Þjóðviljinn - 14.08.1976, Síða 6

Þjóðviljinn - 14.08.1976, Síða 6
6 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 14. ágúst 1976 „Efling iðnaðar á íslandi 1975-19859\ nokkrar athugasemdir við skýrslu iðnþróunarnefndar 3. GREIN Fjármagns- og framleiðni- fosendur nefndarinnar Fjármagnstorsenda. t spánni um fjármagnsþörf iðnaðarins er ekkert minnst á nýtingu fjármagns eða fjár- festinga á íslandi. Eins og hún gerðist ekki betri. t ljösi þess, að nýting iðnaðarfjárfestinga á ts- landi er hlutlægt áætlað 60-70% af sambærilegri nýtingu i V-Þýska- landi, verður það að teljast allathyglisvert, að nefndin skuli ekki hreyfa við þessari hlið fjár- magnsþarfarinnar. Virðist þetta vera viðkvæmt mál, en ætti þó ekki að gefa tilefni til afmarkana á efninu. Á hverju ári fjárfesta is- lendingar 30-40% (svo eitthvað sé nefnt) meira en vesturþjóðverjar i sambærilegum iðnaði án þess að hér sé framleitt meira. Talan gæti gefið einhverja hugmynd um hversu mikið mætti hækka laun i iðnaði með „góðri” nýtingu fjár- festinga. Fjárfestingar gætu einnig minnkað að sama skapi. Raunar er það óskiljanlegt, hvernig I>-nefndin getur talað um „hálaunaiðnað” án þess að hreyfa við þessu máli i fjár- magnskaflanum. Hér sem viða annars staðar i skýrslunni virðist vanta bæði tiifinningu og skilning á stöðu islensks atvinnulifs gagn- vart efnahagslegum þróunar- tendensum erlendis. beir munu ekki fara framhjá Islandi frekar en öðrum löndum. Framleiðniforsendan. A siðu 12 má lesa: „Mannaflinn og væntanleg skipting hans i atvinnugreinar er að vonum sú grundvallarstærð, er áætlanir um framleiðslu og fjár- magn byggjast á ...” Enginn neitar þessu a.m.k. fyr- ir mannaflann. Hér á undan var reynt að sýna fram á vissar og jafnvei verulegar skekkjur i mannaflaspánni. Ætti það að koma fram i spánni um fjár- magnsþörf atvinnulifsins á komandi áratug. Ein önnur veigamikil forsenda er framleiðni atvinnulífsins og þá sér i lagi þeirrar atvinnugreinar, sem stendur til að byggja upp eða m.ö.o. iðnaðinum. 1 UNIDO-skýrlunni Tyrstu) er þvi haldið fram, að framleiðni is- lensks iðnaðar sé mjög lág. Til að geta myndað samkeppnisfæran útflutningsiðnað án láglauna- stefnu, verður að fjárfesta mikið til að auka framleiðni hans. 1 UNIDO-skýrslunni eru birtar töl- ur yfir vinnsluvirði á mannár i iðnaði fyrir árin 1968,1969 og 1970. Var Island borið saman við Svi- þjóð, Noreg og Finniand i þessum tölum. Fyrir árið 1970 komu eftir- farandi tölur: Vinnsluvirði i iðnaði I dollurum á mann og mannár. Sviþjóð........... 10.000$ Noregur............ 8.300$ Finnland...........6.130 $ tsland..............4.990$ I skýrslu Ib-nefndar má lesa að þessi samanburður sé mjög ó- hagstæður fyrir islendinga. Eru þau rök færð, að hinn islenski iðnaður, sem er að mestu leyti léttaiðnaður, sé borinn saman við bæði þunga- og léttaiðnað hinna landanna. bessi rök eru eflaust rétt og hefði þvl verið æskilegast að hreinsa tölurnar frá þunga- iðnaðinum. Ib-nefnd gerir það þó ekki, heldur virðist leitast við að gefa jafn hagstæðan samanburð fyrir Island og UNIDO-sérfræð- ingurinn „óhagstæðan” (skv. Ib- nefnd). 1 þessum samanburði „leiðréttir” Ib-nefnd tölur UNIDO-sérfræðingsins fyrir al- mennan iðnað með þvi að bæta við þær fiskiðnaði og fiskveiðum. Eiga fiskveiðarnar þá að sam- svara þungaiönaðinum á hinum Norðurlöndunum. Með þessu móti fær Ib-nefnd eftirfarandi út- komu: „Arið 1973 nær almennur iðnað- ur samanburðartölu Noregs 1970 en iðnaður og sjávarútvegur i heild fellur nærri tölu Sviþjóðar 1970.” Nú er það ekki svo sjaldan að tainatúlkun biandist „flnustu’ bióðernistilfinningum eins og hér hjá Ib-nefnd. Virðist hún með öllu hafa gleymt tilgangi saman- burðar UNIDO-sérfræðingsins. Hann ætlaði aldrei að gera litið úr Islenskum iðnaði (og þar með Is- lendingum?). Tilgangur hans var einfaldlega að mæla framleiðni hins almenna iðnaðar i saman- burði við væntanleg samkeppnis- lönd. bað er sá iðnaður sem þarf að byggja upp pg ákvarða m.t.t. framleiðni. Ot frá þessu mati er siðan hægt að mynda sér ein- hverja hugmynd um fjármagns- þörf hans. begar Ib-nefnd reynir að gera meira úr framleiðni Islensks iðnaðar en hann stendur undir, er hún um leið gera minna úr fjár- magnsþörf hans. A öðrum stað skýrslunnar má hins vegar lesa að islenskum iðnaði sé mismunað varðandi fjármagnsfyrirgreiðslu m.v. landbúnað og sjávarútveg! Notkun vinnsluviröishug- taksins i alþjóð- legum samanburði. I skýrslum Ib-nefndar kemur fram mikið ósjálfstæði gagnvart heimildum UNIDO-sérfræðings- ins. bó að vissir erfiðleikar hafi verið á „tékkun” á þeim, réttlæt- ir það engan veginn þann skort á heimildargagnrýni, sem kemur fram i skýrslunni. betta kemur einna gleggst fram i notkun hug- taksins „vinnsluvirði”. Hér skal tekið skýrt fram, að eftirfarandi athugasemdir eiga ekki við hina islensku skilgreiningu og notkun hugtaksins, heldur hvernig það er notað I samanburði við erlend vinnsluvirðishugtök. Bæði i skýrslu UNIDO-sér- fræðingsins og Ib-nefndar er is- lenska vinnsluvirðishugtakið not- að sem það væri samanburðar- hæft við sömu hugtök á hinum Norðuriöndunum. Við þetta má gera a.m.k. 5 athugasemdir. heildarvinnsluvirði i iðnaði^ slysatr. vinnuvikur I iðnaði vikur I árinu. 1) Upphæð þessa heildarvinnsluvirðis afskriftarreglum og tilfærslum. Vinnsluvirði á mannár. Vinnutiminn. 1 fyrsta lagi er vinnutiminn mun lengri hér en á Norður- löndunum. Miðað við upplýsingar úr „Fréttabréfum Kjararann- sóknarnefndar” ásamt upplýsingum frá ILO og norrænum tölfræðihandbókum lætur nærri að vinntiminn á viku (timabilið 1970-1973) hafi verið hjá verksmiðjufólki a.m.k. 15% lengri hér en þar. bar eð tölur Kjararannsóknarnefndar eru aö Eftir Sœvar Tjörvason öllum likindum of lágar (miðast við einn vinnustað launþegans) væri ef til vill raunhæft að hækka þennan 15% mismun. Afskriftirnar I öðru lagi eru afskriftar- reglurnar hér á landi sennilega hagstæðari en á hinum Norður- löndunum (sbr. nýtingu fram- leiöslutækja hér m.v. þar). Tiifærslurnar í þriðja lagi inniheldur vinnslu- virðið i iðnaði allmiklar tilfærsl- ur frá sjávarútveginum. t skjóli tolla hefur Islenskum iðnaði verið gert kleift að borga mun hærra kaup en hann er megnugur m.t.t. erlendrar vörusamkeppni og inn- lendrar vinnuaflssamkeppni. Með framleiðni Islensks iðnaðar i huga er hér um háar upphæðir að ræða. Mannárið. t fjórða lagi er islenska mann- árið 52 vikna ár (m.v. slysa- tryggðar vinnuvikur) meðan vinnsluviröi á mannár er m.a. háð lengd vinnutimans, sama ár á hinum Norðuriöndun- um er varla meira en 40-44 vikur (miðast við fjölda starfandi i greininni). Slysatryggðu vinnuvikurnar 1 fimmta lagi er einhver mis- brestur á, aö atvinnurekendur siysatryggi bæði sjálfa sig og að- keypt vinnuafl. Samantekt Allir þessir þættir valda ofmati á islenska vinnsluvirðinu i norrænum samanburði á fram- leiðni iðnaðarins. Til að nefna einhverja tölu gæti það verið 30- 40%. Hlýtur hún að valda veru- legri skekkju á spánni um fjár- magnsþörf iðnaðarins. Hér yrði þó alltof timfrekt að athuga hana. Við athugun á tölum frá bjóð- hagsstofnuninni ásamt Tölfræði- handbókum Sb og ILO virðist is- lenskur iðnaður litið hafa bætt framleiðnistööu sina gagnvart Sviþjóð, en nokkuð gagnvart Noregi og Finnlandi m.v timabil- ið 1970-1972. Siðan hefur dollarinn sigið ali-mikið gagnvart gjald- miðium þessara landa og Islenska krónan fallið um 50% einnig mið- að við dollarann. íslenskur iönað- ur er þvl orðinn samkeppnis- færari i dag. bað stafar hins veg- ar að óverulegu leyti af aukinni framleiðni.heldur fyrst og fremst i gegnum lækkun launa á Islandi vegna nefndra gengisbreytinga hérlendis og erlendis. Kúnstugar reiknisfœrslur A þaö er drepiö á öörum staö hér I blaöinu, aö ástæöa sé tii aö endurskoöa fleiri þætti i sjóöa- kerfi útgeröarinnar en þá eina, sem endurskoöaöir voru á siöasta hausti, og nefnt dæmi um þaö smekkieysi Fiskimála- sjóös, aö lána fé til útgáfu tíma- rits, allsendis óskylt og ótengt sjávarútvegiog fiskvinnslu, svo og aö veita hinu sama timariti óafturkræfa styrki til út- gáfunnar. Við yfirlestur á reikningum þessa sjóðs frá árinu 1967 til ársins 1975 kemur og margt kúnstugt i ljós varðandi heiti hinna ýmsu færsluliöa. Er þar átt við heiti á lánþegum svo og styrkþegum. Arið 1967 er td. skýrt írá þvi að Bæjarútgerð Reykjavikur skuldi sjóðnum 150 þúsund krónur. Arið 1969breytir þessiskulud- nautur um nafn og heitir eftir þaö allt til ársins 1975 „borgar- stjórinniReykjavik”.Nú er það af og frá að borgarstjórinn i Reykjavik hafi á árinu 1969 verið svo illa sénn I bönkum og sparisjóðum, að hannhafi þurft að biðja Fiskimálasjóð að lána sér til eigin þarfa. Hér er því um það að ræða, aðskipter um nafn á skuldunaut án athugasemda frá endurskoöunarskrifstofu þeirri, sem reikninga sjóðsins fær til yfirlestrar né heldur frá nokkrum stjórnarmanna. Annað dæmi skal nefnt um kúnstugheit við færslu bókhalds og athugunarleysi endurskoð- enda. 1 upptalningu um styrk- veitingar úr sjóðnum er fyrst framan af greint frá þvl til hvers styrkurinn skuli notaður svo og heimilisfang styrkþega. begar komið er að ársreikn- ingum 1975 er búið að varpa þessari sjálfsögðu reglu aigjör- lega fyrir róða: þá er hvorki nefnt á hvern hátt styrknum skuli varið né heldur getið um heimilisfang styrkþega, og ein færslan hljóðar svo, samþykkt af löggiltum endurskoðanda og stjórnarmönnum sjóðsins: „Sverrir J. 60.000.-”! —úþ

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.