Þjóðviljinn - 14.08.1976, Qupperneq 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 14. ágúst 1976
Skrifið
eða
hringið.
Sími: 17500
Hólafélagið
Formaður Hólafélagsins, sr.
Arni Sigurösson, sóknarprestur
á Blönduósi, hefur beöiö Bæjar-
póstinn fyrir eftirfarandi grein:
Hólafélagiö var stofnaö aö
Hólum I Hjaltadai 16. ágúst,
1964. Höföu áhugamenn um
endurreisn Hóiastaöar áöur
komið saman og undirbúiö
stofnun féiagsins. Ailt frá upp-
hafi hefur megináherslan veriö
lögö á, aö félagið næöi til alira
landsmanna. I 2. gr. aö lögum
félagsins er komist svo aö oröi:
„Hlutverk félagsins er, aö
beita sér fyrir samtökum meðal
þjóðarinnar um eflingu Hóla-
staðar á sem víðtækustu sviöi.
Skal höfuðáherslan lögð á
endurreisn biskupsstólsins á
Hólum og eflingu Hóla sem
skólaseturs og vill félagið vinna
að þvi, að við hlið bændaskólans
risi upp nýjar menntastofnanir,
sem hæfa þessu forna mennta-
setri. Aö því skal stefnt, aö Hól-
ar verði i framtiðinni andleg
aflstöð og kirkjuleg miðstöð i
Hólastifti”.
Hvað fyrra atriðið snertir má
benda á, að fyrr eða siöar verð-
ur mikil breyting gerð á skipun
biskupsembætta islensku þjóð-
kirkjunnar.
1 þvi sambandi má benda á að
samþykktir Kirkjuþings frá
1964, 1966 og 1968, þar sem gert
er m.a. ráð fyrir þvi, að landinu
verði skipt i þrjú sjálfstæð
biskupsdæmi, þar á meðal verði
biskup yfir Norðurlandi.
f lok siðasta alþingis lagði
kirkjumálaráöh. fram frv. að
lögum um biskupsembætti isl.
þjóðkirkjunnar, þar sem gert er
ráð fyrir biskupi á Norðurlandi
með fullu biskupsvaldi og þeim
möguleika, að hann sitji á Hól-
um I Hjaltadal. Einnig mætti
nefna álit hinnar svokölluðu
„staðarvalsnefndar”, er fjallar
um dreifingu hinna ýmsu stofn-
ana útum landiö, en þar er m.a.
kveöið á um, aö biskupsembætt-
iðskuli flutt út á landsbyggðina.
Varðandi endurreisn biskups-
stóls og annarra kirkjulegra
stofnana á Hólum, hefur Hóla-
félagið lagt rika áherslu á, að
islenska þjóðkirkjan fengi þar
aðstöðu til kirkjulegrar upp-
byggingar-heima á staðnum við
hlið bændaskólans.
Verði þjóðkirkjunni þegar af-
hent landsvæði heima á staön-
um til eignar og umráða,
samkv. till. að skipulagi, er gert
var að frumkvæði Hólafélagsins
hjá skipulagsstjóra rikisins
1972.
í sambandi við nýjar mennta-
stofnanir vill félagið beita sér
fyrirstofnun kristilegs lýöskóla,
sem byggður væri á hinum
sigilda grundvelli kristindóms-
ins, i traustum tengslum
við nútimann, þar sem stuðst
væri við þá reynslu, sem þegar
hefur fengist með stofnun og
Hólar I Hjaltadal
rekstri lýðskólans i Skálholti,
sem nú hefur starfað um nokk-
urra vetra skeið við góöan orð-
stir.
Félagið leggur áherslu á, að
slikur skóli verði nauðsynlegur
viðauki við núverandi skóla-
kerfi og fylli þar i eyðurnar.
1. Að skólinn verði sem sjálf-
stæðastur, jafnvel þótt hann
starfi undir reglugerð mennta-
málaráðuneytisins að einhverju
leyti, en verði i nánustum
tengslum viö þjóðkirkjuna.
2. Að aðalmarkmið skólans
verði m.a. að efla þjóðrækni,
isiensk fræði, félagsþroska og
kristilegt uppeldi æskunnar.
Það er álit vort, aö biskups-
stólarnir á Hólum og i Skálholti,
ásamt kristilegum skólastofn-
rwi s •
1 unin
orðin
gagn-
sósa af
vatni
— Heyskapurinn gengur
vægast sagt hægt. Siöastliöna
viku rigndi hvern einasta dag.
Mjög litiö var um þurrka i júli-
mánuöi, ég beld, sannast aö
segja, aö ekki hafi komiö nema
einir fjórir heilir þurrkdagar i
þeim mánuöi, en þó náöu menn
dálitlu af heyjum. Ég minnst
þess ekki aö viö höfum nokkru
sinni i sumar fengiö nema tvo
þurrkdaga i röö.
Svo sagðist Stefáni Jasonar-
syni i Vorsabæ i Flóa frá, er
blaðið átti tal við hann á miö-
vikudaginn.
— Túnin eru orðin svo gagn-
sósa af vatni eftir ailar þessar
rigningar, að um þau veröur
vart eða ekki komist með vélar
og þurfa þau talsverðan tima til
þess að þorna áöur en unnt
verður að hreyfa við heyi á
þeim. Ég er nýbúinn að fara um
ölfus, Skeið og Hreppa og er
ástandið þar svipaö og hér i Fló-
anum.
Þessu til viðbótar kemur svo
það, að túnin eru að spretta úr
sér og er hvorugur kosturinn
góður: að slá og að slá ekki.
Þaö gefur auga leið, þegar
svona viðrar, hversu gifurleg
verðmæti fara forgörðum, bæði
i heyjum, sem hrekjast slegin á
túnum,og úr sér sprottnu grasi
og er þaö tjón að sjálfsögöu enn-
þá meira og tilfinnanlegra fyrir
Framhald á 14. siðu.
unum, muni i senn verða nýr
aflgjafi i islensku þjóðfélagi og
efla þar með veg hinna fornu
menntasetra.
Ahugafólk hefur þegar lagt
nokkurtfé af mörkum til stofn-
uriar kristilegs lýðskóla á Hól-
um. Mun Hólafélagið vinna að
stofnun hans jafnhliða endur-
reisn biskupsstólsins. 011 að-
staða til stofnunar og reksturs
skóla á Hólum mun stórlega
breytast á næstu árum með
lagningu hitaveitu fra Reykjum
i Hjaltadal, en framkvæmdir
við hana munu væntanlega hefj-
ast á næsta ári.
Eitt aðalmarkmið Hóla-
félagsins allt frá stofnun þess
hefur verið að standa fyrir
árlegri Hólahátfð i 17. viku sum-
ars, þegar þvi veröur við komið.
t sambandi við hina árlegu
Hólahátið hefur hátiðaguös-
þjónusta farið fram i dómkirkj-
unni og hátiðasamkoma aö lok-
inni guðsþjónustu. Hafa kirkju-
kórar viöa af Norðurlandi ann-
ast kirkjusöng, ásamt lista-
mönnum, er sungið hafa við
samkomuna eða flutt tónverk og
andleg ljóð. Erindi hafa og verið
flutt um hin margvislegustu
kirkjuleg málefni.
t sambandi við Hólahátíð hef-
ur aðalfundur Hólafélagsins oft-
ast verið haldinn heima á staðn-
um
Verður Hólahátlðin I ár haldin
sunnudaginn 15. ágúst n.k.,
ásamt aðalfundi félagsins.
Niöurlag næst.
Grafarnes i Grundarfíröi
lOOstiga heittvatn í
að á 1000 m. dýpi fannst 100
stiga heitt vatn I tveggja km.
fjarlægð frá þorpinu. Enn hefur
þó ekki komið i ljós um hversu
mikiö vatnsmagn er þarna að
ræða,en viö vonum hið besta i
þeim efnum.
Á þriðjudagskvöldiö kom
skákmeistarinn Timman hing-
að og tefldi fjöltefli á 40 boröum.
Fóru svo leikar aö meistarinn
vann 38 skákir og gerði 2 jafn-
tefli. Ekki voru það einvörðungu
heimamenn, sem þreyttu þenn-
an leik við Timman, heldur
dreif menn að héðan og þaöan
til þess að reyna sig við þennan
frægðarmann.
Og svo er skattskráin hér
komin út, með sama marki
brennd og annarsstaðar.
—mhg
Grundarfirði
— Skemmst er af þvl aö
segja, að veðurlag hefur veriö
mjög leiðinlegtnú aö undanförnu
sifelldar rigningar og rok og
gæftir því stopuiar og heyskap-
ur seintekinn.
Þannig fórust Sigurði Lárus-
syni I Grundarfirði orö, er blað-
ið átti tal við hann á fimmtudag-
inn.
— Tiu bátar eru gerðir héðan
út. Þar af eru 6 með fiskitroll og
4 með rækjutroll. Er afli þeirra
lagöur upp til vinnslu í þremur
frystihúsum.
Einn togara höfum við, en
hann hefur komið aö litlum not-
um fyrir atvinnulifið hér að
undanförnu þvi hann var leigður
til fiskirannsókna. Hafa fjar-
vistir togarans, af þessum sök-
um, orðiö langvinnari en upp-
haflega var búist við.þvi leigu-
timinn hefur veriö framlengdur
hvað ofan I annað og nú siðast
um hálfan mánuð. Og þó að
atvinna megi heita hér sæmi-
lega góö þá er verkafólk a.m.k.
ekki neitt yfir sig hrifið af þvi,
að togarinn skuli ekki notaður
til styrktar atvinnulifinu hér,
eins og áformað var í<öndverðu.
Allmiklar framkvæmdir fara
hér fram á vegum hreppsins.
Unnið er að undirbúningi á
lagningú olíumalar á aðalgötu
þorpsins. Sundlaug hefur verið I
byggingu að undanförnu og er
að þvi stefnt, að hún verði tekin^i
notkun nú I lok þessa mánaðar.
t fyrra var 350 m. langur
grjótgarður byggöur I höfninni.
Er hugmyndin aö klæða hann
með stálþili og veröur þaö verk
unnið i áföngum. Nú verður
lokið viö að klæða 50 m. af garð-
inum. Jafnframt er svo unnið að
þvi að dýpka höfnina.
Töluvert er hér um byggingar
hjá einstaklingum. En það er
sama hvað mikið er byggt, allt-
af er skortur á Ibúöarhúsnæði.
Nokkrar likur eru nú á þvi, aö
hér sé fyrir hendi heitt jarðvatn
til upphitunar á húsum I þorp-
inu. Orkustofnun stóð hér fyrir
jarðhitaleit með þeim árangri,
Umsjón: Magnús H. Gíslason