiðtogi
flokksins, sem tók við embætti
forsætisráðherra þegar Tanaka
sagði af sér, sagði fréttamönnum
að þetta væri erfiðasta aðstaðan
sem flokkurinn hefði lent i á 21
árs ferli sínum. Sagði hann að.
flokkurinn yrði að ná traustikjós-
enda fyrir kosningarnar, sem
eiga að fara fram seinna á þessu
ári.
Arið 1948, þegar Tanaka var að-
stoðardómsmálaráðherra, var
hann ákærður fyrir aöhafa þegið
mútur i sambandi við kolanámu-
hneyksli, en hann var þá sýknað-
ur.
Kortsnoj
Framhald af bls. 1.
með fjölskyldu sina, sem öll er af
gyðingaættum. Kortsnoj hefur
hins vegar snúist hugur og þegar
reynt var að hafa upp á honum
simleiðis i gær fengust þær upp-
lýsingar að hann væri gjörsam-
lega horfinn, að öllum likindum
með hollenskum blaðamanni,
sem er góður vinur hans.
Kortsnoj er giftur og á einn 17
ára gamlan son. Sagðist hann
vongóður um að fjölskylda hans
kæmist úr landi með honum fljót-
lega og þrátt fyrir að hann hafi
ákveðið að leita hælis strax sem
pólitiskur flóttamaður þykir ólik-
legt að fjölskylda hans verði
kyrrsett.
Kortsnoj er samkvæmt al-
þjóðastigatöflu næststerka’sti
skákmaður heirns og landi hans
Sumarferð
Alþýðubanda-
lagsins
á Vesturlandi
Reykjanes við isafjaröardjúp.
ÍSAFJARÐARDJÚP
Hin árlega sumarferö Alþýðu-
bandalagsins á Vesturlandi
veröur farin dagana 6.-8. ágúst
nk. og verður fariö að tsa-
fjaröardjúpi. Lagt veröur af
staö föstudaginn 6. ágúst og þá
ekiö aö Keykjanesskóla viö isa-
fjaröardjúp, (burtf arartimi
nánar auglýstur á hverjum
staö) og gist þar i skólanum.
A laugardag veröur Djúpiö
skoöaö aö vestanveröu en um
kvöldiö verður aftur ekiö aö
Reykjanesi og gist aftur I skól-
anum.
A sunnudag verður Djúpið
skoöaöaö austanogsföan haldiö
heim.
Þátttakendur veröa aö hafa
meö sér viöleguútbúnaö og
nesti, en þó mun möguleiki á aö
fá keyptan mat á leiðinni. Þátt-
tökugjald veröur um 5000 kr.
fyrir fulioröna en 2500 kr. fyrir
börn 13 ára og yngri.
Væntanlegir þátttakendur láti
skrá sig hjá eftirtöldum aöilum:
Akranes:
Guöbjörg Róbertsd ót tir,
Vesturgötu 59-A, simi 2251
Borga rnes:
Stefania Guðbrandsdóttir, Þor-
steinsgötu 4, simi 7272.
llellissandur:
Skúli Alexandersson, Snæfells-
ási 1, simi 6619.
Ólafsvik:
Rúnar Benjaminsson, Lindar-
holti 6, sími 6136.
Grundarf jöröur:
Kristinn Jóhannsson, Kverná,
simi 8611.
Stykkishólmur:
Kristin óskarsdóttir, Silfurgötu
17.
Búöardalur:
Kristján Sigurösson, rafvirki,
simi 2175.
Karpov er sá eini sem trónar fyrir
ofan hann eftir aö bandarikja-
maðurinn Fischer var „tekinn af
skrá”. Kortsnoj er 45 ára gamall
og hefur hann fjórum sinnum orð-
ið Sovétmeistari i skák og meira
en tuttugu sinnum hlotið fyrstu
verðlaun 4 alþjóðlegum skákmót-
um. Hann er fæddur og uppalinn i
Leningrad og sagði hann við Þjv.
að striðsárin hefðu fyrir sig verið
afskaplega erfið og mótað lifs-
skoðanir hans verulega. Kortsnoj
hefur óopinberlega verið yfirlýst-
ur stjórnarandstæðingur i mörg
ár og ekki sist eftir hina harka-
legu útreið sem hann fékk fyrir
lausmælgina við blaðamenn, er
hann lýsti skoðun sinni á hver
væri besti skákmaður heims.
1 gær var hringt til Amsterdam
og rætt við fréttastofuljósmynd-
ara þar, Bert Verhoeff. Sagðist
hann hafa leitað að Kortsnoj allan
daginn frá þvi fréttin var gefin út
en án árangurs. Hann hefði yfir-
gefið Crest-Hótelið þar sem hann
bjó á mánudagskvöld og eftir það
virtist enginn hafa séð til hans.
Verhoeff sagðist hafa rætt m.a.
við hollenska stórmeistarann
Donner sem sagðist ekkert um
Kortsnoj vita og heldur ekki vilja
neitt um hann vita.
Friðrik ólafsson sagðist i gær
nokkuð undrandi á þessari
ákvörðun Kortsnojs. — Ég vissi
að þetta væri i bigerð en mér
skildist eins og öllum öðrum að
hann ætlaði heim til Leningrad og
reyna þaðan að komast með fjöl-
skylduna yfir til Israel, sagði
Friðrik.----Hann hafði talað um
það við forystumepn skáksam-
bandsins i Hollandi að hann þyrfti
að undirbúa brottförina mjög vel
áður en látið yrði til skarar skriða
en honum hefur greinilega snúist
hugur á siðustu stundu.
Nokkur brögð hafa verið á þvi
að austantjaldsskákmenn yfir-
gæfu heimalönd sin. Sem dæmi
má nefna tékkann Pachman, sem
sat i stofufangelsi i nokkra
mánuði eftir innrás rússa i landið.
Hann flúði til Þýskalands og er
enn þann dag i dag reynt af sovét-
mönnum að sniðganga mót, sem
Pachmann er skráður keppandi i.
Er ekki að vita nema svipuð
þvinga verði sett á Kortsnoj.
Spasski hefur reynt að komast
úr landi og þá yfir til Israel en enn
hefur hann ekki náð samningum
við rikisstjórnina. Fleiri gyðingar
hafa farið yfir til Israel, s.s. stór-
meistarinn Sosonko, sem siöar
fluttist til Hollands.
A morgun birtist opnuviðtal við
Viktor Kortsnoj.
gsp
V élskólanemar
Framhald af bls. 16
var að skipta um ljósavél. Hval-
bátarnir sem liggja viö Ægisgarö
allan veturinn eru meö allar
ljósavélar i gangi.
Vélskólanemum er mikið niðri
fyrir þegar þeir úttala sig um
þetta ástand: „Það er álit okkar
vélskólanema að hið háa raf-
magnsverð hafi ekki rétt á sér.
Við getum ekki séð hvaða rök við-
komandi aðilar hafa til stuðnings
þessu háa verði. Þjónusta raf-
veitna við skipin er mjög léleg og
oft á tiðum tekur það langan tima
að fá tengt rafmagn úr landi,
spennan er mismunandi og að-
staða til tengingar er ekki góð á
mörgum stöðum við Reykjavik-
urhöfn. Oll samskipti við Raf-
magnsveituna eru þvi þung i vöf-
um og ekki til fyrirmyndar... Við
vélskólanemar viljum þvi um-
fram allt að það komi skýrt fram
að sú þróun sem nú á sér stað
varðandi verð á raforku til skipa
og báta er þjóðhagslega óhag-
kvæm..”
Þess má geta að nemendurnir
nutu stuðnings kennara sinna,
þeirra Einars H. Agústssonar og
Guðjóns Jónssonar, viö undirbún-
ing og skipulagningu könnunar-
innar.
Þjóðviljinn bar þessa frétt und-
ir Aðalstein Guðjohnsen forstjóra
Rafmagnsveitu Reykjavikur.
Hann hafði ekki séð skýrslu nem-
enda og vildi þvi ekki tjá sig um
hana aö svo stöddu en á næstunni
má vænta þess að sjónarmið Raf-
magnsveitunnar birtist hér i
blaðinu.
—ÞH
Skattakóngar
Framhald af bls. 16.
vogs, BYKÓ, 21,4 milj, Álafoss
h.f., Mosfellssveit 13,9 niljónir,
Jón V. Jónsson sf. Hafnarfirði,
13,5 miljónir, Islenskur markaður
hf. Keflavikurflugvelli 11 miljónir
og Börkur hf. Hafnarfirði 10,5
miljónir krónarT
Væntanlega mun blaðið á næst-
unni birta lista yfir fimm gjalda-
hæstu einstaklinga i hverri byggð
Reykjanesumdæmis ásamt með
lista fyrir þau fyrirtæki, sem
greiða meira en 5 miljónir i opin-
ber gjöld.
—úþ
T ekjuskatturinn
Framhald af 7. siðu.
Bilasprautun hf. Skeifunni 11 .............................126.000
Bilasportsf. Laugav. 168 ..................................304.100
Bjallan sf. Selvogsgrunni 19............................... 13.300
Björgunarféla!gið hf. Garöastræti 48.......................522.300
Björgvin Frederiksen hf. Lindarg. 50.... .................. 4.600
Björn og Halldór hf. Sfðumúla 19...........................515.400 .
Björnsbakari Vallarstræti 4 ...............................469.200
Blaðaprenthf. Siöumúla 14................................1.455.200
Bláfjöllhf. Reykjahlið 12 ................................. 29.500
Blikk og stál hf. Blldshöfða 12............................677.800
Blóm og ávextir hf. Hafnarstræti 3.........................383.100
Blómaval sf. Sigtúni 40................................ 1.043.800
—úþ
Kennarastaða
í Neskaupstað
Kennara i hand- og myndmennt vantar við
Barna- og gagnfræðaskólann i Neskaup-
stað. Upplýsingar gefur skólafulltrúi i
sima 7630 eða 7285.
Kennarar
Tvo kennara vantar að Barnaskóla Þor-
lákshafnar. Æskilegt að annar geti kennt
piltum handavinnu. ódýrt húsnæði fyrir
hendi. Nánari upplýsingar gefa formaður
skólanefndar i sima 99-3632 og skólastjóri i
sima 99-3638.
Skólanefndin