Þjóðviljinn - 14.08.1976, Page 14

Þjóðviljinn - 14.08.1976, Page 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 14. ágúst 1976 Besta mj ólkurkýrin mjólkaði 8.149 kg. Iþróttir Kramhald af ll.siðu. 2. deild Arskógsströnd— Reynir: Haukar kl. 17.00 2. deild Vestmannaeyjar— ÍBV :Selfoss kl. 14.00 2. deild Akureyri— KA:1B1 kl.14.00 3. deild E Siglufjörður— KS.UMSS kl. 16.00 3. deild E ólafsfjörður— Leiftur:Magni kl.14.00 3. deild E Laugaland— Arroðinn:USAH kl. 16.00 3. deild D Stykkishólmur— Snæfell :HSS kl. 16.00 3. deild D Grundarfj.— Grundarfj.:Skallagr. kl. 16.00 3. deild D Ólafsvik— Vikingur:USVH kl. 16.00 Úrslit 4. fl. — Akranes Urslit 3. fl. — Reykjavik Sunnudagur 15. ágúst 1. deild Laugardalsvöllur— Þróttur:Fram kl. 19.00 Úrslit 4. fl. — Akranes Úrslit 3. fl. — Reykjavik. Mánudagur 16. ágúst 1. deild Kaplakriki — FH :Valur kl. 19.00 Úrslit 3. fl. — Reykjavik Þriðjudagur 17. ágúst 1. deild Laugardalur — KR :1A kl. 19.00 Miðvikudagur 18. ágúst 1. deild Laugardalsvöllur — Þróttur :UBK kl. 19.00 Fimmtudagur 19. ágúst 1. deild Laugardalsvöllur — Fram:Valur kl. 19.00 1. deild Kaplakriki — FH: Vikingur kl. 19.00 Úrslit 3. deild — Akureyri Föstudagur 20. ágúst Úrslit 3. deild — Akureyri Atvinnuleysi Framhald af bls. 1 ástandið á Norðurlandi, m.a. vegna Kröfluvirkjunar. Vinna hefur verið nægjanleg en ekkert umfram það. Og horfurnar eru vægast sagt slæmar, sagði Jón Snorri. — 1 fyrsta lagi hefur orðið samdráttur i byggingum frá þvi i fyrra. Lóðaúthlutanir hafa verið talsverðar en vegna fjármagns- skorts og versnandi lánakjara hafa menn veigrað sér við að hefja framkvæmdir. Nú vinna um 3-400 byggingamenn hjá Energo- projekt i Sigöldu og um 200 hjá landsvirkjun. 1 Kröflu eru um 200 byggingamenn. Hefðbundnum byggingarstörfum við þessar tvær virkjanir verður að mestu lokið um áramót og þá munu aðeins sárafáir iðnaðarmenn og byggingarverkamenn starfa á þessum tveimur stöðum, en nokk- uð fleiri rafiðnaðarmenn, þar sem þeirra verkaþáttur tekur nú við. 1 Sigöldu vinna um 240 rang- æingar og ekki eiga þeir á visan að róa. Ekkert tekur við i stór- framkvæmdum. Ekki er gert ráð fyrir að nema 60-64 vinni á Grundartanga i vetur og fram- kvæmdum þar verður dreift á lengra timabil en ætlaö var áður. Þeir byggingarmenn skipta þvi hundruðum sem koma inn á full- mettaðan atvinnumarkað á haustmánuðum. Þetta sést best á þvi að samdráttur i sölu sements frá Sementsverksmiðju rikisins hef- ur á fyrstu 6 mánuðum þessa árs verið um 13-14% miðað við sömu mánuði i fyrra, úr 160 i 140 þúsund tonn, þrátt fyrir gifurlegar steypuframkvædmir i Sigöldu og við Kröflu. — Það rignir yfir okkur hjá Sambandi byggingamanna fyrir- spurnum um hvort til standi að skipuleggja Sviþjóðarferðir eins og á árunum ’68 og ’69. Við höfum svarað þvi til að eins og er sé það ekki ætlunin. Samt eru nokkrir þegar farnir i atvinnuleit. Og næga atvinnu er að fá fyrir iönaðarmenn i Sviþjóð og Noregi. 1 sendiráðum þess. landa liggja frammi auglýsingalistar frá fyr- irtækjum, sem vilja fá tugi til hundruð manna i vinnu. — Við horfum þvi fram á stórfellt atvinnuleysi i vetur. Það mun sýnilega byrja fyrr og standa lengur en i fyrra. Þá var 7- 8% atvinnuleysi hjá trésmiðum yfir vetrarmánuðina, það fór aö bera á þvi i nóvember og það stóð fram i mai. Þegar atvinnuleysið var mest eftir áramót voru 70 tré- smiðir atvinnulausir. Hjá málur- um komstatvinnuleysið upp i 25% og hjá múrurum var ástandið litlu betra. Og það er ekki nóg með að atvinnuleysi sé viðloðandi og enn verra ástand fyrir dyrum. Timamælingaskýrslur um á- kvæðisvinnu, sem við höldum, sýna að geysilegur samdráttur hefurorð.ið i vinnu og tekjumögu- leikar stórminnkað —ekh. 40,1% Framhald af bls. 1. samningaundirskrift og að sögn Sigurjóns i gærdag er Tiklegt að þeir sitji einnig hjá við afgreiðslu þessa máls á borgarráðsfundi á þriðjudaginn kemur. — Okkar afstaða 'er i aðal- atriðum sú, að hér sé um að ræða samninga sem ganga þvert á samninga annarra verkalýðs- félaga. Hér er verið að hækka laun tiltölulegs hálaunafólks um að minnsta kosti 10% meira en hækkun þá sem ASl, BSRB og BHM fengu i siöustu samningum. Eftir þetta eru verkfræðingar hjá Reykjavikurborg með 24% hærri laun fyrir nákvæmlega sömu vinnu, en til dæmis verkfræðingar hjá rikinu. Ég tel einnig rétt að það komi fram, að verkfræðingar neituðu tilboði um a hækka lægstu laun meira en hæstu laun, það er að segja, þeir neituðu jafnlauna- stefnu og það sem þeim var alltaf rikast i huga var að hæstu launin hækkuðu sem mest. Það mun koma fram i bókun sem við Kristján ætlum að gera á þriðjudaginn, að við teljum að peningum skattborgara sé betur varið til að hjálpa verkamönnum sem hafa tæpar 70 þúsund krónur til að lifa af á mánuði, heldur en mönnum sem hafa fast að 200 þúsund krónum. — Það er ekki rétt, sagði Sigurjón, — að hæstu laun verði 170 þúsund krónur. Þau verða 199 þúsund og byrjunarlaunin verða fast að 120 þúsundum. Túnin Framhald af bls. 2 það hversu áburðurinn er orðinn dýr. Rangt væri hinsvegar að segja að allir bændur væru jafn- illa á vegi staddir með heyskap- inn. Þeir,,sem búnir eru að koma sér upp aðstöðu til þess að verka verulegan hluta heyjanna sem vothey og eru auk þess með góða súgþurrkun eru vel settir þrátt fyrir óþurrkana. Þeir hafa orðið i fullu tré við veðurguðina. Hvað mig snertir t.d., þá væri ég mjög litið búinn að heyja nú ef ég gæti ekki verkað verulegan hluta af minni töðu sem vothey. Til eru þeir bændur, sem þegar hafa lokið heyskap. Þeir heyra að visu til undantekninga en það sýnir þó að bændur þurfa ekki að vera mikið háðir veður- farinu með heyskapinn ef þeir skapa sér aðstöðu til þess að sleppa ósárir frá óþurrkunum og það er hægt og afkoman bein- linis undir þvi komin, að bændur geri það. —mhg. Hvað á að gera við háhýsin A mánudagskvöldið kl. 20.30 verðr fluttur lit- skyggnufyrirlestur á þýsku i Norræna húsinu um „Aðlögunarbyggingu: Menningarsöguleg tengsl nýrrar greinar i arkitektúr. Fyrirlesarar eru Dieter Blumel og Bernd Baier, samstarfsmenn á Ra nnsókna rs tof u Létt- bygginga við háskólann i Stuttgart, Léttbyggingar- deild háskólans 1 Essen og Tilraunastofu burðarforma i Reykjavik. í fréttatil- kynningu er þess getiö að þeir muni ræða spurn- inguna: Hvað skal gera við háhýsishrúgöldin. Höfðaborg: Andrúms loftið er spennt en rólegt Höfðaborg 13/8 reuter — AUt var með kyrrum kjörum I blökku- mannahverfi Höfðaborgar i dag en þar hafa amk. 29 blökkumenn látið Iffið f óeirðum sem hófust á miðvikudaginn. Lögregla sagði að andrúmsloft- ið I borginni væri „spennt en rólegt”. Yfirvöld sögðu i dag að 7 af beim sem féllu i Höfðaborg hefðu ekki fallið fyrir kúlum lög- reglu. Einnig kom fram að 82 hafa -arið handteknir i óeirðun- um 1 Höfðaborg. Viða var þó róstusamt 1 landinu i dag. Kveikt var I þremur skólum i Pietersburg sem er 300 km fyrir norðan Jóhannesarborg. Nltján ungmenni voru handtekin og fjöldi særðist í viðureign við óeirðasveitir lögreglu. 1 Weenen skammt frá Durban reyndi hópur blökkuunglinga aö kveikja I ölkrá og skóla en lögregla kvaðst hafa dreift hópnum áður en það tókst. 1 Soweto var allt með kyrrum kjörum en skólastjórar kvörtuðu mikið undan slæmum mætingum nemenda sinna. Viða mætti ekki nema einn nemandi af hverjum tiu. Uta nrikisráðherra Suð- ur-Afríku, HUgard Muller, hélt 1 dag ræðu þar sem hann sagði að staða landsins i alþjóðamálum myndi ekki batna fyrr en kyn- þáttavandamálið hefði verið leyst á þann hátt sem almenningsálitiö I heiminum gæti sætt sig við. Besta lausnin væri að auka áhersluna á „aöskilda þróun” kynþáttanna, þe. apartheid. i síðasta hefti Freys eru birtar niðurstöður úr skýrslum naut- griparæktarfélaganna árið 1975. Þar kemur fram, að kýr á skýrsl- unni voru 21.746, en það eru 58% af kúm landsmanna. Meðalnyt reyndist vera 3594 kg með 4.13% fitu. Hæst var nytin hjá kúnum i Eyjafirði, 3797 kg með 4.33% fitu, eða 165 kg af mjólkurfitu, þar var meðalbúið einnig stærst, 28.4 árskýr. Afurðir eftir reiknaða arsku mælt I kg mjólkur hafa minnkað um 145kg frá árinu áður. Þetta er fjórða árið f röð, sem meðaltals- afurðir kúnna dragast saman og er lækkunin frá árinu 1971, þegar afurðir voru þær hæstu, sem þær hafa orðið, fast að 300 kg á kú eða 7.7%. Aðalástæðan er fjölgun skýrslufærðra kúa. Félagsbúið að Hamri, Ripu- hreppi I Skagafirði hafði afurða- hæstu kýrnar árið 1975, þar voru 22.6 kýr, meðalnytin var 4917 kg. Næst í röðinni var kúabú þeirra Utanríkisráðherrafundur Norð- urlanda veröur haldinn i Kaupmannahöfn dagana 19. og 20. ágúst n.k. Er hér um að ræða reglulegan haustfund ráð- herranna, þarsem fjallað verður um ástand alþjóðamála með sérstöku tilliti til 31. allsherjar- þings Sameinuðu þjóðanna sem hefst i næsta mánuði. Auk Einars Agústsonar, utanrikisráðherra, fara héðan á fundinn þeir Henrik Sv. Björns- son, ráðuneytisstjóri, og Hörður Helgason, skrifstofustjóri, en einnig munu sitja fundinn af ts- lands hálfu Agnar Kl. Jónsson, Sængurgerð árkróks tbúar á Sauðárkróki hafa nú tekið við sængurgerð Gefjunar, en hún til þessa verið starfrækt á Akureyri. Vinna i sængurgerðinni hefst þann 17. ágúst og munu starfa þar um tiu manns. Sá mannskapur mun bera ábyrgð á allri framleiðslu Gefjunar á ullarsængum, dralonsængum, svefnpokum, rúmteppum og bræðra Sigurjóns og Bjarna i Neðri-Tngu, tsafirði. Þar voru 14,7 árskýr. Meðalnyt þeirra var 4910 kg og það þriðja i röðinni var hjá Steini Snorrasyni, Syðri-Bægisá, öxnadal. Þar voru árskýrnar 26.1. Meðalnyt þeirra var 4830 kg. Besta kýrin árið 1975 var Hrefna 61 á Kroppi, Hrafnagilshreppi. Mjólkaöi hún 8149 kg með 4.71% fitu. Mjólkur- fita var 384 kg. Næstmesta mjólkurfitu hafði Bláma i Hróarsholti, Villingaholtshreppi. Hún mjólkaði 5668 kg með 6.68% fitu eða 379 kg af mjólkurfitu. Afurðir Hrefnu eru næsthæstu, sem um getur hér á landi, hvort sem mælt er i kg mjólkur eða mjólkurfitu. Gránaá Reykjarhóli i Fljótum mjólkaði 8190 kg árið 1972, en Kæti á LjótsstöSum i " Vopnafiröi gaf af sér 430 kg af mjólkurfitu árið 1973. (<Jr fréttabréfi upplþjón. land- búnaðarins). sendiherra, Ingi S. Invarsson, fastafulltrúi Islands hjá Sameinuðu þjóðunum og Þorleifur Thorlacius, sendifull- trúi. 1 fyrradag var haldinn hér i Reykjavik til undirbúnings ráð- herrafundinum fundur forstöðu- manna þeirra deilda utanrikis- ráðuneytanna á Norðurlöndum sem f jalla um málefni Sameinuðu þjóðanna. Fulltrúar íslands á þeim fundi voru Hörður Helgason, skrifstofustjóri, ölafur Egislson, deildarstjóri, og Benedikt Asgeirsson, fulltrúi. til Sauð- kerrupokum auk þess sem til stendur að setja þar upp llka sér- staka deild fyrir framleiðslu á ryateppum. 1 siðasta heftir Sambandsfrétta segir Hjörtur Eiriksson fram- kvæmdastjóri að þessi flutningur sængurverksmiðjunnar sé liður 1 viðelitni Sambandsins til að skapa aðstöðu fyrir iðnaö sem viðast á landinu. -gsp. —hm Almennur fundur með Lúðvík Jósepssyni Almennur fundur verður haldinn með Lúövik Jóseps- syni i Egilsbúð miðviku- daginn 18. ágúst kl, 20.30. A fundinum mun Lúðvik Jósepsson ræða um stjóm- málaviöhorfið, siðan verða almennar umræður. A1 þýöubandalagið i Neskaupstað hvetur norð- Lúðvlk Jósepsson. firðinga tQ að fjölmenna, en fundurinn er öUu opinn. Fjölmennt á ráðherrafund

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.